Tíminn - 10.01.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 10.01.1959, Qupperneq 5
T í MIN N, laugardagiua 10. janúar 1959. 5 Margaret Digby: Samvinnuhreyfing í brezkum samv Samvinnuhreyfingin hófst á Bretiandi um miðbik 19. aidar syo sem fyrr hefir veriS getið og barst fljótt til Kanada og Ástralíu. Það voru enskir og skozkir inn- flytjendur, sem kynntu harta, margir þeirra námu- menn. Þeir hófust handa um stofnun neytendafélaga, sams konar og á Englandi og Skotlandi, og sum þess- ara félaga eru enn við íýði. Mest þörí íyrir samvinnufélags- skap í Kanada og Áslralíu var á sviði landbúnaðar. Frumbyggjar i þessum löndum og einnig á Nýja Sjálandi áttu langt að sækja á markað — afurðir þeirra fóru um hendur margra áður en þær komust í hendur neytenda. A£- urðirnar varð að hreinsa, flokka, vega og búa um þær, og ýmsa flutningaerfiðleika var við að etja, enda afurðirnar oft fluttar bæði landleiðis og sjóleiðis. Að sjálf- sögðu voru engin tök.á þvi fyrir einstaklinga í bænda-;tétt að ann- ast þetta, en afleiðing þess, að láta verzlunarfyrirtæki þau, sem komin voru á laggirnar, annast þetta áfram, myndi hafa orðið bág afkoma bændastéttarinnar. Meðal fyrstu samvinnufélag- anna í þessum löndum voru þau, sem höfðu að marki — þar sem ékki var markaður fyrir mjólk- ina — að framleiða úr henni smjör og osta, til útflutnings. Fé- lög þessi komu sér því upp mjóik urbúum í þessu skyni. Og á vor- iim dögum, má svo heita að allur znjólkuriðnaður Nýja Sjálands sé rekinn á samvinnugrundvelli og áð mestu leyti bæði i Kanada og Ástralíu. Korn, olía, vélar Kanada er eitt af fjórum mestu ihveiti-framleiðslulöndum heims. Samstarf kornræktarbænda i sléttufylkjunum hófst, er nokkrir bændur komust að raun um, að jþeir gátu fengið bctri kjör hjá járnbrautarfélögunum, ef þejj gátu lagt til sameiginlega nægi- legt korn til þess að fylla járn- ibrautarvagn. Smám saman urðu slík samtök víðtækari, bændur stofnuðu félög og skrásettu þau sem samvinnufélög, er reistu kom geymsluskemmuir meðíram járn- brautunum. í þess-um skemmum var komið hreinsað. og flokkað, áður en það var tekið til flutn- ings. Helmingur alls hveitis, sem sléttufylkin framleiða, er nú á vegum samvinnufélaga. Hið Sama gildir ttm aðrar landbúnaðaraf- urðir, svo sem kjöt, ull, egg, á- vexti. Og það eru ekki einvörð- ungu bændur Kanada, sem hafa með sór samvinnufélög, — það hafa fiskimenn einnig. Þróun neytenda-samv;nnufélag- anna hefír hins vegar ekki orðið eins ör í samveldislöndunum sem í Bretlandi sjálfu, en þaó hefir reynzt mjög mikilvægi í Kanada Og fleiri sam.veldislöndum., að ftill mægja ýmsum þörfum bænda, og það hafa samvinnufélögin gert i æ ríkara mæli. Jarðir í þessum löndtun eru víðáttumiklar, miðað við það sem tíðkast í Evrópu og Asíulöndum, og ekki hægt að láta þúreksturinn bera sig, nema með miikilli notkun dráttarvéla og ann arra véla. Þarf ekki að cyða mörg um orðum að því. hver nauðsyn Ibændum er að því, að geta feng- ið með sem hagíelldustu móti, vélar, benzín, smurningsolíu, vara Iiluti o. fl. Þetta hlutverk hafa samvinnufélögin tekið að sér, eiga mörg sínar olíulindir, reka olíuhreinsunarstöðvar, benzín- Btöðvar o.s.frv. Þau selja einnig vélar og varahluti og sum eiga verksmiðjur til framleiðslu á feeúp.. . . ' ' Mikilvægfi hennar á svitSi ÍandbúnaSar gœkur oc) hofunbar i Ársrii Söguíélags IsíirSmga Fjárhagslegur bakhjarl Um mörg ár skorti fjárhags- legan bakhjarlk einkum meðan landnemar fengu styrk úr ríkis- sjóði, en á síðari tímum er kom- in til sögunnar í Kanada öflug samvinnuhreyfing til varðveizlu sparifjár félagsmanna og lána- starfsemi í þeirra, þágu. Þess'i hreyfing hefir breiðzt út um allt landið, og allt fé, sem hún hefir yfir að ráða, er frá félagsmönn- um komið. Þá er tryggingastarfsemi a sam vinnugrundvelli orðin mjög víð- tæk. Tryggja menn i vaxandi mæli líf sitt og eignir innan vé- banda samvinnufélaganna. Ný þróun Tiltölulega ný þróun er það, að. rækta land og nýta á samvinmi- grundvelli. Stundum er um fjöl- skyldusamtök að ræða, stundum stofna ungir menn félagsskap til að brjóta land og rækta, leggja fé.í sameiginlegan sjóð til kaupa á vélum og skepnum, og reka bú- skap í félagi — á samvinnugrund velli. Hér er um tiltölulega nýja starfsemi að ræða, sem enn er á tilraunastigi, og verður ef til vill ekki til frambúðar á sama grundvelli, en mikilvæg á frum- búskaparstigi, og sýnir þrótt og liugkvæmni að reyna nýjar sam- vinnuleiðir. Frumherjar á Indlandi Indland varð fyrsta Asíulandið, sem tileinkaði sér samvinniihreyf- inguna, til lausnar á vandamál- um landbúnaðarins. Vandamálin þar voru og eru talsvert frá- brugðin því, sem tíðkast í tiltölu- lega nýlega numdum löndum heims. Jarðirnar litlar, oft of Iitlar, aldrei of stórar, fyrir fjöl- skyldur þær, sem bjuggu á þeim. Búskaparaðferðir höfðu tekið litF um breytingum árum saman, fólkið oftast skuldunum vafið og kaupmenn höfðu öll þess ráð í höndumt sér. Þeir keyptu afurð- irnar réðu verðinui og skömmt- uðu úr hnefa. Fyrsta hlutverk samvinnufélaganna á Indlandi var að ráða bót á þessu. Samvinnuhugsjónin sá dagsins ljós á Bretlandi, en er samvinnu- hreyfingin barst til annarra Evr- ópulanda, tók hún breytingum, einkanlega á Þýzkalandi á siðari helming 19. aldar. Þar var komið á fót aðdáanlegu kerfi á sam- vinnugrundvelli til stuðnings smá- bændmn. Það var þelta kerfi, sem á Indlandi var tekið til athugun- ar fyrir 60 árum. Niðurstaðan varð sú af þeim athugunum, að það væri gott. kerfi og mundi hcnta á Indlandi, og tekið upp. Samvinnuhreyfingin á Indlandi er aðallega á sviði iandbúnaðar, og hefur einkum eflst í Punjab, Bom bay og Madras fylkjum. í Uttar Pradesh hai'a verið stofnuð sam- vinnufélög með ágætum árartgri og hafa þau tckið að sér að koma sykurreyrsframleiðslunni í gott 'horf og selja hana, en yfirleitt má segja, að á Indlandi og í Pakistan sc í cllum fylkjum hægt að bcnda á fjalmörg þorp, þar sem sam- vinnuhreyfingin hefur orðið til mikiila hagsbóta fyrir íbúanna. því ' að í þeim starfa samvinnusþap- sjóðir og lánastofnanir, mjólkttr- bú, samvinruafélög o.s.frv. í stærri bæjunum eru samvinnubanfcar starfandi, sambyggingafélög, sam- . vinnufélög iðnaðarmanna og nevt- endafélög með samvinnusniði. Enn eru þó margir bæir og þorp í þessttm fjölbyggðu löndum, þár sem íbúarnir hafa ekki notfært sér samvinnuhreyfinguha, annað hvort alls ckki, eða ekki sem skyldi. Ríkisstjórn Indlands héfitr fyrir nokkru fallizt á tillögur nefndar um athuganir á iánaþörf toænda og öðrum vandamálúm þeirra og samtoogt þær tillögur síðari fimm ára áætluninni. Þar er m.a.'gert ráð: fyrir þátt- töku rikisins i framkvæmdum á samvinnugrundvelli, með fjárveit- ingum, og með því að leggja til þjálfað'a starí'skrafta. Sinnt verður betur en áður ölium rriálum, sem varða flutning, dreifingu og sölu landbúnaðarafurða, séð fyrir því, að bændur geti fengið tilbú- inn áburð, skordýraeyðandi efni, vélar og varahluti, stuðlað að sam eign á vélum og veitt aðstoð við skipulagningu og ræktun o.m.fl. Öll þessi starfsemi er að meira eða minna leyti innan væbanda samvinnuhreyfingarinnar. Ceylon Frá Indlandi barst samvinnu- hreyfingin til Ceylon fyrir 40 ár- um. Þar — í minna, en þó stóru — þjóðfélagi, auðnaðist frumherj- unttm að ná furðu miklum árangri, með stofnun samvinnusparisjóða, með því að stofna samvinnufélög til að annast flutning, sölu og dreifingu á afurðum bænda: Kokos hnetum, tóbaki, ávöxtum, græn- meti o.fl. Ennfremur hafa samvinnufélög- in þar gert hið mesta gagn á sviði heilbrigðismála, með stofnun sjúkrahúsa og heilsustöðva. í síðari heimsstyrjöldinni, þeg- ar svo horfði ttm skeið, að sam- göngur við umheiminn legðust nið ur, risu upp neytendafélög um alla eyna, sem tóku að sér dreif ingu og úthlutun matvæla. Komu þessi samvinnufélög að hinu mesta gagni. Þeim var þó ekki öllum ætlað að starfa til frambúðar. eða a'ðeins þar lil viðskipti kæinust aft ur í eðlilegt horf, en þao fór samt svo, að reynslan af samvinnúkerf- inu varð sú að sjálfsagt þótti að halda því við lýði. Og nú hefur samvinnuhreyfingin haldið inreið sína á hin nývuddti frumskógalönd til blessunar iandnemunum þar. Enn fremur hafa vefarar og körfu gerðarmenn stofnað með sér. sam- vinnufélög. en vefnaður og körfu- gerð ertt gamlar iðngreinar þar i landi. Ör þróun Unt öra þróun Samvinnuhreyf- ingarinnar er éiniiig að ræða í samyeldislöndúnum i Afríku, Suð. aastur-Asíu 'og Vestur-Indíum. — M kiW h'Idti Caeao-framietðslunnar í Nigeríu og á Uuilströndinni, — •kaffiframleiðSlunnár í Tanganyika og tóbaks og baðmultarframieiðsl- unnar í tiganda, ef í höndum sam- vinniif'éiagá. Víða haía'- félögin < Fr.tmh 3 8: siftu Sögufélag ísfirðinga sendi frá sér fyrir jólin 3. árg, af Ársriti sínu. — Það hefst á félagatali, sem sýnir, að því hafa bætzt 62 félagar á árinu. Má það heita góð viðkoma hjá fólagi, sem hvorki stundar dans, spil né eftirhermur. En dálítið er það merkilega, að fé- lögum fjölgar rneir utan sýslu en innan. Fyrsta grein í árganginum er eftir Óskar lækni Einarsson, og fjallar um mannanöfn í Vestur- ísafjarðarsýslu. Þar kemur það í ljós, að karlmannanöfnin Jón, Gttð mundur og Bjami eru lang algeng- ust í sýsiunni að fornu og nýju. Og kvenmannsnafnið Guðrún er þar líka langtum algengast. Líka sannast það, sem raunar var áður vitað, að það er tiltölulega nýr siður — eða ósiður — að skíra börn mörgum nöfnum. Sama varð uppi á teningnum í Barðastrandar- sýslu, þegar Ólafur próf. Lárusson rannsakaði þar 'ma'nnanöfn fyrir nokkrum árum (sbr. Árbók Barða- strandarsýslu, 7. árg.). Garnan væri að vita hvernig þessu væri háltað í öðrum landshiutum, t. d. á Austfjörðum. Þá er birt bænaskrá Aðalvík- inga, til Magnúsar amtmanns.Gísla sonar frá áxinu 1757. Hornstrend- ingar voru þá að deyja úr hor og hungrii, margar jarðir komnar í eyði þar um víkurnar og ástandið því engan veginn gott. Ekki yr þess getið, hvern árangur bæna- skráin bar, og ekki er mér kunn- ugt tun það. En aftur réttu Horn- st.reDdingar við og urðu bjargálna- menn, þó löngu seinna umturnað- ist alít og nú sé'þar hvert kot í evði. Kristján Jónsson frá Garðsstöð- um skrifar bændatal úr Nauteyr- arhreppi, fróðlegt og hófsamlegt að afei gerð. Áðtir hefur Árbókin birt sams konar yfirlit úr öðrum hreppum Norður-ísafjarðarsýslu. Kann að vera að ýmsttm þyki lítið varið í slík bændatöl í svipinn, en þau eiga framtíðina fyri-r sér.og verða því verðmætari sem lengra líðttr frá skrásetningu þeirra. Næst eru birt i'jögur bréf til Jóns forssta Sigurðssonar. Brófum til hans og frá honum ætlar seint ■ að linna, og eru sum, satt að segja, harla litils virði. Mikil lifandis tindur held ég' að sá maður hafi mátt leggja á sig við hréfalestur og' bréfaskriftir. Hægri liandlegg- urinn á honum hefði máski enzt eitthvað betur,, ef hann hefði látið eitthvað af þesstt ógert'. — Skemmtilegast af þessum fjórum, er hréf séra Arngrims Bjarnason- ar. Prestur biður Jón að gera sér þann smágreiða, að ganga fyrir kónginn, fortelja honum fátækt sína og vesaldóm í von itm ein- hverja ölmusu. Það er vont að vita ekki hvernig Jón innti þetta er- indi af höndum. Máske eru ein- hver skrif til um það, sem hægi; væri að grafa upp? _ Jóhann Gunnar Ólafsson sýslu- maðttr skrifar um Byggðasafrii Vestfjarða. Safninu vex nú óðum fiskur um hrygg, og eru skrásettir munir þess þegar orðnir 1208. —■ Það er hin mesta nauðsyn, aö öll- um fornum gripivm og áhöldum, sem hætt eru að þjóna tilgangi sín- um í atvinnulííinu, sé safnað sam- an á einn stað í hverri sýslu. Vit- anlega ná slík söfn ekki tilgangi' sínum að .fullu, nema þau séu í sínu rétta umhverfi í þar til gerð- um húsakynnum. Þau geta komið seinna. Hitt er í svipinn mest um vert, að „marka og draga á land“. Það hafa ísfh’ðingar og fleiri gert, og mælti verða öðrum til fyrir- myndar. Næst eru „Æskuslóðir“, útvarps- erindi eftir séra Jón Auðuns dóm- prófast. I-Iann rekur þar æsku- minmngar sínar frá ísafirði og ber öllum vel söguna. Fróðleiksmola úr Dýrafirði skrifar Ólafur Ólafsson. Gísli Vagnsson kanu til ileira en búskapar og æðarvarpsræklar. Hana er vel hagmæltur, og é kvæði í ritinu, sem hann nefntr: í landnámi Ingjalds Brúnasonar. Síðasta vísan er svona: Nú er engin vá yfir vegi, víkinga slíðruð sverð. En þar eru kjarna karlar og konur af beztu gerð. Ævisagn Hailbjörns E. Odds- sonar rekur lestina. Virðist sagam ætla að verða ailmilcið rit um þaff er líkur. Ég hef haft gaman af ?.ð lesa hana, og fráleiít er hún verri haimild en ýmsar aðrar sjáifsævi- sögur, sem menn rita á gamals aldri. En eitLhvað hefur gamla mann verið farið að misminna unr Oddbjarnarskcr, því flest sem segir itm það, er harla fjarri réttU' lagi. Svo mun og um aflamagnið, t. d. það, ao Snæbjörn Kristjáns- son hafi fengið 200 flakandi lúður í eimtin róðru Ýmislegt i'leira er í ritinu, s. s. stökur og gömul rímnabrot, sem ekki verða tiunduð hér. Eins og þessi upptalning sýnir, er Ársritið all-fjölbreytt og vei á efni haldið. Það lætur ekki ntikið yfir sér f-rekar en fyrri daginn. Én mig uggir, að þ.ví verði oftar flejtt upp þegar fram líða stundir, ém sumum skrautlegu jólabókunum, sem nú eru að' koma á marlcaðinn. 23. dcs. 1958. B. Sk. // Hundrað ár eru enginn aldur" SéríræÖingar frá Tæknihjálp Sameinuíu þ'óíianna ræSa vandamál í samhandi vií aldur manna l,.,,Það er ávallt „ulviijun“, eða „slysni", sem véldttr því að. maður deyr. Það hefir aldrei verið sannað að likaminn, cða hlutar hans, hrörni óltjákvæmi- lega við vissan aldur þannig að dattði v.erði ekki umflúinn." 2. „Það cr ekki lengtir draum- ur heldur sannsýnilegur veruleiki að. menn nái 100 ára al.dri.“ 3. „Bættar heilbrigðisráðstaf- anir, einkum nie.ðal miðaldra fólks, og bélri læknishjálp til' aldraðra, mun í framtiðinni bæta heilsu gama-lraenna og draga mjög úr þaim tiltölulega rnikla fjölda manna, sem nú liggja í kör heima hjá sér, eða þurfa hjúkrunar- við í sjúkrahúsum eða ötrum heil- brigðisstofnunum." Þessar þrjár tilvitnanir ættu að vera þeim gleðieíni, sem teija að hýr aldur sé eftirsóknarverður. Fyrstu tvær tiivitnaBirnar cru úr greinum, sem tveir kunnár læknar hafa skrifað í tímarit UN- ESCO — Menntamália-, vísinda- og mcnningarmálastofnunar Sam- einúðu þjóðanna *— „Courier“. líöfiundur fyrri setningarinnar er brezkur læknir Tunbridge að nafni. Hann er prófessor við há- skólann í Leeds. Höftmdur seinni setningarinnar er rússneskur og heitir C. Z. Pitskhelauri. en hann hefir rannsakað 1000 öldunga, sem alið hafa aldur sinn á strönd- tim Svartahafs. Þriðja og síðasta setningin cr úr skýrslu, eða áliti ,1S sérfræð- inga, sem komtt saman í Könings- winter hjá Borin, á vegum Evr- ópttdeildar Tæknihjálpar Samein- uðu þjóðanna, til þess -að ræða vandamál í sambandi við aldur manna og þá staðreyndy að^ öldr- uðti- fólki fjölgar að staðaldri i svo að segja öllum Evrópulönd- tun. Formaðitr þessarar scrfræð- inganefndar var danskur maður, Henning Friis að nafni. llann er forstjóri hins nýstofnaða_ F'élags- málarannsóknarráðs Dana. Hin aldraða sveif þarf umhyggju Manntalsskýirslur hermai, að fleiri og fleiri verða eldri að ár- um en áður liðkaðist. „100 ár eru enginn aldur lengur“. En þessi staðreynd skapar vanda- mál, sem þjóðfélagið verðui’ að ráða fram úr. Menn eru nú að komast að þeirri niðurstöðu, að það sé ekki hollt fyrir aldrað fólk að setjast i helgan stein og það' er heldur ekki nóg, að kom- ast „í hornið" hjá einhverjum ættingja eða vini. Aldrað fólk verður a'ð hafa sín áhugamál og fyrst og frenjvst hafa e-itlhvað> í'yrir staíni, e£ það á að halda kröftum og lífsfjöri sínti óskertu íram- eftir árum. FramLald á 8. siðu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.