Tíminn - 15.11.1958, Blaðsíða 1
Lúskap Péturs bónda
í Yarmpadal
— b1s. 7
12. árgangur.
Keykjavík, laugardaginn 15. nóvember 1958.
Bobe Hope og tízkan, bls. 3.
Dr. Sívago, bls. 6.
Frímerki, bls. 5.
259. blað,.
Rfkisstjórn Islands mótmælir harðlega broti á al-
‘þjóðarétti og íslenzku fullveldi
N orðurlandaráðið styð-
ur fríverzlun Evrópu
NTB-Osló, 14. nóv. — Sam
þykkt var í dag á fundi
NorðurlandaráSs ályktun
þar sem skýrt og ákveðið er
tekið fram, að Norðurlönd
líti það mjög alvarlegum
augum, ef samningar um
fríverzlun Evrópu bera ekki
árangur. Jafnframt var sam
þykkt tillaga um að ráðið
tæki ekki afstöðu til tolla-
bandalags Norðurlanda, en
ríkisstjórnir fjalli um málið
enn um.sinn.
taka nelna afstöðu til tollabanda
lags Norðurlanda meðan óvist er,
hvernig fer um fríverzlunarmálið.
Á fundinum í dag urðu miklar
umræður um hvort setja skyldi
samræmd og samhljóða laga
ákvæði á öllum Norðurlöndum
um það, hvað teljast skvldu ósæmi
legai- bækur. Er málið fram kom
ið vegna bókar Mykle, Rogasteinn
inn, sem varð tilefni
í Noregi. Samþykkt var, að ekki
væri unnl að setja sameiginleg
ákvæði um þetta alriði í öllum
Norðurlöndum. Til þess væri of
mikill munur á viðhorfum í lönd
unum til |>essa máls.
Monty og
Churchiil (
Endurminningar Motgomery mar j
skálks hafa vakið mikinn úlfaþyt ||
og athygli í Evrópu síðustu vik-
urnar, og þykir mörguni sem
Monty taki ekki silkihönzkum á
ýmsum stiórnmálamönnum eða !f
hermönnum. Einkum eru ítalir
ævareiðir. — Þessi mynd þykir
meðal hinna sögulegustu, sem
birtist i minningabók Montys. — f
Hún sýnir hann ásamt Churchill, ;
fyrrverandi forsætisráðh. Breta ;!f
og er tekin i Nomandí um mánuði : ;
eftir innrás bandamanna þar i
undir striðslokin.
Franska stjórnin
og fríverzlunar-
máliS
NTB-París, 14. nóv. —
Franska stjórnin lýsti yfir í
dag, að hún gæti alls ekki
fallizt á tillögu Breta um fri-
verzlunarsvæði Evrópu.
Er þetta í fyrsta sinn, að franksa
stjórnin lekur opinberlega af skar
ið í málinu. Jafnframt var lýsl yfir
að stjórninni væri mjög í muna
að finna lausn á málinu, þannig
að fríverzlun Evrópu gæti orðið að
veruleika. Franska stjórnin ræðir
málið á sérstökum stjórnarfundi
á þriðjudag og má ætla að þar
verði endanlega ráðið um afstöðu
Frakka og þá einnig um afdrif frí
verzlunarmálsins. Maudlingne’fnd
in sat á fundum um málið í dag,
en varð ekkert ágengt. Hún kein
ur saman að nýju 5. des.
Flóðahættan minnk-
ar í Pó-dalnum
NTB—-Rómaborg, 14. nóv. í
stór svæði af ræktuðu landi eru
undir vatni. í morgun batnaði
veðrið og slotaði ofsalegum rign
ingarhryðjum, sem gengið hafa
undanfarna daga, og leitt til vatna
vaxta í Pó-fljóti og þverám þess.
; kvöld voru taldar góðar liorfur á
| að takast myndi að koma í veg fyr
málaférla jr frekari flóð í Pódalnum. All-
Askilur sér allan rétt í málinu og krefst taf-
arlauss svars brezku stjórnarinnar um þaðf
hvort togarinn Hackness verði sendur aftur
r
til Islands eða ekki
í gærkveldi barst blaðinu frá ríkisstjórninni texti orðsend-
ingar þeirrar, sem utanríkisráðherra afhenti sendiherra
Breta hér í gær vegna þess að brezkt herskip hindraði ís-
lenzka löggæzlu á óumdeildu, íslenzku lögráðasvæði með þvá
að koma í veg fyrir töku togarans Hackness í fyrradag.
Ríkisstjórnin og ulanríkismála
nefnd þingsins hafa rætt þetta
alvarlega mál síðustu tvo daga og
alhugað, hvaða leiðir séu líklegast
ar til þess að ná rétti vorum gagn
vart hinu brezka ofbeldi, sem með
siðustu aðgerðum og vopnavaldi
hefir brotið skýlausan alþjóðarétt
og fullveldi íslands.
Fullnaðarákvörðun hefir
ekki enn verið tekin, en því
er óhætt að trevsta, að ríkis-
stjórnin mun fylgja málinu
eftir af fullkominni festu og
áskilur sér allan rétt í því,
eins og segir í orðsending-
unni, sem hér fer á eftir,
þótt eðlilegt þyki að bíða
þess, hvort afdráttarlaust
svar fæst frá brezku stjórn-
inni um þá kröfu, að togar-
inn verði sendur tafarlaust
aftur til íslands. Þess svars
hefir verið krafizt þegar i
stað.
Um þetta örlagaríka mál
má heldur ekki taka ákvarð
anir nema að mjög yfirveg-
uðu máli.
Orðsendingin fer hér á eftir:
„Herra sendiherra.
Ég leyfi mér að vekja*at-‘
hygli yðar á atviki því, er
nú skal greina og gerðist
innan íslenzkrar landhelgi
12. nóvember s. 1:
Kl. 11,25 mældi íslenzka
varðskipið Þór brezka togar-,
ann Hackness FD-120 2,5
sjómílur undan strönd ís-
lands í nánd við Bjargtanga.
Kl. 11,30 mældist togar-
inn 2,7 sjómílur undan landi.
Varðskipið Þór varð þess
vart, að veiðarfæri togarans
voru innan borðs, en ekki
löglega'frá þeim gengið.
Augljóst var, að Hackness
var innan óumdeildrar ís-
lenzkrar landhelgi og brot-
legur við íslenzk lög.
Kl. 11,35 gaf Þór togaran-
um merki um að nema stað-
ar og var þá jafnframt ljóst,
að togarinn var kominn á
talsverða ferð.
Togarinn nam ekki staðar.
Milli kl. 11,38 og 11,52
skaut Þór fjórum iausum
púðurskotum og mældi aft-
ur (kl. 11,52) stöðu beggja
skipanna.
Með því að Hackness nam
eigi staðar þrátt fyrir stöðv-
unarmerki og púðui*skot frá
íslenzka varðskipinu, skaut
Þór kl. 11,58 föstu skoti rétt.
fyrir framan Hackness. Eftir
harðan eltingarleik var Þór
nú á hlið við Hackness og
staða togarans 0,35 sjómílur
innan við gömlu (1952) fisk-
veiðimörkin.
Kl. 12.00 nam Hackness
loks staðar.
Nokkru síðar kom brezka
flotaskipið Russel á vett-
vang.
Eftir að foringjar Þórs og
Russels höfðu rætt um mál-
ið, tilkynnti hinn síðarnefndi
skipherra Þórs, að Russel
(Framhald á 2. ilBu)
Geislavirkni eykst
um 20-30%
Framsóknarhýsið opnað á morgun
Tiliagan um fríverzlun Evrópu
var samþykkt með öllum greidd
um atkvæðum nema einu. Var það
Einar Olgeirsson, er á móti var
PuLitrúar Fiiinltmds tóku ekki
þátt í alkvæðagreiðslunni.
Fríverzlunin mikilvæg
Margir lóku til máls úm afstöð
una til fríverzlunar Evrópu með
al þeirra Gerhardsen forsætisráð *
herra Noregs og Tage Erlanderl
forsáetisráðherra Svia. Báðir lýstu
þeirri skoðiin sinni, að fríverzlun
annálið væri mjög mikilvægt fyr
ir Norðurlönd og ylti á rniklu að
málið næði fram að ganga í viðun
andi búningi og þannig að allir
gætu við unað. Flestir voru á einu
máli um, að eklci yæri ráðlegl að
Eins og getið var um í
blaðinu í gær, mun Fram-
sóknarhúsið verða opnað á
morgun kl. 2,30. Um kvöld-
ið verður skemmtun á veg-
um félaganna og hefst hún
kl. 8,30 með þvi að Ólafur
Jóhannesson prófessor af-
hendir FUF í Reykjavík og
SUF húsið, en þessi félags-
samtök munu annast rekstur
hússins í framtíðinni.
Ennfremur flytja ávörp
Hermann Jónasson, forsæt-
isráðherrá, Eysteinn Jóns-
son, f jármálaráðherra og
Auðunn Hermannsson fram
kvæmdastjóri.
Síðan korria fram Guð-
mundur Jónsson óperusöngv
ari, Baldur Hólmgeirsson
leikari og danspar . . . ?
Að lokum verður dansað
til kl. 1 eftir miðnætti og
mun hljómsveit Gunnars
Ormslev leika fyrir dansin-
um. Söngvarar með hljóm-
sveitinni verða þau Helena
Eyjólfsdóttir og Gunnar Ing-
ólfsson.
Þeir, sem hafa pantað
miða, geri svo vel að vitja
þeirra í Framsóknarhúsinu
frá kl. 1—4 í dag.
NTB-Stokkhólmi, 14. nóv.
Geislavirkni yfir Norðurlönd
um mun sennilega verða
hærri í nóvember en nokkru
1 sinni fyrr, segir í skýrslu
sérfræðinganefndar, sem
starfar á vegum sænska hers
ins.
Ástæðan til þessa séu tilraun
ir Rússa með bæði vetnis- og
kjarnorkusprengjur í s. 1. mán-
uði í Siberíu og yfir Norður-íshaf
inu. Telur sérfræðinganefndin. að
aukningin muni nema um 20—30
af hundraði frá því sem áður var
og megi vænta þess að geislavirkn
in haldizt hærri enn um langt
skeið vegna tilrauna þessara.