Tíminn - 06.01.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.01.1959, Blaðsíða 12
VC0R1Ð Norðaustan stinningskaldi, frost 6—10 stig. Þriðjudugur 6. janúar 1959. 5—11 stiga frost um allt land, í Rvík 8 stig. Þessi mynd yar tekin á skrifstofu borgarfógeta, þegar dregið var í happ- drætti Framsóknarflokksins. — Ólöf Kristjánsdóttir, sjö ára gömul, kafar i seðlahrúguna og dregur vinningsmiðana hvern af öðrum, en fulltrúi borgarfógeta, Þórhallur Pálsson, skráir númerin jafnóðum í bók embættis- ins og fylgist með, að allt fari löglega fram. Dregið í happdrætti Framsóknarflokksins Vmningar komu á þessi númer: Aímælissamsæti Bernharðs Stefánssoanr Eyfirðingar, vinir og samstarfs nienn Bernharðs Stefánssonar al- þingismenn og frú Hrefnu Guð- mundsdóttur, ætla að lialda þeim samsæti í Framsóknarhúsinu fiinmtudrigiiin 8. janúar í tilefni af 70 ára afmæli Bernharðs Stef- ánssonar. Askrifendalistar eru á eflir- töldum stöðum: Hjá Friðjóni Sigurðssyni skrif- stofustjóra, Alþingishúsinu; Sig- urjóni Guðmundssyni, skrifstofu- stjóra, Edduhúsinu; Hafliðabúð, Njálsgötu 1 og hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti. F’ólk tilkynni þátttöku sína í síðasta lagi á miðvikudag n. k. Aðgöngumiðar i'ást í Hafliða- búð, Njálsgötu 1, og skrifstofu Alþinigis. Vilhelm Moberg kemur til Reykjavíkur. Guðlaugur Rósinkrans tók á móti honum á flugvellinum, og sjást þeir heilsast hér. Fyrsta afborgun íbúð nr. 7322 Herraföt — 18106 Kæliskápur — 2182 Dömukápa — 32974 Þvotfavél — 18478 Ferð fyrir tvo — 13952 Hrærivél — 38285 Upplýsingar i sírna 19285 Sfrauvél — 1947 og á skrifstofunni í Fram- Eldavél — 14361 sóknarhúsinu. Oliubrennari — 6449 (Birl án ábyrgðar). Eldflaugin „Mec.hta“: Kemst á braut umhverf is sólu 7. eða 8. janúar Hljóðmerkin frá flauginni þögnuð NTB-Moskvu, 5. jan. — Sólareldflaugin sovézka er nú komin langf fram hjá tunglinu og heldur áfram för sinni til sólar Sovézkir vísindamenn telja, að hún verði komin á braut um- hverfis sólu 7. eða 8. janúar. Umferðartími hennar um sólu verði 447 dagar eftir næstum hringlaga sporbaug, sem verði kringum 34—36 milljónir km. í bvermál og liggur milli reikistjarnanna Marz og jarðar vorrar. . í*á hafa vísindamenn Rússa til- kynnt, að lokið sc þeim vísinda- legu athugunum, sem fram hafa íarið í sambandi við tilraun þessa. Verði nú unnið úr þeim og þær siðan birtar. Hljóðmerki frá eld- Xlauginni hætlu að heyrast klukk- an 8 í morgun. Samkvæmt tilkynn ingu Tassfréttastofunnar í morg- un var eldflaugin stödd 597 þús. km. frá jörðu eftir að hafa verið 62 kls’t. á lofti. ,Mechta" draumur Hin velheppnaða tilraun Sovót- vísindamanna er stöðugt mikið rædd um allan heim. Blöð á vest- urlondum draga enga dul á, að Sovctríkin hafi ekki aðeins unnið rnikinn vísindasigur, iicldur jafn- framt á sviði stjórnmála og hern- aðar. Brezku blöðn mörg segja hreinlega, að kapphlaup auslurs og vesturs í smíði eldí'iauga sé gíörtapað fvrir vesturveldin. Þrátt lý'rir þetta gætir ék-ki í Bandaríkj unum nú þeirrar örvæntingar og svartsýni, sem gerði varl við sig þar, er Rússar skuiu fyr’sta gervi- hnettinum á loft fyrir rösku ári síðan. Vísindamenn þar viður- kenria yfirburði Rússa, cn hafa jafnframt haldgóða vissu um,.að þeir eru líka vel á veg komnir og skammt á eftir Rússum. í dag skrifaði rússneskur vís- indamaður grein um tilraunina í blaðið Pravda. Nefnir hann eld- flaugina þar „Mechta“, en það er rússneska og merkir draumur. Þegar núverandi stjórn var tnynduð, veitti Sjálfstæðisflokk urinn Alþýðuflokknum dálítið lán — sem sagt 19 þingmenn. |En lán eiga að greiðast, og þetla árciðanlega með reglu- legum afborgiinum og góðum vöxtum. Fyrsta afborgun var finnt af liendi í gær, þegar Al-f Iþýðuflokkurinn kaus Jón Pálmason forseta sameinaðs fþings, en fleiri munu á eftir fara. og vel getur svo farið, að skuldareigandinn taki að lok- um veðið allt. 70 maens vore vegnir í Havana NTB—IIAVANA, 5. jan. — Kunnugt er að 70 manns hafa látið lífið í óeirðum seinustu daga í Havana á Cúbu, en nú mun þar fullur friður og regia. Allsherjarverkfailinu mun af- létt, matvöruverzlanir opnar og samgöngur að mestu með eðlileg- um hætti. Borgarbúar bjuggu sig í dag undir að taka á móti Manule | Urrutia forseta og stjórn hans, sem 1 koma mun til borgarinanr í kvöld ; með flugvél frá Santiago. Castro, 1 sem er landvarnaráðherra í nýju j stjórninni, sækist seint ferðin til i höfuðborgarinnar, þar eð honum Opinberlega hefir eldilauginni | er íagnað sem hetju í hverju þorpi, er hann fer um. í útvarpsræðu iofaði hann fólkinu umbótum ýms- Dómarinn" eftir Moberg frum- sýndur í Þjóðleikhúsinu í kvöld Leikritið ,,Dómarmn“ eftir Vilhelm Moberg verður frum- sýnt í kvöld í Þjóðleikhúsinu. ,,Dómarinn“ var fvrst sýndur á „Antima Theatre11 í Stokkhólmi snennna á fyrra ári og vakti sýningin strax mikla athygli. Síðan hafa mörg önnur leikhús tekið „Dómarann11 til meðferðar og hefir alltaf íek- izt vel. sjálfur viðstaddur frumsýninguna Vilehlm Moberg er einn þekkt- í kvöld. asti nútíma höfundur í Svíþjóð og hefur verið mjög afkastamikill á ritferli sínum. Fyrsta skáldsaga hans ,,Raskens“ kom lit 1927 og vakti strax verðskuldaða athygli. Eftir það' gaf hann út hverja skáld söguna eftir aðra, ,,Sankt sedebe- tyg“, „Sömnlös“, „Giv oss jorden1, ,;Mans kvinna“ og „Rid í natt“, svo eitthvað sé neínt ,auk þess hefur hann skrifað mörg leikrit en þekkt ust af þeim eru ,,Váld“ (1933) og framt leikstjóri „Dómarinn", sem nú verður sýnt í Þjóðleik.húsinu. Leikendur. Þessir leikarar leika í „Dómar- anum“: Baldvin Ilalldórsson, Herdís Þor valdsdóttir, Haraldur Björnsson, Valur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarn ardóttir, Róbert Arni'innsson, Klemenz Jónsson, Þorgrímur Ein- arsson og Lárus Pálsson, sem leik- ur dómarann og er hann jafn- Bygigður á dómsmálum. „Dómarinn“ cr byggður á tveirn ur dómsmálum, sannsögulegum at- burðum, sem gerðust í Svíþjóð í'yr- ir skömmu og vakið hafa óhemju athygli og deiiur á síðustu árum. Leikritiö er mögnuð ácleila á em- bættisvald og skrifstofueinræði nú tíma þjóðskipulags, og þótt skeyt- um sé fyrst og fremst beint að. Svrium, stendur leikurinn í góðu gildi annars slaðar. Vilhelm Moberg kom lil Reykja- víkur s.l. sunnudag og verður hann Situr við sama NTB—IIELSINKI, 5. janúar — Sukselainen þingforseti í Finn- landi hefir kvatt þing saman til funda n.k. fimmtudag: F)kki eru horfur á að stjórnarkreppan leys- ist, en hún hefir staðið mánuð. Um helgina stóðu yfir samningar milli Bændaflokksins, Jafhaðarmanna og Finnska þjóðflokksins um hugs- anlega stjórnarmyndun, en þær viðræður fóru út um þúfur, að sagt er. ekki verið nafn gefið, en Tass- fréttastoían notaði þó nafnið í dag. Mikillar bjartsýni gælir nú ; um, alþýðumenntun skyldi bætt, meðal rússneskra vís'indamanna atvinna try.ggð og lífskjörin bætt. m „„iA.í „ A oVi’ofiA T-Innn i i' i A Acíitl 'l A t-i n rínl „oi A og ræða þeir um, að næsta skrefið sc að senda mönnuð I'ör út í geim inn og nmni sú tilraun heppnast á næsta mannsaldri. Hann kvað það ósalt, að ringulreið og agaleysi ríkti á Cúbu. Fólkið væri rólegt og menn sínir hefðu í'ullt vald á atburðarásinni. Innbrot á þrem stöðum í Vesturbæ Reynt á þeim fjóríia í fyrrakvöld var brotizt,Á Hringbrautinni komst þjófur- i inn í eldhúsið, en fann ekkert fé- I mæti. Á Reynimelnum var stolið inn á þrem stöðum í vestur-jinn (j cl,flhúsið, bænum og gerð tilraun til , þrjátíu krónum, því eina, sem innbrots á hinum fjórða. hafðist upp úr krafsinu á öllum Innbrotin voru framin á fím- anum frá sjö til tólf. Líkur benda tiI, að sömu menn hafi verið að verki á öllum þessum stöðum. Brotizt var inn i k.iallaraíbúðir á Hringbraut 75 og Reynimel 31. upp ur þessum stöðum. A tveim stöðum í sama húsi Þá var brotizt inn í sadgætis- gerðina Kristal á Víðimel 70, en engu stolið. Innbi'ot voru framin á tveim stöðum í húsinu, og mun þjófúrinn hafa í'arið dyraviilt í fyrra sinnið, ællað i sælgæl'isgerð- Vélbáturinn Sæfari frá Súðavík stór- skemmdist af eldi á sunnudagsnótt ísafirði í gær. — Aðfaranótt sunnudagsins kviknaði í vél- bátnum Sæfara frá Súðavíl:. Báturinn, soni er fjörutíú Jestir að stærð, brann mikið: allur hásetaklefinn og aftur í miðja lest, einnig bönd og hvrðingur. Sæfari lá við Langeyrarbryggju rétt innan við Súðavík, en við hlið hans lá vélbáturinn Trausti. Bát- unum var lagt þarna 30. desembcr síðastl., en sökum óblíðrar veðr- áttu hefur ekki verið róið. Þarna er gott legupláss í norðanátt. Enginn býr í húsinu á Langeyri. En um kiuKkan tvö um nóttina varð konu í Hlíð, býli fyrir ofan og innan Langeyri, litið út um I glugga og sá hún þá að eldur var ' í bátnum. Var þegar gert aðvart 'um þetta. Hins vegar er ekki að ! vita nema báðir bátarnir hefðu brunnið, hefði konunni ekki orðið litið út um gluggann á þessum tíma, þar sem þeir voru bundnir hlið við hlið. Ekki er vitað' um eldsupptök, en eldur logaði í olíukynntum mið- stöðvum í hásetaklcfum beggja bát arina. G.S. ina, en hafnað annars staðar • í ! byggingunni. Rúður voru brotnar í hverju þcssara tilfella. Varð frá að hverfa Þá var gerð tilraun til innbrots í verzlunina Dettil'oss, Hringbraul 59. Rúða brotin við smekkláslæs- | ingu, en þjófurinn orðið frá að hverfti, þar sem hurðin var iæst á tveim stöðum. Mikið hefur verið um innbrot, einkum í mannlausar íbúðir, í þess um bæjarhluta. Máiin eru í rann- sókn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.