Tíminn - 13.01.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.01.1959, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, þriðjuclaginn 13 janúar 1959, Um tvö þúsund manns tóku þátt í 60 ferðum Ferðafélags Islands s.l sumar ‘8A0STOMN Ferðir íélagsins hafa fyrst og fremst Jiann til- gang að kynna mönnum landiÖ Fyrir um það bil tveimur nánuðum síSan eða nánar Mltekið 16, nóvember lagði >tjórn Ferðafélags íslands, isamt fleiri framámönnum rélagsins leið sína upp í Skíðaskálann í Hveradölum, ril þess að eyða þar í samein- ngu einni skammdegisdags- >tund. Mun svo gert á hverju ári og er góður siður. Þarna jr setið í fágætlega góðum fagnaði til dagsloka, við njöð og munngát, ræður fluttar og skýrt í stórum Jráítum frá starfsemi félags jns á liðnu ári. Jafnan er alaðamönnum boðið að slást j hópinn og mun svo til ætl- izt, að þeir minnist félagsins í blöðum sínum og er lítil jorgun fyrir dýrlegan dag. Eðlilegt væri að stjórn Ferða- elagsins þætti nokkuð seinka frá- ;ögn Tímans af ferð þessari. Sú ið er þó að yfirlögðu ráði gerð. Só gert ráð fyrir því, að blaða- rinennirnir skýri frómt frá, (og íítver vænir þá um annað, enda má iteljá líklegt, að þeir halli sór á oyrað áður en þeir hefja skrift- \xnár), þá hlýtur frásögn allra að 7érða á líka lund. Hins vegar Qiunu ummælum blaðanna ætlað- rrtr sá tilgangur, að minna á félag- : ö og vekja athygli á því, hvað /issulega er meir en verðugt. Og ou þau einhvers megnug í þá átt, \r sízt til hins lakara að samhljóða .ifásögn þeirra birtist ekki öll sam iimis. Þfegar í Skíðaskálann kom stóð bar langborð mikið hlaðið ramís- '.vinzkri kjarnafæðu og hinurn igætustu ölföngum. Hallgrímur Jónasson kennari hauð menn vel- Ikomna og mælti: Finnumst uppi á fjöllum enn, fijótt er dagur liðinn. Við skulum bragða, blaðamenn, hrennivín og sviðin. ®g lét enginn segja sér tvisvar. Varaforseti félagsins, Jón Ey- .hórsson, tók þvínæst til máls. Gat liiann þess, að s'tarfsemi félagsins 7æri í raun og veru tvíþætt. Yfir ríumartímann stæði það fyrir og - kipulegði ferðalög víðs vegar um iand, en að vetrinum héldi það fæðslu- og skemmtifundi. Mjög 7æri þýðingarmikið að starfsemi célagsins gæti enn aukizt, því þeg ar staðar væri numið biði hnign- i in á næsta leiti. Stjórnin hefði nú til athugunar Qð fá land undir tjaldbúðir, þar isem fólagsmenn gætu dvalið um 'helgar. Æskilegast væri að land fengist í hinu forna landnámi ingólfs og þá einnig í nánd við "lerigilinn. Þá hefði og komið til orða að reyna að útvega mönnum : eyfi til áð tjalda á vissum stöðum 7Íðs vegar út um land. Slíkar tjald Ccúðir væru algengar erlendis og iparna gætu menn með vissum l’aætti gengið sjálfala. Fjárhagur fólagsins væri nú ifemur á batavegi og yrði því 'yænianlega brátt hafizt lianda um feyggingu nýs1 sæluhúss, þess 9. í íröðinni, en ekki væri enn ákveð- lið hvar það yrði reist. Segja mætti að félagið væri ■iðrúm þræði bókmenntafélag. Inn iin fárra ára hefði það gefið út irbækur um alla landshluta, en |oær eru nú orðnar 31. Fer ekki irnilli mála, að þær eru hin bezta '.íslandslýsing, sem enn er til. En irbókin er merkileg fyrir fleira, |oví að hún er efalaust einhver odýrasta bók á íslandi, þar sem liiún er innifalin í árgjaldinu, en |það er einar kr. 50.00. Næsta Ár- ylbók verður um Barðastrandar- V.'ýslu og er Jóharin Skáftason, sýslumaður, liöfundur hennar. Ár- ið 1960 kemur hins vegar út Ár- bók um Suðurjökla, samin af Guð- msundi Einarssyni frá Miðdal og er það vel til fundið, því að þá eiga Fjallantenn merkisafmæli, en Guðmundur er einn ötulasti fyrirliði þeirrar fylkingar. Er Jón hafði lokið máli sínu reis úr sæti framkvæmdastjóri fé- lagsins, Lárus Ottesen. Hann skýrði frá því, að Ferðafélag ís- lands væri nú 31 árs. Félagsmenn væru um 6000, flestir í Reykjavík en auk þess væru deildir starfandi á Akureyri, Húsavík og í Vest- mannaeyjum. Fjárhagur félagsins mætti heita furðanlega góður, þar sent nyti aðeins eigin aflafjár, en engra opinberra stvrkja, og væri það metnaðarmál félágsmanna. Sumiar ferðirnar skiluðu nokkrum ágóða, •sem varið var til skrifstofuhalds, en félagið hefði nú í tvö ár rekið skrifstofu, sem annaðist daglegar framkvæmdir og veitti fyrir- greiðslu innlendum og erlendúm ferðamönnum. Á s. 1. sumri hefði félagið stað- ið fyrir 60 ferðum með samtals urn 2 þús’. þátttakendum eða fieiri en nokkru sinni fyrr. Auðgert mundi að stórauka tölu þátttak- enda með því að taka Upp við- komu á ýmsurn skemmtistöðum, en okkar ferðir hafa þann tilgang fyrst og fremst, að kynna mönnum landið og þeirri stefnu munum við halda, sagði Lárus. Síðastliðið vor gróðursetti félag ið 6 þús. plöntur í landi sínu í Heiðmörk og eru þá 52 þús. plöjit- ur komnar þar í jörð fyrir tiistilli þess, en það er 20. hluti alls þess sem enn hefir verið plantaö í Heiðmörk. Jóhannes Kolbeinsson stjórnaði gróðursetningunni. Félagið hélt 5 skemmtifundi s. 1 vetur og eru það mjög vinsælar samkomur. Sæluhús félagsins eru nú 8. tíið elzta þeirra, húsið við Hvítárvaín, er 30 ára. Unnið var að verulegum endurbótum á þvl í sumar og reyndist viðgerðarkostnaöurinn fimmfallt hærri en upphaflegur byggignarkostnaður hússins. Þá voru hús félagSins á Hveravöllum og í Kerlingarfjöllum máiuð að innan og heit sundlaug gerð við Hveravallahúsið. Háldið héfir verið áfram útgáfu íslandskorta og virðis't eftirspurn- in sízt minnka. Loks hafði félagið s. 1. haust ferðasýningu á vegum Æskulýðs- ráðs Reykjavíkur og fluttu þeir þar erindi Jón Eyþórsson og Hall- grímur Jónasson. Næstur talaði Þors’teinn Þor- steinsson, fyrrv. sýslumaður. Minntist hann fallinna forystu- manna félagsins og flutti hvatning arorð til hinna yngri. Þeim bæri nú að taka upp merkið og dygði þá ekki það eitt, að halda í horfi, heldur yrði jafnan að sækja fram til nýrra sigra, því að aldrei þrytu verkefnin fyrir slíkt félag sem Ferðafélag íslands'. Hallgrímur Jónasson þakkaði Þorsteini sýslumanni fyrir góðar óskir. Lét í ljósi ánægju sína yfir því, að ein kona, Elín Pálmadótt- ir frá Mbl. skyldi þó vera þarna viðstödd og mætti Mbl. eiga það, að venjulega legði það til kvén- mann í þessa Skiðaskólaför. Lýsti Hallgrímur á s'kemmtileg- an hátt för sinni í göngur S. 1. haust, en slíka för hafði hann ekki farið í 40 ár. Fór hann með svo- nefndum Vestflokk úr Skagafirði, sem gengur Eyvindarstaðaheiði, allt inn til Hofsjökuls, og er 5 daga í göngum. Þótti honum það eitt á skorta í göngunum hversu lítillar liundahylli hann naut en eins og kunnugir vita, er illt að vera hundlaus í göngum. Um þær raunir kvað Hallgrímur: Uppgefinn við arg og sig, erida lítils virði; enginft hundur eltir mig í öllum Skagafirði. En svo sigraði sólskinið eins og oftast gerist í göngum og ilm það vitnar vísa Hallgríms, kveðin að leiðarlokum: Þegar ekki ér allt í vil. — eins og dæmin sanna — þá er gott að grípa til gangnaminninganna. Við þurfum að þekkja þelta dósamlega land okkar, sagði Hali- grimur, hrikaleik þess' og yndis- prýði, til þess að við fáum metíð það Og unnað því eins og skyldugt er og vert. Hákön Bjarnason, skógræktar- stjóri, þakkaði veittan beina. Þjóð- in þyrfti að snúa hug sínum tii landsins enn meir en verið hefði. Fátt væri dásamlegra en ferðalög um óbyggðir og þann ókost vissi liann einan á slíkum ferðum, hversu kvenfólk væri þar tiltölu- lfega sjaldgæfir þá'tttakendur. Jón Bjarnason hafði orð fyrir blaðamönnum. Kvaðst hann hafa mátt lilusta á það í 2 ár, hvað að- stoð blaðamanna væri þýðingar- mikil fyrir Ferðafólag íslands, en í þeim efnum hefðu blaðamenn allt að þakka en ekki félagið. Ýmsir fleiri tóku til máls, en ræður manna verða ekki raktar hér frekar né lieldur ferðasagan að öðru léyti. Klukkan átta var komið í bæ- inn. ingimundur á Svanshóli sendir Bað- stofunni eftirfarandi grein, og spyr: Hver á frímerkin? „í Vísi 27. nóv. sl. ritar Magnús Joehumsson póstmeistari grein- arkorn er hami nefnir: ,Alfreð Gíslason og frímerkin.“ Þótt mér sé ekki að fullu kunn tillaga Alfreðs Gíslasonar, læknis og alþingismanns, eða greinar- gerð sú, er henni fylgir, vil ég meö þessum línum votta iionum þökk mina fyrir að stinga ó þessu fúla kýli póststjórnarinnar, og vænti þess, að réttsýnir þing- menn, íivar í flokki, sem þeii' anriars standa, afriemi þau ólög, sem rfkt hafa undanfarandi með eigriarhaidi póstmálastéttarinnar á frímerkjuin póstsendinga. Ég get ekki verið sammála póst- meistaranum með þau dæmi, er hann tii’tekur i grein sinni. Kaupi ég írímerki, til að h'ma á sendibréf eða póslböggul, tel ég að um Jeið og mér eru af- hentir þessir myndskreyttu lím- boröar, fái ég í hendur kvittun fyrir peningagreiðslu minni til póstíhússins. Með því, aö festa þessa kvittun á sendinguna eða bréfið, sýni ég aðeins viðurkenningu póstmála- stjórnaririnaa' fyrir, að ég héfi inttt af hendi lögmæta greiðsiú á burðargjaldinu. Hvort það er sendandinn eða póstþjónninn, sem festir frímerk ið á Sfendinguna, eða bréfið, skiptir vitanlega engu máli. Herranótl 1959. María (Sigurveig Sveinsd.), fiflið Fjastl (Ómar Ragnarss.), Ólivia greifaynja (Edda Óskarsd.) og Vióla (Vilborg Svelnbjarnard.). Herranótt Menntaskóians 1959: Þrettándakvöld eftir Wiliiam Shakespeare Leikstjóri Benedikt Arnason Hin áriega leiksýning klassiskir gamanleikir verSi íöngum drýgra viðfangsefni hinum ungu leikurum og vænlegri til skemmtilegra sýninga. Menntaskólanema í Reykja- víky Herranótt, er gamall sið- ur og góður og á skilningi og vinsældum að fagna sem skemmtilegur þáttur í leik- listarlífi höfuðstaðarins, Við- Að þessu sinni hafa Mennta- fangsefni á Herranóft hafa skóláaémar ekki lagzt lágt I vali löngum verið af tvennum yiðíanpefnis, þessa dagana sýna , . þeir 1 Ið'no einn ai vinsælustu toga spunnm, annars vegar gálnanleikjum meistara Shake- léttar nútímakómedíur, hins speares, Þrettándakvöld. Helgi vegar klassiskir gleðileikir Hálfdánarson, sem orðinn er mikil Moliéres eða Holbergs. Og ^irkur Shakespeare-þýðari, hefur * , ..... , , . þýtt leikinn og tekizt vel að vanda, ao fyrrtoldu le.ksynmgunum málfarið bæði biæfagurt og vand: alveg olöstuðum hygg ég að að. Leikstjóri er Benedikt Árria- Frfmerkið er aðeins greiðslu- viðurkénuing á löglegu póst> gjaldi, sem stofnunin hefur þeg- ar fengið í hendur. Viðtakandi bréfs éða bögguls hiýtur þess végna áð vera hinn . eini rélttnæli og löglegi eigandi frímerkisins. ' 4 Þessi eignarréttur viðtakand- ans ætti að vera alveg skýlaus. Varla mun það orka tvímætis hjá þeim, sem ekki eru haldnir sér- liagsmunaofslæki, að telja viðtak- anda á póstkröfu hinn rétta eig- anda fmmerkisms undir póstkröf- una. Við verð bókarinnar, eða hlut- arins, sém ég fæ sent úr Reykja- yík eða annars staðar frá, bætisi burðargjald og póstkröfugjald, sem ég greiði póststjórninni unii leið og kröfuupphæðin er greidd. Með því, að taka af mér frimerk- in á fylgibréfinu, stundar póst- stjórnin lögverndaðan þjófnað, sem á engan hátt er hægt að vérja. -----Ja, — ég er líklega ekki laus við rjúpna-bú á viðkvæmuna stað, frekar en Alfreð læknir. Vel á minnzt. Hvað ætli framámenn pöststjórnarinnar segðu, ef ég kæmi tóeð nokkrar vængheilar og vel skotnar rjúpur og byði þeim til kaups; tæ’ki þær svo aftur eftir að hafa fettgið greiðslu fyrir þær, aneð þeim ummælum að þetta væru rjúpurnar mínar, skotnar með mínum skotum, ég éigi þær með réttu þótt PáU cða Pétur sé svo einfaldur, að greiða peninga fyrir þær. Nei, svona eignárrótíttr er eitt- hvað smáskrýtinn." son, en liann hefur stýrt Herra- nótt um nokkur undanfari® ár við góðan orðstír. — Þo9.sum tveimur er það eflaust mest að þakka að svo vél tekst til sem raun ber vitni í þetta sinn. Hér skal þess ekki freistað að rekja efnisþráð Þrettándakvölds, enda er hann flókinn í bezta lagi með mörgum spaugilegum atvik- um og innskotum. Leikurinn snýst um ástamál ungs aðalsfólks og þá erfiðleika er á veginum verða me9 tilheyrandi misskUningi og íeviri- týrum, og ailt fellur að sjáífsögðu í ljúfa löð að leikslokum, elskend- ur falíast í faðma og állir em glaðir og reifir. Af einstökum leikendum er fyrst að teija Þorstein Gimuaréson er leikur Malvólíó bryta. eitt apaugi- legasta hlutverk ieiksins, og for sérlega skemmtilegB með það. Þor steinn hefur áður vakið á sér at- hygli fyrir leik sinn ,og er þar greinilega leilcari í uppsiglingu. — Guðmtmdur ÁgústsSon loikur hinn kátbroslega Iíerra Andrés, sérlega skoplega og skemmtilega, og fiflið Fjasti er leikihn af 6mari Ragnars syni, og tekst honum ekki síður vel upp. Þessir þrir eru ef til vill þeir leikendur er beztum árangri ná, en eiunig verður að nefna Vilbongu Sveiubjarnafdóttur er leikur Víólu, unga stúlku er þjón- ar hértoganum í dulklæðum — og hreppir hann að sjálfsögðu að lok- um. Leysii' Vilborg hlutverk sitt vel og röggsamlega af höndum. — Þernan Maria er leikin af Sigur- veigu Sveiusdóttur, og stendur hún sig sömuleiðLs vél, kát og eSLileg í framgöngu. Sjálfan hertogann I líifíu, Orsíno, leikur Þorleifur Hauksson og mætli gjarnan vera höfðing- iegri í sinni a'ðalstign. Hann elskar út af lífinu Ólivíu greifynju seln Edda Óskarsdóttir leikur af yndis- þoklca og reisn. Sebastían, ungan aðalsmann, leikur Þorsteinn Geirs- son snoturlega, og fyllifantinn TobS as Búlka leikur Ólafur Mixa með ailmiklum umsvifum, dáskemmti- lega með köfium. Önnur hlutverk eru mun minni og verður ekki get- ið hér sérstaklega. Þess er ékki að vænta að ungir og óreyndir leikarár skili li.st- rænni eða i'ismikilli' túlkuri þessa Framhald á 8. siíðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.