Tíminn - 06.01.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.01.1959, Blaðsíða 11
TÍMINN, priSjudagiun 6. janúar 1959 11 Dagskráin í dag. (Þrettándinn). 8.00 Morgunútvarp, 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfi-egnir. 18.30 Barnatími (Ratmveig Löve); Þaettir um huldar vættix, álfa- sögur og álfasöugvar. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: íslenzkir dansar og álfalög, sungin og leikin (pl.). 21.00 HringferSin: Ýmis skemmt- atriiði hljóðrituð á satokomu Kvénfélagsins Hringsins í nóv- emher s.l. Stjórnandi: Harald- ur Á. Sigurðsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dansiög: a) „Úr danssölum lið- inna daga“: Fimmtán manna hljómsveit leikur í hálfa klst. undir stjórn Þorvalds Stein- grímssonar. b) Ýmis danslög af plötum. 24.00 Dagskrárlok. 22.10 Upplestur: „Hriðarbylurinn“ smásaga eftir Alexander Púsh- kin, í þýðnigu Jóns R, Hjálm- arssonar ( Valur Gíslason leik- ari). 22.35. Lög unga fólksins (Haukur Hauksson). 23.30 Dagskrárlok. BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Sími 12308. Að'alsafniS, Þingholtsstræti 29 A. Útlánsdeild: Alla virkadaga kl. 14 —22, nema laugard. kl. 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19 Á sunnud. er opið kl. 14—19. Útibúið HólmgarSi 34. Útlánsdeild f. fullorna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild f. böfn Alla ivrka daga nema laugardaga kl Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp, 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónl. af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga bamanna: „í land inu, þar sem enginn tími er til“ eftir Yen Wen-ehing; XI. Pétur Sumarhðason kennari). 18.55 Framburðarken'nsla í ensku. 19.05 Þingfréttir. — Tónl. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur fornrila: Mágus-saga jarls; IX (Andrés Börnsson). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.25 Vi'ötál vikunnar (Sigurður Benediktsson). 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon kand. mag.). 22.00 Fróttir og veðurfregnir. 17—19. Hann vann f Prestar Reykjavfkurprófastsdæmis boða til sín börn, sem eiga að ferm- ast vor eða haust 1959. Bæði vor og haustfermingarbörn eiga að ganga tii prestanna í vetur. Rétt tii ferm- ingar á árinu eiga öll börn, sem eru fædd árið 1945. Dómkirkjan: Fermingarbörn séra Óskars J. Þor lákssonar komi til viðtals í Dómkirkj una 9. janúar kl. 6 e. h. Börn, sem eiga að fermast hjá séra Jóni Auðuns, komi í Dómkirkj- una (um suðurdyr) sunnudaginn 11. janúar kl. 5 e. h. Laugarneskirkia: Fermingarbörn í Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laug- arneskirkju (austurdyr) næstkom- andi fimmtudag kl. 6 e. h. Séra Garð ar Svavarsson. Neskirkja: Barnaspurningar ver'ða auglýstar síðar. Séra Jón Thorarensen. HáteigsprestakaM: Fermienarbörn í Háteigssókn eru beðin að koma til viðtals í Sjó- mannaskólanum fimmtudaginn 8. þ. m. kl. 6.30 e. h. Séra Jón Þorvarðs- son. Langholtsprestakall: Fermingarbörn eru beðin að koma til viðtals í Langholtsskóla, miðviku- dagmn 7. jan. kl. 6 e. h. HallgrímsprestakaM: Væntanleg fermingarbörn í Hall- grímsprestakalli komi til viðtals i Hallgrímskirkju miðvikud. (á morg- un) kl. 9 f. h. Séra Jakob Jónsson. Fermingarbörn í Bústaðapresta- kalli eru beðin a'ð Koma til viðtals sem hér segir: Fermingarbörn í Bú- staðasókn komi tU Háagerðisskóía n. k. fimmtudag 8. janúar ki. 6 síð- degis. Fermingarbörn í Kópavogs- sókn komi til viðtals í Kópavogs- skóla föstudaginn 9. janúar kL 5 síðdegis. Sóknarprestur. jWígíwj Fíjúgandi vagn: Fyrir nokkru tilkynntú hernðaryfirvöld Bandarík;unum, að vöntun væri á ein- hvers konar fljúgandi jeppa, eða ökutæki, sem hefði ýtnsa eiginlerka jeppans, en væri jafnframt [ líklngu við kopta. Fyrirtæki nokkurt tók sér þá fyrir hendur að smíða þennan „himnavagn", og sést hér árangurinn, þegar verið var að prófa tækið. Þvi er haldið fram, að með smíði þessa tækis hafi tekizt að verða við ósk hernaðaryfirvalda, en ekki er þar með sagt, að „himnavagninn" verði eins hentugur við land- búnaðarsttírf og fyrirrennari hans — jeppinn. DENNI DÆMALAUSI Heyrðu pabbi ... eg held að WHson sé að verða eitthvað skrítínn ... hann segist ætla að senda mig tíl sólarinnar með rússa-eldflaug ... Kópavogs apótek, Álfhólsvegl e ipið daglega kl. 9—20 nema lauga laga kl. 9—16 og helgidaga kl 13- 16, Sími 23100. Hafnarfjarðar apótek er opið aU; 9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13- ifi 0g 19—21 Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður miðvikudaginn 7. jan. kl. 8.30 í ungmennaféálagshús- inu við Holtaveg. Kaþólska kirkjan. Þrettándinn, lágmessa kl. 8 árdeg- is. Hámessa og prédikun kl. 6 e. h. Kyenfélag Háteigssóknar. Jólafundur félagsins verður á mið- vikudaginn kemur 7. jan. í Sjó- mannaskólanum. Kvikmyndasýning, kaffidrykkja og upplestur. Aldraðar konur í söfnuðinum velkomnar á fundinn. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið nýjársfundinn annað kvöld í kirkjukjaHaranum kl. 8,30. Kvenfélag Háteigssóknar. Jólafundur félagsins verður í Sjó- mannaskólanum miðvikudaginn 7. þ. m., og hefst kl. 8 síðdegis. Vigfús Sigurgeirsson sýnir lcvik- mynd, frú Anna Guðmundsdóttir leikkona les upp, konur úr kirkju- kórnum syngja nokkra jólasöngva og síðan verður kaffidrykkja. Athygli skal vakin á því, að öldr- uðum safnaðarkonum er boðið é fundinn og er þess vænzt, að sem flestar þemra geti mætt. Miklar gjafir til SVFI Eins og kunnugt er, þá er Slysa varnafélag íslands að reisa hús fyrir félagsstarfsemi sína við Grandagarð í Reykjavík. Að und- anförnu hafa borizt gjafir og á- heit til Slysavamahússins hvaðan- æfa að af landinu. M. a. komu stjórnarkonur úr Kvennadeild Slysavai’nafélagsins í Reykjavík á skrifstofu félagsins og afhentu fimmtíu þúsund krónur til björg- unartækja útbúnaðar í hið nýja Slysavarnahús, í minningu látins formanns þeirra frú Guðirúnair Jónasson. Aðrar gjafir er félag- inu hafa nýlega borizt eru tvö þúsund krónur frá Jóni Jónssyni, Grettisgötu 36 í Reykjavík, til minningar um látna konu sína Sig dði Andersdóttur. Frá Erlendi Marteinssyni, Naustum, Barða- strönd, finwn hundruð lcrónur til minningar um foreldra hans, Ól- afíu Þórðardóttur og Martein Er- lendsson, Siglunesi. Enn fremur kom Vestur-íslendingur, Óskar Gíslason, togaraskipstjóri frá Boston — í ski-ifstofu félagsins og færði því eitt þúsund krónur að gjöf frá aldraðri móður sinni, Kristínu Jónsdóttur frá Haugi í Gaulverjabæjarhreppi, en hún er 12 bama móðir og vill hún á þennan hátt sýna forsjóninni þakklæti sitt fyrir góða hand- leiðslu fram á þennan dag. Þá hafa borizt fimm þúsund og fimm hundruð krónur frá Hornafirði í björgunarskútusjóð Austurlands og eitt hundrað krónur frá göml- um Eyrbekkingi í ssma skyni. (Frá S.V.F.Í.) | •ÍMr hans •• ««« SIOFREB PETERCEN 55.dagur Þeir félagar snarast fyrir hornið og bíða þar. Fangavörðurinn dregur upp lyklakippu og stmgur einum lyklinum í skrána. Hann heldur augsýnitega að fangarnir hafi verið orsökin tU þess sem hann hefur orðið var við. En vörðurinn hefur vart snúið lyklinum í skránni er Eiríkur kemur honum að óvörum. Hann dettuv fram yfir sig og míssir lyklana. Eiríkur hefur bomið vorðmum undir og heldur honum. Sveinn stendur hjá með reidda hneí'a reiðu- búinn «8 skerast í leikinn ef með þarf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.