Tíminn - 28.11.1958, Blaðsíða 2
2
ajjjýSusambandsfsing
(Framh. af 1. síðu.)
ing verður ákveðin af félögunum
: nnbyrðis.
ífrjáls vilji
T IM I N N, föstudaginn 28. nóvember 1958,
Þessi breyting verður ekki fram
::væmd með valdboði, heldur verð
ir skilningur og frjáls vilji verka-
; ýðssamtakanna að koma til. En
aðalatriðið er að við mörkum stefn
;ina sjálf en látum ekki aðra um
jbað.
Óskar Hallr/rímsson: Margir
■pyrja hvort hér sé breytingaþörf.
Nú er svo, að okkar skipulag er
■comið frá Danmörku. Þar er talin
)örf á breytingu. Svo mun og
•innig hér. Hér voru og fábreyttir
atvinnuhættir og engin samtök
:neð atvinnurekendum. Nú er
betta breytt. Það kallar á breytt
skipulag. Atvinnuerkendur 'hafa
begar komið á þessari breytingu
vjá sér. Þeir hafa með sér heildar
-amtök og við þau samtök verður
: ívert og eitt smáfélag okkar að
semja. Við verðum að breyta skipu
iaginu til þess að heildarstyrkur
samtaka okkar nýtist sem bezt.
"Rakti ræðumaður síðan nokkuð
nær leiðir er hann taldi að bæri
ið fara til þess að koma á hinu
lýja skipulagsformi.
Hermann Guðmundsson: Lýsti
-.nægju sinni yfir áliti skipulags-
lefndar. Oft er vitnað til frænda
okkar á Norðui-löndum og að von-
' im. En ýmsu er þó ólíku saman
ið jafna þar og hér. Hreyfing
- nanna milli atvinnugreina er ör-
‘iíi fhér. Veldur það margvíslegum
:erfiðleikum. Þar sem ég þekki til
íru þess mörg dæmi, að mikill
jöldi þeirra, sem vinna á sama
•innustað, eru ekki í viðkomandi
.ærkalýðsfélagi. Hef ekki gert það
„ipp við mig, hvort það skipulag,
sém hér er gert ráð fyrir, er mikið
betra en það, sem við höfum. —
Mokkrir annmarkar gætu t.d. orðið
A stofnun starfsgreinafélaga og
gerir það fámenni okkar. En mál
oessi öll þurfa að athugast vand-
ega og að því er álit þelta gott
ipphaf.
Guð.ión Sigurðsson: Margir kost-
r á því skipulagi, sem nefndin
gerir ráð fyrir, eru gallar einnig.
vLa. sá, að stjórnin verður of
derk og erfitt fyrir smáfélög að
íá rétti sínum gagnvart henni.
Vitnaði m.a. til Bandarikjanna í
bví sambandi. Benti á tillögu frá
Iðju, sem fyrsta skref í málinu.
Hálfdán Sveinsson, Akranesi:
Taldi þetta stærsta ;mál þingsins.
Ánægjulegt að milliþinganefndin
skyldi vera sammála. Á Akranesi
væri deildaskipting í verkalýðsfé-
lögunum og þar mundi verða hrein
vandræði í þessum málum ef þessi
deildaskipting væri ekki. Benti á,
að þetta þing væri m. a. augljós
vottur um það„ hvað núverandi
skipulag væri óhentugt, þar sem
hér væri haldið uppi langvarand
og þýðingarlausu málþófi um efni,
sem ýmist snertu lítt eða ékki
störf þingsins.
Eðvarð Sigurðsson: Hermann
Guðmundsson taldi að það hæfði
okkur ekki allt, sem við ætti hjá
nágpannaþjóðunum. Alveg rétt. en
nefndin hefði líka sigtað þetta á
ýmsan hátt. Alrangt væri að
kenna skipulágsforminu sjálfu um
það, þótt eitthvað þætti á bjáta í
þessum efnum í Bandaríkjunum.
Þar kæmi annað til. Og vitanlega
yrði þessi skípulagsbreyting að
lciða til aukins styrkleika, en sá
styrkleiki síjórnar -og skipulags
ætti ekki að notast til þess að
bcita meira valdi, heldur til þess
i að veita betri þjónustu.
Frekari umræður urðu ekki og
málinu vísað til skipulags- og laga
lefndar.
Hannibal Valdimarsson gat þess,
að ýmsum hagfræðilegum skýrsl-
um hefði verið útbýtt á þinginu.
Væru þær samdar af Torfa Ás-
geirssyni, hagfræðingi. Auk þess
1 hefði Torfi o.fl. útbúið heildar-
skýrslusafn um þessi efni og munu
þau verða send verkalýðsfélögum,
j fjórðungssamb. Þarna væri meðal
i annars skýrsla um þjóðartekjur
: og viðjyrðum jafnan að hafa hug-
fast, að ekki þýddi að gera meiri
■ kröfur en þær, sem þjóðartekjurn
ar leyfðu. Annars slægi í baksegl.
Nauðsynlegt væri fyrir Alþýðu-
samb. að hafa hagfræðing í þjón-
ustu sinni.
Þá lægi hér fyrir þingskjal um
nýja vísitölu. Sú gamla væri úrelt
og miðaðist við aðstæður, sem ekki
væri lengur fyrir hendi hjá al-
menningi. Væri hin „nýja“ vísi-
tala miðuð við 53 þús. kr. meðal-
tekjur árin 1956 Og 1957.
Þá hefði verið lagt fram þ.skj.
um kaupmátt tímakaups gagnvart
nokkrum algengustu neyzluvörum.
Þegar hór var komið flutti Pét-
ur Sigurðsson, erindreki ávarp. —
Síðan var fundi frestað til kl. 2
Sjötugisr í dag BókaúSgáfan HorSri
Sjötugur er í dag Ólafur Egg-
ertsson Kvíum í Þverárhlíð í Mýra-
sýslu. Ólafur er vinmargur og vin-
sæll í héraði sínu og hefir búið
jörð sína góðum húsakosti, enda
framsýnn framfaramaður. Heimilið
að Kvíum er orðlagt fyrir gestrisni
enda oft gestkvæmt þar á bæ.
Jón Pálmason
sjötugar
dag.
Forseti andvígur því, að ófélagsbundn
ir menn hafi afskipti af fulltrúakjöri
XJmræðum á Alþýðusambandsþingi um reikninga sambands
.ns og skýrslú forseta þess lauk kl. 2 í fyrrinótt og höfðu þær
pá staðið yfir í 10 klst. Það, sem einkum vakti athygli við þess-
ar umræður var hvað ádeilur á stjórn sambandsins voru í
■aun og veru veigalitlar.
1 dag er alþingismaður Austui-
Húnvetninga, Jón Pálmason á Akri,
sjötugur. Jón er fæddur á Ytri-
Löngumýri í Austur-Húnavatns-
sýslu 28. nóvember 1888, sonur
Pálma bónda og alþingismanns
Jónssonar og konu hans Ingibjarg-
er Eggertsdóttur. — Jón fór ung-
ur í bændaskólann að Hólum og
varð búfræðingur 1909. Eftir það
gerðist hann bóndi, fyrst á Ytri-
Löngumýri, síðan á Mörk, en 1923
fluttist hann að Akri, þar sem hann
hefir búið síðan góðu búi.
Jón hóf fljótt af&kipti af opin-
berum málum og hefir verið mikil-
virkur í því efni, duglegur og úr-
ræðagóður, og er vel virtur á þeim
vetvangi jafnt af andstæðingum í
stjórnmálum sem flokksmönnum
sínum, enda er Jón greindur vcl
og skemmtilegur í vinahópi og vel
hagmæltur. Jón var kosinn á þing
fyrir Austur-Húnvetninga 1933 og
hefir setið á þingi síðan. Hefir
hann gegnf þar hinum margvísleg-
ustu störfum, var m. a. ráðherra
um tíma.
Jón er kvæntur Jónínu Valgerði
Ólafsdóttur frá Minnihlíð.
(Framhald af 12. síðu).
inginn Björn J. Blöndal. Hann er
löngu þjóðkunnur af fyrri bókum,
enda á hann viðkvæman og hugljúf
an penna og er sannur náttúru-
skoðandi og vinur alls þess, sern
lífsanda dregur og fegrar náttúr-
una. Þessi nýja bók Björns heitir
Örlagaþræðir og er skrifuð í skáld-
sögu formi.
Fólk og saga nefnist nýtt þjóð-
sagnasafn eftir Benedikt Gíslason
frá Hofteigi. Er þar sagt frá mörgu
skemmtilegu, einkum á Austur-
landi og norður í landi. Benedikt
kann flestum ibetur að segja slíka
sögu eins og kunnugt er og samúð
hans með öllum hinum minnimátt-
ar alkunn.
Á hörðú vori, nefnist síðari hluti
sjálfsævisögu Hannesar J. Magnús
sonar skólastjóra á Akureyri. Bók,
sem rituð er á annan hátt en aðr-
ar ævisögur þannig að hún flytur
mikið af sjálfstæðum frásögnum
um menn og málefni.
Ný bók eftir Þorleif Bjarnason
rithöfund af Hornströndum mun
mörgttm þykja girnileg til fróð-
leiks. Er það samankomið mikið af
kjarnmlklum frásögnum úr þjóðlífi
þar nyrðra. Kjarnmikið efni, eins
og fólkið og náttúran sem er efni-
viður frásagnanna.
Þá kemur út um helgina hjá
Norðra barnabók, sem þýdd er úr
hollenzku, sem nefnist ævintýri
Trítils, en sagan er úr sagnaflokki,
sem nú nýtur mikilla og almennra
vinsælda ekki bara í Hollandi held
ur viða um Evrópu.
í næstu viku eru svo væntanleg-
■ar þrjár bækur frá Norðra. Hvað
landinn sagði, eftir Vilhjálm Fin-
sen, Sóldögg kvæði eftir Guðmund
Inga Kristjánsson og bók um ís-
lenzk' samvinnumál eftir Benedikt
Gröndal.
ekki vari við verulegt síldarmagn,
og tilraununum því hætt þar eftií
nokkur tog. í einu þeirra fengust
10 tunnur af ágætri síld á 40—50
faðma dýpi.
Að lokum voru aftur gerðar til-
raunir við SV-land. Þar sprakk
varpan. Ekki var gerlegt að gera
við hana strax svo fullnægjandi
væri, og var því tilraununum hætt
að sinni.
Þannig verður að teljast, að
hvorki 'hafi fengist fullnægjandi
reynsla á flolvörpunni né veiði-
möguleikum i Austurdjúpi. Takist
viðgerð á vörpunni á næstunni, er
áformað að fara í annan leiðang-
ur í desemlber.
Þessum leiðangri stjórnuðu þeir
Jakob Jakobsson fiskifræðingur,
og Bjarni Ingimarsson skipstjóri.
Auk þessara veiðarfæratilrauna
liafa verið gerðar veiðarfæratil-
raunir á Fanneyju, eins og áður
getur. Þar var reynd kanadisk flot
varpa og rússnesk síldarbotnvarpa.
Nokkrum sinnum hafa fengist um
20 tunnur í togi í kanadisku vörp
una og var togað nærri botni. —
í rússnesku vörpuna fékkst engin
sjld við 'botn, en ýmis konar fiskar
svo sem ufsa og þorskur. Þegar
varpan var höfð uppi í sjó, feng-
ust í hana sex lunnur- af sild í
togi. Þessum lilraunum stjórnuðu
þeir Ingvar Pálmason on- Mugi
Guðmundsson.
Væntanlega verður framhald á
tilraunum þessum næsta ár. en
þær geta og hafa þegar borið ár-
angur og !hafa mikla þýðingu fyrir
fiskveiðar okkar. En að svo komnu
máli er ekki hægt að gera nánari
grein fyrir framkvæmdum í fram-
tíðinni.
Vestur-Berlín
Síldarvarpa
Þeir, sem hæst reiddu til höggs'
>f: gagnrýnendunum voru þeir
lón Sigurðsson og Pétur Sigurðs-
mn. Var ræða Jóns yfirleitt mál-
M.nalegs eðlis, svo sem vera ber.
Gagnrýndi hann stjórn sambands-
:ns fyrir slælegan erindrekstur
þágu félaganna og byggði þá á-
leilu á því, hve litlu fé hefði ver-
ð til hans varið. Þá taidi hann
um það að, að érindrekstur hefði
verið of lítill. Þá lýsti hann
óánægju yfir þvj, að Alþýðusam-
bandið skyldi svipt umráðum yfir
kvöiddagskrá útvarpsins 1. maí.
Hannibal Valdimarsson svaraði
ádeilum Jóns Sigurðssonar. Hlut-
ui Alþýðuílokksins hefði ekki ver
ið fyrir borð borinn við síðasta
stjórnarkjör, þar sem boðið hefði
vtrið að kjósa 3 Alþýðuflokks-
Vlþýðufiokkinn hafa verið órétti |nienn, 3 fra Sósíalistaflokknum og
leittan við kosningu á núverandi þrjá- „vinstri" Alþýðuflokksmenn.
Vlþýðusambandsstjórn og kenndi Hvað kostnaðinn við erindrekstur-
Hannibal um. Átaldi stjórnina fyr, j,-,n áhrærði, þá sýndi hann ekki
r aðgerðarleysi, sem hefði komið : rétta mynd. Forseti hefði sjálfur
ram 1 því, að menn hefðu naum- á.amt Jóni Þorsteinssyni lögfræð-
ist orðið þess varir, að Alþýðu- jngi) ferðazt anmikið f þ’ágll félag
sambandið var til. Ekki fannst annaj án þess að fvrir það hefði
;on. agreiningurinn um forsela- l,omjð sérstök gre'iðsla. Forseli
qor þmgs-ins spa neinu goðu um kvaðst andvígur því) að ófélags.
■>amkomulagið a þinginu en nu riði bundnir menn væru látnir hafa
iins yegar a þvi að mynda „stétt- afskipti af fulltrúakjöri á Alþýðu-
" s*-er^a stjern fyrir sam- samhandsþing. Heildsalar og at-
landið og yrði það helzt gert með vinnurekendur ættu að nota sína
)vi, að fa st.iórnina i hendur full- peninga til annars en áróðurs í
ll*um lra stærstu félögunum. verkalýðsfélögum. Tók undir með
Ræða Póturs Sigurðssonar var Jóni um að sambandinu væri þörf
tð mestu upplestur úr blöðum en sterkrar stjórnar en sá styrkur
m öðru leyti var hún með end- væri ekki tryggður með því einu,
-■mum °S foreldrinu sjálfsagt til að kiósa menn úr stærstu félögun
erðugs „sóma“, en þinginu til um, heldur skipti það öllu máli,
imaklegrar minnkunar. Var ræðu að mennirnir, sem valdir yrðu'
Ðéturs litlu svarað, enda óþrifa-
érk að fást við þá klepra.
Hermann Gúðmundsson flutti
lógværa ræðu og prúðmannlega.
I aldi hann sambandsstjórnina
íafa margi vel gect, en fann eink-
hfcfðu almennt traust verkamanna.
Árni Ágústsson flutti ianga
ræðu og kom víða við. Minnti
hann á þá baráttu, sem verkalýðs-
fclögin hefðu háð á undanförnum
aratugum. Sú barálla hefði jafn-
an verið við einn og sama aðilann:
íhaldið. Nú hefði þelta sama íhald
tekið upp annan hátt á ytra borði,
í senn hættulegri og ógeðfelldari.
Hann væri j því fólginn að reyna
að troða sér til áhrifa innan verka-
lýðsfél. í því skyni að sprengja og
eyðileggja innan frá. Vinstri
menn hafa öll ráð á- þcssu þingi,
sagði Árni. Þeirra skylda er að
sameinast um úrlausnir mála og
sambandsstjórn. Fjörutíu ára bar-
átta þeirra við ihaldið ætti að
hafa kennt þeim að forðast allt
ónauðsynlegt samneyti við það og
sendisveina. þess.
Björgvin Sigurðsson frá Stokks-’
eyri sagði það rangt, að nokkurt
samkomulag hefði verið svikið
með því að kjósa ekki íhaldsmann
sem 2. varaforseta þingsins. Full-
trúar þeir, sem kusu Kristinn B.
Gíslason, hefðu haft algerlega
óbundnar hendur til bess að kjósa f
eins og þeim sýndist. Átaldi ræðu-
maður mjög alla samvinnu við
íhaldið.
Guðmundur Björnsson, Stöðvar-'
fiiði, minntist á þau tvö bandalög,
sem mynduð hefðu verið fvrir síð-
ustu Alþingiskosningar. Á grund-1
velli þeirra hefði ríkisstjórnin
verið mynduð. Hún hefði þá líka
akveðið að taka engar ákvarðanir
í efnahagsmálunum nema í sam-
ráði við stéttasamtökin. Við það
hefði hún staðið. Árangur þessa
stjórnarsamstarfs væri m. a. sá,
að fólk úti á landi hefði nú betri
efnahagslega afkomu en nokkru
sinni áður. Framleiðsla þjóðarinn
ar hefði aldrei verið meiri en á
þessu tjmabili. Þessa mættu full-
(Framhald af 12. síðu).
magns. Hefur veiðiflotinn fengið
upplýsingar, sem fengizt hafa við
leitina, og hafa þær orðið að tals-
verðu gagni. Síldarleitinni er enn
haldið áfram undir stjórn Ingvars
Pálmasonar, skipstjóra.
Þriðja verkefni nefndarinnar
fram til þessa var að skipuleggja
síldartilraunir með flotvörpu og
botnvörpu. Stóðu þessar tilraunir
frá 4. til 21. nóvember og var tog-
arinn Neptúnus hefður til tilraun-
anna. Tilgangurinn var að reyna
ný.ia gerð af flotvörpu við síld-
veiðar í Austurdjúpi og fyrir SV-
land. Einnig voru gerðar tilraunir
með þýzka síldarbotnvörpu við SV
iand.
(Framh. af 1. síðu.)
stæði og ihlutieysi V-Berlínar.
Skuli sú yfirlýsins' samin og fram
kvæmd fyrir milligöngu S.Þ.
Fyrst voru gerðar tilraunir í Mið
nessjó með báðum veiðarfærunum.
Enda þótt síld virtist vera mjög
nærri botni á daginn, fengust
aldrei meira en 10 tunnur í toR'i
í botnvörpuna. í 5 togum fengust
alls 100 tunnur í floivörpuna, þar
af 50 tunnur í einu togi. Auk þess
var togað í tilraunaskyni og var
dýpt vörpunnar þá ákvörðuð með
aðstoð v.s. Fanneyjar.
Þá var haldið áusíur fyrir land.
Síldin virtist yfirleitt vera dreifð
á mjög stóru svæði 60—100 sjóm.
út af NA-landi. Um 400 rússnesk
síldveiðiskip voru þarna að rek-
netaveiðum. Erfitt var um vik
með togtilrauirír innan um rek-
netaskipin, því að net þeirra voru
J sjó allau sólarhringinn. Utan
rússneska síldveiðiflotans varð
Verðor framkvæmt
Krustjoff ræddi mál þetta á
blaðamannafundi í Moskvu í dag.
Hann kvað ekki vera um úrslita-
kosti að ræða. Sovétríkin væru
reiðubúin að semja um tillögur
sínar. Færi hins vegar svo, að
vesturveldin vísuðu þeim alger-
lega á bug, myndu :Sovétríkin fram
fylgja tillögum sínum upp á sitt
eindæmi og einhiiða. Vesturveldin
hefðu sex mánuði til að velta mál-
inu fyrir sér og semja um það. Ef
ekkert yrði úr samningum, gætu
vesturveldin ékkert gert, er megn
aði að bindra Sovétríkin í að af-
henda austur-þýzku stjórninni A-
Berlín og hætta þáttiöku í stjórn
borgarinnar. Það væri leitt, sagði
Krustjoff, ef vesturveldin vísuðu
þessum tillögum á bug, en það
myndi engu breyla um þá ákvörð-
un Sovétstjórnarinnar að fara sínu
fram.
Hann kvað Berlínarmálið vera
eins og illkynjaSa meinsemd, sern
stöðugt stækkaði og eitraði út frá
sér. Sovétríkin hefðu því gripið
til róttækra skurðaðgérða til að
fjarlægja meinið.
tiúar á þinginu vel minnast. Þá
vék hann að ummælum Jóns Sig-
| urðssonar um forsetakjörið og
sýndi fram á, að það hefði aðeins
verið sjálfsögð og eðlileg afleiðing
þess, sem á undan var gengið.
Ásgrimur Ingi Jónsson, Borgar-
firði eystra, gagnrýndi stjórnar-
kenningu Jóns Sigurðssonar og
sýndi fram á veilurnar í henni.
Tryggvi I-Ielgason frá Akureyri
ræddi einkum mál sjómannastótl-
arinnar og færði rök að því, að
hagur hennar hefði verið stórbætt
ur fvrir forgöngu núverandi ríkis-
stjórnar.
Enn tóku ýmsir til máls og .var,
eins og fyrr segir, umræðum ekki
lokið fyrr en iiðið var á nótt.
Bráðapesi
(Framhald af 12. síðu).
í krónum og taka ber tillit tii þess
að hér er slátrað fé aðeins úr þrem
ur hreppum, Hörglands og Kirkju-
bæjarhreppum og úr Leiðvalla-
hreppi tæplega helming sláturfjár.
Mun þurrkum i vor og séinni gras-
sprettu þar af leiðandi mikið um
kennt, einnig* mun grasmaðkur
hafa spillt haglendi víða í heiða-
löndum tvö síðastliðin vor, eins og
oft áður.
Mikil rigningartíð hefir verið
hér í haust og er því mikið í vötn-
um. Spjöll hafa orðið á vatnagörð-
um við brýr, og hefir orðið að
styrkja þá með grjóti og vírnetum.
í suðvestanhrímu, sem gerði hér
um daginn, fauk þak af íbúðarhúsi
Þorbergs bónda Jónssonar í Prest-
bakkakoti á Síðu. Annars staðai*
urðu ekki teljandi spjöll í veðri
þessu._____________V. V.
Askriítarsíminn
er 1-23-23