Tíminn - 06.01.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.01.1959, Blaðsíða 8
8 T í M IN N, þriðjudaginn 6 janíiar 1959. Gullbrúðkaup á Dalvík í gær, 5. janúar 1959, áttu 50 búskap. l>au hafa eignazt 5 börn, ára hjúskaparafmæli hjónin frú sem vel ‘hafa mannazt og eiga Guðrúii JúHusardóttir og Halldór marga aíkomendur. Sigfússon á Dalvík. Þau gengu í Það má vissulega með sanni hjómaband þann dag 1909, og gifti segja um guilbrúðhjónin, að þau þau sr. Kristján Eldjárn Þórarins- hafi reynzt hin mestu atorku og son, sóknarprestur þeirra að sæmdarhjón, og unnið hafa þau : Tjöm. sér traust og vinsældir samborg- Guðrún er fædd og uppalin í ara sinna. Það munu því margir Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal, hugsa hlýtt til þeirra á þessum dóttir Júlíusar Daníelssonar bónda merku tímamótum í samlífi þeirra, þar og komu hans Jóhönnu Maríu þakka þeim langa samfylgd og : Björnsdóttur, er bjuggu þar lengi góða, og óska þeim blessunar á góðu búi. En Halldór er fæddur ófarinni leið. í Brekku og uppalinn þar og á Kunnugur. Grund, sonur hjónanna Sigfúsar ■—___________ Jónssonar og Önnu Björnsdóttur, er lengi bjuggu í Brekku og á Grund, en létust bæði á 10. íug s.l. aldar. Þau Guðrún og Halldór hafa lengst af búið á Dalvík, þar sem Hailldór hefir einkum stundað smíðar, en lfka sinnt sjó og smá- r/k > / J, (Framhald af 5. síðu) spyrnu til handa, án þess að nokk- urri rýrð sé kastað á aðra dug- mikla stjórnarmenn. K.D.R. vill stjórn ráðsins sér- staklega þakka Grétari Norðfjörð fyrir hans framlag, en á honum mun að .mestu hafa hvílt eftirlit með því að dómarar mættu til leiks. Einnig færir stjórn ráðsins þeim 56 dómurum og línuvörðum beztu þa'kkir fyrir þeirra árvekni í starfi jg það starf, er þeir unnu fyrir inattspyrnumál héraðsins. K.D.R. hélt dómaranámskeið á árinu með góðri þátttöku, kennari þess var Hannes Sigurðsson, en prófnefnd skipuðu eftirtaldir menn: Guðbjörn Jónsson formað- ur; skipaður af Dómaranefnd K. S.í. og þeir Magnús Pétursson og Hannes Sigurðsson, skipaðir af stjórn K.D.R. Á námskeiði þessu voru útskrif- aðir 17. unglingádómarar; en það er í fyrsta sinn er úl'skrifast dóm- arar undir þessu stigi. Einum meðlimi félagsins voru veitt landsdómararéttindi, Grétari Norðfjörð. Fimmtudaginn 4. desember var aðalfundur félagsins haldinn fyrir starfsárið 1959. Miklar breytingar yrðu á stjórninni, en í hinni ný- kjörnu stjórn eiga eftktaldir menn sæti: Grétar Norðfjörð formaður, Baldur Þórðarson rit'ari, Jón Bald- vinsson gjaldkeri, Gunnar Aðal- steinsson meðstjórnandi. En vara- ■menn í stjórn eru þek: Einar Hjartarson varaformaður, Guðjón Einarsson, Björn Karlsson. Knattspyrnudómarafélag Reykjavikur. Blaðburður « Tímann vantar unglinga eða eldri menn til að « bera blaðið til kaupenda í eftirtaiin hveríi. STORHOLT KLEPPSVEG n « « AFGREIÐSLA TÍMANS mnmnmnnnnnnnjntnmnnmttmnmnmnnnmmnnnnnnnjnntmm ii * *♦ ll ii Skrlfsfofustúlku 1 vantar, aðallega til símavörzlu. Þarf að hafa i| nokkra vélritunarkunnáttu. Umsóknir sendist skrifstofunni sem allra fyrst. n i: ♦♦ ♦♦ i: í! !! mttttnnnnmmjnmnnnnnnnmttjmjmmnnmunttmjmmmnmnnttj: Vita- og hafnamálaskrifstofan, Seljavegi 32. STULKUR vantar í Garnastöðina, Rauðarárstíg 33. Nánari : . upplýsingar á sama stað. Sími 14241. mttttmmmmtttttttttttt i Genss áskrifendu< TÍM ANUM Áskriftasími 1-23-2* E I k víðavangi flvítur OMO-þvottur þolir allan samanburð Hérna kemur hann á splunkunýju reið- hjóli, En það er skyrtan, þvegin úr OMO, sem þú tekur eftir. Tilsýndar eru öll hvjt föt sæmilega hvít, — en þegar nær er komið, sést bezt, hvort þau eru þvegin úr OMO. Þessi skyrta er eins hrein og lireini getur verið, eins hvít og til var ætlazt Allt, sem þvegið er úr OMO, hefk alveg sérstakan, fallegan blæ Ef þú not- ar blátt OMO, ertu handvis's um, að hvíti þvotturinn er mjallahvítur, tandurhreinn. Mislk föt koma úr freyðandi þvælinu björt og skær á litinn, eins og ný. Til þess að geta státað af þvottinum, láttu ekki bregð- ast að hafa OMO við höndina. Blátt 0M0 skilar ySur hvítasta þvotti í heimi -— einnig bezt fyrir mislitan. : íramhald af 7. síðu). sinni, sem feílur skiljanlega ckki í geð hjá útvegsmönnum, en eins og hjá öðrurn sósíaldemokrata- flokkum heftir þess stefnumáls gætt stöðagt minna í seinni tjð. Hefur það m. a. verið gert ,til þess að tapa ekki kjósendmn til hægri.“ . Ékki ættu hinar seinustu að- gerðir foringja Alþýðuflokksins að verða til þess, að hann tnpaði til hægri. Hitt er hins vegar ekki ólíklegt, að hann verði svo skyid- ur Sjálfstæðisflokknnm, ef liajntt hcldur áfram sem nú horfiv, að jafnvel Einar Sigurðsson hætti að þekkja þá í sundur. atvinnu- tækjanefndar f ramhald af 7. síðu). að útilokað var, að bókin kæmi Út á árinti 1957 eða fyrri hlutá árs 1958.“ Enn fremur segir ritstjórinn: „Að því hlýtur að véra keppt að korná út á næsta ári Árbók íþrótta- manna fyrir árin 1956 og 1957, og langæskilcgast væri að brúa biiið algerlega og koma einnig út á því ári árbók ársins 1958.“ Um íþróttagreinarnar skrifa sömu meainirnir bæði árin, það er árin 1954 og 1955. Friðrik Sigur- björnsson akrifar um badminton. Brynjólfur IngóMsson um frjálsar íþróttir. Kjartan Bergmann úm glímu. Ólafur Gíslason um golf. Haukur Bjarnason um handknatt- leik, Þorkell Magnússon um hneí'a leiká. Sigurgeir Guðmannsson uni knattspyrnu. Ásgeir Guðmundsson um körfuknattleik. Franz E. Siem- sen uni róðraríþrófctina. Jón D. Ármannsson um skautaíþróttina, Haraldur Sigurðsson og Einar Kristjánsson um skíðaíþróttina. Ragnar Vignir um sund og auk þess eru fréttir frá starfsemi íþróttasambands íslands. Eins og áður getur, er bókin hin fróðlegasta og nauðsynleg öllum þeim, sem áhuga hafa fyrir íþróttum. Bókin kostar til áskrif- enda kr. 8a0O, en kr.. 100.00 í iausasölu. x-omo n/oi-ua-a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.