Tíminn - 13.01.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.01.1959, Blaðsíða 10
íi.finii 10 T í M I N N, þriðjudaginn 13. janúar 1939. í )j ÍÞJÓDLEIKHÚSID Rakarinn í Sevilla Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Næsta sýning föstudag. Dómarinn Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 18-345. Pantanir sækist í gíðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Gamla bíó Sími 11 475 Fimm sneru aftur (Back From Eternity) Afar spennandi bandarisk kvik- mynd. Robert Ryan, Anita Ekberg, Rod Steiger. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Austurbæj'arbíó Sfmi 11 3 84 Heimsfraeg stórmynd: Hringjarinn frá Notre Dame (Notre Dame de Paris) Stórfengleg, spennandi og mjög vel leikin, ný, frönsk stórmynd Sbyggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Victor Hugo, sem komið hef- ir út í íslenzkri þýðingu. Myndin er í litum og Cinemaseope. Aðalhlulverk: Gina Lollobrigida, Anthony Gulnn. Þessi mynd hefir alls staðar vakið geysi athygli og verið sýnd við metaðsókn, enda talin langstærsta kvikmyita,.sem Frakkar hafa gert. Mynd, sem allir settu að sjá. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Hafnarfjarðarbíó Sfmi 50 2 49 Undur lífsins Ný, sænsk úrvalsmynd. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Slmi 50 1 84 Gerviknapinn Sýning i kvöld kl. 8,30 LEDCFÉLAG REYKJAVÍKUR1 Allir synir mínir Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. HERRAN0TT 1959 Þrettándakvöld Gamanleikur eftir Willlam Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 5 sýning fimmtudag kl. 8. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2—4 í dag. Síðasta sýningarvika. Iivets unðec noget ufi&Kriveligt dejligtl XahaÁf£ncj&e*e- coDanm raélra ■ aívet le Mest umtalaða mynd ársins. Lelk- stjórinn Ingmar Bergman fékk gullverðlaun í Cannes 1958 fyrir anyndina. Eva Dahlbeck Ingrid Thulin, Bibi Andersson, Barbro Hiort af Ornás. — Danskur texti. — Sýnd kl. .7 og 9 Hafnarbíó Síml 16 4 44 Vægstýfíir englar (The Tarnished Angeis) Stórbrotin ný amerísk Cinema- Scope kvikmynd, eftir skáldsögu Wiiliams Faulkners. Rock Hudson Dorothy Maione Robert Stack Bönnuð innan 14 éra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sfml 11 5 44 Gamli Heiðarbærinn (Den gamle Lynggard) Ljómandi íalleg og vel leikin þýzk Iitmynd um sveitalíf og stórborgar- brag. Aðalhlutverk: Claus Holm Barbara Rutting sem gat sér mikla frægð fyrir leik sinn í myndinni Kristín. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripoli-bíó Simi 11 1 82 RIFIF! (Du Rififi Chez Les Hommes) Óvenju spennandi og vel gerð, ný, frönsk stórmynd. Leikstjórinn Jul- er Dasin fékk fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1955,. fyrir stjórn á þessari mynd. Kvik- myndagagnrýnendur sögðu um mynd þessa að hún væri tækni- ega bezt gerða sakamálakvikmynd- In, sem ram hefir komið hin síð- ari ár. Danskur texti. Jean Servais, Carl Mohner. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð Innan 16 ára. Rafvirkinn Skólavörðustíg 22 selur sérkennilegustu og fajl- egustu borðlampana, svo og ýmsar aðrar rafmagnsvörur. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«f»« ♦♦♦♦•♦«»»»*»♦♦•♦*♦»**•****»»»**»»«»****»**••♦♦• Bækur - Frímerki. Kaupi íslenzkar bækur og göm ul tímarit. Útvega ýmsar upp- seldar bækur. Kaupi einnig notuð íslenzk frimerki. Hringið eða skrifið Baldvin Sigvaldason Þórsgöíu 15 (búðin). Sími 12131. rjarnarbíó Simi 22 1 40 Átta börn á einu ári (Rock-A-Bye, Baby) Þetta er ógleymanleg, amerisk gamanmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Jerry Lewls Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sfmi 18 9 36 Kvikmyndin, sem fékk 7 OSCARVERÐLAUN Brúin yfir Kwai-fljótið Amerísk stórmynd, sem alls stað- ar hefir vakið óblandna hrifn- ingu, og nú er sýnd um allan heim við metaðsókn. Myndin er tekin og sýnd í litum og Cinema- scope. — Stórkostieg mynd. Alee Guinness, William Holden. Ann Sears. Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala opnuð ki. 2 Svikarinn Sýnd kl. 5 og 7 Bcnnuð innan 12 ára. 5552 Barnagæzla. Tek að mér að líta eftir börn- um á kvöldin. — Uppl. í síma 35500 milli kl. 7 og 8. :««::::::::::::::::«««a«:«:««tt::«::::«««:«:m«::ö::m«»«:j:mm«::«ts Þingeyri í Húnaþingi Ein merkosta og stærsta bújörð á Norðurlancli er laus til ábúðar 1 næstu fardögum, — Tilboð um ábúð óskast send undirrituðum fyrir 25. þ.m. jf H PÁLL S. PÁLSSON, hæstaréttarlögmaður, « Bankastræti 7, Reykjavík. — H Pósthólf 1177 — Sími 24200. fj Ti i i 11 n ttmfn 11 n 1111111111 u 11 n 1111111 i i n 111 n 111111 n 111 mn i n i" i m r 1111111 n i u ttttmtjjtttttttttttttttttttttttttmttttttjttttttttttttttttttttttttHHttttHttttttattjttm: f: 5 « » » *» 1 « *♦ « Hreinlætistæki W C. kassar W.C. skálar W.C. setur fyrirliggjandi. « « SIGHVATUR EINARSSON & CO. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137. « « •* »» a « « 8a8:::i«:ttttit:mi::ttr4m«mu:m«m::::mnwmœam««iiim»mm!:a « S Jörðin Hólakot á Revkjaströnd í Skarðshreppi, Skagafjarðarsýslu, « « fæst til kaups og ábúðar í n. k. fardögun#, ef -- viðunandi tilboð fæst. I: Jörðinni fylgir reki og æðarvarp. Semja ber við :: eiganda og ábúanda, Árna ÞGrvaldsson. « Eigandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tiJboði « sem er, eða hafna öllum. »» ■ ■ ♦♦ ♦ * :: ttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttlttttttttttt Rafmyndir hf. Lindarg. 9a, sími 10295 McCormick - Múgavélar útvegum vér í vor, ef nauðsynleg leyfí fást. McQormÍek vélarnar eru afkastamiklar og endingargóÖar. McSoriltÍck vélarnar eru ódýrar. MsQðfmlck vélarnar eru framleiddar af sömu verksmiÖju og fram- leiíir Farmal-dráttarvélarnar Mörg hundruÖ McQormick múgavélar eru í notkun hér á landi. Bændur eru beÖnir aÖ panta strax hjá næsta kaupfélagi, vélar þær og veikfæri, sem þeir hafa hug á aí kaupa í vor. amband íslenzkra samvinnufélap Véladeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.