Tíminn - 12.11.1958, Side 6
6
T í M I N N. miðvikudaginn 12. nóvember 1958
Útgefandl : FRAMSÓKNARFLOKKURIMM
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323
Prentsmiðjan Edda hf.
Hvað vilja þeir?
Fyrir nokkru bar einn af
þingmönnum Sjálfstæöis-
flokksins fram á Alþingi svo
iiljóðandi fyrirspurn:
„Hvaö líður smíði þeirra
15 togara, sem ríkisstjórn-
inni var heimilað að láta
smíða með lögum nr. 94
1956? Hafa lán verið fengin
til þessara skipakaupa og þá
hvenær og hvar?
í umpeðum um þessar fyr-
irspurnir upplýsti sjávarvit-
vegsmálaráðherra, að undir
þúningi málsins væri lokið og
aðalbankastjóri Seðlabank-
ans ynni nú aö því fyrir hönd
ríkisstjórnarinnar, að út-
vega lán til skipakaupanna.
Landhelgisdeilan hefði á
hinn bóginn gert okkur erfið
ara fyrir um lausn málsins
en ella hefði veriö.
Augijóst var, að flutnings
maður fyrirspurnanna, Magn
ús Jónsson, átti í nokkru sál
arstríði, er hann mælti fyr
ir þeim. Vill svo jafnan vera
þegar skylda og tiifinning
togast á. Honum hefir án
alls efa verið ljóst, að til
þess væri ætlazt af yfirboð
urum hans, að hann notaði
tækifærið til þess að hreyta
ónotum að ríkisstjórninni.
á því sýndi hann þó ofurlít
inn lit en ekkert meira. Með
fædd sanngirni og rétt-
sýni sagði honum, að hóf-
samlegar skýringav sjávar-
útvegsmálaráðherra væri
réttar. Að málinu hefði ver
ið unnið á eðlilegan hátt og
því mundi haldið áfram þar
til fram úr sæi. Magnús heí
ir áreiðanlega skilið, að þótt
svo hefði skipazt, að flokks
bræður hans hefðu vélt um
þetta viðfangsefni þá mundi
Lánsfjárhæð:
Bandarískt lán 65,3 millj (Framkvæmdabankinn)
V-þýzkt lán 17,6 millj
V-þýzkt lán 6,7 millj
Bandarískt lán 81,6 millj
— (PL480) 36,4 rniilj
Bandarískt lán 81,6 millj
V-þýzkt lán 32,9 milij
Bandarískt lán
(PL480) 27,7 millj
Svissneskt lán 1,9 millj
Samt. 351,7 millj
það engu nær lausninm en
nú er.
En Sigurður Bjarnason
þurfti einnig að láta ljós
sitt skína við þessar umræo'-
ur. Og þar var ekki hógværö
inni fyrir að fara, enda mað
urinn einn af ritstjórum
Mbl. og á sem slíkur að sjáif
sögðu nokkuð unclir sér.
Helzt var á honum að skijja,
að það sem ríkisstjórnin
hefði enn gert i sambandi
við þessi skipakaup, væri fitl
eitt og föndur. Málið væri
allt í öskunni. Og í beinu
framhaldi af þessum gáfu-
legu ræðuhöldum vitstjór-
ans byrjar svo Mbl. aö skrifa
um lánsumleitanir ríkis-
stjórnarinnar til skipakaup-
anna eins og eitthvert fá-
heyrt ódáðaverk. Jafnframt
því, sem þeir fárast yfir því
að skipin skuli ekki vera kom
in ilskast þeir yfir því,1 að
reynt skuli vera að fá fé til
þess að greiða þessi sömu
skip.
Þessi afstaða þeirra Sjálf
stæðismanna er engan veg-
inn ný bóla. Hún er ljót og
leiðinleg framhaldssaga um
menn, sem lýstu sjálfum sér
svo, að þeir létu eígin hag
ávallt sitja í fyrirrúmi, þá
yrði að hlynna að fiokknum
og þegar þessum þýðingar-
mestu atriðum hefði veriö
sinnt, mætti kannski eitt-
hvað líta til með þjóðar-
garminum. Og barna hentl
þaö óviljaverk ,að satt var
sagt. Rétt er, út af þessu
að taka énn einu sinni
fram, hvernig þau opinberu
lán sundurliðast, sem tekin
hafa verið nú tvö undanfarin
ár:
Ráðstöfun fjárins
Ræktunarsj. Raforkusj.
Fiskv. sj., Sementsverksm.
Flökunarvélakaup
Akraneshöfn
Sogsvirkjun, Raforkusj.
Sogsvirkjun
Raforkusj., Sementsv.smj.
Ræktunarsj. Fiskveiðasj.
Raforkusj. Sementsv.sm.
Ræktunarsj., Fiskveiðasj.
Sogsvirkj. Rafmv. rikisins
Frystihús o. fl.
Tekið skal fram, að hér er
ekki talið með 33 millj. kr.
■lán sem Flugfélag íslands
tók og ekki heldur lán, sem
tekiö var vegna kaupa á
austur-þýzku togbátunum
12. Er heldur ekki byrjað
að draga á viðskiptareikning
okkar í Sovétríkjunum vegna
þeirra kaupa.
Hér liggur það Ijóst íyrir,
til hvers þeim lánum hefir
verið varið, sem rikisstjórnin
hefir tekið. Víst er það út af
fyrir sig virðingarvert hjá
Mbl. að vilja forðast erlend
ar lántökur, sem hægt er að
komast hjá. En það vilja all
ir. Engin þjóð leikur sér að
því að efna til skulda. Það
er of dýrt sport. En þegar
Mbl. heldur si og æ áfram
að tala um þessar lántök
ur sem eitthvert ódáða verk,
þá kemst það ekki hjá að
svara ýmsum spurningum.
Telur það að eitthvaö af
þessum framkvæmdum heíði
átt að bíða? Ef svo er, þá
hverjar þeirra? Álitur það að
óþarft hafi verið að fá til
þeirra erlent lánsfé, að ein
hverju leyti a. m. k.? Sé svo,
með hverju móti öðru átti
þá að afla til þeirra fjár?
Þrátt fyrir öll lánaskrif Mbl.
hefir aldrei fengizt úr því
skorið, hverja afstöðu það
hafi til þessara meginatriða.
Meðan svo er ekki verður að
eins að taka skrif blaðsins
sem öfundssýkisnóldur yfir
því, að öðrum tókst betur
en íhaldinu, hvort sem getu
leysi þess eða trassaskap er
um að kenna.
Steinunn Bjarnadóttir, Ragnar Magnússon og Sigurður Kristinsson
Leikféiag Hafnarfjaríar:
GERVÍ
NAPINN
Þegar menn eiga að gagnrýna
verk annarra, verður að hafa í
huga aðstæður allar. Sá, sem þessar
línur ritar, veit nokkuð liver er
aðstaða lítilla leikfélaga utan
Reykjavíkur, þekkir þau sjónar-
mið, er ráða vali verkefna, og hann
getur vari sezt niður til þess að
gagnrýna, án þess að hrósa því,
sem hróss er vert.
Við mjög erfiðar aðstæður vinna
forráðamenn Leikfélags Hafnar-
fjarðar að því að safna í sjóð sinn
fé, til þess síðar, að geta boðið
þeim, er sækja sýningar þess, veg-
leg verkefni, og hver láir stórhuga
mönnum þótt þeir velji, í því augna
miði- verkefni svo sem þetta hið
síðasta, er félagið sýnir.
Leikstjórinn leggur áherzlur á
leikræni og kátleg brögð og héfur
þar sér til aðstoðar nokkra góða
krafla. Hefur Klemenzi tekizt með
hinum ágæta leiktjaldamáiara,
Magnúsi Pálssyni, að koma öllum
leikurum sínum fyrir á sviðinu,
þrátf fyrir tjöldin, sem voru ágæt-
lega gerð. Og eins og alltaf þegar
áhugamenn flytja leiklist, eru
menn misjafnir, og það er vissu-
lega erfitt verk að segja þeim sann-
leikann, sem á svið koma gjörsam-
lega án þess að vita, hvað aftur
snýr eða fram á hryssunni, en eru
með svellandi tilfinningu í brjósti,
tilfinningu, sem þe'ir aðeins skilja,
sem sjálfir hafa reynt. I-Ivað á að
segja um nnga elskandann í þess-
um leik? Hann kann ekkert, en
hann er eðlilegur. Við getum að-
eins sagt þökk fyrir viljann. En
einu má ekki gléyma, höfundurinn
sjálfur hefur svo 'kastað til höndun-
um við persónusköpun hins unga
elskanda, að allt frá því að hinn
ungi maður kemur inn á sviðið,
virðist höfundur eiga i mesta
basli, enda fer svo, að hann hrein-
lega reynir að gleyma honum og
vonast til að við áhorfendur gerum
slíkt hið sama. En til hvers er ég
eiginlega að fárast yfir þessum
unga manni, ekki er það hans sök,
þó L. H. sé svo illa statt, að það
þurfi að lcita s'ér hjálpar hjá óvönu
fólki og það 'er einlæg ósk mín, að
leiklistarskólinn, sem L. H. ætlar
að setja á laggirnar, verði til þess
að þeir byrjendur, sem framvegis
eiga eftir að fcoma fram hjá félag-
inu, hafi til að bera nauðsynleg-
ustu tækni, sVo þeir ekki særi
augu áhorfenda og áhorfendur
þurfi ekki að taká viljann fyrir
verkið.
Ekki efast cg um að þeir, sem
fara í leikhús. með það í huga að
skemmta sér, aouni ekki skemmta
sér, og er það vel, að enn skuli
vera jjj fólk, sem ekki cr hcltekið
'a£ þeim andstyggilega „sno'bbisma",
i sem farinn er að skjóía upp koll-
j inum hjá fólki, einkum er varðar
! Þjóðleikhúsið og verkefni þess. Þ\i
! er verr, a'ð margir leikdómendur
blaðanna virðast vera fyrirliðar
þessarar „hreyfingar". Meðan fólk
1 lætur bókmenntasnobbana eiga sig
Eftir John Chapman. - Leikstióri: Klemenz Jónsson
j með sitt snobb, lætur brjóstgreind
j ráða, og fer í leikhús til þess að
skemmta sér og sínum, en ekki til
| þess að sýna sig og sjá aðra og
ræða hátt og í hljóði um leiklist,
sem það veit ekki hvað er, þá munu
hin smærri leikfélög halda áfram
að'skemmta fólki og jafnvel i
I Þjóðleikhúsinu mun fólk sjást
brosa, þótt allir heilvit'a menn, sem
vit hafa á, samkvæmt blaðadóm-
um, sjái, að slíkt nær vart nokkurri
átt, né ætlunarverk musterisins
slíkt !!! Nei, ég vona aðeins ,að
Þjóðleikhúsið haldi áfram að færa
upp gamanleiki, svo sem verið hef-
ir, þvi vonandi er ckki allur húmor
úr íslendingum, þótt gagnrýnendur
blaðanna reyni hvað þeir mega, til
þess að forða því, að gamansamir
íslendingar verði langlífir í land-
inu.
En ætlunin var að skrifa um
Leikfélag Hafnarfjarðar, en elcki
um þá, sem skrifa að staðaldri gagn
rýni í Reykjavíkur-þlöðin, þótt full
áslæða sé til að gera þeim herrum
nokkur skil.
Klemenz Jónsson hefur lagt
mikla aliið við verkefni sit't og
j unnið úr þeim kröftum, sem hann
hefur yfir að ráða, af mikilli rétt-
sýni, þótt á stundum hafi hann eins
og gefizt upp við að fá hugmyndir
sínar fram, vegna þess að leikar-
| arnir hafi ekki ráðið við þær.
j Sá leikari, sem fer með sigur af
| hóimi, er Steiminn Bjarnadóttir.
j Vinnukona í höndum hennar er
! skemmtiieg, og sérslaklega gladdist
j undirritaður yfir þeirri hógværð,
i sem Steinunn hefur tamið sér, síð-
j an hann sá aðalæfinguna. Hún forð
: ast eftir beztu getu að ærslast og
lalla sig með vinnukonuna úf í
hreina vitley.su, en slíkt er mikil
freisting. Vel að verið hjá Stcin-
j unni og leiktækni hefir hún næga.
j Guðjón, ofursti, Einarsson, gam-
all foringi úr hersveitum hans há-
i tignar Bretakonungs, sem þá var,
leikur af mikilli gleði og nær oft
góðum dráttum úr hinum ofsa-
fengna hermanni. hreyfingar belzti
snöggar, en aliar eðlilegar.
Konu hans ieikur Katla Ólafs-
dóttir, af þó nokkurri kunnáttu.
Eins og Steinunn lék Katla mun
betur á annarri sýningu; .rödd
hennar var þægilegri, ekki eins há-
vær, fas og leikur hennar er imjög
til sórna lítt reyndri leikkonu.
Dótturina leikur Dóra M. Reyn-
dal, hlutverkið er ósköp ómerki-
legt, enda stiiiir höfundur henni
upp gegnt elsfthuga ieiksins. Dóra
er lagleg stúlka og hefur góðar
hreyfingar og skýran frambuTð.
Elskhugann hef ég áður minnzt
á, hann leikur Harry Einarsson.
Þrjá ævintýramenn leika: Ragn-
Magnússon, Sigurður Kristins og
Eiríkur Jóhannésson. Ragnar Magn
ússon, ungur nýliði, var sannur
sólargeisli í þessu leikriti. Þótt
hann kunni ekkert, hefur hann í
sér margar eðiilegar og sannar
hreyfingar, og svipbrigði hans öll
voru með ágætum, og er von mín
að þar hafi bætzt efni í góðan
gamanleikara. Væri vonandi að
hann léti hér ekki staðar numið,
-heldur legði á sig að læra leiklist.
Sigurður Kristinsson leikur aðal-
skúrkinn, „heiðaTlegan“ svindlara,
og gerir það mjog vel. Þrátt fyrir
léttan „maska" fór maður ekki í
neinar grafgötur m.eð það, að 'hér
var „heiðarlegur svindlari á ferð.
Mjög vel gert Sigurður!
Hinn vinsæli ieikari Eiríkur Jó-
iiannessen var að vanda léttur og
I kátur á sviðinu. Eiríkur kann s'itt
I af hverju, og mikið hefði sá maður
' orðið góður leikari, ef hann hefði
i Jært.
Ólafur Mixa leikur franskan
! knapa, vandasamt hlutverk, og ger-
ir kröfur til vandvirkni. Helzt
finnst mér að leik hans, að frans-
maðurinn er í hans höndum óþáfrí-
lega grófur, en „sjentilmaðurinn“
hVerfur að mestu.
Kvenlögregluþjón lei’kur Solveig
Pramhaid á 8 siðu.