Tíminn - 12.11.1958, Qupperneq 8

Tíminn - 12.11.1958, Qupperneq 8
8 Fjórtán blaftakonur (Pramhald af 7. síðuj. liúsum og bióðrauður vafningsvið ur læsti sig sums staðar upp gráa steinveggi. Eins og ég gat um I upphafi greinarinpar fannst okkur víst flestum, að sameiginleg menntun og kynning einstaklinga af ólíkum bjóðernum myndu traustari verndarar friðar en allar her- varnir. Störf kvenna Einn var sá dagskrárliður í kynningarferð þessari, að segja okkur frá því af starfsliði NATO, sem væ-ru konur. Við höfðum frá upphafi notið leiðsagnar frú Viol- aine Wilson, franskrar konu, sem starfar í uppHýsingadeildinni og taiaði bæði ensku og frönsku, enda er það s'kilyrði fyrir því að fá starf hjá stofnuninni. Frú Wil- ,son. hafði njjög þægilega fram- komu, var alltaf vingjarnleg og reiðubúin að leysa úr öllum spurningum, enda fékk hún að verðleikum hrós fyrir frammistöð- 'una, er við að síðustu bárum fram aðfínnslur okkar. Þrjár konur, brezk, frönsk og Ikanadísk sögðu lítillega frá störftim sinum. Af hinu 600 manna starfsliði eru 170 konur, sem starfa sem vélritarar, þýð- endur, við hagskýrslugerð, hag- fræðistörf o. fl. Aldrei hefir þó kona verið tilnefnd sem fulltrúi í neina a£ nefndum NATO og þegar nefndir hvers iands eru beðnar að benda á starfsm,enn, benda þær miklu oftar á karla en konur. En þær konur, sem þarna vinna eru flestar franskar eða enskar, &em eðlilegt er, þar eð þau tvö mál eru eingöngu notuð í starfinu og menn verða helzt að vera jafnvígir á þau. Þessar þriár konur létu a£ þvi, að það væri gott að vinna þarna, laun góð og mánaðar sumarleyfi. Ekki fylgja nein réttindi til eftir- launa, en viss fjárhæð fæst út- borguð. þegar látið er af störfum. Þegí«r ráðstefnur standa yfir, er naikið annríki og sagði sú ikanadíska, sem vinnur í skjala- safninu, að þá yrði oft að vinna ■allan sólarhringinn. Laun munu vera frá 120 til 150 þúsund-íransk ir frankar á mánuði eftir því, hve tmenn hafa iangan starfsaldur. Þykir eftirsóknarvert að komast til starfa þarna, sem í öðrum al- þjóðastofnunum, svo að venjulega liggja fyrir fleiri umsóknir um starf en þörf er fyrir. Ferðaiok Þá var senn liðið að lokum þessarar kynningar og nú hittumst við þessi hópur í síðasta skipti til að segja frú Wilson og herra T í M I N N, miðvikudagimx 12. nóvember 1958 inguna, hvað okkur þætti ábóta- vant. Þó að nokkuð segði sitt hver, voru nokkrar meginlínur þær sömu. Okkur fannst öllum við hafa auðgazt af persónuleg- um kynnum innbyrðis — og fengið aukinn áhuga hver á ann- arrar löndum og kannske yrði það til þess að styrkja NATO meira en hinar liernaðarlegu upp lýsingar, sem á okkur höfðu dunið. Þá þótti flestum, sem við hefð fátt heyrt eða séð, nema skólann, sem ekki hefði eins mátt fræða okkur um í rituðu máli. Fulltrúi Danmerkur tók fram, að það gleddi hana, ag það hefði verið talað við okkur eins og fullorðið fólk en ékki eins og börn, þó að við skrifuðum fyrir konur. Sum- ar tóku sérstaklega fram andúð sína á öllu, sem væri hernaðar- legs eðlis og hafði fulltrúi Frakk lands um það sterkust orð, en sú yngsta — og fallegasta — sú frá Lúxemborg, svaraði þvj mjög vcl. Hún sagðist ekki sjá, að hægt væri að aðskilja heim karla og kvenna. Svo lengi sem sá mögu- leiki væri til, að karlmenn færu í strið, hlytu hernaðarmál lí'ka að vera mál kvenna. Og fleira var sagt, sem of langt yrði að skrifa. Persónulega er ég mjög þakk- lát fyrir að hafa fengið tækifæri til íið fara þessa ferð og verði framhald á því, að biaðakonum frá þátttökuríkjum NATO verði boðið í slíkar kynnisferðir, vænti óg að sú, sein næst fer frá ís'- landi hafi enn betra gagn af ferð- inni, m.a. vegna þeirra aðfinnsla, sem við, þessi fyrsti hópur, létum dynja yfir hina elskulegu gest- gjafa okkar. Sigríður Thoriacíus. 3. síðan og dýra, segir Norman. Hann álti loðhund, Rufus að nafni, kött sem hér Mickey og svarta geit, sem hændist að honum þegar hann var að mála í Marrakech. Þetta voru einkavinir hans. 0;g hann gat ekki fengið sig til að skera jólagæsina, „Þú verður að skera hana, Clem- mie. Þessi gæs var vinur minn“, sagði hann við frú Churchill. Já, Sir Þegar Norman fylgdi húsbóndan- um á ferðum hans til annarra landa, hlustaði hann sjaldan á allar þær ræður, sem Churchill varð að halda við þau tækifæri — fannst ha-nn heyra nóg af rödd húsbónd- ans fyrir því. Samt kom Churchill ávallt til unga mannsins að sllkum ræðuhöldum loknum, og spurði al- varlega: „Þetta gekk nokkuð vel, fannst þér ekki?“ Undantekningar- laust svaraði Norrnan: „Jú, sir, mjög vel.“ Norman þekkti stöðu sína. Ávarp En hvílík staða. Stundum kom það fyrir, að Winston æpti á-hann og óskaði honum veg allrar verald- ar — eins og eitt si-nn, þcgar bað- vatnið var of heitt. Þá gckk Nor- man til hans hinn rólegasti: „Vild- uð þér mér eilthvað?“ var hann vanur að spyrja. „Ég var ckki að tala við þig, Norman. Ég var að ávarpa neðri deildina,“ svaraði Winston og hélt áfram skamma- romsunni í lækkuðum tón. Norman, fyrrverandi þjónn Chur- chills, starfar nú sem barþjónn í Livcrpool. Það er grcinilegt á þess- ari bók, að sá bargestur, sem segir eitthvað misjafnt um Chúrchill, fær ekki vel útijátinn bjórinn hjá þeim barþjóni. Gerviknapinn Útbreiðið Tímann tFramftald af ö. síðui. Sveinsdóttir, alis óvön leikkona. Hefði leikstjórinn átt að fá hana til að beita rödd.sinni meir á.lægri tónunum, þvi oft greindi maður ekki orð. En gervið var ágætt og hreyfingar allar mjög sannfærandi. Lýk ég svo máli mínu með þeirri ósk að allt gangi L. H. í haginn, nú og í náinni framtíð. Jónas Jónasson. 1 p Ms. Tungufoss ] fer frá Reykjavík mánudagirm § 17. þ. m. til Vestur- og Noröur- g lands: | ViSkomustaSir: §■ ísafjörður i Sauðárkrókur. § Siglufjörður § Dalvík 1 Akureyri , | Húsavik : | Vörumóttaka á fimmtudag og | föstudag. | H.f. Eimskipaféfag ísiandsi i a ramimimmmimmiiiiiimmiimimmniiumiiimiimimmiimmiiuuimimtiuHirasHK nimiiiiiiiiiiiiHUiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiuniuiiiiiiiiiimiiminmiiimniiiiiiiiiiiiiiUHtiimn 1 éskast i a =■ a = Duglegur sendisveinn óskast hálfan eða allan g daginn. ' § 3 . =r S 3 Skrifstofa ríkisspítalanna. g <i»iW!iiiiuuiuiHiHiiHiiuiiiunuiimiiuiuiiHiumiiiiuiuiimiiiiiuumiiimiiiímiiiiiimiiuiimH!«fflmapH Aiíglýsingasíini TÍMANS er 18523 iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiíiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiuiiiiiiiiBiiiiHiiiiuimuiiiiuiiiuuiiiiuiJiiiiuuiuiiiiiiumuiiiiimmiiiiuiiiiuuiiiniiiiiHíHtiumiuuumuumuimamstimi Tékkneskar kven tungufeosnssir Svartar. — Verð kr. 94.00 Sendum gegn póstkröfik Lieven, sem hafði skipulagt kynn- iiiuiimiUlllllllllllllilliiliiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiUHiiuimi ^KHiinuuiuiiMiiiJiMiiiiU!!iuitmiiuiuiuiliiiiiiE}raw>«iiiHiiiiiiill!iiii!iiiiiiiiiimiii!niiiiiiiiiiiii)iiiiiiiiiiitii!ii>................................................... aiura mm góð smíðafyra i rtiörgum stærðiim IVIótatimbur w, w, 1-5,1*4, %x6 0.stær^. Sperruvióur 3x8,3x5,2^5,2-8,2-7,2*6,2-5,2*4. re 6x8 og 5x5 Allar stærðir af sayml frá Vú — B6i simi OOTT l

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.