Tíminn - 12.11.1958, Síða 7

Tíminn - 12.11.1958, Síða 7
í M I N N, miðvikutlaginn 12. nóvember 1958 Þótt ég tæki því með þökk um er dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, gaf mér kost á að taka fyrir ís- lands hönd þátt í kynnisferð blaðakvenna til höfuðstöðva NATO — Atlantshafsbanda- lagsins — í París, var mín fyrsta hugsun þetta: Hvað getur NATO viljað konum sérstaklega? Hvaða erindi eru þær taldar eiga til hern- aðarbandalags? íslenzkum konum — ég skil ckki að þar þurfi neinar undan- tekningar að gera — er ekki að- eins lítið um hernað gefið, heldur teijuin við allar, a'ð þar hafi mann ].eg skynsemi beðið s'itt mesta skipbrot þegar tekið er að klæða unga menn í hermannabúninga og þjálfa þá til manndrápa. Þetta sagði ég við hina kanadísku stall- syslur mína eitt kvöld í París, er við borðuðum saman, og spurði jhana, hvort hún eygði nokkurt það menntunar- og uppeldiskerfi, sem að fullu og öllu gæti bægt þéim hugsunarhætti úr hugar- heimi manna, sem s'kapa mögu- ]eika fyrir styrjöld. | Hún svaraði: Sé hægt að upp- ræta ofbeldishneigðina úr hugum jnanna, þá held ég að það verði bezt gert með menntun eins og þeirri, sem við sáurn í dag að börnunum í Sliape-skólanum er veitt, þar sem börn af ýmsum þjóðornum kynnast og verða vinir, svo að í hvert sinn og rætt er um stríð við einhverja þjóð verði það fleiri og fleiri sem hugsa sem svo: Nei, ekki get ég barizt við litla drenginn, sem ég lék mér við í París — aldrei skal ég kasta sprengju að telpunni, sem sat við hliðiná á mér í skólan- um í tvö ár. I En nú er líklega bezt að segja eitthvað frá tilhögun þeirrar kynn ángar á stöðvum og störfum NATO, sem veitt er hópum eins ■og okkur. Eins og okkur, segi ég. Þetta var fyrsti kvennahópur- inn, sem boðinn var, þó að árlega hafi verið boðið þangað blaða- mönnum svo hundruðum skipti. Fjórfán bfaðakonur Við vorum fjórtán talsins, því ítalska stúlkan forfallaðist, en þær sem komu, voru frá Kanada, Danmörku, Þýzkalandi, Grikk- landi, Lúxemborg, Hollandi, Nor- egi, Portúgal, Tyrklandi, Bret- ]andi, Bandaríkjunum, tvær franskar (öiirftir i'rá belgísku blaði) og undirrituð frá íslandi. Nato hefir skrifstofur sínar í byggingu, sem stendur fyrir Tram an Palace de Chaillot, gegnt Eiff- elturninum. Er þetta óvönduð bygg'ing, sem átti ekki. að standa nema nokkra máijuðí. ,Er hún Pnrísarbúum þyrnir í aúgum og jnunu dagar hússins senn taldir. Þarna starfa um 600 manns, þar af einn íslendingur, Óttar Þor- gilsson. Reyndist hann -vera hið mesta lipurmenni, boðinn og bú- ir.n að greiða götu mjna. Að enduðum þriggja oaga fyrir- Jestrum, kvikmyndasýningum og fcrðinni í skólann, sem ég nefndi, komum við saman að morgni fjórða dags og áttum að segja álit okkar á gagnsemi slíkrar kynningar, hvað við hefðum haft við skipulagið að athuga o.s.frv. Tókum við til máls eftir stafrófs- röð og tók það okkur tvo klukku- tíma að koma að öllum okkar at- hugasemdum, svo að væntanlega verður næsta tóaðakvennahópi boðin nokkuð önnur dagskrá en okkur, þessum fyr.stu tilraunadýr- «m. Á íslandi hefir svo mikið verið rætt og rítað um Atlantshafsbanda lagið, að óþarft er að endurtaka tildrög að stofnun þess', rétt minna á, að' það var stofnað 1949 til að samræma og samstilla hervarnir aðildarríkjanna vegna ört vaxandi ítaka kommúnista í Evrópu, en meirihluti fólks í þeim íríkjum, sem eru í NATO telja sitt lýðræð- Með fjórtán blaðakonum á aðalstöðv- um Atlantshafsbandalagsins í París isiega þjóðskipulag æskilegra en hið kommúnistiska. Frú SigríSur Thorlacius skýrir frá kynnis- ferí blaftakvenaa til Parísar Utanríkisstefnan samræmd í þeirri kynningu, sem fram fór starfsmenn NATO mikla áherzlu! á það, að bandalagið væri ekki aðeins hernaðarlegs eðlis, en léti j núorðið ýms málefni stjórnmála-j legs eðlis til sín taka. Að einu ’ leyti væri meðferð mála þar frá- brugðin Sameinuðu þjóðunum —I í NATO næði ekkert mál fram' aö ganga nema með einróma sam- þykki og því aðeins' væri hugsan legt, ,að fimmtán þjó'ðir gætu náð slíku spmkomulagi að viðtræður þar færu fram, á lokuðum fund- um, andstætt því, sem er hjá S.Þ. Mun það rétt vera, að auðveld- ara er að ná málami'ðlun á þann hátt, en þegar menn hafa tekið aístöðu sjna svo að segja frammi fyrir öllum heiminum. Getið var þess, að þó ekki væri mögulegt, ac fimmtán þjóðir hefðu að öllu leyti sameiginlega utanríkisstefnu án þess að mis'sa eitthvað af sjálfstæði sínu, væri þó mikið starf lagt í að samræma utanríkis- stefnu NATO-ríkjanna sem mest til að tryggja samstöðu þeirra. Sá ræðumaður, sem þessi ummæli eru eftir höfð — forstjóri upplýs- ingadeildar — sagði enn fremur, aö enn geng'i þetta misvel. Það' hefði til dæmis mistekizt að leysa landhelgismál íslands með þvj að samræma utanríkismálastefnu Breta og ís'lendinga! Eitthvað renndi mig grun í það. Og svo var farið að skjalla okk- ur og segja, að til þess að NATO yrði þess umkomið að gegna hlut- verki sínu til varðveizlu friðar, i þá þyrfti almenningur að skilja . . , . . það og styðja og þar væri komið um hernaðarstefnu bándalagsins.! ur. Gladdi það mig hve greimlega * - - - • Börnin koma hlaupandi, glöð og ánægð, úr skólanum. að okkar hlutverki, sem sé að Fulltrúi þeirrar nefndar situr í það kom í ljós á síðas'ta viðræðu- benda lesendum okkar á á®æti Farís °S túlkar áætlanir þriggja i fundinum, hve flestar okkar voru þess og as án stuðnings þeirra myndi það aldrei ná tilgangi sín- um. Bæði fulltrúi Hollands og ég manna nefndarinnar fyrir NATO. hjartanlega andvígar hermennsku Þá tekur við SHAPE, herforingja- ráð A-hersins, og samkvæmt fyrir um væru konur engu ófróðari en karlar um NATO. verið að skýra fyrir okkur á hvern hátt væri hagað yfirstjórn og þótti miður að rætt væri um þjóðir heimsins eins og að þær skiptust í vonda menn og góða. En það var auðvitað mjög fróð- lcgt að sjá kort sein sýndu flug- létum þess getið, að í okkar lönd- tram gerðu samkomulagi hefir yfirmaður þess alltaf verið Am- erikani og er nú Norstad hers- En þrátt fyrir fullyrðingar um höfðingi. Hans yfirstjórn lúta velli, hafnir, olíuleiðslur og rad- það, að NATO væri annað og l)rír hershöfðingjar frá þremur arkerfi NATO og heyra, hve ágætt meira en hernaðarbandalag var stærstu löndunum og siðan koll samstarf væii niilli allra staifs- okkur ekið að aðalherstj’órnar- aí' kolli> sem of lan§f Trði UPP manna bandalagsins, hvert sem stöðvum þess, eftir að reynt hafði að relia- þjóðerni þeirra væri. Og þeir full Þegar horfið er frá höfuðstöðv- -vrtu að rad.arkfrfi® væri svo öfl' ----------- --------o- ............ um NATO í París taka við her- V8.4* að °™0gtul°gt værí.að fra þeirra mála. Að sjálfsögðu eru á-'stöðvar, sem dreifðar eru um allt drds a nokkurt NATO-nki an þess hrif Islands' litil á þann þátt, þó áhrifasvæði bandalagsins: í Kols- að fulltrúi þess eigi sæti i nefnd-! aas i Noregi, i Frakklandi, á ít- um þeim, sem skipa málum, áð- alíu og Möltu. Undir stjórn her- ur en kemur til hinnar eiginlegu herstjórnar. Herforingiaráöið í stuttu máli má reyna að segja, að hermálahliðin sé svo skipu- lögð: Efst er hermálanefnd og skiptir árlega um formann henn-1 frá Noregi til Tyrklands' og síðan ar og gengur sú skipting eftir staf um ísland tii Bandaríkjanna. rófsröð. Hún hefir undirnefnd, Varnarstöðvar þessa-r ráða yfir stöðvanna að stöðvum á Gíbraltar, í Alsir, Aþenu og Ankara, þannig að sam tökin spenna þvert yfir Evrópu sem sjtur og starfar í Washington og þar er skipt um formann á tveggja ára fresti. í henni eiga sæti fulltrúar þriggja stærstu landa bandalagsins, Bandarjkj' anna, Bretlands og Frakklands og ráða þeir að sjálfsögðu mestu land-, loft- og sjóher, eftir þvj sem við á 4 hverjum stað. SHAPE er, eins og ég gat um áðan, skannnstöfun á miðstjörn hermála NATO og þar töluðu yfir Dkkur þrír herforingjar, einn ensk ar, einn franskur og einn þýzk- að vart yrði við það svo til sam- stundis um allla varna(rlínuna. Mér varð hugsað til þess', er í* Kolsaas* heyra" íika brezkt herskiP UPP að landi stöðvar í Ósló og Kaupmanna- 1 Keflavik og ekki heyrðist hosti höfn, á Ítalíu eru stöðvar í Ver- ne stuna fra herstoðvunum þar. ona og viðar. Frá Möltu er stjórn- Er óskað var eftir að við bær- 'um fram spurningar, spurði ég, hvort gildi íslands í vörnum NATO byggðist ekki fyrst og frems't á aðstöðunni til að hafa þar radarstöðvar, hvort hin lang drægu árásarvopn gerðu ekki á- stæðulaust að hafa þar her. Held- ui' þóttu mér svörin, sem ég fékk, óljós, sagt almennt að ísland væri nauðsynlegur hlekkur i keðj- unni. Skóli fyrir börn starfsmanna Eins og að líkum lætur vilja þeir menn, sem vinna hjá SHAPE i Parjs hafa fjölskyldur sínar ’hjá sér, því flestir eru þar a.m.k. tvö ár. Til þess að greiða fyrir því, heíir verið byggt yfir 400 fjöl- skyldur I einni af útborgum Par- ísar, St. Germain og þar búa her- menn frá þjóðum þeim, sem þátt taka í NATO. Brátt komu í ljós margháttaðíir erfiðlfcikar í sam- bandi við skólagöngu barna þess- ara manna og því var ákveðið, í sami'áði við frönsk yfirvöld, að stofna sérstakan skóla, sem þó væri einnig opinn frönskum börn- um, sem búa á þessu svæði. Árið 1952 keypti SHAPE 60 ára gamla höll og 40 ekrur lands með henni, gerði höllina að skólahúsi og byggði íbúðarhús umhverfis. Þegar við komum í skólann í þoku og hráslaga, var okkur fylgt ir.n í frámunalega óvistlega setu- stofu. Þar eru víst einir 6 metrar til lofts, eins og alls staðar í höll- Kennslustund í skólanum. ii?ni, meira en mannhæðarhá R’armaraeldstó með gylltu fanga- marki yfir gapti á einum veggn um og húsgögn voru ekki annaö en nokkrir sviplausir stólar ög sófar. Brátt birtist skólastjórinn, René Taillai'd, lágvaxinn maðúr, dökkhærður og kviklegur, setti okkur í hring fyrir framan sig og hóf að segja frá starfi skpl- ans. Sérstaða skólans er sú, að þótt hann sé rekinn af franska ríkinu, er helmingur nemendanna útlend- ingar og þvj hefir kennslan verio byggð upp á þann hátt, að öllum eru kenndar almennar námsgrein ar á frönsku, en til þess að er- lendu börnin falli aftur inn i skóla kerfi síns lands þegar þau fara ehim, þá er hverri þjóð fyrir sig kennd tunga, saga og landafræði síns lands c- til þess kostar SHAPE kennara frá hlutaðeig- andi löndum. Þarna eru krakkar á aldrinum 4—18 ára. Skólastjóri sagði, aö þeim væri öllum fyrst kennd franska í þrjá mánuði, en þau lærðu oft eins mikið og meira af f'-önsku börnunum, sem þau lékju sér við, eins og kennurunum. Við kennsluna væri beitt leikjum, kvikmyndum með texta af stál- þræði, auk bóka. Eftir ársdvöl í skólanum sýndu einkunnir er- lendu barnanna yfirleitt, að tungu málið háði þeim lítið og eftir þrjú ár væri þcim málið tamt, eri virtust gleyma því fljótt aftur þegar þau færu heim. Reynslan virtist vera sú, að þegar þessi börn kæmu heinx til sjn, stæðu þau vel að vígi miðað við jafn-' aldra sína og væru jafnvel sums staðar á undan. Af 30 kennslus'tundum á viku eru 24 sameiginlegar fyrir allar þjóðirnar, en 6 ganga til sérnáms hverrar þjóðar. Skólastjórinn sagði að eina þjóðin, sem úlla, samlagaðist hinum, væru Bretar, þar sem þeir niiðuðu svo mikið' við að mennta 'sín börn á brezka vísu, en ekki alþjóðlega. Er það' líka mjög skiljanlegt vegna þess’, að brezk börn verða 11 ára göm- ul að taka eins konar landspróf, sem sker úr um, hvort þau fá ríkisstyrk þar til þau ljúka há- skólanámj. En skólastjórinn virt- ist ekki vilja leggja þann skiln- ing 1 málið, heldur að brezkir hermenn vildu haida fast við þau fornu réttindi sín, að börnum þeirra væri séð fyrir brezkri menntun, hvar sem þeir væru staddir í heiminum. Þúsund börn En þarna eru sem sagt þúsund börn saman í skóla og þar af eru t.d. 400 frönsk, 70 bandarísk, 100 ensk, 70 þýzk, 10 dönsk, 10 norsk, 20 ítölsk, 10 tyrknesk, 2 indversk og eitlhvað af Hollendingum og Ungverjum og ber ekki á öðru en að samkomulag sé hið bezta, enda hefir víst aldrei orðið önn- ur reynsla þar sem börn fá að vera saman, án þess að fullorðna fólkið sé að ala upp í þeim ein- hvern þjóðernisríg. Er skólastjóri hafði lokiS að lýsa fyrirkomulagi skólans var okkur boðið að ganga um, en til þess varð æði skammur timi að okkur þótti. Fyrst komum við í matsalinn, þar sem kliðurinn var eins og í fjárrétt, ljósir og ökkir kollar lutu hlið við hlið yfir hrok- aða matardiska og ekki var annað a® sjá en að matarlystin væri í bezta lagi. Síðan vorum við lciddar upp stiga í bókasafnið, sem bandarfski hershcröú'ginu Gruenther hafði stofnað með fjár- íramlagi. Voru þar bæði fræði- og skemmtibækur á allmörgum roálum. Inn í náttúrufræði- og landafræöistofu komum við og spurði ég að gamni, hvort nokkuð væri sagt frá íslandi i landafræði- 'kennslubókum. „Já, við teljum það til Evrópu‘, sagði skólastjóri, „en ég hef aðcins eim sinni komið þar á flugvöll c: rá ekk- ert nema svell.“ Heldur myndi íslenzkum s'kóla- yfirvöldum hafa þótt höll þessi ovistleg til skólahalds og ekki varó ég neitt yfir mig hrifin af hrein- laitinu, en það er sjálfsari auka- atriði. En fögur var útsýnin úr hvelfdu gluggunum. á efri hæð- unum, þar sem hávaxinn skógur i haustskrúði skýldi hinum iægri Framhaid á 8. síðu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.