Tíminn - 15.11.1958, Blaðsíða 7
T í MIN N, laugardaginn 15. nóvember 1958.
7
Úti fyrir dyrunum og með
öllum stéttum, liggja skó-
varpsdjúpar dyngjur af
skærgulu, skrælnuðu laufi.
Það skrjáfar í, ef stigið er
i dyngjurnar, og komi ó-
vænt vindstroka ofan úr
f jallaskörðunum, bregða
laufin á leik, taka hringdans'
um næstu stofna eða fætur
manns, — sogast inn í fyrsta
hlé og hníga þar til hvíldar.
Hinu sjáanlega hiutverki
þeirra er lokið. Vetrarsnær
og vorvötn, mold og sól
komandi ára fullkomna —
á ósýnilegan hátt — þátt-
töku þeirra í hinni eilífu
hringrás, hins eilífa lífi, —
friður sé með þeim.
í dag er síðasti sumardagur.
TÚt um gluggann minn blasa við
imér sigrænar hlíðar Yampadals,
ofnar hélugráu ívafi hinna lauf-
Jausu bjarka. Yfir hvelfist tandur-
hreinn hausthiminn, er hellir síð-
rustu geislum útbrennandi sumar-
solar yfh* Yampadal — já, fullan
•dalinn svo flóir útaf á alla vegu.
Á morgun er kominn vetur! —
Fyrir nokkrum dögum blöstu við,
•okkur heiðgulir flekkir um allar
hlíðar — já, logagulir með dumb-
rautt og grátt inn í milli en hin
■eilíí'græna slæða furunnar og
grenisíns réð þó ríkjum, af ó-
haggandt mætti hins sterkasta,
svo vur það einn daginn að vind-
Ikviða strauk um hlíðarnar og
höllin, og öll litadýrðin var sam-
stundis horfin. Vetrarkvíði byrj-
aði að gnauða við gættir, en svört
ský — af vestri — drógu gráan
hrikiisléða yfir fjöllin og möluðu
hagl úr frosnum skýjum yfir sak-
lausa akra, — og kornið fóll af
stönglum. Vonir bændanna um
sæmilega uppskeru féllu á þess-
ari einu hálftíma stund, um þriðj
ung til heJming. Já,_ svona er
„gengið" valt hérna i Klettafjöll-
Uiium. —
Undir só! og regni
Enn eitt sumar er liðið hérna
i Yatnpadal. — Þriðja sumprið
okkar íslendinganna að-Pétursdal.
— Vatusskortur svo mikill að
gæðatún g'áfu af sér Vr,—Vs af
vtnjulegu magni. Eina von bænd-
anna var lengi vel, áð akrar gæfu
— ef lil vill — sæmilega útkomu,
en iþá kom haglið. Karlarnir slara
x gaupnir sér og tatita i barm sér
„aldrei þekkt annað eins, — tvö
ár i röð“ — en svo eru þeir vísir
itil að skellihlægja að öllu saman
því fólkið er mjög hláturmiit hér
um slóðir. Aftur á móti erum við
Jíkir okkar ætttnennulit á íslandi,
.— geturn ekki hlégið að þessu,
— finnst það allt of alvarlegt til
þess. — í stuttu málí', — þriggja
ára reynsla okkar íslendinganna í
Pétursdal er þess'i: Tvö ár af
fþrem hafa reynzt mjög erfið. Það
fyrsta var gott, stöðúgt og gott
tíðarfar, hæfilegt regn, rnikil og
góð grasspreta og' 'akvár sæmi-
Jegir. Þetta gaf glæsilegár vonir,
en því miður hafa þsér ékki rætzt.
•— Til að reka biískaþ hér um
fjöllin, svo í góðu lagi sé, þarf
stöðugt tíðarfar og mikla og erf-
iða vinnu. Vel getur svo farið að
mörg' ar þurfi til að -kom-a vel
fyrir sig fótum. — Þeir, s'em orðn-
Pétur Sigfússon:
Laufin falla
vetur gengur í garð
Sjötta bréf úr Yampadal
ir eru rótfastir og hafa komið
fyrir sig traustum stofni holda-
nauta, kinda eða mjólkurkúa,
slanda auðveldlega af sér tvö ó-
æri. Byrjendur og smærri hænd-
ur þolá slíkt auðviitað illa og
margir rctta sig tæplega við aft-
ur, flytja þá gjarna burt og flýja
af hólminum — selja, ef þeir
geta og sækja á önnur og auð-
veldari mið.
Nú eru á Pélursdal um 40
mjólkurkýr, 20 til 30 geldneyti
og 500 rollur. Á annað hundrað
ekrur hafralands og tún, sem
gefa ættu í góðu ári 4 til 6 hundr-
uð tonn af heyi. Frá þessu er
illt að hlaupa, og hafa þvj synir
mínir, Bjarni og Sigfús, hug á
aö róa hér eina vertíð enn, og sjá
til hverju fram vindur.
Vatnið hreina —
vatnið heima
Gamall íslendingur, sem situr
á ýtu, sem dregur á eftir sér 15
diska herfi sem smátt og srnátt
malar undir sér akurinn þar, sem
hafraöxin blöktu í sumar, beygð-
i;m kollum í breiskjandi sól, biðj-
andi guð um vökvun — vatn —
vatn ó vatn!, hann sér ýmislegt,
heyrir — og finnur. Þó er ryk-
mökkurinn upp úr skrælþu,rri
moldinni svo þéttur að út úr hon-
um glórir ekki nema öðru hverju,
og talfærin ljmast saman. And-
litið má heita slétt frá brúnum
og niður á höku, jú, bað — ekki
veitir af því! og svo hreinsast tal-
færin smátt og smátt og maður
hættia* að „spýta mórauðu", en
hollt er þetta varla, þó bráðnauð-
synlegt sé og óumflýjanlegt — ef
uppskera á að fást næsta sumar.
Svo mjakast ýtan áfram hægt og
hægt, skákin smáminnkar og sól-
in skín. — Ég hefi ágætan „fleyg“
með vatni úr lindinni Lithia í
Steambót, í vasa mínum, og dreypi
á öðru hvoru. Þetta minnir mig
á yndislegar stundir frá fyrri ár-
um — þeysireið yfir Hvamms-
heiði — Vaðlaheiði — Sigríðar-
staðagrundir — Hólasand. Islenzk-
ir fjörhestar, skeiðgammar, tölt-
arar, brokkarar, stökkhestar, —
Menn og konur — frændur og
vinir — fleygar í vösum og ég
seilist eftir fleygnum Lithia, skál!
Um leið og ég sting honum aft-
ur í vasann, sé ég hvar þeir
hverfa fram af næsta leiti, frænd-
urnir mínir allir og fornir sam-
ferðamenn, í jóreyk — og glamp-
andi sól. — Ég tek viðbragð á
ýtunni, að því kominn að berja
fótastokkinn og nota písk, — nokk
uð hart að verða svona aleinn
eítir, það var ekki ætjð svo hér
forðum daga onei-nei, en ýtan
hvorki sér mjg né heyrir, heldur
bara áfram sínum tólffótungs
hraða yfir kolmórautt flagið,
skröltandi, — steindauð, og skilur
ekki glóru. — Nú, jæja þá, ég
var að minnast á Lithia vatnið.
Það er áreiðanlega engin vitleysa
þetta með lækningamátt þess. —
Bezt að sanna mál sitt með eigin
reynslu. Ég hafð'i verið mjög lé-
legur til heilsu um nokkurt skeið
! t.d. tapað 20 lbs. af þyngd, —
svitnaði óstjórnlega og þyrsti svo
mjög, að þorsta mínum fékk ég
naumast svalað, hvorki nótt né
' dag. —
| Lithiavatn er ekki gott á bragð,
I þrátt fyrir það, varð mór fijótt
hrein nautn að drekka slíkt vatn,
og ég get staðhæft að eftir nokkr-
ar vikur hafði ég alveg náð fyrra
heilsufari mínu, svitnaði alveg
venjulega, þyrsti rctt eins og ger-
ist og gengur og hafði endur-
, heim,t helft minna glötuðu punda.
Auk þessa virtist mér ég allmikið
þróttmeiri en óg hafði verið,
nokkur s.I. ár, án þess þó að geta
staðfest það með afrekasögum —
glímum eða slíku. — Mér er
kunugt um ýmsa fleiri, sem hafa
hlotið margs konar meinabætur,
Fyrri grein —
fyrir mátt þessarar töfralindar —
lindarinnar Lilhia í Steamboat
Springs.
Nágrannarnir og doilarinn
Og ýtan mjakas't, það
grisjar út um mökkinn, og ég sé
gamlan bóndamann hérna úr ná-
grenninu, vera að stumra yfir jepp
anum sjnum; sem fengið hafði
hikstakast á veginum. „Ósköp eru
að sjá þetta“, sagði Júlíus heitinn
Sigfússon er hann sá vinnubrögð,
sem ekki voru honum að geði.
Ég tek undir þettív, ekki þó í
sambandi við jeppann eða vinnu-
brögð gamla mannsins — en hvað
þá? — Bíðið nú ofurfítið róleg.
Ég ætla að fara einn hring enn
á ýtunni og hugsa mig um. Hefi
lengi ætlað að segja nokkur orð
um sveitafólkið hérna í fjöllun-
um, nágranna okkar og fleiri, sem
við höfum einna helzC kynnzt, og
gefið hafa okkur sterkastar ástæð-
ur til heildarályktana um kosti
og lesti fólksins almennt. — Já,
ósköp eru að sjá þetta. Vitanlega
eru bændur hér í fjöllunum mis-
jafnir, bæði að vexti, viti og inn-
ræti, en við kynningu verður það
tvennt, sem einkennir þá mjög.
Gamli maðurinn þarna má kall-
ast nokkurs' konar sámnefnari
þeirra hvað útlit snertir. Hann er
ákaflega veðurbarinn og rúnum
ristur í andliti, — mjósleginn með
langa útlimi — hjólfættur, nxeð
harðastóran hatt — cowboyhatt.
Það sem gerir útlit bændanna
svona áþekkt, er búningur þeirra,
sem er ákaflega aðskorinn og
i leynir því ekki göllum vaxtarlags,
I •— hörundslltur er nokkuð blá-
| leitur, og fjöldi þeirra ber áber-
| andi merki strits og þreytu. Þessir
I veðurmerktu, þreyt-ulegu og lítið
glæs'ile'gu rnenn eru yfirleitt glað-
legir í viðmóti og við fyrstu kýnni
virðast þeir vera ákaflega hjálp-
samir og góðviljaðir, en ég segi:
„Varaðu þig á málningunni“. Við
nánari samskipti kemur í ljós að
það er einn aðili — „voldugur
og fyndinn“, sem í rauninni ríkir
og ræður yfir hugum manna og
hjörtum. Það er hinn heimskunni,
voldugi dollar. Sá, sem getur með
hægustu móti snuðað náungann
um nokkra dollara — selt með
fullu verði gallaða kú — hross'
eða hænu, hann hlær hjartanleg-
ast heima hjá sér að kveldi dags.
Þetta er íþrótt þeirra, sem þeir
iðka mjög, og telja — held ég
— ekki meðal synda. — Ég tel
rétt að benda á þessa stóru veilu
í fari þessara, annars að ýmsu
lcyti svo viðkynningargóðu
nianna. Ég fullyrði auðvitað ekki
að svona sé þetta um öll Banda-
ríkin, en ég held að það skaði
ekki — fyrir innflytjendur og
aðra nýgræðinga, að gera ráð fyrir
hinu lakara — „hið góða skaðar
ekki“.
„Guð á margan gimstein . . . “
Þetta var nú um karl-
ana, bændurna — mennina frúnna
hérna í sveitunum. — Satt .er það,
þær líta öðruvísi út, — feitar —
velbúnar og pattax-alegar margar,
ekkert ljkar því að þær gangi í
stritvinnu, — enda er talið að
þær eigi góða og náðuga daga —
láti bara karlana strita! Þær
iifa mjög fyrir ýmiss konar
„klúbba“-starfsemi, og svo börnin
sín, sem méi er sagt að sóu löng-
um aðalunxræðuefni þeii'ra á
ldúbbfundunum. — Það virðist
vera einkennandi fyrir hjón hér
i fjallbyggðunum, að vilja eiga,
eða ala upp allmörg börn. Næstu
rágrannahjón okkar, Coghill og
frú, hafa alið upp fjögur börn,
en engin börn eignazt sjálf. Önn-
ur nágrannahjón okkar höfðu eign
azt eitt barn og misst það. Þau
gerðu sér ferð í sumar til Den-
ver til að líta á ffmm barna hóip
á aldi’inum 3 til 9 ára. Þessi börn
voru föður-, inóður- og heimilis-
lnus vegna óreglu foreldranna.
Knutson bóndi og frú lians komu
aftur heim með allan hópinn, og
eiga nú fimm börn, sem öll kalla
þau nú pabba og mömmu, og er
óskandi að hin glæsta Yampa-
dalssól skíni jafnt og vermandi
yfir þennan hóp — og blessi fyrir
tækið. — Hjón í Steamboat
Springs, Dick Rogers og frú áttu
eitt barn lamað. Þau ui’ðu sér úti
um tvö í viðbót, bæði lömuð.
Hugsunin sú að veita barni þeirra
gleði, í samfélagi jafningja þess,
en forðast að eili-a hug þess með
sorg og; minnmáttarkennd, með
samneyti við heilbrigð fóstursyst-
kini. — í sömu borg áttu Whit-
mer bóndi og frú tvo drengi, tví
bura, og gátu ekki eignazt fleiri
börn. Þau fóru á stúfana og leit-
uðu xippi tvær tvjburatelpur,
á s'ama aldri og drengina til að
fóstra upp með þeim. — Allt eru
þetta skinandi dæmi um mannúð
og fórnfýsi, — vega þau mjög í
nxóti ýmsu því, sem miður fer,
og sýna glæstan þátt stórbrotinn-
ar menningar — og mikillar getu
vestur hér.
i Sumarbústaöur tilheyrandi Pétursdal. Höfundu r bréfanna býr hér og nefnir húsið Bjálkabæ.
Á víðavangi
Ruglazt í rími
Alþýðublaðið liefir eittlivaP
ruglazt í ríminu út af ummælum
senx Tíminn lét falla í sambandi
við umræður þær, seni nú íara
fram í blöðum, um hutgsanlegar
breytingar á núgildandi kjör-
dæmaskipun. Telur blaðið Tím-
ann lialda því fram, að affal-
breyting kjördæmaskipunarinn-
ar 1942 hafi verið í því fólginn,
„ . . . . að 1000 Franisóknarmenn
í tvímenningskjördæmum séu
lagðir að líku við 501 kjósenda
annars fIokks“.
Þetta er vafasöm túlkun svo!
ekki sé meira sagt. Það, sem
Tíminn vildi benda á var, að
þegar menn telja sig vera 'aí
berjast fyrir réttlæti þá eiga
þeir ekki jafnframt að skapa
nýtt ranglæti. Hlutfallskosuiug
um tvo menn er auðvitað hiein
vitleysa og nvunu þess fá ilæmL
að uokkur telji siig vera að li'erj-
ast fyrir réttlæti með því að
lögleiða slíkt fyrirkomulag. —
Sennilega er helzt hægt að rótt-
læta það með því, að hafðir séu
í huga hagsmunir flokkanna en
ekki kjósendanna. En cinmit*;
það telur Alþ.bl. sig ekki vilja
gera og er gott að mega trúa því.
Aðalatriðið
Hitt er einnig skakkt, að Tím-
inn ræði „ . . . kjördæmamálið
út frá þrengstu sérhagsmunasjón
armiðum FramsóknarfIokksiiis“.
Það kemur þessu máli lxreint ekk
ert við, hvort Framsóknarflokli-
urinn eða einhver annar á mestu
fylgi að fagna í dreifbýlinU. Þótt
svo hagi til nú, að Framsóknax-
flokkurinn sé þar öðrmn flokt-
um sterkari, þá er það enginn
sönnun þess, að svo muni verða
um alla framtíð. Fylgi flokka í
þéttbýlinu er ýmsum breyting-
um háð og svo getur einnig veriö
þar sem byggð er strjálli, Hér
er því ekki um það að ræða‘ ao
misinuna flokkum. Spurningin er
um það Iivort eðlilegt sé að fólk
ið úti á landi hafi rétt á aíí
kjósa fleiri þingmenn að tiltölu
en ibúar höfuðstaðarins og þétt-
býlissvæðanna þar í kring. Franx
sóknarmenn Iíta svo á. Ög svc
munu einnig aðrir þeir gera,
er réttilega vilja Iíta á ailar að-
stæður.
Því ber hins vcgar ekki ari
neita, að eðlilegt ér að kjördæma
skipunin sé tekin til endurskoð-
unar. Núverandi stjórnarflokkar
gera sér fulla grein fyrir því.
Þess veigna bunrlu þeir það lika
i málcfnasamning sinn að taka
þetta mál til athug'unar á kjör-
tímabilinu. Við það heit verður
staðið af Franisóknarflokknuni.
Hann hefir þegar tjáð sig reiðu
búinn til slíkra viðræðna. Efa-
laust koma ýmsar It-iðir til
greina og sjálfsagt verður vand-
fundin sú niðurstaða, sem allir
gera sig ánægða með. En leggi
allir flokkar sig heilshugar fram
um að leggja það eitt tii malsins,
er þeir teljia þjóðinni í nt-iid fyr-
ir beztu, þá verður einskis frek
ar krafizt. Svo sjáuin vio livað
xit úr því kemur.
Þá treysti Ólafur kornmum
Árið 1951 var sá háitur upp
tekinn, að kjósa 3 menix innan
utanríkismálanefndar í sérstaka
undirnefnd og skyldi ríkisstjórn-
in hafa sarnráð við hana mn meö
ferð utanríkismála, Niðurstað-
an virðist þó liafa oiðið sú, aí;
engin samvinna hafði vtrið meo
þeim ríkisstjórnum, sem setio
hafa á þessu tímabili og nefnd-
arinnar. Að íninnsta kos*i finn-
ast engin gögn þar að lutandi.
Ríkisstjórnin hefir því íaiið rétt
að ákvæðið um kosniiígu pessax-
ar undirnefndar skuli felld nið-
ur og skipan þessara maia færí'.
í það horf sem hún var fyrix
1951. Ólafur Thors var öðrurn
þræði a'ð basla við að andmæla
þessu og taldi að í þvi fælisf;
traustsyfirlýsing á komnuinist-
um. Um þa'ð seigir Alþýðuolaðið:
„Hér skal ekki uin þarf þrátl-
að við Ólaf Tliors, livori þessi
Framhald á 8. síöu.