Tíminn - 28.11.1958, Blaðsíða 7
í í M I N N, föstudaginn 28. nóvembcr 1958.
7
LEIKFELAG REYKJAVIKUR:
ÞEGAR NÓTTIN KEMU
Höfundur: Emíyn Wilíiams - Leikstjóri: Helgi Skúlason
Þegar fréttastjórinn kemur æð:
andi inn til blaðamannsins á gráum
nóvemberdegi og segir unvbúða-
laust: ,.nú ferð þú og skrifar um
leikrit“; þegar svo vill til að nefnd-
nr blaðamaður er algér viðvaningur
ihvað léiklistarummæli áhi'ærir,
£em hvorki hefir kynnt sér hið bók-
lega nc tæknilega í leiklistinni
öðrum efnum fremur, Og síðas.t en
ekki sízt, þegar halda skal beint af
stað til frumsýningar undirbúnings
Jaust með öllu — þá er svo sem
ekki von að vel fari.
En starf er starf, og sínum yfir-
boðara skal hver mað.ur hlýða ef
vel á að vera, svovað það er haldið
sniður í Iðnó að .kvöldi hins- gráa
nóvemberdags og gengið þar á vit
leiklistargyðjunnar. með þeim ein-
læga ásetningi, að’ri-ta um a-tburð-
inn eftir á — ekki.áþann hátt, sem
sumum öði>um:er.;a£tðið, með tækni-
legum ráðleggingum. t-il leikstjór-
ans varðandi hraðahn i leiknum,
ábendingu um að- iila hafi, verið
hýdd þriðja setriingirf í fyrr-a atriði
annars þáttar,, éða ,-fúílýrðingum
þess efnis, að Íeikj^trhir. fjáfi nú
ekki fallið inn í hlutverkin, eins
og þau voru ætluð frá höfundarins
hendi — ekkert af þessu, heldur,
aðeins á þann hátt sem maður!
ræðir við mann úti á götu daginn
éftir að annar tveggja hefir verið
viðstaddur frumsýningu.
Og þegar þannig ber við, er
fyrsta spurningin undantekningar-
Jaust: „hvernig var nú ]eikritið?“
Það varsem sé allskemmtilegt saka
málaleiíkrit í þrem þáttum, líklega
þó ekk-ert bókmenntaafrek út af
fyrir sig, en þráðspennandi á köfl-
iim, aðallega'í fyrri tveim þáttun-
um. Leikurinn gerist á afskekktu
heimili gamallar og geðillar kerl-
ingarskrukku í Bretlandi, sem hefir
sér til umsjár stofustúlku, sem
gengur nneð lausaleikskróa, elda-
busku ,sem stendur uppi í hárinu
á henni ein manna, unga frænku,
sem er orðin taugavcikluð af því
að dvelja á hinum einmanalega
stað og sendisvein, sem kemur inn
í leikinn sem réttur eigandi lausa-
leikskróa stofustúlkunnar, en sú
gamla teku.- því ástfóstri við, sem
endist henni til andlátsstundarinn-
ar. Þá koma einnig við sögu ungur
Englendingur, alveg eins í útliti
og maður vill helzt hugsa sér þá, í
Tali'ð frá hægri: Helga Bachmann, Jón Sigurbjörnsson, Nína Sveinsdóttir, Auróra Halldórsdóttir og Guðmundur Pálsson í hlutverkum sínum —
gráum Oxfordbuxum með yfirskegg
og skjaldarmerki á brjóstvasanum
á dökkbláum jakkanum. Hann iyft-
ir þarna talsvert upp á samræð-
urnar, sem annars snúast aðallega
um morð, með því að biðja sér
konu á jafn einfaldan og kannske
kuidalegan hátt og hann sé að biðja
um eldspýtustokk í tóbaksbúð og
sýnir með þessu hið dæmigerða
enska rólyndi í sínu bezta pússi.
Aðrar persónur leiksins eru svo
lögregluforingi frá Scotland Yard
og hjúkrunarkona.
I»á spyr maðurinn á götunni vit-
anlega eitthvað á þessa leið: „var
ekki morð, eða eitthvað krass-
andi?“ og er því til að svara, að
auðvitað var morð, og margt var
talsverl krassandi, annars verður
að sjálfsögðu ekki farið út í það
hér að útlista efnið, til þess að
eyðileggja ekki ánægjuna fyrir
væntanlegum leikhúsgestum, sern
má búast við að verði margir. Hins
vegar má benda á ummælin um
höfundinn í leikskránni, en hann
heitir Emlyn Williams og er sann-
gestanna hafi líka örvazt þegar sú
gamla gefúr ótta sinum við einveru
lausan tauminn í þ.'iðja þætti og
biðst fyrir með biblíuna í fanginu
á hinn átakanlegasta hátt, og óhætt
er að fullyrða, að Auróra hélt at-
hygli gestanna óskertri í þessu ein-
leiksatriði sínu, svo sem reyndar
oftar.
Helga Bachmann leikur frænku
gömlu konunnar, Oliviu Grayne. en
Guðnnindur Pálsson unga Englend-
inginn, sen: Lrður sér konu. I-Iubert
Laurie að nafni. Ekki fær mauur
séð annað en bæði hlutverkln seu
nokkuð vel af hendi ley.st. þótt
þau gefi greinilega ekki sömu tæx.-
færi og hin tvö fyrrnefndu. Þá er
eflir að geta fjögurra leikara:
Nínu Sveinsdóttur í hiutverki elda-
buskunnar, frú Terence. Guðrúnar
Ásmundsdóttur, sem leikur stofu-
stúlkuna, Doru Parkóe, Jóns Sigur-
björnssonar i hlutverki Belsize lög-
regluforingja og Guðrúnar ísleifs-
dóttur, sem leikur Libby hjúkrun-
arkonu. Öll virtust þau eiga vel
þarn-a heima, kannsxe sériega stofu
stúlkan og sífelldar skiptingat
hennar úr gráti í skellihlátur. Yfir-
leitt var svo eðlilegur blær yfii
sýningunni, sem maður væ'ri aðein?
að kíkja í gegnum skráargát' inn á
heimili fjölskyldunnar óg fylgjast
með'hinum óhugnanlegu atburðum,
sem þar áttu sér stað, og má þetta
vafalaúst að miklu leyti þ.akka hin-
um unga leikstjóra, Helga Skúla-
syni, sem maður hefir einhvern
veginn alltaf haft á tilfinningunn;
að væri sérlega upplagðúr í að
stjórna leikrítum sem þessu. Þá
gerði og sitt til hvernig leikljalda-
málaranum. Magnúsi Palssyni hefir
tekizt að gera sviðið úr garði, við
þær aðstæður, sem öllum mun
ljóst að hið unga leikiistarfólk
Leikfélags Eeykjavíkur á' við aft
etja i Iðnó: og er hreint tii'skamnv
ar að láta úrvals list'amenn á sviði
leiklistar búa við þær aðstæður ái
eftir ár. Að lokum sk-al getið ljósa-
meistarans, Gissurs Pálssonar, sem
skapað hefir eðlilega lýsingu þrátt
fyrir ófullkomin t'æki, cg þýðanda
leikritsins, Óskars Engimarssoiiar.
Ólafur Gaultur
Auróra
I kallaður leikhúsmaður, bæði leik-
I ritahöfundur og þekktur leikari
sjálfur, og hefir meira að segja
leikið í kvikmyndum óslitið frá
árinu 1932, en þá hafði hann feng-
izt við sviðsleik um fimm ára skeið.
En spurningunni um „eitlhvað
krassandi“ verður bezt svarað með
því að geta þess, að flest leikrit'
hans fjalla um sakamál og sálar-
líf morðingja, sem hann er álitinn
hafa gert mjög góð skil. Það segir
ennfremur í leikskránni, að Ern-
lyn Williams hafi ritað tuttugu
leikrit alls og leikið nær 150 hlut-
verk á leiksviði og í kvikmyndum.
Þá mun hann vera einn bezti Dick-
ens-upplesari Breta.
Enn er spurt: „hverjir fóru með
hiutverkin", og ber þá fyrst að
nefna Gísla Halldórsson, sem hefir
höndum hlutverk Dans, sendisveins
ins, þess sem áður er nefndur og
gamla konan í eyðilega húsinu tók
sem mestu ástfóstri við. Þetta sama
1 hlutverk fór höfundur leiksins sjálf
ur með í London, þar sem það var
sýnt á annað ár, og einnig í New
York, þar sem það íékk góða dórna.
Mér er sagt að þatta hlutverk gefi
sérlega góð tækifæri til þess að
sýna góðan leik, og víst er um það
svo sem hver leikmaður getúr séð
að Gúli notaði þau tækifæri vel og
var afburða eðliiegur á sviðinu
bæði er hann læddist um það
undirförull og mjúkur á manninn
svo og þá er hann gaf hinu rétt-a
innræti sendisveinsins með mikil-
mennskubrjálæðið .ausan taum-
inn. Næst ber að geta Auróru Hall
dórsdóttur í hlutverki frú Bramson
gömlu konunnar geðillu, sem þjáð
ist af hjartslætti tn pess að láti
veita sér athygli. Það er ekki ó-
sennilegt að hjartsláttur ieikhús-
Flughraðinn
og slysahættan
Sérslök nefnd alþjóða flugmála
stofnunarinnar hefir setið á fund-
um í Montreal undanfarið og rætt
umferðareglur flugvéla í lofti. —
Síðan flughraðinn jókst við til
komu þrýstiloftsflugvéla hafa
orði'ð nokkur flugslys af völdum
árekstra milli flugvéla á flugi í
háloftunum. Af hinum aukna
hraða leiðir að fyrri regluT um
hvor fli'gvélin skuli víkja eru ó
fullnægjandi, enda hraðinn svo
mikill að flugvélarnar sjá oft ekki
hvor aðra fyrr en í óefni er komið.
Það var því samþykkt, að það
skyldi hvíla jafnt á báðum flug-
vélum að víkja, jafnskjótt og þær
verða hvor annarrar varar. Jafn-
Halldorsaottir sem frú Bramson og Gísli rtaildórsson sem Dan. framt var rætt um strangari reg'lur i N|r,a Sveinsdóttir sem Terence og Guðmundur Pálsson sem Huber.t Laurlo,