Tíminn - 12.11.1958, Síða 12

Tíminn - 12.11.1958, Síða 12
Lægir og léttir til. 1—3 stig um land allt. MiSvikudagur 12. nóv. 1958. Orðrómur um að börn hefðu verið stungin var tiihæfulaus með öllu Annaí kvetSst hafa dottií af reiíhjóli fyrir hálfum mánuði, hitt var í mjólkurbuð, þegar átti að grennslast um ástand þess Blaðið frétti í gær, að fólk í Ilerskálakamp við Suðurlands- braut hefði verið felmtri slegið nú um helgina vegna manns, sem talið var að hefði stungið tvö börn með hnífi. Fylgdi sögunni, að annað barnið lægi á sjúkrahús' með stóran skurð. Mun hafa verið hringt til lögreglunnar út af þessu máli á laugardaginn. urinn yrSi gripinn. Á sunnudags- morguninn mátti svo heita, að skelfing ríkti í hverfinu, þar sem börn voru talin í hættu. Lögreglan mun svo hafa kynnt sér þetta þá um kvöldið. i Her- skálakamp héldu fullorðnir menn því fram, að rétt væri hermt frá hnífstungunum og töldu þeir sig jafnframt þekkja þann skaðræðis- mann, sem, valdur væri að þessu. Munu einhverjir borgarar þar á staðnum hafa ákveðið þá um Datt af reiðhjóli Blaðið leitaði staðfestingar á þes'sari frétt j gærkveldi. Kom þá í ljós, að lögreglumaður hafði far- ið inn í Herskálakamp á sunnu- Dúnþurrkunarvélin sundurtekin. Dúnþurrkunarvé! Baldvins Jónsson- ar þurrkar 10 kg á 2-3 klst. Baldvin Jónsson, læknir, sem fundið hefir upp og smíðað dúnhreinsunarvél, hefir sýnt fréttamönnum nýtt tæki, sem liklegt er til að ryðja sér til rúms meðal þeirra, sem fást við dúnhreinsun. Þetta nýja tæki er notað til að þurrka dúninn og kallar Baldvin það dúnþurrkunarvél. Baldvin seldi fyrstu dúnhreins unarvélina 1954. Síðar hefur hann flutt út 6 vélar, og 11 eru í notk Un hér á landi. Afköst dúnhreins unarvélanna voru minni en skyldi vegna þess, að ekki var hægt að þurrka dúninn nógu ört. Baldvin hefur lengi haft þessa nýju vél í athugun. í fyrra eyddi hann 50 þús. kr. í tilraunir og nú er árangurinn kominn í -ljós, vélin fullunnin og tilbúin til framieiðslu. SÍS keypti fyrstu vél ina og nokkrar pantanir hafa bor kvöldið að leita að náunganum og ' daginn . til að rannsaka frekar handtaka hann og færa lögregl- hvað þarna væri á seiði. Var farið heim til þess barns, sem átti að liggja í sjúkrahúsi. Stóð það htima, að barnið lá í sjúkrahúsi, en hafði haldið því fram, að meiðsli sín hefði það hlotið af því að detta af reiðhjóli. Móðir barns- ins skýrði hins vegar frá þvj, að skurðurinn hefði verið það mikill unni. Sterkur og vopnaður Nokkrir menn tóku sig nú sam- an og hófu leitina að skaðvaldin- uni. Töldu þeir sig hafa tvisvar ( komizt í færi við hann þá um kvöldið, en treystu s'ér ekki til að , ieggja til atlögu við hann, þar I sem þeir vissu að hann var sterk- ur, og þó sem meira var, töldu að hann hefði enn þann hníf með höndum, sem hann hafði átt að slinga börnin með. Varð því ekki af því þarna um kvöldið, að mað (Framhald á 2. slðu) r- Mælt fyrir vegi f rá Ar nesi til Djúpuvikífi - Trékyllisvík, 5. nóvember. Síðast liðifí sumar voru sendir hingað tveir sérfróðir menn til að ákveða og mæla fyrir vegi frá Árnesi til Djúpavíkur. Um tvær leiðir var að velja. Skarðaleið og Kjörvogs h'l'íð. Var Kjörvogshlíð fyrir val inu og var mæl-t fyrir vegi að Naustavík. Ekki kom þó til frek ari framkvæmda, þar sem jarð- ýta rækíunarsambandsins er í al geru lamasessi og varahlutir hafa ekki fengizt ennþá. Ai' þessum sölc um féllu einnig niður jarðabætur á þessu hausti. Er þetta tvennt glöggt dæmi um það, hve háðir mennirnir eru orðn ir tækjum þessum með fram- kvæmdir sínar. En þörfin fyrir veginn er knýj andi fyrir þá bæi, sem enn eru ekki komnir í vegasamhand, því aðdrættir á þungavöru á sjó eru orðnir úreltir og nær óframkvæm anlegt fyrir marga eins og nú er háttað fólkshaldi á heimilum. Lán úr Rjargráðasjóði kemur í veg fyrir fækkun búpenings á Ströndum Á sumum bæjum brugtiust túnin nær alveg, og þar aí auki hröktust heyin mikiÖ Breiðfirðingafélagið tvítugt - Afmælis hóf í Félagsheimili Framsóknarmanna en ekki er fullráðið hvernig því starfi verður hagað. Ennfremur er mikill áhugi fyrir byggðasafni við Breiðafjörð og-'kvikmyndatöku þar vestra. Gerð vélarinnar. Dúninum er komið fyrir í stál tunnu, en rafmótor sogar heitt loft upp í gegnum tunnuna. Hitakerf ið er skammí ofan við botninn á tunnunni, en speglar á botni og loki kasla hitanum fram og t:! baka. Gataðir málmhólkar úr alumíni eru innan í tunnunni og sogast loftið gegnum þá. Þegar búið er að setja vélina við rafstra-um, stígur hitinn upp í 100 stig. Þá fer loftsugan í gang. t>e'tta stjórnasí af sjálf- virkum rofa. Rofinn rýfur hit- ann við 140 stig, en kveikir aftur við 120 stig. Um 10 kg. af meðal hreinum dún komast í vélina í einu. Þurrkunartíminn er breyti- legur eftir rakamagni dúnsins og heibergishita. Meðalþurrktími á 10 kg. af meðalhreinum dún eru 2 -^3 klukkustundir. Áfengisvarnar- nefnd kvenna Áfengisvarnarnefnd kvennu í •Keykjavík og Hafnarfirð: heklur .fund í kvöld, miðvikudagi’in 12. ,þ. m. i Aðalstræti 12, kl. 8.30 síðd. iStjórnin biður nefndarkonur að :fjölmenna á fundinn. Heyskapur á þessu sumri var meS eindæmum lélegur. Kom þar til bæði léleg sprettá og ótíð, sem hélzt hér lengi sumars eins og svo víða annars staðar. Á sum- um bæjum brugðust túnin nær alveg, svo að töðufeng- ur var ekki nema þriðjung- ur þess, sem er i meðaiári. | Alls staðar er hevíengur minni en i fyrra og ofan i kaupið mikið hrakinn, en I það, sem bjargaði frá algerri eyðileggingu var votheys- j verkunin. Um tíma leit út fyrir, að ekki yrði komizt hjá því að fækka hú- peningi stórlega. Ekki varð þó svo, því að nú hefir fengizt loforð fyr- ir verulegu láni úr Bjargráðasjóði lil kaupa á heyi og fóðurbæti fyr- i*- þá, sem þess þurfa. Af þessum sökum verður fækkun minni en orðið hefði, en þó er við búið að full djarft verði sett á þær fóður- birgðir, sem fyrir hendi eru. Fé fjölgar I Norðurfirði mun hafa verið slátrað um 3000 fjár, og er það meira en nokkru sinni áður. Staf- ar þetta af því, að fé hefir heldur f.lölgað hin síðari ár og lambahöld vcru ágæt á s. 1. vori þrátl fyrir kulda og hagleysi. Dilkar voru nú miklum mun rýrari til frálags en í fyrra. Nem- ur það 1 til 2 kg. hjá flestum bændum. Hæst meðalvigt var hjá Jóni Valgeirssyni í Ingólfsfirði, 14,75 kg. G.P.V. Framsóknarvist í Keflavík FramsóknarfélÖgin í Kefla vík eru nú aS hefja vetrar- starfsemi sína, og munu í! sameiningu gangast fyrir Framsóknarvist einu sinni í viku. Vistirnar hefjast með þriggja kvölda keppni í nýj- um veitingasal í ASalstöð- inni á fimmtudagskvöldið kl. 8,30. Salurinn er hinn vistlegasti og verði á veiting- um stillt mjög i hóf. Aðalfundur Framsóknarfélagsins Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn í Framsóknarhúsinu föstudaginn 14, nóvember kl. 8,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fundur í Félagi Framsóknar- kvenna Féiag Framsóknarkvenna í Iteykjavík heldur félagsfund á venjulegum stað næstkoinandi fimnitudagskvöld kl. 8,30. Rætt verður um félaigsmál, en aðal- imiræðuefiii fundarins verður uiiigengnisiiienning æskufólks. Framsögu í því máli hafa Alda FétursdóUir og Valborg Bents- óttir. Félagskonur fjölmennið. BreiðfirSingafélagið, eitt fjölmennasta átthagafélag landsins mun halda ívítugs- afmæli sitt hátíðlegt með veglegu samsaéti í íelags- heimili Framsóknarmanna við Fríkirkjuveg 22. þ. m. Þar verði fluttar ræður og minni, sungið og dans stiginn. Kalypsóparið Nína og Friðrik syngja þar og skemmta. Breiðfirðingafélagið hefir slarf- ac að ýmsurn menningarmálum og leitast við að treysta böndin milli þeirt-a, sem heima eru og heirnan eru fluttir. Félagið hefir gefið út tímaritið Breiðíirðing, sem flytur margs konar fróðleik og minningargreinar um merka Breiðfirðinga. Tvo sjóði hefir fó- lagið stofnað, Minningars'jóð Breið í'irðinga og Minningarsjóð breið- i'irzkra mæðra við hina nýju Móð urkirkju Matthfasar Jochumsson- av á Reykhólum. Eitt af aðaláhugamálum fólags- ins er Byggðasafn Breiðafjarðar, Aðalíundur Fram- sóknarfélags Mýrarsýslu í Framsóknarfélag Mýra- sýslu heldur aðalfund sinn ( samkomuhúsinu í ■ Borgar- nesi næst komandÞ laugar- j dag, 15. nóv og hefst hann kl. 2 e. h. Eysteinn Jónsson, ráðherra, mun mæta á fund- i _ ! inum og ræða stjórnmálavið- horfið ásamt þingmanni kjördæmisins, Halldóri E, Sigurðssyni. Frækilegt Grænlandsflug SíðastliSinn sunnudag fór Sólfaxi Flugfélags ísiands leiguflugferð til Thule á Grænlandi fyrir danska heimskautaverktaka. Á leið- inni norður átti að fijúga yí- ir Danmarkshavn og Dane- borg á 'austurströndinni og kasta þar niður vörum, er flugvélin hafði meðferðis. Er Sólfaxi átti skammt ófarið til fyrrnefndra staða, barst skeyti um að hætta við að kasta vörun- um útbyrðis. Hélt flugvélin því áfram ferð sinni til Thule og lcnti þar á sunnudagskvöld. Fárviðri Aðfaranótt mánudags skall á fárviðri í Suður- og Mið-Græn- landi. Venjuleg flugleið frá Thulc til Reykjavíkur um Syðri-Straum- fjörð varð ófær vegna veðursins, cn s'extán farþegar í Thule, sem þurftu að komast sem fvrst til Kaupmannahafnar. Norður fyrir Flugstjórinn ákvað að fljúga fyrir norðan óveðrið og á hádegi á mánudag var lagt af slað frá Thule. Flogið Var í norðaustur og koniið til Slation Nord á auslur- ströndinni cftir fjögurra stunda flug. Eftir aö hafa tekið eldsneyti var enn lagl upp og flogið suður með ströndinni í áft tiL íslands. Til Réykjavíkur kom flugvélin kl. 2.30 á aðfaraiiótt þriðjudags og hélt áfram til Kaupmannahafnar næs'la niorgun. Flugstjóri í þessu frækilega Grænlandsflugi var Aðalbjörn Kristbjarnarson, að- stoðarflugmaður Karl Schiöth, flugleiðsöguinenn Eiríkur Lofts- son og Frosli Bjarnason og véla- menn Gunnar Valdimarsson og Ás- mundur Daníelsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.