Tíminn - 06.01.1959, Page 7

Tíminn - 06.01.1959, Page 7
TÍMINN, þriðjudaginn 6 jantiar 1959. 7 Skýrslur atvinnutækjanefndar 1955—1957 12 grein Um atvinnuástand og aðstöðu til atvinnurekstrar í bæjum, þorpum á Norður- Austur- ogVesturlandi Kópasker I íbúatala. + + 1935 .... 87 1956 .... 83 “ Verkafólk 1956: Verkamenn 8, verkakonur 3, iðnstörf 5. Höfnin. Lengd legurúms við bryggju: 0—-3 m dýpi ............. 50 m Mest dypi við bryggju 2,5 m. Minns't dýpi í innsiglingu 4 m. Tæki við höfnina: 1 bílvog, 1 jyftikrani. Landbúnaður. Ræktað land 12 ha., kyír 17, garðávextir 1955 30 túnnur. , Iðnaður. 1 vélaverkstæði, 1 slátur- og kjötfrystihús. Rafmagn. Rafveita til ljósa frá dísilraf- stöð í -kjötfrystihúsi Kaupfélags N.-Þmgeyinga. Athugasemdir. Ibúataia og atvinna. íbúatala þorpsins lækkaði um 4 á árinu 1956, en tölur frá fyrri tímum eru ekki fyrir hendi nema um hreppinn í heild (Presthó][a- hrepp). Sjávarútvegur er ekki stundaður á Kópas'keri, enda ekki hafnúrskilyrði til þess. Atvinna er ekki talin nægileg um 'vetrar- tíniann og nokkrir menn munu stunda atvinnu annars staðar hluta úr árinu. Þorpið er verzlun- ai’staður fjögurra hreppa. Höfnin er í vari fyrir austan, norðaustan og suðaustan átt, en ;að öðru leyti óvarin. Vélbátar alll að 170 rúml. hafa lagzt að toryggju, en að öðru leyti hefir orðið að nota uppskipunarbáta við afgreiðslu skipa. Nýlega tókst að framkvæma nokkra dýpkun í höfninni niður á rúml. 4 m dýpi, og sumarið 1957 var bætt við einu steinsteyptu keri við bryggj una á þessu dýpi. Vitamálaskrif- stofan hefir gert áætlun um meiri lengingu bryggjunnar. Landbúnaffur, iffnaffur o. fl. Þorpið stendur í landi jarðarinn- ar Snartarstaða, sem er ríkiseign. Eitt bifreiðaverkstæði er á staðn- vm. Slálurfjártala 1956 var 19004. Kaupféiag N.-Þingeyinga á stórt slálur- og kjötfrystihús á staðn- um. Rafstöð Kaupfélags N.-Þing. er 40 kw. Frá Kópaskeri. HraSfrystiliús Kaupfélagsins á Þórshöfn. Skreið, tonn .... Saltfiskur, óv., tn. Fiskimjöl, tonn .. Síldarmjöl, tonn Síldarlýsi, tonn ....... 560 2585 i Saltsíld, tunnur .... 60025 66240 2 31 75 140 í 13 161 569 2115 rafstöð fullnægir ekki raforku- þörfinni um sildveiðitímann. Þórshöfn Raufarhöfn íbúatala. 1930 .... 170 1955 .... 399 1940 .... 283 1956 .... 414 1950 .... 362 Verkafólk 1956: Sjómenn 45, verkamjann 100, verkakonur 35, iðnstörf 14. Köfnin. Lengd legurúms við bryggju: 5 m dýpi og meira ....... 50 m Mest dýpi við bryggju 4,9 m Minnst dýpi í innsiglingu 5,5 m Tæki við höfnina: 1 bílvog. Olíugeymar: Gasolía 1125 tonn, jarðolía 1400 tonn. Fiskiskip. Þilfarsbátar undir 30 rúml. 2 30 Opnir vélbátar ............. 10 25 -f- einn bátur, nýr 55 9 í árslok 1957 64 Vinnsiusteövar. 1 fiskfrystihús. Afkaslageta 18 tonn af hráefni. Geymslurúm fyrir 300 tonn. 1 síldarverksmiðja. Afkastageta £000 mál. Hjallarúm fyrir 15 tonn. 7 síldarsöltunárstöðvar. Afli og framleiffsla. 1955 1956 Afli, tonn ............. 182 351 Landbúuaður. Ræktað land 30 ha., kýr 22, sauðfé 500. Iffnaffur. 1 vélaverkstæði, 1 trcsmíðaverk- stæði, slátrun. Rafmagn. Dísilrafstöð, 200 kw. Athugasemdir. íbúatala og' atvinna. íbúatala Raufarhafnar hefir meir en tvö- faldasí síðan 1930. Veldur sumar- síldveiðin á austursvæðinu þar miklu um, enda byggist sumarat- vinna á þeim að miklu leyti, og einnig er þar fjöldi aðkomufólks í atvinnu við síldarsöltun og í síldarverksmiðjunni á sumrin, en talið er, að um 5 mánaða tíma að vetrinum sé að jafnaði lítið að gera, og leita margir sér þá at- vinnu annars staðar. Höfnin. Hafnarskilyrði mega teljast góð frá náttúrunnar hendi. Er höfnin í lítilli vík, en hólmi í víkurmynninu lokar höfninni að miklu leyti. Dýpkun hefir verið framkvæmd á vegurn hafnarsjóðs. Skipabryggja sú, sem nefnd er í skýrslunni, er eign Síldarverk- smiðja ríkisins, og er það tré- bryggja. Á staðnum eru nú 8 síld- arsöltunarbryggjur, þar sem ein bættist við 1957. og löndunar- bryggja í sambandi við verksmiðj una. Löndunarkrani er enginn, nema síldarlöndunartæki verk- smiðjunar. Skipulag hafnarinnar er enn óráðið, en vitamálaskrif- stofan hefir þó gert. lauslega áætl- un um hafnarframkvæmdir. Fyrir nokkru var gerður samningur milli hafnarinnar og ríkisverk- smiðjanna um afnot verksmiðju- bryggjunnar. Fiskiskip. Á Raufarhöfn eru ein göngu gerðir út litlir þilfarsbátar og opnir vélbátar, og er útgerð enn mjög lítil. Þilfarsbátarnir þrír eru 9—18 rúml. að stærð. Sá minnsti er nýr. Hinir 14 ára og 28 ára. Úthaldstíminn er aðallega vor og haust. Vinnslustöffvar. Fiskafli hefiír nær eingöngu verið saltaður. Þó er lítilsháttar aðstaða til skreiðar- verkunar. Frystihúsið hefir til þessa aðeins frvst síld til beitu, enda tæpast fullgert. Unnið er úr fiskúrgangi í síldarverksmiðjunni. 'Ný síldarsöltunarstöð tók til i starfa sumarið 1957. Einnig var þá unnið að endurbólum á sildar- verksmiðjunni. Landbúnaffur o. fl. Jörðin Rauf arhöfn er ríkiseign. Raufarhafnar- menn (félag) hafa komið sér upp túni í Leirhafnarlandi (í um, 40 km fjarlægð frá þorpimi). Kaup- félag N.-Þing. á gamalt kjötfrysti hús. Sláturfjártala 1956: 1307. Er þar um að ræða fé af næstu bæj- um í 2 hreppum. Nokkuð er af ræktanlegu landi á jörðinni Rauf- aihöfn og er skurðgrafa væntan- leg þangað á árinu 1958. Disilraf- stöðin er eign hreppsins, en sú 1955 1956 408 416 íbúatala. 1930 ... 139 1940 .... 261 1950 .381 I Verkafólk 1956: Sjómenn 37, verkamenn 72, verkakonur 35, iðnstörf 6. 1 Höfnin. Lengd legurúms við bryggjur: 5 m dýpi og meira .... 0 m 4—5 m dýpi ............ 10 ■—• 3—4 m dýpi ............ 32 — 0—3 m dýpi ............ 160 — Mest dýpi við bryggju 4,3 m. Minnst dýpi í innsigl 5,2 m. Tæki við höfnina: 1 bílvog. Olíugeymar: Gasolia 240 tonn. Fiskiskip. rúmL Þilfarsbátar undir 30 rúml. 3 40 Opnir vélbátar ........... 13 40 80 -7- einn bátur, strandaði 1957 + keyptur 1 bátur 5 rúml. 13 I árslok 1957 67 Vinnslustöðvar. 1 fiskfrystihús. Afkastageta 18 tonn af hráefni. Geymslurúm fyrir 150 íonn. 1 fiskimjölsverksmiðja. Afkasta geta 5,3 tonn mjöl. Hjallarúm fyrir 90 tonn. 2 síldarsöltunarstöðvar. Afli og framleiffsla. 1955 1956 Afli, tonn .............. 867 1234 Hraðfrystur fiskur, tn. 204 286 Skreið, tonn .............. 0 1 Saltfiskur, óv., tn. . . 50 105 Fiskimjöl, tonn .......... 83 139 Þors'kalýsi, tonn .... 13 Saltsíld, tunnur ....... 4880 5049 Landbúnaffur. Ræktað land 50 ha., kýr 45, sruðfé 733, garðávextir 1955 25 tunnur. Iffnaffur. 1 sláturhús. Rafmagn. Dísilstöð, 80 kw. Ath'ugasemdir. íbúatala og atvinna íbúatalan hefir nálega þrefaldazt síðan 1930. Þorpið er verzlunarStaður fjög- urra hreppa. M.ikil vihna hefir verið síðustu ári-n v.egna fran> kvæmda í sambandi við radarstöð á Heiðarfjalli, sem mun senn lok- ið. Hreppsnefnd telur, að nál. 80 manns hafi haft átvinnu annars staðar hluta úr ári, og eru þá sennilega að einhverju levti tald- ir þeir, sem hafa haft atvinnu á Heiðarfjalli. Höfnin. Bryggjurnar eru tyær, er önnur fyrir báta, en hin fyrir minni flutningaskip (Herðubreið, Dísarfell). Skjólgarður hafnarinn ar var sumarið 1957 breikkaður og gerður akfær, enn fremur steypt þekja á bátabryggju og fyllt upp í skipabryggju, þar sem áður var trébrú. Vitamálaskrif- stofan þefir gert áætlun um hafn arframkvæmdir. Löndunarkrani er enginn á slaðnum, og fer út- og uppskipun að verulegu leyti fram í bátumk Fiskiskip. Á Þórshöfn er.u nú affeins gerðir út 2 litlir þilfars- bátar og opnir vélbátar. Þilfars- bátarnir eru 8 og 15 rúml., minni báturinn 2 ára, hinn 18 ára. Út- haldstími þilfarsbátanna er nú að jafnaði á tímabilinu marz—nóv., en opnu vélbátarnir styttri, eink- um hinna minni. í seinni tíð hafa opnu vélbátarnir veitt talsvert af kola í net innan til á Þistilfirði. Afli fór minnkandi eftir 1950, en virðist heldur hafa glæðzt upp á síðkastið. Vinnslustöffvar. Frystihús'ið er notað til frystingar, bæði á fiski og kjöti. Það er ásamt sambyggðu sláturhúsi eign Ivaupfélags Lang- nesinga. Er hvort tveggja nýlegt og sönnileiðis fiskimjölsverk- sjniðjan, sem er eign sama aðila. I frystihúsinu eru 4 frystilæki. Geymslurúm er of lítið. Fiski- mjölsverksmiðjan getur ekki unn- ið úr feitum fiski. Nokkur að- staða er til saltfiskvérkunar, en þunrkhús ekkert. Ísíramlei'ðsfa engin. Skreiðarverkun enn sama og cngin, en hjallar hafa verið reistir, sbr. skýrslu. Landbúnaðux o.fl. Vélavei’k- stæði er ekki til á staðnum og yfirleitt engin verkstæði eða verk smiðjur. Sláturfjártala 1956: 8883. Dísilstöðin er eign hreppsins, en áætlað er, að þorpið fái rafmagn frá Laxárvirkjun. Mikið er af ræktanlegu landi í grennd við Þórshöfn, en það land er í cinka- eign svo og lóðir í þorpinu. Árbók ifírótlamanna fyrir árin 1955 og 1956 er nýlega komin út Blaffinu barst nýlega Árbók íþróttamanna 1955—1956. Bókin ; er hótt á f jórða hundrað blað- j síður að stærff og hefir geysi-j legan fróðleik aff geyma umj íþróttaafrek og árangur í ein- stökum greinum þessi tvö ár. Á forsíffu er mynd af Eyjólfi Jóns- syni, sundkappa. í formála segir ritstjórinn Kjart an Bergmann: „Viö samningu þátt anna er sami háttur haföur og áður, að einn maður skrifar um hverja sérgrein íþróttanna, nema um skíðaíþróttina. Þar leitaði ég til tveggja manna. Samvinna við þessa menn alla hefir verið hin ákjósanlegasta, og hafa greinarnar yfirleitt borizt til mín í tæka tíð. Þó verð ég að geta þess, að frá- sagnirnar um stærstu íþrótta- greinarnar, frjálsar iþróttir og knattspyrnu, urðu svo siðbúuar, (Framh. á 8. síðu Á víðavangi Árferðið og afkoman 1 ræffum og greinum sunu a; stjórnmálamanna nú um áramói- in, hcfur sú skoffun komið fram, j aff veffrátta og árferffi h.afi veriíi' mcff hagstæffasta móti á síðastl. ári. Þetta gefur til kynna, aö þessir mcnn fylgjast ekki nægi- lega vel meff í atvinnumáluin þjóffariurnr. Vestanlands, norffan og' austan, varff heyskapur mciS lélegra móti vegna erfiffrar veffráttu. Sunnanlands ullu þurrk ra vauanlegu tjóni og urffu dilk- ar þar því talsvert undir meðal- lagi. Þá misheppnaðist sumai- síldveiðin aff miklu leyti vegna óhagstæðrar veffráttu. Því fcv* því fj.arri, aff veffrátta og árferði hafi leikiff við þjóðina á li'ðna árinu. Þrátt fyrir þau áföll, sem hér hafa veriff rakin, varð afkoma manna þó yfirleitt góff. Þar réffi. ekki niinnstu, aff stjórnarhættir voru þannig, að þeir örfuffu framleiffslu til sjós og lands. Árangur efnahagslaganna Þjóðviljinn ræðir á laugardag- inn um afkomu sjómanna og út- gerffarmanna og bendir m. a. á, h've miklu betri hún hafi veriff á seinasta ári en á þeim tíma, er Ólafur Thors var sjávarút- vegsinálaráffherra. M. a. segir blaðiff: „Þetta liefur shúiff við þeim flóíta af fiskiflotanum, er stjórn- arhættir Ólafs Thors áttu sök á, svo sem bezt sést á þeirri stað- reynd, að síffari hluta árs 1958 voru engir erlendir sjómenn á fiskiskipaflotanum og hefur flol- inn þó sjaldan effa aldrei veriff betiir að. Atvinnutekjur manna í helztu útgerðarbæjum lands- ins munu liafa orðið meiri á’ síðastliðmi ári en nokkru sinni fyrr. Sjálf afkoma útflutnings- framleiðslunnar hefur ger- breytzt. í staff taprekstúrs hafa nú flestar greinar framleiffsl- unnar nokkurn hagnaff.“ Vissulega er þetta rétt lýsing'. En hvernig' hefffi afkoma útvegs- nianna og sjómanna liins vegar orffiff, ef efnahagslögin hefffu veriff felld á síðastl. vori, að ráffi SjálfstæffismanM, Einars Ol- geirssonar og Áka Jakobssonar? Þá hefði útgerffin alveg stöðvazl og ástandiff orðið margfalt vetra en þaff var þó í stjórnartiff Ólafs Thors. „Tregða’' Braga Þann 9. desember fórust Al- þýðumánninum, blaffi Alþýffu- flokksins á Akureyri, m. a. þann- ig orff um möguleika á stjórnar- ínyireun: „Sjálfstæðisflokkurinn mun og eiga erfitt meff aff ganga til samstarfs við Sósíalista eða Fram sókn, eins og þar hefir verið veg izt undanfariff, og á hinu leitinu mun hvorki Alþýðuflokkurinn né Framsóknarflokkurinn telja sér, auffvelt aff standa aff stjórn, þat sem annar væri úti, því aff þessú flokkar hlutu suma þingmenn sína kjörna vegna sainvinnu þessara flokka við síffustu alþing iskosningar. Mun því gagnkvæm tregffa um þaff í flokkunum að skiljast r stjórnarflokk og stjórn arandstöðu.“ Þessi tregffa foringja Alþýðu- flokksins reyndist þó ekki mikil þegar Sjálfstæffisflokkurinn bauð þeim öll ráffherrasætin, þótt ekki væri nema urn stutta stund. Og' sá, sem tók tilboði Sjálfstæð- isflokksins með ekki hvað minnst um fögnuði var Bragi Sigurjóns- sóii! ..Borgaralegastir og skyldastir" Einari Sigurðssyni farast svo orff í Morgunbalðinu á sunnuilig inn: „Eins og stefnu Sjálfstæffis- flokksins og' Alþýffuflokksins er liáttaff, verður aff telja þessa flokka þá skyldustu og borgava- legustu. Alþýðuflokkurinn hefur að vísu þjóðnýtingu á stefnuskrá (Framh á 8. síðu.]

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.