Tíminn - 30.12.1958, Page 11

Tíminn - 30.12.1958, Page 11
T í M I N N, þriðjudaginn 30. desember 1958. 11 ms Sjöííu ára er í dag frú Holmfríðuf Þorgeirsdóttir, Brúarlandi i Deildar- dal í' Skagafjarðarsýálu. Karl Guomundsson sýningarstjóri í Tjarnarbíói er 00 ára i dag. Iiann er sonur hjónanna Guðmundaf Sig- fi-eðssonar og Guörúnar Einadsdótt- ur ’l’fioroddsen. DavíS konungur. 264. dagur ársins. Tungi í suSri kl. 3,45. Árdegisflœði kí. 7,52. Síð- degisflaeði kl. 19,11. Nýtt tölublað Út er komið annað tölublað Forspils sem er blað um bók- menntir og listir, gefið út af nokkrum ungum höfundtim. Af efni þess má nefna sögu eftir Ara Jósefsson, Messías', grein eftir Arnfríði Jónatansdóttur. ritdóma vm fjórar nýjar ljóðabœkur eftir Jóhann Hjálmarsson og Ara Jós- efsson. Ljóð eru í blaðinu eftir Þorstein Jónsson, Dag Sigurðar- son og Jónas Svafár. Ýmislegt Frá ríkisstiórríinni. Rttkisstjórnin tekur á móti gestum á nýársdag kl. 4—b í ráðherrabú- staönum, Tjarnargötu 32. Forsætisráðunevtið. 29. des. 1958. B. Th. DENNI DÆMALAUSI 21. þessa mán. voru gefin saman af sr. Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Sólhildur Einarsdóttir og Amar Ein- arsson bifvélavirkL Heimili þeirra verður að Álfastíg 41, Hafnarfirðl. 24. þessa mán. vor.u geím saman ungfrú Anna Pálsdóttir og Sigur- steinn Húbertsson, sjómaour. Heim. ili þeirra verður að Norðurbraut 25, Hafnarfirði. Sama dag þau ungfrú Erna Másdóttir og Eðvald Eðvalds- son, sjómaður. Heimili þeirra verð- ur að Felli, Garffalirep.pi. Annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Garffari Svavars- syni, Ásta Dungal og Öra H. Jóns- son, skrifvélavirki, Hvammi við Vesturlandsbraut. 27. þessa mán. voru gefin sarnan Helga Sigríður Ámadóttir og Jón Bjarnason, kaupmaður. Heimili þeirra verður að Valfelli, Vogum, Vatnesleysuströnd. 27. þessa mán. voru gefin saman Hanna Jonný Simonardóttir og Hreiðar Eyjólfsson, sjómaður. Heim- ili þeirra verður að Snorrabraut 33, Reykjavík. Hinn 28. þ. m. gaf séra Jón Thor- arensen saman í hjónaband ungfrú Maríu Erlu Helgadóttur frá Lamba- stöðum og dr. Björn Blöndal frá Kaupmannahöfn. Við skulum laumast út meðan hann fær sér smá kvöfdfúr. Jólatrésfagnaður Óháða safnaðarins verður í Kirkju bæ 4. janúar kl. 3. Affgöngumiöar verða seldir í verzlun Andrésar, Laugaveg 3. Hvar er „Llitli heimur“ niður kominn í hinum stóra heimi? Þriðjudagur 30. desember. 8.00 Morgunútvarp (Bæn). 8.05 Morguuleikfimi. 8.15 Tónleikar. 8.30 Fréttir. 8.40 Tónleikar. 9.10 Veffurfregnir. 9.20 Hússtörfín. 9.25 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miödegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Ömmusögur. 18.50 Tónleikar: Lög frá ýmsum löndum (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Frétth’. 20.30 Leikrit: „Apakötturinn” eftir Johanne Luise Heiberg. Þýð- andi: Jón J. Aðils. — Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Haraldur Björns- son, Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir, Inga Þórðardóttir, Brynjólf- ur Jóhannesson og Jón Sigur- björnsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi: Jól í Róm (Eggert Stef- ánsson söngvari). 22.30 íslenzkar danshljómsv. (pl.). 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 31. desember. (Gamlársdagur). 8.00 Morgunútvarp (Bæn). 8.05 Morgunleikfimi. 8.15 Tónleikar. 8.30 Fréttir. 8.40 Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Hússtörfin. 9.25 Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af pLötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.30 Nýjárskveðjur. 18.00 Altansöngur í Fríkirkiunnl (Prestur: Séra Þorsteinn Björasson. Organleikarl: Sig- urður ísólfsson). 19.10 Tónleikar: íslenzk þjóðlög og önnur þjóðleg tónlist, sumgin og leikin (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Ávarp f'orsætisráðherra. 20.40 Lúðrasveit Reykjavíkur íeik- ur; Paui Pampidiler stjómar. 21.10 „Höldum gleði hátt á Ioft“: Tryggvi Tryggvason kennari o. fi. syngja lög, sem vinsæl eru hjá eldri kynslóðinni. 21.30 Gömiu dansarnir: Hljómsv. Jónatans Ólafssonar leikur. 22.00 Veðuríregnir. — Áramótaspé eftir St. J. Gamanvísur eftir Árni Helgason. 23.00 íslenzk danslög: Carl Billich og ihljómsveitin Fjórir jafn- fljótir leika. 23.30 Annáll ársins (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 23.55 Sálmur. — Klukknahringing. Áramótakveðja. — Þjóðsöng- urinn. — Hlé). 00.10 Danslög (plötur). 02.00 Dagskrárlok. j í gaerkvúld hufou enn engar fregnir borizt um hvar loftbeigurinn „Litli „heimur" vasri niSur kominn. Óttast menn mjög um afdrif þsirra fjög- urra manna, sem með honum voru. S.l. laugardag var tallð, að loftbelg- urinn hefði lottt inn í frumskógum Venezuela í svonefndu „Græna hel- víti". Þóttust menn heyra í útvarps- senditæki iofifaranna. Það kom þó í (jós, ao um misskilning var að ræða. Var þá lelt hætt i frumskóg- unum. Strandgæzluskip Bandarikj- anna tilkynniu í gærkvöld, að þau hefðu alls ekkeri orðið vör við loft- belginn né „báP' þann, sem hékk niður úr honum, en þar höfðust farþegarnir við. Bátur þessi var traustlega gerður, og ætti a’ð geta haldizt ofansjávar nokkra daga eða jafnvel vikur. Önnur myndin er af leiðangursfólklnu:Yzt tll vinstri er Collin Mudie siglingafræðingur og næst Rosemary kona hans, sem er kokkur. Þá Timothy 21 árs að aldri, sem er loftskeytamaður, og loks fað- ir hans Arnold Eiloart, auðugur Eng lendingur, sem er leiðangursstjóri. Á hinni myndinnl sést leið sú, sem loftbelgurinn á að hafa farlð frá Kanaríeyjum til strandar Venezuela. Þetta er um 4500 km vegalengd. Hafi „Lifli heimur" farið þá vega- lengd, hefir verið seff nýtt met í langflugi loftbelgja. Um hitt er þó meira spurt sem stendur, hvort fjór- menningarnir séu lífs eða liðnir. Þeir lögðu af stað frá Kanaríeyjum 12. des. Seinast heyrðist frá þeim fjórum dögum síðar, og bárust þá hratt fyrir vindurn vestur yfir Atl- andshaf. Eftir það hefir ekkerf frá þeim heyrzt. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Herdis Hjörlcifsdóttir, Hóla- veg 25, SiglufirSi, og Stefán Ólafs- son, Miötúni 1, Keflavik. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína Ilalldóra Hinrinsdóttir læknis Erlendssonar og Sigurður Þórðar- son, Tannastöðum í Ölfusi. Leiðrétting: Siðdegismessan er sungin af sr, Bimi Magnússyni, en ekki séra Jóni Auðuns. Skipaútgerð ríkisirss. Ilekla er í Reykjavik. Esja íer frá Reykjavík á fimmtudag vesfcur um land tiL ísafjarðar. Heröubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið fer frá Reykjavík á laugardag vestuT um land til A'kurejrrar. Þyriii er í Reykjavík. SkaftfelUngur fór frá Reykjavik í gær til Vestmamna- eyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Snæfellsnesshafna og Fiateyjar. Skipadeild S.Í.S. Ilvassafell er í Gdynia. Arnarfell fór 24. þ. m. frá Siglufirði áléiðis til Ábo og Helsingfors, Jökulfell fór 26. þ. m. frá New York áleiðis til Keykja vikur. Dísarfell er á Akranesi. Litla- fell er á Akureyri. Helgafell er í Antwerpen. Hamrafell er á leið til Bamuti frá Reykjavlk. Eimskipafélag íslands h.f. Dettifoss er í Reykjavík. Fjailfoss er í Reykjavík. Goðafoss kom tií Grimsby 26.12. fer þaðan til london, Amsterdam, Roslock og Hamiborgar. GuUfoss fór frá Rcykjavík 26. 12. til Hamborgar, Hclsingborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 26.12. til Hamborgar og Rostock. Reýkjafoss er á Akureyri, fer þaðan væntanlega siðdegis í dag 29.12. til Raufarhafnar, Norðfjarðar og Eskifjarðar, og þaðan til Mam- borgar. Selfass kom ttl Kaupmanna- hafnar 24.12., fer þaðan tfl Gauta- borgar og Hamborgar. Tröflafoss fór frá Reykjavík 17.12. tii New York. Tungufoss kom til Reykjavík- ur 27.12, frá Kaupmaimahöfa, Aust- fjörðum og Vestmannsayjwm.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.