Tíminn - 06.01.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.01.1959, Blaðsíða 5
í M I N N, þriðjudaginn 6. janúar 1959. 5 Það hefir nú siceð, að tveir stjórnmálaflokkar á Alþingi okk- ar íslendinga hafa tekið að sér — sem aðalsameiningartákn sitt — að leysa hið svonefnda kjör- dæmamál, eftir því sem þeir sjálfir segja. Það má því buast við að þetta mál verði mikið á dagskrá á næstu tímum. Áreiðanlega verða skoðanir s'kiptar í málinu og hætt við að gömul og ný flokksblinda dapri mörgum sýn, þegar mynda á sér. skoðanir á fyrirkomulagi kosninga til löggjafarþings þjóð- arinnar í framtíðinni. Iteynt er að halda fram þeirri firrukenndu fjarstæðu: að brýn nauðsyn sé að gjörbrcyta kjör- dæmaskipuninni og fjölga þing- mönnum þegar í st.að með tvenn- um nýjum kosningum — jafnvel vetrarkosningum, til þess' að fá „starfhæft" AlþingiH Alþingi það, er nú situr, var þó kosið á löglegan hátt og eftir þeim iögum og reglum, sem þeir flokkar hafa ráðið og einkum gengið frá, sem nú eru frum- kvöðlar að umræddri kosninga- lagabreytingu. Þetta verkar þvi allt nokkuð einkennilega og það ekki sízt, þeg- ar allir stjórnmálaflokkarnir hafa virzt sammála um að endurskoða beri kosningalöggjöfina og lag- færa á ýmsan hátt um leið og reglulegar Alþingiskosningar eiga að fara fram 1960. Þessi bráða nauðsyn á gjör- breyttri kjördæmaskipun er eink- um rökstudd með þeim miklu fólksflutningum, sem átt hafa sér stað undanfarin ár í landinu. En þeir hafa mikið verið vegna þess peningastraums, sem veittur hef- ir verið á alþjóðarkostnað og er- lendis frá í byggðirnar við sunn- anverðan Faxaflóa. Og þessari á- stæðu er einmitt hampað um leið og reynt er með talsverðum ár- angiri, að styðja lað jafnvægi i byggð landsins, og þar með lík- um fyrir að fólki fjölgi að mun á ýmsum stöðum þar sem því hefir fækkað á síðustu árum. „ICast“ kjördæmabreytingar- manna, vegna fjölbýlisins við sunnanverðan Faxaflóa, virðist m. a. einkennilegra fyrir það, að þeir eru margir sérstaklega miklir að- dáendur margs konar fyrirkomu- iags hinna voldugu Bandaríkja Nórður-Ameríku, sem sá skal sízt lasta, er þessar línur skrifar. En éins og flestir vita, er þar m.a. kosningafyrirkomunlagið ■ til ann- arar deildar löggjafarþingsins þannig, að öll sambandsríkin 49, kjósa tvo þingmenn hvert þeirra, sama hvorl þau eru fárnenn eða fjölmenn. Fámennustu ríkin, Neyada og Alaska kjósa jafn- marga og fjölmennustu ríkin, t. d. Kalifomía og New York-ríki. Og verður mismunur atkvæða þar sízt minni hlutfallslega heldur en t.d. á milli Dalasýslu og Gullbringu- sýslu hér á íslandi, svo að eitt- hvað sé nefnt. En það er víðar en. í kosninga- fyrirkomulagi Bandarík.ianna, sarh smáar sjálfstæðar heildir eru. vío- ttrkenndar. Þannig er t.d. í hihu stærsta félagi þjóða heimsins, Sameinuðu þjóðuntim. Þar er jafn atkvæðisréttur okkar liíin. ís- lenzku þjóðar og mestn stórþjóða veraldar. Vilja máeke andAæðingar litlu, gömlu, sjálfgtæáu.'kj.irdæm- anna hér á landi, hai'.ia upp bar- áttu mieðal Sameirm .u p.uðanna fyrir því að isiend.ngar nafi þar aðeins atkvæðisrétt í íilutfalli við fólksfjölda í Bandjaríkjunum og Rússlandi? Og hvernig er það hér heima á okkar litla landi? Er höfðalalan áíls staðar hér ráðandi, nema á bak við hvern alþingismann? Til dæmis þar sem um hreppa og sýslur er að ræða, sem eru á ýms- an hátt sjáJfs'tæðir aðilar -innaft. þjóðfélagsins, og ælti þó að vera það meira. í þeirri sýslu, sent sá er þetta ritar á heima, er t.d. einn hrepp- nrinn álíka fjölmennur og allir hinir sjö hreppar sýslunnar sam- anlagt. Þó kýs hver hreppur að- eins einn fulltrúa, en síðar koma nllir saman (8) á sýslufund og ráða þar allir jafnréttháir, mál- efnum sýslunnar. Og ber ekkert á að sýslunefndin sc ekki „starf- hæf.“ Vigfús Guðimmdsson Orðið er frjálst KJÖRDÆMAMÁLIÐ kjördæmi, sem yrði þar svo sam- anlágt eitt kjördæffii. En alltaf þannig að s'é sem auðveldast aS mynda eina sjálfstæða heild. Einni ig væri því nær sjálfsagt aS mynda ný kjördæmi, verði ekki fáánleg fækkun þingmanna — og þá í stað uppbótarsætanna, t.d. Svona mætti halda áfram að haldið uppi sjalfstæðu byggðar- allra versta fyrtrbngðið til þess kl-ú£a stærstu kaupstaðina í tvo teljia upp ótal dæmi utan lands lagi og nú á síðustti árum aukið að auka á vaxandi flokkastref, og innan, þar sem þykir heppi- þar mjög ræktun ög margs konar sem alveg er þó til nóg af áður. legt að viss landssvæði, meira og framkvæmdir, sem varna því að Með nýja fyrirkomulaginu væri minna sjálfstæð, eigi sína sér- landið okkar smækki með því að mjög lyft undir innsta kjarn-a stöku ákveðnu fulltrúa við lög- byggðir leggist í eyði, eins og flokksklíknanna. Þær fengju þar þingflókka **kerfi T'laíldimi"Tvi£ gjöf og margs konar ráðstafanir ýmsir landeyðingairmenn hafa blásandi byr til að ráða mestu ag n£( „erist t helztii þingræðis- fyrir nútíð og framtíð, án tillits talið eftirsóknarvert nú á síðari eða öllu við uppstillingu lisianna jgndum “heimsins. Skiptir þá + : i «*„ +:i rtr. ónnm C\r( KA o>\' -t'tvtcir* ViTnlfollc'- irift f r*n ro V»r»?ii n oftir* Hxrí mpipi , minnstu hvað þessir flokkar kall- minnihluta úr t.d. tveggjá manna kjördæmi. Með einmenningskjördæmum er líklegt að myndaðist tveggja til fólksmergðar eða tilflutnings árum. Og þó að ýmsir hlutfalls- við framboðin — eftir því meiri fólks frá einu svæði til annars kosningamenn Séu ekki vitandi ráð sem kjördæmin væru stærri. sem oft eru aðeins dmabundin sjálfir af því að vera landeyðing- Hætt við að þar kæmust aðeins stundarfyrirbrigði. armenn, þá eru þeir á þeirri línu í vonarsætin þægir þjónar hæst- Auðvitað er sjálfsagt við ýms með því að ætla að láta fulltrúa ráðendanna í flokktmum, sem tækifæri að taka tillit íil íjol- strjálu byggðanna hverfa undir mennis á vissttm stagum. Og þetta Itraðvaxand^ kauptún og kappr „kast“ í kjöfdæmiabreytingamönn staði, sem víðast yfirgnæfa í hin- um nú, mun einkum eiga sér ræt rtm hugsuðu nýju kjardæmum, ui í hinum miklu fólksflutning- nú strax og þó sennilega meira um af öllu landinu til Reykjavík- seinna. ast. Líklegt er þá að annan flokk- inn skipuðu aðallega fyrst. og ,,,,, . , , „ , . fremst sérhagsmunamenn, t. d. værtt ohklegtr að þora að hafa kaupsýsluln€n.n> stórcignamenn og sjalfstæðar eigin skooantr og þvi síður að rétta upp hendina gagn- stætt því, sem þeir hæstráðend- ur óýkuðu eftir. Sjálfstæðum mönnum með sjálfstæðum skoð- fjöldi þeirra, sem, telja sig æðri verur en allur almenningur. Og svo talsverður fjöldi aftan í þess- um af skoðanaleysingjttm og margs konar vesalmennum. Hinn flokkurinn (eða samfylk- ur. Víst er lika rétt að höfuðstað- Skal nú vikið nánar að hinni unum yrði ýtt til hliðar við upp- urinn, með sinni hlutfallslcga nýju ráðgerðu kjördæmaskipun, stillingu ennþá meira en nú tíðk- inguna) ““s‘kjp“gu‘ aðallega 'laun- miklu ibúatölu, eigi að vera mik- eins og hún hefir verið túlkuð í ast. ils ráðandi í þjóðfélagmu, en ekki aðalmálgagni hinnar nýju iríkiis- Þetta yrði því nýr vonaakur samt allsráðandi. Og það er stjórnar. fyrir flokkaþæg skussamenni, að skammsýni, og ekki rétt að ala á Þar eru höfuðatriðin, að hætta komast inn á Alþingi og sfzt til óvild til höfuðstaðar þjóðarinnar. við hina gömlu kjördæmaskipttn bóta frá því sem nú er. Eins og Hann á að vera ölíum landsmönn- yfirleitt og koma upp í hennar nú er eiga þó kjósendur einstakra um kær. stað fáeinum stórum kjördæmum kjördæma miklu hægara með að En er hann afskiptur með völd? með hlutfallskosningum, fjölga til Því fer rnjög fjarri. Hann mun muna þingmönnum og dreifa upp- ráða meiru í þjóðfélaginu heldur bótarsætum á flokkana. en allt ísland samanlagt utan Allt þetta er mjög varhugavert. ilai}s- Stóru kjördæmin minnka sjálf I Reykjavík er búsettur um stæði einstakra landssvæða, sern helmingur alþingismanna þjóðar- jafnan áður hafa haft talsvert innar, þar er Alþingi, ríkisstjórn- sjálfsforræði og sem takmarkazt in og ríkisstjórnarskrifstofurnar, hefir að stærð af legu þeirra, allir aðalbankarnir og fjöldi ann- sögu, er þau hafa myndað, margs arra stofnana og starfsmanna, sem konar aðstæðum, samhjálp og heyra til beint eð óbeint öllu samvinnu íbúanna, sem hefir skap landinu. Þetta eru hlunnindi azt á liðnum tímum og á eftir að Reykjavíkur, sem hún hefir fram þróast í framtíðinni. Það þarf yfir aðrar byggðir landsins. Af svo ekki að lýsa því hve fámenn- þessu hefir hún áhrifamátt, auð- um og strjálbýhim héruðum er legð og margs konar stuðning, þægilegt og mikils virði að éiga sem erfitt er að meta til fulls. fulltrúa á löggjafarþinginu, sem Þessi eða svipuð aðstaða höfuð- er sérstalcur fulltrúi héraðsins um staða ýmsra ríkja er svo hátt virt, leið og. hann er fulltrúi alls lands- að íbúar þeirra hafa stundum ekki ins meðal annarra fulltrúa á Al- einu sinni kosningarétt til löggjaf þingi. arþingsins og því síður að þeir Eintómar hliitfailskosni.ugar í eigi nokkurn sérstakan fulltrúa stórum kjördæmum gefa m. a. þar fyrir höfuðborg sína, Þannig flokkafjölgun mikmn byr í segl- er f.d. ástatt f.yrir hinni stóay in. Og margir smáflokkar eru sízt myndarlegu höfuðborg Bandaríkj vel fallnir til farsældar — jafn- anna Washington. vel að þingræðinu stafi meiri Höfuðstað eins víðlendasta rik-. hætta af þeim. cn flestu öðru. tjppbótarsæti á flokká leitt fyrirkomulag. Það is heimsins er nú verið að flytja frá skrautlegri milljónaborg, langt út í regin óbyggðir, til þess' ao láta byggjast þar víðáttumikil framtíðarlönd fytrir áhrif þess máttar, sem höfuðsíað'ir ríkjanna veita yfirleitt umliverfinu. Eitt á- b.erandi dæmi iim 'þetta er frá. Tyrkjaveldi; þar var iiöfiiðstaður ríkisins fluttur frá langstærstu borg þass tyr'.v 33 árum síðan, auslu'r í bláfátækan smábæ, þar-. langt úti i cyðimörku í óvistlegu umhverfi. Nú er þar risin upp slórmyndarleg. nýtízkuborg méð nokkur huudruð þúsund íbúa. ■ Hinn mestl metingur var iep'gi i ~ ■í s'tærslu b'orgum Ástraiíu, Sidh-' ; cy og Melboiirné, a.ð yerSa höfuð- börg bandarjk.ia Astralíu. Loks várð úr, að hvórúg þerrrk • ya.it þegar og sjálfstæðir smáatvinnu- rekendur, er rækju yfirleitt mesr. atvinnu sína með eigin vinnuafli og fjölskyldu sinnar. Einnig væru í þessari fylkigu ýmsir víðsýnir menn, sem ekki eru þrælbundnir , .. , ......af sínum eiginhagsmunum. Þessir yelja sjalfir hverpr eru i kjon i mi.nduðu svo stærri fyrirtæld kjordæmunum yfmleitt. með samhjálp og samvinnu við , fJ°lgl'n » flÞmgismonnum er hvern flnnan s.em yrðu þá farsœi sizt þorf. Miklu mein þorf væri og heilIadrjóg eftir því hve al- Ifokf3 Þeim- Yfirleitt væri mcnningur í þeim verður félags- mikil þorf a að gera okkar litla le„a þroskaður þjóðfélag miklu einfaldara en það eÞessj samfyiking væri svo eink- er og þar a meðal að fækka starfs um maisvari smælingjanna, auð- monnum þess opinbeia. jöfnunar og réttlætis í skiptingu En er þá ekki heppilegt að afraksturs vinnunnar og náttúru- breyta neinu í kosninga- og kjör- gæða landsins. dæmamalinu frá því sem nú er? Að vilja gjörbreyta kjördæma- Jú. Fyrst að afnema öll upp- skipuninni í einum spretti, aðeins bótarsætin á flokka. Og fáist ekki með þeirri ætlun að einhvei-jr byr til þess að fækka þingmönn- núverandi stjórnmálaflokkar stór um á Alþingi, sem hætt er við græði cða síórtapi í svipinn á því, að verði ekki, þá að fjölga þing- sýnir aðeins róttæka skammsýni mönnunum í fjölmennustu byggð- og flokksbliiidu þeirra, er fyrir unum, sem svarar nuverandi upp- því gangast. bótarsætum. Gera svo öll kjcur- Okkar litlu þjóð er nú meiri dæmi að einmenningskjördæmum, þörf á einhverju öðru en slíku nema ekki alveg víst með Reykja- fálmi út í loftið i viðbó. við önn- vík, þar sem hún er sérstakt af- ur mistök, sem framin hafa verið brigði í byggð landsins. Ætti hún i þjóðfélaginu síðan í stríðslök, að vera vel s'ett að hafa 10—12 meðan peningastraumurinn iiefir alþingismenn, er hún sjálf kysi. flætt að okkar landi meira en Tvímtsnningskjördæmin ætti að nokkru sinni áður og blindað alit- kljúfa í sundur í sjálfstæð ein- of marga fyrir heilbrigðri þróun, menningskjördæmi. Á stöku stað þrátt fyrir margar nauðsynlegar sem þó hafa verið er af-j mætti færa saman smákjördæmi í framkvæmdir er eittleitt eða hluta úr kjördæmi við gerðar. ÁSaSínedur Knattspyrniidómara- ags \ A.SaIfun.dur KvB.R. fyrir k'tarfs- auk nokkurra aukaleikja, er fram árið 1958 var halidnn í féíagsheim- fóru. Þá störíuðu dómarar félags- ili Vals að Hliðarenda 8. febrúar. ins viða 'um landið' á vegum Dóm- í .stjórn voru kjornír éftirtaldir aranefndar K.S.Í. menn: Eih'ar on varai'or- breytni, að einn af meðlimuni muður, Grétar Norðfjörð ritari, hennar ásamt ei-num dómara, voru ., . . >( J'áil Péturssoh gj,aldkeri, Bjarni ætíð lil staðar á íþróttavellinum - f h' ux s, lng , Jensson meðstjórnandi. . c. h. á laugardögum og f. h. á a laggjatar, mgiö, ne eigi y,arasyónt: Hélgi H. Helgason, sunnudögum til að fylgjast með Guðbjörn Jónsson. þeim dómurum, er áttu að starfa Aðalverkefnið ér lá fyrir hinni hverju sinni, og dæma fyrir þá, dæma víðrvegar um heiininn, a'ð nýkjörnu stjórn var að koma er brugðust. höfuðstaðirný njóta margs konar dómaravandamálinu í sent fastast Einnig var tekinn upp fastur stórhlunnindá írá öðrum lands- form> ög var þegar hafizt handa þáttur í nokkrum dagblöðum hlutum ríkjanna, sem verður til ,um að undirbúa starfið fyrir sum- borgarinnar, sem var skrá yfir þá þess að þc.r benjast ut að fólks- arið> var meðal annarrs ákveðið dómara, er áttu að slarfa í hverri f.jölda, án beíivlínis fyrir atvinnu - - ■ -■ Falíegt jólablað Vals Blaðinu hefir borizf Valsblaðið, jólablað 1958. Blaðið hefir marg- víslegan fróðleik að geyma vjm íþróttamál og félagsmál Vals, og blaðið er sérlega vel úr garði gert. Forsíðu og baksíðu hefir Sigfús Halldórsson, hinn kunni listam.að- ur, gert af mikill smekkvísi. Af efni blaðsins má nefna: jólahíig- vekju eftir séra Friðrik Friðriks- son. Aðalfundur Vals 1958. Nokkr- ir eldri félagar svara spurningu um hvað sé helzt athugavert hjá meistara- og 1. flokki félagsins i knattspyrnu. Þá er grein um braz- b ið. en n ■. r Iioí uðst iður var reist v.. , , ... _ . . , . . , ,,,,, 1 / ; . ; ..., .„. . menn • Emar Hiaríarson formað- Þa tok sljormn upp a þeirn ny- . ui- ’mgt'ú Pá avð landi mdliiþsss „ ■ . v , . , .' , . J ■ c *,. íliska knattspyrnumannmn Gar- , , - , ur, Gunnar Aðalsteinsson varafor- breytni, að einn af - - tra storborga. og þar þytur nu upp borg. éh þeás. að ■ íbúarnir hafi atkvæð'isrétf til menn á loggjafarþiftgið, né þar sérstaka fulltrúa. Svona mæ'tti felja upp fjölda rincha eftir Grim Gunnarsson. Andrés Bergmann skrifar um för Vals til Færevja. Reidar Söi*en- sen skrifar um félagslíf og flokks- anda. Þá eru greinar um unglinga- starfið, Hver er Valsmaðurinn? og ýmislegt fleira efni. leikjum, sem K.D.R. skipað'i dóm- ara á, þurfti ekki að fresta einum . ... . a. ., einasta, vegna þess að dómari að skipa domara a leiki aðems í viku og annaðist nlari felagsins , , . „r eða framleiðslii; er stai'i af iðju- mánuð í senn, en ekki yfir allt har.n. Vill stjórnin nota tækifærið n 1 1Uo< 1 semi eða dugnaði ibúanna. held'- keppnistímabilið í einu eins og og þakka íþróttafréttariturum ur eru það. mergs Konar þræðirv tiðkazt hefur undanfarin ár. Einn- dagblaðanna fyrir mjög ánægju- utan úr þjóðíel-agmy, sem liggja ig var ákveðið að nota heimild í legt samstarf á árinu. . . .* « £, .* til höfuðAaðanna, sem veita lögum til handa stjórn K.D.R., að Þá um leið vill stjórnin nota ° ’ jieim n'argvísieg híunniiidi og svipta dómava er vanræktu tækifærið og þakka stjórn K.R.R. vaxtarskilyrði. .. starfið, dómaraskírteini sínu um fyrir þá ómetanlegu aðstoð er hún Allir sanngjarnir menn, — þó.tt lengri eða: skemmri tíma, og einn- veitti dómarafélaginu á liðnu þe'r unni ReykjaVík' ájls hms ig, að notfæra réfct K.R.R. í lögum starfsári. bezta — hljóta a'ð geia falLzt á íiB.R. um frímiða, með áð ■ svipta Hér á eftir fer smá útdráttur úr að henni beri ekki að kjósa svo dómara þeim, er missa skírteini skýrslu .KR.R, um dómaravanda- marga alþingismenn,. : :að álíka sín einnig frímiða sínum. máli’ð, og starfsemi fráfarandi1 margir kjósendur séu þar á bak Eins og fyrr segir, var aðalverk- stjórnar K.D.R. við hvcrn þingmann og úti í.fjar-i efni stjórnar að arða dómurum . . munu störf stjórnar K.D.R. lægu og. sitrjálbýlu héraði, þar niður á leiki i héraði, raðað var ekki orðlengd hér ... en árangur-i sem íbúarnir haía frá .fyrs.tu tið íiiður 56. dómurum á 232 leiki, inn varð næsta ótrúlegur. Af 232 (Framh. á 8. siðuÁ Enda þótt mörg verkcfni knatt- spyrnudómara séu enn óleyst, má telja að þessi árangur út af fyrir í knattspyrnusögu höfuðstaðarins hafi ekki verið lyft stærra Grettis- taki á einu ári. Mættu komandi stjórnir K.D.R. bera gæfu til að viðhalda þeirri braut, sem þessi stjórn hefir rutt á liðnu ári. Stjórn K.R.R. vill þakka for- manni dómarafélagsins Einari Hjartarsyni og stjórn hans, fyrir ómctanleg störf reykvískri knatt-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.