Tíminn - 06.01.1959, Page 10

Tíminn - 06.01.1959, Page 10
10 T í M I N N, þriðjudaginn 6. janiia* 195!). ■IB $M}j iÞJÓDLEIKHÚSID Dómarinn eftir Vilhelm Moberg. Þýðandi: Helgi Hjörvar. Þeikstjóri: Lárus Pálsson. Frumsýnd í kvöld kl. 20. Rakarinn í Sevilla Sýning miðvikudag kl. 20. Horfíu reiíur um öxl Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 15.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. iTripoIi-bíó /, Sími 11182 Baráttan viÖ hákarlana (The Sharkfighters) Afar spennandi, ný, amerísk mynd í litum og CinemsScope. Victor Mature, Karen Steele. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. rjamarbíó Sfmi 22 1 40 Jólamyndin 1958: Átta börn á einu ári (Rock-A-Bye, Baby) Þetta er ógleymanleg, amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Kyikmyndin, sem fékk 7 OSCARVERÐLAUN Brúin yfir Kwai-fljótiÖ Amerisk stórmynd, sem alls stað- ar hefir vakið óblandna hrifn- ingu, og nú er sýnd um allan lieim við metaðsókn. Myndin er tekin og sýnd í litum og Cinema- scope. —■ Stórkostleg mynd. Alec Guinness, William Holden. Ann Sears. Sýnd kl. 5,15 og 9 Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala opnuð kl. 2 Slmi 11 5 44 Drengurinn á höfrungnum (Boy on a Dolphin) Falleg og skemmtileg ný, emerísk Cinemascope-litmynd, sem gerist í hrífandi fegurð Gríska eykjaliafs- ins. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Sophia Loren, Clifton Webb. Sýnd kí. 5, 7 og 9 Hafnarbíó Slmi 16 4 44 Kona flugstjórans (The lady takes a flyer) Bráðskemmtiieg og spennandi ný, amerísk Cinemascope-litmynd. Lana Turner, I Jeff Chandler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó Sími 11 4 75 Rapsódía Víðfræg, bandarísk músíkmynd i litum. — Leikin eru verk eftir Brahms, Chopin, Paganini, Rach- maninoff og fleiri. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Vittario Gassman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. Austurbæjarbíó Slmi 11 3 84 Heimsfræg stórmynd: Hringjarinn frá Notre Dame (Notre Dame de Paris) Stórfengleg, spennandi og mjög vel l'eikin, ný, frönsk stórmynd byggð á hinni þekktu slcáldsögu eftir Victor Hugo, sem komið hef- ir út í islenzkri þýðingu. Myndin er í litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida, Anthony Quinn. Þessi mynd hefir' alls staðar vakið geysi athygli og verið sýnd við metaðsókn, enda talin langstærsta kvikmynd, sem Fra'kkar hafa gert. Mynd, sem allir ættu að sjá. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9.15 Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 Undur lífsins Ný, sænsk úrvalsmynd. livets unðec si noget s I ubesKriveligt deji i gt I S1 Þrettándakvöld Herranótt. Gamanleikur eftir William Shakespeare. Þýðandi: Helgi Háifdánarson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Frumsýning 6. janúar. Uppselt. Önnur sýning 7. janúar. Aðgöngumiðasala hefst í Iðnó 6. janúar kl. 2 DUFLEX vasa-reikningsvélin nýkomin. Legur saman og dregur frá allt að 10 milljónir. Verð kr. 242,00. Sendum gegn póstkröfu. Pósthólf 287 — Reykjavík Dánsskóli == RIGMOR HANSON Kennsla hefst á laugar- :i daginn kemur 10. j'an, :i Fyrir börn, unglinga og tl fullorðna. Byrjenda- og ;i framhaldsflokkar. Uppl. og innritun í síma :; 13159. . Skírteinin verða afgreidd * föstud. 9. jan. kl. 5—7 í j G.T.-húsinu. ♦♦♦♦♦♦♦♦t?*iiMtt;fiíí{íi}ínjj:««««:««««m««:«ftfft»* Ungmennaféiagar og aðrir velunnarar, sem búa í nánd við leikvang Ungmennafélags Reykjavíkur í Laugardal við Holtaveg. eru sérstaklega beðnir að vinna vel fyrir leikvangsbappdrættið, svo hægt verði að hefja knattspyrnunámskeið, æfingar og kennslu á leik- vanginum í vor Drætti í happdrættinu vei’ð nú að fresta tii 25. júní n. k. Vinningurinn er Volga fólksbifreið. Framkvæmdanefndin. *....:« :: « « I « :: :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: ♦ ♦ « :: 8 :: « ♦ ♦ :t « « • ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«.♦♦♦♦♦•♦' ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*- >♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦« « :í « ♦ « ♦ ♦ « ♦♦ « H Mest umtalaða mynd ársins. Leik- sljórinn Ingmar Bergman fékk guilverðlaun í Cannes 1958 fyrir myndina. Eva Dahlbeck Ingrid Thulin, Bibi Andersson, Barbro Hiort af Ornas. — Danskur texti. — Sýnd kl. 7 og 9 Herðubreið austur. um land til Þórshafnar hinn 10. þ. m. — Tekið á móti flutningi til Ilornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, StÖðvarfjarð- ar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. SkaftfeHingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. —- L Vörumóttaka i dag. mtt::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: : Klæöaskápur tvísettur til sölu á Dunhaga 20. — Verð kr. 1200.00. Tilkynning Að gefnu tilefni viljum vér hér með benda heiðr- uðum viðskiptávinum vorum á, að vér berum ekki ábyrgð á skemmdum vegna frosta á vörum, sem liggja í vörugeymsluhúsum félagsins. H.f. Eimskipafélag íslands. « K « « ............................................................................................1 ♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••»♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ :«:««: ♦♦♦♦• »•♦♦♦♦♦•♦•♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦*♦•♦♦•♦♦♦•♦♦♦••♦♦•*•♦♦♦•♦•••♦• * — *.....»♦•♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*»♦♦♦♦♦♦♦♦ Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 Kóngur í New York (A King IN New York) Nýjasta meistaraverk Charles Chaplins. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Dawn Addams Sýnd kl. 7 og 9 Málaskóli HALLDÓRS ÞORSTEINSSONAR í skólanum eru flokkar bæði fyrir byrjendur, svo og þá, se mlengra eru komnir. Auk helztu heimsmálanna kennum við líka útlendingum íslenzku. Lærið talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum. Kennsla hefst 8. jan. Innritun fer fram frá kl. 5 til 7 í Kennaraskól- anum, jafnt á virkum dögum sem helgidögum, og í sima 13271. i ff 8 « !: i « « « » Vörubílastöð Akraness vantar stöðvarstjóra frá og með 1. febrúar Um- sóknir um starfið þurfa að hafa borizt eigi síðar en 20. janúar til Gunnars Ásgeirssonar, Skaga- braut 19, sími 197, sem gefur allar nánari upp- lýsingar um starfið. Vörubílastöð Akrr.ness, Akranesi. :«:»:«:«:«:«»:«««::«««««:««:« :«:«:««:«:««««««««:«:«««««:«««:««««:«««««:«»«««»:«:«««: HVAÐ VANTAR YÐUR ? Eigið þér Eigið þér' Eigið þér Eigið þér ^bncfd Eigið þér EndurnýiiiDarmiÖi: 20 krónur ÁrsmiÖi: 240 krónur 10. lanvtar Eigið þér EIGIÐ ÞÉR M/ÐA í VÖRUHAPPDRÆTTI 3 vinningar á 7z milljón króna 4 vinningar á ZOO.OOO króna 6 vinningar á 700.000 króna . 4987vinningar frá 500 -50.000 króna Siyðjum sjúka ti! sjálfsbjargar S.I.B.S.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.