Tíminn - 30.11.1958, Page 9

Tíminn - 30.11.1958, Page 9
ÍÍMINNi siuiuudaginn 30. nóvember 1958. 9 itín fanm Buikland Abbey? spurði Di- .............. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• :: VerSlaunasaga norsku U skáldkonunnar lífsreynda dama í fjölskyld- unni. Við' Júlía frænka höfð- um aldrei komið út fyrir lands steinana. — Já, þær hafa mikið að' segja hér í Markham, sagöi Díana. — Mörg okkar eru ekki þess viröi að tekiö sé eftir þeim, sagði hann. Voru þau að hóta hvort öðru? En ástfangið fólk gerði það víst oft. Auðvitað var hann súr út í hana vegna Jer- vis Travers. Þrátt fyrir aö hann hafði farið frá Ástra- líu — augsýnilega ákveðinn að sjá hana aideri aftur — gat hann ekki látið það vera að heimsækja heimili henn- ar. Eg mundi hafa gert þaö sama í hans sporum. Eg vildi gjarnan vita allt um manninn sem ég væri ástfangin af. Ef ég hefði haft tækifæri til þess mundi ég hafa heimsótt ætt- ingjana hans og auðvitaö mundi ég hafa sagt: — Eg hefi hitt son ykkar og er orð- in ástfangin af honum. Meöan ég sat og horfði á þau gat ég ekki varizt þeirri tilhugsun að þau ættu vel sam an. Hann, þrátt fyrir að vera dálítiö fjarrænn, var ekki sér- lega fríður sýnum, en karl- mannlegur, og hún með dans- andi eyrnalokkana var dásam leg. Þegar ég bar okkur Díönu saman, vissi ég að ég hlaut að vera klunnaleg og óreynd samanborið við hana. Eg átti ekki við heimsmanninn. Eg fékk kökk i hálsinn svo mér lá við köfnun en ég var undrandi á þvi hversu vel mér tókst að dylja tilfinningar mínar. Díana talaði án afláts — mest um Ástralíu og þá dásam legu daga sem hún hafði átt þar. — Jói frændi hefir einnig minnzt á það að skreppa hing að, sagði hún. — Hann varð svo hrifinn af Lavender Cott- age. — Það mundi gleðja okkur að sjá hann aftur, sagði Júlía frænka. — Við höfum her- bergi handa honum. Það er bezt að vera við öllu búinn, því að ef hann er eins og faðir tvíburanna þá skýtur hann upp kollinum án þess að gera boð á undan sér. — Jói frændi getur komið þá og þegar, Júlía frænka, og þú getur ekki boðið honum hingað, þvi að í raun og veru er ekki nóg rúm. Hann kemur áreiðanlega með einkaritara sinn með sér .... Hún horföi næstum daðurslega á Jossiyn. — Eg hefi sagt honum að hann geti búið á Markham Arms, en hann getur komiö hingað til okkar og andað að sér hinu férska enska lofti og drukkið með okfair te, eins oft og hann vill. — Já, hann ér alltaf vel- kominn, sagði Júlía f.vænka. — Eg vona að hann komi brátt. — Það gerir hann áreiöan- lega. Hann ætlar aðeins að kippa í lag smá verzlunarmáli og síðan kemur hann. Við töluöum um bílferðirn- ar og staðina sem við höfum komið á með Josslyn. — Þið hafið haft það aá- samlegt. Það liggur við sjálft að ég öfundi ykkur. Enginn nefndi að Júlia frænka hafði aðéins verið með okkur einu sinni. — Hafið þið sýnt Josslyn | Systurnar Lindeman :: Litrík, spennandi og við- burðarík er þessi skáldsaga eins og bezt verður á kosið. En hún er jafnframt og I: eigi. síður góð saga, rituð af :: kunnáttu og tækni hins ♦♦ æfða rithöfundar, sem gæð- U ir frásögn sína miklu lífi I: og mótar persónur sínar svo :♦ skýrum dráltum, að þær ♦♦ standa lesandanum fyrir U hugskotssjónum sem. ljóslif- H andi væru. — Synnöve »: Christensen hefir með þess- »: ari bók eftirminnilega sann- H að, að henni er fágætléga jj vel lagið að segja s'ögu, :: enda hafa gagnrýnendur H lokið miklu lofsorði á bók- ina og lesendur tekið henni :: með óvenjulegum og kynjum. 1 IÐUNN H Skeggjagötu 1 — Reykjavík ♦♦ :: ana. — Nei, svaraði ég. — Það hefðuð þið átt að gera. Enginn ætti að korna Lil f» c .. . þessa hluta Devon án þess að H ^ynnove Lhristensen sjá hvar Drake gam'.i átti ** heima. Það er dásamlegt og þú mátt til með að sjá þetta Josslyn. — Einhvern tíma vona ég að geta gert það. — En hvers vegna ættum við að bíða. Eigum við að fara á morgun? — Það mundi hafa verið ágætt. En ég bíð effcir svari frá London og þá verð ég að fara í skyndi. Það gæti jafn- vel verið að skilaboö lægju fyrir mér þegar ég kem á hótelið nú á efbir. — Það var leitt, sagði Díana, — einmitt þegar ég er komin. — Ef engin skilaboð liggja fyrir mér þá skulum við fara til Buckland Abbey á morg- un. Hann horfði á Júiíu frænku á meðan hann sagði þetta. Júlía frænka sagði meö festu, sem kom mér á óvart: — Það verður áreiðanlega gaman að sjá þennan gamla stað aftur. Það er langt síðan ég hefi komið þangað. Eg var glöð þegar þessi dag ur var á enda. Þegar hann var farinn lýsti Díana því yfir að hún væri þreytt _og fór upp í herbergið sitt. Á meðan ég hjálpaði Júlíu frænku að bera fram af borðinu sagði ég: — Eg held að við munum heyra frá honum aftur enda þótt hann fari til London nú. ■— Eg hugsa að hann geti ekki kvatt okkur fyrir fullt og allt, svaraði frænka mín. — Hann er ekki líkur okk- ur, Júlía frænka. Hanti hefur farið víða . . . . og hifct márga, en fyrir okkur er þetta aðeins smávægileg tilbreyfcing. Fyrir hann er þetta ekki annað en það sem hendir hann á degi hverjum. — Það borgar sig aldrei að vera of viss um báttalag fólks, Sara, sagði hún. Þegar við fórum upp, fylgdi hún mér inn í herbergi mitt. — Eg fann þetta, sagði hún og sýndi mér fallega eyrna- lokka úr fílabeini. — Reyndu þá! — Þeir fara rnér ekki vel. — Hvernig geturðu vitað það þegar þú hefur ekki reynt að setja þá upp. Eg hélt þeim á móti ljósinu. — Þeir líkjast þeim sem Dí- ana hafði. kostum L SAlltaf sami strákurinn „„««««« H « ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: 8 « I ♦♦ H ♦♦ ♦♦ ♦♦ « 1 ♦♦ H § IÐUNN :: Afburðaskemmtilegar endur- minningar Peters Tuteins, ritað- ar af einstæðri hreinskilni og ríkri kímnigáfu. Líf Tuteins var samfellt ævin- týri og frá því segir hann á hrífandi og skemmtilegan hátt. Margir helztu teiknarar Dana hafa skreytt bókina fjölda ágætra íeikninga. Skeggjagötu 1 — Sími 12923 «:»««««:««««:«««::«:«:««:::::::J::«h5»mtmuai Ævintýri tvíburanna eftir Davíð Áskelsson Saga um ævintýri og þrekraunir tveggja mun- aðarlausra bræðra, ótrú- •• lega spennandi, prýði- || lega sögð og mjög við- j: burðarík. Margar afbragðsgóðar jj niyndir eftir Halldór « Pétursson piýða bókina. i D ■ ■ ■ I '/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/ H 8 « ♦♦ H Jólaskórnir á börnin Koma í dag Telpna lakkskór; Drengja lakkskór Hvítir ungbarnaskór Uppreimaftir barnaskór Sendum a;egn pósikröfu, | jj I ♦♦ « ♦♦ ♦♦ H « H H H Táta tekur til sinna ráða. Ljómandi skemmtileg saga um kjarkmikla og röska telpu, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. En jafn- framt er hún hjartagóð og eðallynd og vinnur þess vegna hug og hjarta -alira, sem, henni kynm ast. Táta mun verða mik- il vinkona allra telpna, sem lesa bókina um hana. « ■ :: H Aíalstræti 8 — Sími 13775 Sta^fastur strákur Skemmtileg og hugþekk drengjasaga eftir Koj> mák Sigurðsson. Sögu- hetjan, Jón Óskar, var foreldralaus og ólst upp hjá ömmu sinni í litlum kofa rétt fyrir ofan flæð- armálið. Hann rataði í ýmis ævintýri og var isannarlega staðfastur strákur. — Margar ágæt- ar myndir eftir Þórdisi Tryggvadóttur. í p IÐUNN — Skeggjagötu 1 — Sími 12923 £ \\ kV.VW.V.V.V.’.V.V. .■.V.V.V.V.V.V.V.W V.V.V.V.V.V.V.VV.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V. ♦$$$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$$$♦♦$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$♦♦♦♦$♦♦♦♦♦♦♦ ««««««««1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.