Tíminn - 10.01.1959, Side 6

Tíminn - 10.01.1959, Side 6
6 TÍHINN; laugardaginn 10. janúar 1959 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn, Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948 MisheppnaS oíheldi I GÆR voru birtar hér í blaöinu nokkrar tölur úr grein, sem enska blaðið „Pis- hing News“ birti nýlega um hervernd brezkra togara á ís landsmiðum og veiðibrögð þeirra eftir að íslendingar færðu út fiskveiðitakmörk- in. Greinin er auðsjáanlega skrifuð til þess að sanna að herverndin hafi gefist vel og veiðibrögð verið góð, en hún lætur þó raunar hið gagnstæða í ljós, svo að ekki verður umvillzt. íslendingar mega því mjög vel una þeim upplýsingum, sem þar koma fram. EINS og áður segir, eru nefndar tölur, aðallega til samanburðar, í þessari grein „Fishing News“. Þar segir t.d. að landanir tog- ara á þorsk af íslandsmiðum hafi verið í sept., okt. og nóvember 1956 samtals 435 þús. kit og allmiklu meira 1957, en þessa sömu mánuði 1958, hina fyrstu eftir gildis- töku 12 mílna fiskveiðiland- helginnar, hafi magnið verið 338 þús. kit. Þó er enn athyglisverðari samanburðurinn um dags- aflann þessa þrjá mánuði s.l. ár við meöaltal dagsafla sömu mánuði siðustu þrjú árin á undan. Samkvæmt honum minnkaði hann sem. hér segir: í september 25,8% í októfoer 17,7% í nóvember 11,8% ÞESS ber að gæta í sam aandi við þessar tölur Fishing News, að afli brezku togaranna er öli árin veiddur meira og minna utan 12 mílna línunnar. Á síðastl. hausti stunduðu brezku tog ararnir yfirleitt ekki veiðar undir herskipavernd innan 12 milna línunnar, nema í 2 -3 daga veiðiferö, en fiskuðu utan línunnar miklu lengri tíma. Aflarýrnunin, miðuð við fyrri ár, stafar bersýni- lega af því, hve lélegan afla þeir fengu þá daga, sem þeir fiskuðu undir herskipavernd innan tólf mílna linunnar. Það leynir sér því ekki, að brezkir togarar hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna þess þráa brezku stjórnarinnar og togaraeigenda, að vilja ekki viðurkenna hina lögmætu og sjálfsögðu útfærslu fiskveiði Niðurgreiðslurnar í FORUSTUGREIN Mbl. í gær er niðurgreiðslum á vöruverði lýst sem aðalstefnu kommúnista í efnahagsmál- unum. Mbl. segir síðan að þær séu einmitt haldlaus úr ræði, er felist í því að taka fé úr einum vasa almennings og láta þaö i annan. Með þessum málflutningi hyggst Mbl. að draga at- hygli frá því, að niðurgreiðsl urnar eru einmitt aðalúrræði Sjálfstæðisflokksins í efna- hagsmálum. Sá feluleikur landhelginnar og reyna í staðinn að ógilda hana með valdbeitingu. Vegna þessa þráa og ofbeldis hafa brezkir togarar verið látnir stunda veiðar undir herskipavernd með þeim afleiðingum, að afli þeirra hefur stórminnk- að frá því sem áður var, og áreiöanlega orðið miklu minni en hann hefði orðið, ef þeir hefðu hlýtt lögum og stundað veiðar utan tólf mílna markanna, eins og t.d. þýzkir og belgiskir togarar hafa gert. ÞÓTT „Fishing News“ láti líta þannig út, að her- skipaverndin hafi borið til- ætlaðan árangur, og ætli þannig að stappa stálinu í brezka togaraeigendur, munu þeir áreiðanlega draga rétt- ar ályktanir af þeim tölum, sem biaðið birtir. Þær fregn ir berast stöðugt fleiri og fleiri frá brezkum togaraeig endum, að þeir vilji hætta þessu vonlausa striði á ís- landsmiðum og sætta sig við orðin hlut. Aðeins nokkrir öfgamenn í hópi þeirra, á- samt skammsýnum mönnum í brezka utanríkisráðuneyt- inu, vilja halda stríðinu á- fram. Glöggt dæmi um þetta er það, að eigendur togarans Hackness, sem brezk herskip „frelsuðu“ úr höndum ís- lenzkrar réttvísi innan þriggja mílna landhelginn- ar, hafa nú ákveðið að selja hann og að hinir nýju eig- endur hafa ákveðið að láta hann ekki fara aftur á ís- landsmið, að landhelgisdeil- unni óleystri. Hvorki hinir gömlu né nýju eigendur vilja vera þátttakendur í stríðinu við ísland. BLAÐIÐ „Fishing News“ lýkur umræddri frásögn sinni með því, aö þrátt fyrir „ágætan árangur“ valdbeit- ingarinnar á íslandsmiðum, séu brezk stjórnarvöld fús til að fallast á „heiðarlegar sættir“ í deilunni. Þetta er vel mælt, ef hugur fylgir máli. Frá sjónarmiði íslend- inga getur hins vegar ekki verið að ræð'a, nema um eina heiðarlega sætt í þessu máli. Hún er sú, að brezka stórnin dragi tafarlaust burtu her- skip sín og viðurkenni í verki tólf mílna fiskveiðiland- helgi íslands. og MorgimMaSið mun þó ekki heppnast, það var seinasta verk Ólafs Thors og Ingólfs Jónss. íríkisstjórn inni 1956 að' leggja til að stórauka niðu,rgreiðlslurnar. Það er einnig fyrsta verk Sjálfstæðisflokksins eftir að hann * varð stj órnarf lokkur aftur að beita sér fyrir stór- auknum niðurgreiðslum. Meðan Sjálfstæðisflokkur- inn bendir ekki í verki á önn ur úrræði en niðurgreiðslur, ætti hann ekki að vera að afneita þessu aoalúrræði Viðburðaríkir tímar framundan í sænskum stjórnmáium á næstu áriun Sænsk stjórnmá! hafa ver- ið ærið misvindasöm undan- farið, og hafa deilur einkum staðið um framtíðarskipan ellilauna í landinu. Aöstaða sósíaldemókrata hefir þótt fara versnandi, og búast sumir við að þeir muni senn sleppa sf jórnartaumunum og að öllum líkindum dragi til tíðinda í sænskum stjórn- málum nú á þessu ári. Eftir- farandi grein um stjórnmála viðhorfin í Svíþjóð er eftir Bertil Ohlin, formann þjóð- flokksins sænska. Á undanförnum árum hafa sæ.nsk stjórnmál einkennzt af vaxandi öryggisleysi stjórnar sós- íaldemókrata. Sú hluífallstala at- kvæða er sósíaldemókratar og kommúnistar hafa hlotið saman- lagt hefur farið álækkandi í hverj um kosningum til neðri deildar þingsins eftir stríðið. Sömuleiðis hafa þessir flokkar hlotið tiltölulega minnkandi fylgi í kosningum til hæjar- og sveita- stjórna, en þær liggja til griuid- vallar fyrir skipan efri deildar, þótt hlutsfalLstalan hafi verið nokkru hærri en í kosningum til neðri deildar. Við' kosningarnar til neðri deildar árið 1956 hlutu þess ir flökkar 49.6% atkvæða og 112 fulltrúa. Borgaraflokkarnir þrír fengu samanlagt 119 fulltrúa. Aft ur á móti héldu .sósialdemóki-atar meirihluta sínum í efri deild sem endurnýjast árlega, en þá kjósa bæja- og sveitastjórnir áttunda shluta deildarinnar. Bcrtií Ohlin íormaíur JjjótJflokksins sænska ræ'S- ir í þessari grein stjórnmálaviíihorfií í Svíþió^ Þingrof og kosningar. Þannig var málum háttað þegar deilan um löghundin viðbótar-elii laun til uppbótar á hin föstu elli- laun náði hámarki, og bændaflokk- urinn sagði skilið við ríkisstjórn- ina haustið 1957. Þar sem bænda flokkurinn — en hann hefur nú breytt nafni og kallast „miðflokk- urinn“ — vildi ekki strax eftir stjórnarslitin taka þátt í borgara Iegri þriggja flokka stjórn reynd ist ekki unnt að mynda slíka stjórn. iErlander gat þá myndað flokksstjórn sóslaldemókrata sem í öllum mikilvægum málum naut stuðnings kommúnista. Hún hafði þó ekki meirihluta í hinni „þjóð- kjörnu“ þingdeild. Þetta réði úr- slitum þegar frumvarp stjórnarinn ar um lögbundin ellilaun var lagt fyrir þingið vorið 195. Þessi til- laga hafði við þjóðaratkvæða- greiðsluna árið 1958 hlotið tæp 47% atkvæða, og í april var frum- varpið fellt af néðri deild. Erland- er svaraði með að krefjast þess að deildin yrði leyst upp og nýjar kosningar haldnar. Fylgisbreyftiígar og áhrif þeirra. Bertil Ohlin. Þessar fylgishreytingar. höfðu í för með scr vegna sænska ko i- ingafyrirkomulagsins að andstöðu flokkarnir þrír fengu færri þing- sæti en elia hefði orðið en sósíal demókratar nutu góðs af. Þcir fengu 3 þingsæti ei kommúnist- ar 5, samanlagt 116, en andstöðu flokkarnir þrír fengu samanlagt 115 þingsæti! Þar sem forseti deldarinar er sósíaldemókrati hafa stjórriarsinnar og stjórnarand stæðingar hvorir um sig 115 at- kvæði i deildinni þega fj-lgt er flokkslúnum. Því er hætta á að öllum málum sem ekki varða skatta og útgjöld —• en þau koma undir .sameiginlegt atkvæði beggja þingdeilda— verði ráðið til lykta með hlutkesti eða þá tilvilja ia- bundin forföli ráði úrslitum. Mál sem varða löggjöf. eins og t. d. ellilaunamálið. er ekki gert út um með sameiginlegri atkvæða- greiðslu. Stjórnarskipti væntanleg 1 september fóru svo fram bæja og sveitastjórnarkosningar. Meðal andstöðuflokkanna tapaði þjóð- flokkurinn fylgi tii hægri og mið- flokksins, en sósíaldemókratar og kommúnistar fengu samanlagt rútn lega ihelming atkvæða. en þó minna en þeir hafa fengið við nokkarr sambærilegar kosningar síðustu 25 árin. Að því slepptu að þeir hafa venjulega hlotið meira fylgi við þessar kosningar en í kosningum til neðri deildar gæti það virzt sigur að hlutfallstala atkvæða var í júni 49.6% og í september 50.9%. E£ efri deild verður nú ley.st upp og því kjörin á nýjan leik af hinum nýkjörnu meðlim- um bæ.ia- og sveitastjórna í stærri bæjum hljóta sósíaldemókratar og kommúnistar samaniagt 4 eða 5 atkvæða meirihluta í deildinrti. Á mest áberandi á ríkudeginum í vor. En nú leita cfnahagsmálin á. Talið ér að eí ekki komi aýjar ikattahækkanir til verði halli á fjárlöguni ai)! að cinum milljarði króná. Það er greinilegt að rílcis stjórnin á erfitt með að hugsa hugsa sér skattahækkanir. Sið- ast í vor vorti óbeinir skattar á bensín, sykur, áfengi, tö:bak, öl og gosdrykki hrekkaðir um á að gizka 400 milijónir króna. í blöð um er nú ntikið rætt uin það í averri mynd hinir nýju sfcattar’ muni birtast í frumvarpi -ríkis- stjórnarinnar 12. jan. n. k. I vor ræddi stjórnin um ,,varnarskatta“ jg nú er búist við að álöghrnar ;erði nefndar ,,atvinnúskattar“ eða „skattar til að berjast gegn atvinnuieysi''. Þótt útgjöld ráð- ötafana gegn atvinnuleysi verði að eins nokkur bluti aí hallanúm á fjárlögum er taiið að það hafi góð áhrif meðal verkalýðsins að tengja nafn hinna nýju skatta við þær. Hvað ellilauuin varðar hefur Erlander lýst þvi yfir að viðræður við þjóðflokkinn komi til eftir áramót n. Að -sjálfsögðu get ég ekki sagt neitt um mál áem þing- flokkur þjóðnokksins á eftir • að taka afstöðu til. En það verður að taka fram að tillaga ríkisstjórnar innar cr um iögbundin viðbótar- ellilaun frá 67 ára aidri oa þannig úr garði gerð að núverandi skipu- lag þessara mála hrynur I rústir og heildaráhrif hennar á fjár- magnsmyndun verða mjög nei- kvæð. Tillaga þjóðflokksins miðar hins vegar að gcrólíkri löggjöf. Þeir launþegar er óska þess. 'geta afþakkað eililaun og fengið ihærri laun þess í stað. Ellilaunaldurinn og þ\d líkt er hægt að haga eftir ósk viðkomaiKli. Rákið fær enga einokun í tryggingamálum enda mundi það skapa óeðlilegt fjár- hagsvald. Sýálfstæð tryggingaíyr- irtæki an.nast trygginguna sem byggist á sérstökum sjóði. Miðflokksmenn og einnig hægri menn hóldu því fram í kosninga baráttunni að sú afstaða sósíal- demókrata og þjóðflokksins að báðir flokkar vildu tryggja elli- launamálið með löggjöf skipti öllu máli, en hitt skipti minnstu máli hvað lögin hefðu að innihaldi. Þetta gerðist mót beíri vitund og til að spilla fyrir tiltögu þjóð- flokksins á þeirri forsendu að hún væri náskyld tillögu sósialdemó- krata þótt í rauninni væri iriunur inn mjög mikiil. í raun og veru ieit svo út um tíma í vor að takast mundi að sam eina stjórnarandstöðuflokkana þrjá um eina stefnu í ellilauna- málinu sem yrði mjög í ætt við stefnu þjóðflokksins. Hefði þetta tekizt er mjftg trúlegt að þessir flokkar hefðu 'baldið meirihluta iiínum í ncðri deild. Þá hefðu stjórnarskiptin orðið. Kosningar fóru fram 1. júní, og úrslitin urðu þau að þeir tveir flokkar er slyðja stjórnina hlutu sömu atkvæðatölu og tveimur ér- um fyrr eða 49.6%. Aftur á móti unnu sósíaldemókraíar allmikið fylgi af kommúnistum. Þeir buðu ekki fram í ,,veikum“ kjördæmum til að styrkja ekki andstöðuflokk ana og veikja aðstöðu sósialdemó- krata. Auk þess tapaði þjóðflokk urinn miklu fylgi til hægri manna og miðflokksins, en þeir voru báð ir mótsnúnir iögþoðnum auka-eili launum. Aftur á móti hafði þjóð- flokkurinn la®t fram tillögu um málamiðlun svo að unnt yrði að sameina alla lýðræðislegu flokk- ana fjóra um jákvæða iausn málsins. sínu og reyna að eigna það kommúnistum einum. Mbl. ætti a. m. k. ekki að eigna kommúnistum þennan króa, nema að hálfu. hinn bóginn er rétt að gefa því gaum að ef kosningunum til neðri deildar sem fram eiga að fara ár- j ið 1980 lýkur með sömu úrslitum og kosningu ium 1956. þ. e. a. s. boi-garaflokkarnir hl.ióti 119 þing sæti en sósíaldemókratar og komm únistar 112. nmnu hinir fyrrtöldu tiafn meii-ihiuta á þingi við sam- eiginiegar atkvæðagreiðslur um ■skattamál og því líkt. Þá verður ekk aðeins mögulegt heldur bein- linis trúlegt að stjóruarskipíi verði í nánd. En á undan líður árið 1959, og það virðist miinu verða atburðaríkt ár. Það er athyglisverðara að velta fyrir sér hvernig málin standa á þessu ári en grufla yfh' þvi sem gerast kann í framtíð- inni. EfnahagsmáUn og ellilaunamálið { Hingað tii hefur það verið talið sjálfsagt að ellilaunamálíð yrði Afstaða þjóðfiokksins í þjóðflokknum er sterk a’nd- staða við framkomu miðflokksins í ellilaunamáiinu og þá tillögu hægri manna að afnema ckattfrá drátt barnafjöfckyldna er nemur 400 kr. styrk eflir fyrsta barnið. Þetta framlag kemur í stað 'fyrri skattfrádráttar er barnafiölskyldur nutu. Þjóðflokkurinn vill ekki taka þátt í því að hyrja ■skattalæknunar stefnu með skattaihækkun á barna fjölskyldur. Vi'iji hinir 'stjórnar- andstöðuflokkarnir ekki taka til- lit til þess að öfgafull stefna þeirra mun skapa mótsctningu á ’ hópi stjórnarandstöðuflokkanna er að eins verður sósíaldemóki'ötum að gagni og iengir valdatíð þeirra getur þjóðflokkurinn ekki tekið þátt í samsteypu þessara þfiggja fiokka. Þá verður þjóðflokkurinn að revna á annan hátt að skapa for=endur frjálslyndrar stefnu til mótvægis við hina sósíalistisku Framhald á 8. síðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.