Tíminn - 13.01.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.01.1959, Blaðsíða 12
 Hægviðri, léttskýjað. Ræða tillögur Rússa WASHINGTON, 12. jan. — Til- íögur Sovétríkjanna um friðarsátt mála íyrir Þýzkaland hafa nú verið leknir til athugunar í Bandaríkjun um. Þegar . niðurstaða er f engin þar vestra, munu Bandaríkin hafa samráð við önnur vestræn rfki um svar við þessum tillögum Rússa. í fréítatilkynningu að vestan segir, að á þessu stigi málsins sé ekkcrt hægt að segja um niður- stöðuna, en þessar tillögur virðast vera mjög áþekkar þeim tillögum. scra Rússar hafa undaní'arið borið fram um þessi mál. Einnig segir í fréttinni, að aðrar þær þjóðir, sem fengu tillögurnar hafi þær til athugunar og vestur- veldin munu bera saman ráð sín eftir „diplómatiskum" leiðum, þeg ar niðurstaða sé fengin. Héraðsbókasafni Rangæinga berst góð gjöf F.rá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. HéraÖsbókasafni Rangæinga hefir nýlega borizt vegleg gjöf frá Guðjóni Ó. Guðjóns- jvrifbókaútgefanda í Reykja- vík. Eru það allar þær bækur, sem komíð hafa út hjá for- lagi hans frá upphafi, Allar bækurnar eru innbundnar í gott bancl og er þetta hin verðmætasta gjöí. Margar ágætar bækur eru á meðal þessa og má lil nefna rit- safn Jóns Traustá. Gu'ðjón hefir áður sýnt hóraðinu sóma með því að gefa til Stórólfshvolskirkju vandað orgel, sem mikill fengur var í. Héraðsbókasafn Rangæinga er til húsa í barnaskólanum á Hvols- velli og er það allgott safn og mikið notað. Landið 1—11 st. frost. Reykjavík I st. frost. Þriðjudagur 13. janíiar 1959 Eldur laus í frystihúsi á Kirkjusandi sl. helgi Slökkviliföð var aí verki í sex tíma, miklar skemmdir af eldi, reyk og vatni Fjórir Mývetningar í eftirleit á austuríjöllum þessa dagana 28 stiga írost mældist í sveitinni s.I. nótt, en var fallitS niður í 15 stig í gær Frá fréUarilara Tímans í Mývatnssveit í gær: Fjórir menn hcðan úr sveitinni fóru til eftirleitar á Austurf.iöllum í gær og verða að' líkindum í henni nokkra daga. Nokkrir bændur í Mývalnssveit Iél'u fé sitt ganga á Austurfjöllum að venju, fram eftir vetri. Var smalað og féð rekið heim 12. des. vel á sig komið, enda hafði tíð ver- ið góð. Að venju vantaði þó eitt- hvað, núna um 20 kindur, og var ætlunin að fara í eftirleit skömmu síðar eins og tíðkað er. S'kömmu eftir að f'cð kom heim, brá til verra veðurs og gaf aldrei í lóítina fyrr en nú. Allmikill snjór er kominn á fjöllunum, og var Sjómannaverkfall í Hafnarfirði? í gærkveldi var boðaður fund- ur í stjórn og fulltrúaráði Sjó- mannafélags Hafnarfjarðar til pess- f(!jrtcfla um það, hvorl boða skyldi vorkfall. Eins og kunnugt er voru samningarnir felldir þar á dogúhum, en cngin ákvörðun þá tekin um vcrkfallsboðun. Fund urinn í gærkveldi stóð enn er blaðið i'rélti síðast og búizt við ¦að hann stíeði Var því ckki Pr flPtf'íl flíPCyf"? Þessa dagana er heimsfrægt sjónhverfingapar t? e» • a3 skemmta í Framsóknarhúsinu viS Tjörnina. Þau nefna sig Los Tronedos. Þau byrjuðu aS sýna hér á sunnudagskvöldið við mikla hrifningu áhorfenda. Um leiS og litið er á þessa mynd, dettur manni í hug: „Er þetta hægt?, Er þetta ekki „blöff" hjá Ijósmyndaran- um?" Eina ráðið *il að sanna þennan sannleika er, að bregða sér i Fram- sóknarhúsið og sjá Los Tnoredos. Fyrsti fundur NATO fjallar um til- lögur Rússa í Þýzkalandsmálunum Líklegt taliS a8 vesturveldin hafi þegar hafnað tiHögunni NTB—PARÍS. 12. jan. — Fyrsti fundur Atlantshaísbandalagsins á árinu hófst í dag hcr í París og fjallaði um tillögur Sovctríkjanna í Þýzkalandsmálinu. Umræðurnar fara fram fyrir lokuðum dyrum, en talið er víst að reynt verði að komast að einhverju samkomulagi sem hægl sé að bera fram til mála- miðlunar. Ekki þykja hinar rússnesku til- lögur hal'a leitt ncitt nýtt í liós og þó að verið sé að ræða þessar nýju tillögur á þessum vettvangi. er talið líklegt að vesturveldin hafni þeim, en þetl;, sé gcrt vegna formsins. Vesturvcldin hafa látið þá skoðun í ljós eins og kunnugt er, að ekki verði málefni Þýzka- lands leyst nema að afstöðnum frjálsum kosningum í landinu öllu, sem háðar verði undir alþjóðlegu eftirliti. ekki hægt að fara á jeppa, eins og stundum hefir verið gcrt áður. Fóru eftirleitarmenn því á skí'ð- um. Mikið frost. Siðustu daga mjög frosthart. mest frost 28 sl. 27.. Síðdegis í hefir verið hér r í nótt nældist í morgun var það' dag hafði það þó Á laugardagskvöld kom upp eldur í frystihúsi Júpiters og Marz h.f. við Kirkjusand í Reykjavík, VarS eldur mikill og slökkvistarfið mjög íor- sótt svo að því varð ekki lok- ið fyrr en liðið var á nótt. Ekki er vitað til fulis hversu mikið tjón hefir orðið af brun anum, en búast má við að það hafi verið mjög mikið. Fjórir skipsfarmar af fiski, flökuðum karfa, voru geymd- ir í húsinu. Ókunnugt er um eldsupptök. Laust fyrir klukkan hálf tíu á laugardagskvöldið barst slökkvilið inu lilkynning um að eldur væri laus í frystihúsinu. Þegar slökkvi- liðið kom á vettvang kom í ljós, a'ð eldur var talsverður í geymslu húsi frystihússins. Það er aðskilið frá aðalbyggingunni og ætla'ð til •ísí'ramleiðslu, en hefur undanfarið verið notað sem fiskgeymsla vegna húsnæðisörðugleika. Meginhlufi hússins var fullur af fiski, en í öðrum hiuta þess var verið a'ð ganga frá einangrun veggja. Erfió aðstaða Hinn auði Wuti hússins var al- elda, en þó tókst fliótlega að ráða niðurlögum þess elds, en þá kom í ljós að eldurinn 'haf'ði brotizt inn í sjálí'a fiskgeymsluna sem af- þiljuð var me'ð tréskilrúmi og komizt þar í korkeinangrun á veggjum. Húsið var fullt af reyk og torveldaði það' mjög slökkvi- starfið, en auk þess var injög erf~ itt að komast að fiskgeymslunni þar sem engar dyr voru á henai en fiskinum komið inn um litlar lúgur. Voru nú fleiri slölckviliðs- bílar kallaðir á vettvang, en bar- áttan við eldinn var hin örðugasta þar sem ekki varð komist að fiskin um nema á tveimur stö'ðum, og mæddust menn m.iög af hinum. megna reyk er fyllti húsið. Fyrst um tvöleytið um nóttina tókst slökkviliðsmönnum að komast að skilrúminu við fiskgeymsiuna og rjúfa það, og varð þá mun greið- ara um vik.- Röskum kiiikkutíma síðar vár slökkvistarfinu lokið og' hafði þá staðið þvínær 6 tíma. övisst um skemmdir Eins og fyrr segir voru geymdir fjórir skipsfarmar af fiski í hús- inu eða um 12000 kassar af flökuð um karfa. Ekki er enn vitað hversu mikið þessi fiskur hcfur skemmzt, en ¦hætl er við a'ð cldur reykur og vatn hafi unnið' honum ailmikinn skaða. Rannsókn stend- ur nú yfir og mun hún væntanlcga ieiða í Ijós hvort fiskurinn er ger- ónýtur eða hvort eitthvað af hon- um er enn nýtileg vara._______ Upptök eldsins eru með öllu ókunn, en málið er i rannsókn. Frosthörkur og allmikill snjór á Hólsf jöllum - þó ekki haglaust lækkað í 15 stig. Lítið unj veiðiskap. Á þessum árstima er hverjum bónda leyfilegt að hafa tvö net til veiða í vatninu.. en þeim veiðiskap, hefir lítt verið sinnt, enda illa gefið til'j)ess. Netin cru höfð und- ir ís. Þykkur ís er nú kominn á vatnið og orðinn bílheldur, 'svo að nú eru menn farnir að skjótast á jeppuiri milli bæja þvert yfir vatnið. Erfið færð. Snjór er ailmikill í sveitinni og svo crfilf ofan yfir heiði og niður dalina, að ekki hefir þótt fært að brjótast. í, mjólkurf'Iutningum síð- ustu daga. Síðasla mjólkurferð féll niður og einnig í dag. Miki'ð uin mink. I í haust varð vart við allmikið af mink hér í sveitinni og veiddust alllcngi fram eftir.' allmargir. Lítið sem ekkert hefir vitað hvort sam-1 orðið vart við dýrbít og ekki held- þykkt hefir vcrkf-alls. vcrið að boSa til' ur í lcnu. i'.jöllum.' sem gckk Auslur- PJ. Vogun vinnur - Útvarpsþáttur Sveins Ásgeirsson ar, „Vogun vinnur — vogun tapar" var ekki fluttur s.l. simnudag, þótt hálfur mánuður sc liðinn, frá þvi er síðasti þáttur fór fcam, hcldur flytzt han.n fram á næsfa sunnudag á sama tíma og verið hefur. Það skal tekið fram, að hér er ekki um það að ræða, að' neinn þáttur falli niður, heldur verða þeir jafn- margir í vetrardagskránni og ráð hafði verið fyrir gert. Nokkur brcyting á þættinum á sér stað samkvæmt áa;tlun um áramótin, en frá henni verður að sjálfsögðu ekki skýrt fyrr cn á sunnudaginn kcmur. Upptaka næsía þáttar fer fram í Sjálfstæðishúsinu 18. jan. og hefsl kl. 3 e.h. Aðgöngumiða geta menn tryggt scr þegar daginn áð- tir, laugaxdag, á sama stað milli kl. hálf tvö og þrjú. Frá fréttaritara Tímans | á Grímsstöðum í gær. ' Hér var mikið frost í nótt, mældist 25 stig í morgun og hefir vafalaust verið meira í nótt. Snjór er æðimikill en þó er nokkur hagi fyrir sauðfé.1 Síðustu vikurnar hefir alltaf snjóað nokkuð, og cr tekið fyrir ¦allt bílfæri héðan úr sveitinni, bæði niður í Öxarfjörð og vestur í Mývatnssveit. Þó hclzt bílfæri að mestu fram um hátíðarnar. Fc gekk hcr miest gjaflaust úti fram í mið.jan desember en var þá tekið. Hey eru s'æmilcg að vöxtum því að septcmber reyndist drjúgur til heyskapar og hirðingar. Allmikill fóðurbætir hefir og verið keyptur. KS JOHANNES NORDAL Jóhannes Nordal settur bankastióri í f jarveru Emils Jónssonar Dr. Jóhannes Nordal, hag- fræðingur Landsbankans, hef ir verið ráðinn bankastjóri í stað Emils Jónssonar meðan hann gegnir embætti forsæt- isráðherra. Hafði forsætisráð- herra sjálfui- óskað þess að Jóhannes tæki að sér starfið. Jóhannes Nordal er 34 ára að aidri. Hann lauk stúdentsprófi í Rcykjavík 1943 og' slundaði síðan hagfræði og fclagsfræði við Lond- on School oí Economics og lauk þaðan doktorsprófi 1953. ílann varð hagfrícðingur Landsbanka ís- lands 1954, og er hann þegar orð- inn einn af mest metnu hagfræð- ingum landsins. Hafa honum verið falin ýmis ábyrgðarstörf bæði af hálfu hankans og eins af ríkis- stjórnum. Hefur hann sótt ýmsa alþjóðafundi af íslands hálíu. t.d. á síðustu mánuðum í sambandi við fríverzlunarmálið. í ráðhcrratíð Gylfa Þ. Gislasonar undanfarin ár hefur Jóhannes Nordal kennt rekst urshagfræði í viðskiptadeild Há- skóla íslands. Þá má geta þess að Jóhannes Nordal hefur tekið mik- inn þátt í félagsmálum banka- manna, og hefur hann átt sæti í stjórn starfsmannafclags Lands- bankans og Bandalags islenzkra bankamanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.