Tíminn - 13.01.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.01.1959, Blaðsíða 5
T í MIN N, þriðjudaginn 13. janúar 1959. 5 Ekfci verður farið svo um veg- inn um þessar mundir, að rabb dagsins ibeinist ekki að kjördæma- breytingunni, eða leiðréttingu á kjördæmaskipun landsins, sem svo er jafnan nefnt, þótt svonefnd kjördæmabreyting sé í rauninni einn þáttur væntanlegra breytinga á stjómarskrá lýðveldis vors. — Ýmsir virðast ímynda sér, að það sé fremur vandalítið verk að skipta landinu í kjörsvæði og sumir telja að þar sé varla annars að gæta en að jafna metin í íbúatölu kjör- dæmanna. Hér kemur þó márgt annað fil greina, eins og vikið verður að hér á ef-tir. Og af því breytingar á stjórnár- skránni geta ekki, nema að litlu Íeyti talizt flokksmál, heldur álita- mál einstaklinganna, er ekki ur vegi, að hinn almenni kjósandi láti í Ijós skoðun sina á málinu. Ég ætla að leggja hér nokkur orð í umræðubelg stjórnarski'ármáls- ins og vænti þess að fleiri komi þar á eftir. — Skjóta vil ég því fram hér, að tiihlýðilegt virðist að útvarpið efndi til umræðufimdar um stjórnarskrármá'lið, ellegar spurningaþáttar um það, er málið kemur fram á Alþingi. .Þegar um breytingar á stjórnar- skránni er að ræða, verður í'yrst fyrir forsetadæmið og hversu los- aralega er þar um hnútana búið í núgildandi stjórnarskrá. í raun- inni er hér um stjórnarskrá kon- ungsríkis að ræöa, hina sörnu og gilti meðan við vorum í konungs- sambandi við Danmörku. Það er eitt af höfuðatriðum í stjórnarskrá hvers ríkis, að búa skynsamlega að valdi æðsta manns ríkisins. í konungsrikjum er þetta vandaminna, þar sem eldgamlar erfðavenjur skapa fordæmið. En í ungu og örfámennu lýðveldi verð- ur vandinn meiri. Hið fyrsta, sem folasir við í þessu efni er, að ekki cr gert ráð fyrir varaforseta, ef forsetinn forfallast alvarlega eða fellur frá. Það virðist þó sjálfsagt, að ekki ætti að koma til forseta- kosninga í slíkum tilfellum. Það yrði alltof mikil fyrirhöfn og þjóð- in oft óu.ndirbúin kosninguna. Auk þess getur það í mörgum tilfellum verið heppilegt að hafa nafn til að foalda sér við, jafnt hvort varafor- seti er í kjöri aftur, ellegar að hann yrði fráskrifaður. Það hnígur ékki að því, að um hann þurfi endilega að vera þjóðareining, heldur ábending um forseta. Þá þarf að veita forsetantim meira vald til skipunar rikis.- stjórna. Hafi Alþingi ekki komið á fót meirihlutastjórn, eða stjórn, sem njóti hlutleysis meiriMuta þingsins, innan tveggja vikna mest, frá því fyrrv. stjórn baðst lausnar, skuli forseta skylt að skipa ríkisstjóm, án íhlutunar Alþingis. Nú getur það oft hent að ríkis- stjórn segir af sér, ef hón kénnir ekki ákveðnu máli fram og vill þá rjúfa þing í þvi skyni að skjóta málinu til þjóðarinnar. Stundum getur slík kfafa fráfarandi stjórn- ar verið réttmæt, en stundum get- ur hun nálgazt'gerræði, cf þing- meirihluti er fj’rir hendi til að mynda stxax stjóm á ný: Sjáif- sagt er að láta forsetann hafá þarna þingrofsvaldið, en ekki for- sætisráðherrann. Ýmsir munu ælla, að engi þörf sé að skiíta Alþingi i tvær deildir, einkanlega þar sem veigamesta málið, sem Alþingi hefrr til með- íerðar, sjálf fjárlög..,, aru. lögð fyrir sameinað þing og ufkijáð þar. Á það ma og be..,.,«, aö saffa mál hafa síðari árin vcnð stoovuð í efri deild, helzt cru það m.sini- háttar fljótræðismál svo sem n.sk- epskosnmgafmmvarpið, sem kafn- að hafa þar. — Því er heldur ekki að nmta, að þar sem þing er tví- iskipt, er venjulega kosið til þess í tvennu lagi og kosningaréttur til efri málstoiu frabrugðinn og nokk- urri íhaldssamari, en til þeirrar meðri. Þó raun sami háttur í Nor- egi i þessu efni og hér. Ekki hygg ég að ástæða sé til að afnema her tveggja deilda fyrirkomulagið, né að taxa upp þann hátt að láta kjósa til efri deildar sér í lagi. Slikt rnyndi ekki stuðla að stoðvun eða gætm í lagastarfi Alþingis, heldur líklega efla reipdrátt milli deild- inna, sem þættust þá hvor í sínu lagi góðar fyrir sinn hatt. Sjálfsagt virðist líka að vara- Kristján Jónsson frá Garðsstöðum Orðið er frjálst Stjómarskráin og kosningaskipulagið þingmenn yrðu kosnir í einmenn- ingskjördæmum, ef þau verða ekki jöfnuð við jörðu, úr því vara- þingmenn fylgja hlutfaliskjörnum þingmönnum og uppbótarþing- mönnum. Undarlegf er það að sá amböguhátlur skyldi vera í núgild- andi kosningalögum, að kjördæma-. kosnir þingmenn skuli settir skör lægra en uppbótarþingmennirnir. Hafi þeir brugðið sér frá um stutta stund, eru varaþingmenn- irnir óðar setztir í sæti þeirra, en stólar kjördæmaþingmannanna hafa orðið að standa auðir, þótt þeir hafi orðið að hverfa af þingi vegna brýnna erinda um lengri eða skemmri tíma. Þá hefir þvi verið hreyft að ráð- h-errar skyldu láta varamenn sína taka sæti sitt á Alþingi, er þeir tækju við ráðherraembætti. — Þessi skipan er í lögum í Noregi og þykir víst vel gefast. Það er vitaskuld að ráðherrar geta lítt sinnt þingstörfum, og ætti því að vera kærkomið að varamenn tækju.að sér störf þeirra á þingi. Auk þess myndi þessi skipan styrkja til muna aðstöðu ríkis- stjórnarinnar á Alþingi. Myndi sízf veita af því, er um ríkisstjórn fámenns þingflokks væri að ræða, svo sem nú er. Þá skal minnzt á það ákvæði stjórnarskrárinnar, að Alþingi skeri úr um gildi kosninga þing- manna og úrskurði kærur út af kosningum til Alþavgis. Þetta ákvæði hefir yfirleitt gef- izt illa og skapað þinginu vanda og oft mikil ámæli. — Kosningar hafa oft verið meingallaðar, kjörstjórn- ir hafa oft átt þar sök á, oftar þó frambjóðendur eða fylgismenn þeirra. Einungis tvö skipti hygg ég Al- þingi hafa ónýtt þingmannskosn- ingit. í fyrra skiptið á ráðgjafar- þinginu 1865j kjör Sveinbjarnar Jakobssen, en þá tók vara- maður hans tafarlaust þingsaiti. Ástæðan var talin vafi á kjörgengi þingmannsins. — Ári'ð 1920 ónýtti Alþingi kosningu Jakobs Möllers, 2. þingmanns Iteykvíkinga. Þá var Jakob Möller talinn kosinn, ásanjt Sveini Björnssyni, mcð 1442 atkv., en Jón . Mágnússon, forsætisráð- herra, fékk 1437 atkv. Kosninga- kæran byggðist á þvi að 14 m.enn. vofu taldiT' hafa neytt atkvæðis- •rétt'ar, en áttu ekki að vera á. kjör- skrá. — Þá var talið rétt .að ónýta kjör Jakobs þar sem'ekki var nema 5 atkv. munur á þcim Jalcobi og Jóni. Kosning, fór , ekkj frai.n,- þar eð Jón Magnússon neitnði áð v'era aftur i kjöri, sv.o Jakob varð sjálf-. kjörinn. - : Kosningaúrslit þessi voru al- mennl talin bera bágan vo.tt um stjórnmálaþroska rcykvfekra kjós- enda um þessar mundir, Jón Magn- ússon bafði þá að allra dómi unnið mikið þrekvirki, sem seint mun fyrnast, við að koma fullveldis- maliyóru í böfn 1919. Á milli bar ckki stjórnmálaágreining svo neinu næmi, lieldur smánart uin jmsar rtjórnárathafnjr Jóns Magn- sonar, Kjörstjórnir hafa oftast skipzt cftir flokkspóliíískum* línum, er til ágreinings út aí' gildi atkvæða og kjörbréfs hefir komið'. — Eitl sinn rcðu ncoklnrir fjór- brotnir atkvæðaseðlar úrsUium við þingmannskpsuingú í Vestur- Xsafjaröarsýslu, sem meirihluti kjerítjórnar maf ógiida. .— Al- þingi gat- rauir.ir ekki ónýtt þann úrikufð, því kosningalögjn sagðu berum órðúni að 'tvibrjóta skýldi kjörseðla, er þeir væru látnir i átkvaé'ðaicassahn. — Eínn gallaður kjörseðill var'.ei-tt.’sinn. látinn ráða kóshíngaúr'slltum, en aðrir tveir seðlar mótframbjóða'ndans svipað gallaðir, voru teknir gilclir. Al- þingi hefir nær ávallt úrskurðað kóshihgakærur efti-r fiokksþoii- tízkum iínum. Nýjasta dæmið um báttalag kjör- stjórnanna ér framferði minni hluta landSkjörstjórnarinnar i ut- hlutun uppbóiarþingsætanna til Alþýðuflokksi.ns 1956. Þar vari Ura þáð að tcfla, hvbrt telja ætti þau atkvæði, sem Al- þýðuflokksins, eða frambjóðend- um hans hlotnaðist frá öðrum flokki, Framsóknarflokknum, seni þó var í kosningahandalagi við. Al- þýðuflokkinn og jafnan nefnt manna á milli „Hræsðlubandalag- ið“, til uppbótaratkvæða Alþýðu- fl. Engin fyrirmæli voru í kosn- ingalögum, sem studdu málstúlk- un minnihl. kjörstjórnarinnar í þessu efni, heldur einhvers konar óskhyggja studd orðavaðli um það, að kosningalögin ætluðust ekki til þess, að flokkar gætu á þenna hátt safnað atkvæðum til úthlut- 'mar uppbótarþingsæta, og ónýta é þennan hátt kosningabandalag Al- þýðufloksins og Framsóknar. Réttlætistiifinning hins. strang-* heiðarlega hæstaréttardómara mátti sin hér nveira, en óskhyggja og hugarórar lagakrókamanna. Allir þingflokkar ættu að’vera samraála um að fela hæstarétti að útkljá hér á eftir kærur úf af al- þingiskosninguin. Þá er komið að því ákvæðinu, sem skyggir nú á alla aðra ann- marka stjórnarskrár og kosninga- laganna, kjördæmaskipuninni og. og tilhögun á kosningum til Al- þingis. — Fullyrða má, að lands- menn eru yfirleitt sammála um það, að hér þurfi gagngerðra breytinga við, en ‘lengra nær sam- komulagið ekki enn, sem komið er. Ýmsir hafa til þessa viljað gera Iandið að einu hlutfallskjörnu kjördæmi, en sú hugmynd mun þó varla láta á sér bera nú. — Aðrir vilja skipta landinu í stór kjör- dæmi með 5 og 7 hlutfallskjörnum þingmönnum og enn aðrir hafa stungið upp á því, að gera landið allt að þriggja manna hlutfalls- kjördæmum og þá sennilega að skipta Reykjavík líka í þriggja manna kjördæmi. Er sú hugmynd skárst og á ýmsán hátt skapfelld- arí, en hinar — En þá þyrfti sjálf-. sagt nokkuð rúm atkvæði um upp- bótarþingsæti. -— Loks er svo fjórða fylking kjósenda, sem vilja eingöngu einmenningskjördæmiog verður þá einnig að gera ráð fyrir uppbótarsætum.' Það mun hafa verið Páll amt- maður Briem, sém fyrstur vakti máls. á hugmyndinni um hlutfalls- k.iör til Alþingis. Hann flutti fýrir- lestur um kósningar tíl Alþingis' um aldamótin og þirtí i Eimreið- inni árið 1900. Fyrirlestur þessi er hlaðinn fróðleik um kosninga- fyrirkomulag í ýmsum löndum. Fann Páll þáverandi kosningafyr- irkomuiagi hép ú- Ipndi, allt til íor- áttu. sem rétimætt var, og komst helzt að þeirri niðurstöðu, að land- ið skyldi vera eitt kjördæmi með hlutfallskjöri. Ritgcrð þessi eða fyrirlestur er þó. að ýmsu borinn- uppi a£ of miklu orðatildri og langsóttnm fróðleik til þess að geta orðið grundvÖllur að löggjöf um þetta cfni. Páll Briem gerir t. d. ráð fyrir þvi að ciilungis tvcir listar komi fram við, slíkar kosn- ingar, svo og einn listi utanflokka- rr.anna. Með því móti fær hann hreinan meirihluta annars listans og er þolta upphugsuð reiknings- leg niðurstaða. Á Alþingi 1907 bar svo þáver- andi ráftherra, Hannes Hafstein, frarn róttækt frumvarp á sinn hátt til breylinga á kosningalögunum. Þar var gert ráð fyrir, að landinu •yrði skipt i 5 og 7 manna hlutfalls- kjördæmi. — Þéssi hugmynd H.- •Hafstein hefir verið m-jög lofsung- in af ýmsurn, siðari árin, og þá oft af þeim, sem litt virðast haía kýnnt sér málið. — Einkum er því hampað, að tveir mikilsvirtir þing- mcnn, Pétur á Gautlöndum og Olafur Briem, hafi mælt fast mcð frumvarpinu. En einmitt þessir þingmenn voru þá taldir hafa ör- uggast l'ylgi allra þingmanna i sin- um kjördæmum, og því verði því þess vegna ekki haldið fram, að persónulegir þingmennskuhags- munir þairra hafi þarna komið til g. SÍna. — Rétt mun þetta. En hér þarí þó nokkurrar frek- ari útiistunar við, Nefndin, senr kösin var i málið, klofnaði. Minni- hiutinn, þblr Pétúr ái'Gautlöndum, Jón frá Múla og Lárus H. Bjarna- son, mælti með frumvarpinu, og hafði Pétur franvsögu. Lárus skrif- aði undir álit minnihlutans með fyrirvara. Meirihlutinn, þeir Jón Magnús- spn, Björn Kristjápsson, sr. Eggert Pálsson og Ólafur Thorlacius, lagð ist gegn máiinu, og hafði Jón Magnússon íramsögu. Auk franr- sögumaims flutti sr. Ólafur Ólafs- son, skörulega ræðu gegn frumv. Reif hann það eiginlega í sundur og sýndi fram á augljósa galla þess, eins og þá var háttað sam- gönguin i lándinu, enda sagði ráð- heíra í svaTræðu sihni,, að sr. Ól- afur hefði haldið yfir því útfarar- ræðuna. Hannes Þorsíeinsson tók og skarpt í sama strer.g og sr. Ól- afur, en þeir voru þá báðir þing- menn Árnesinga. Endalok málsins. urðu þau að frumv. var feJlt við 2. umræðu í neðri deild með 14 atkv. gegn 11. Siðan liafa hlutfallskosningar verið lögleiddar í mörgum þing- stjórnarlöndum, með misjöfnum árangrier óhætt að segja. — Eftir- takanlegt og átakanlegt er það, að sjálft móðurland hlutfallskosning-. anna, Frakkland, hefir nú orðið að grípa tjl þess ráðs að takmarka þingræðið stórkostlega, cins og kunnugt er. — Hlufallskosnmgarn- ar höfðu skapað þar mýmarga smá- flokka, og við það þróaðist höfuð- laust lýðræði, eða þó öllu heldur- botnlaitst þingræði, sem endaði i algel'ri upplausn síðastliðið vor. Er að vísu of snemmt' að dæma um hvernig hið nýja og hálf- stý.fða þingræði Frakka gefst, en greinileg uppgjöf er þetta á hinu forna hefðbundna þingræði. HUUfallskosningar til þjóðþinga hafa einn kost, og að margra áliti- stóran, þann að gera flokkum og skoðanahópum í landsmálum sem jafnast undii' höfði með að eignast fulltrxja á löggjafarþingunum í því skyni að korna þar skoðununx sín- um og. stefnumálum á framfæri. En lengra nær þetta réttlæt'i oft ekki. — Til þess að koma ein- hverju fram af áliugamálum flokks ins, vérður að. gera hrossakaup. við aðra flokka. Við að stíga eitt spor franx, þarf að stíga annað aftur á bak. Ávallt verður að-slá af til þcss að koma rnáli fram. Þóf um smáatriði verða langvinn og þreytandi. Þingin verða löng, þing menn þreytast á stappiðju, i'áð* herrarnir ekki síður og þjóðiit verður óþolinmóð og hefir óvirð* ingarorð á reiðum höndum un’. þingmenn og ríkisstjórnir. Þessir ágal'lar eru að vísu gömul mein löggjafarþinganna. Og þau verða seint að fullu læktiuð, eii hlutfallskosningar gera þesss agnúa ennþá ferlegri. Eftirtektarvert. er það, að hin stóru þingstjói'narlönd, Bandarik’ in og Bretland, taka ekki í mál, að innleiða hjá sér hluthfallskosii' ingar. Hin stóru félagasamtök eru ger- samlega mótfallin því, að innleiðí: hjá sér hlutfallskosningar, sve sem verkalýðssamtökin. Sannleikurinn er sá, að þessí. kosningaaðferð dugir allvel í kosn- ingum til bæja- og sveitastjórna, en miður i þixigkosningum. M;. rekja til þessa kosningafyrirkomu- lags margvíslegar veilur í stjórn- arfari okkar síðari árin og hafa þó hlutfallskosningar ekki verið við hafðar til Alþingis nema að> mjög litlu leyti ennþá. — AÍlar mótbárur gegn þessari kosninga- aðferð hafa verið' kveðnar niðui með þeirri fullyrðingu, að án hhú fallskosninga væri óklciff að kom; , á sanngjörnum jöfnuði þingsæt,, þjóðnxálaflokkanna. Einnig þetta mun reynast firra. ef annar réttur háttur er hér vif hafðui', eins og hér' mun sýnt vex'ða. — Því má x'aunar bæla héi við, að réti útkoma kjörinna full- tx'úa í hluti’alli, við atkvæðatölui fæst ekki með hlutfallskjöri. Benda nxá á það í þvi sambandi að Sjálf-stæðisflokkurinn hafix' nokkrum sinnum fengið meiri- hluta fulltrúa í bæjarstjórn Reykj;; víkur, en liaft þó minni lilut;. greiddra atkvæða bak við sig. , — Það, sem nú ber að gera/, er að skipta landinu í sinnxennings- kjördæmi. — Þrjú sjálfstæð kjör dæmi bætast að sjálfsögðu við: Akranes, Keflavík og Kópavogur — Neskaupstaður yrði líklega lát- inn fylga kauptúnum Suður-Múla- sýslu. Uppbótarþingsætunum á að halda, en úthlutun þeirra fari fram eftir allt öðrum reglunx ei: þeim, senx gilt hafa til þessa. >— Reglurnar um úthlutun uppbótar- þingsælanná eru nú svo ankanna- legar aö furðu sætir, og hafa géi". kosningaaðferð þessa mjög óvin- (Framh á 8 síðuA Enska knattspyrnan Síðastliðinn laugardag fór. fram 3. umfei'ð bikarkeppninnar cnsku, cn i þeirri umferð hefja liðin i 1- og 2. deild keppni. Þegar að þess ari umferð kemur hefir keppnin staðið yfir í marga mánuði og hundruð liða hafa fallið úr henni, cn sem kunnugt er þá er bikai'- keppnin útsláttarkeppni. Þó cr þa'ð svo, að áhugi alrnenn- ings fyrir keppninni hefst ekki, að. ncinu ráði fyrr en a'ð þessari um- ferð' keftiúr, enda hefja Þá stærstu og þekktustu liðin keppni. Úrslit í umferðinni urðu cins og ávallt áður, nokkuð með öðrum hætti, en búizt hafði verið við fyrirfram, og nú eru það einkum þrír leikir, senx vekja mikla at- hygli. Maftch. Uld., sem komizt hefir i úrslit i bikarkeppninni tvö síðustu árin, og tapað í bæði skipt- in, lék í þessari umíerð gegn 3. deildar-liðinu Norwich. Þar sem Maneh. Utd. hafði fyrir leikinn unnift' átta leiki í röð í deildar- keppninni, var búizt við léttum sigri liðsins í Nonvich. En þetta fór á aðra leið. 3. deildai'-liðið hafði yfirburði i leiknum og skor- aði þrjú mörk, en foinum frægu leikmönnum Manch. Utd. tókst aldrei a'ð konxa knetlinum framhjá nxarkmanni Norwich. Undarleg úr- slit, en þó það sé til vill en undarlegra, þá auka þessi úrslit á‘ möguleika Mápeh. Utcl. til að. sigra i deildarkeppninni. LiðiS hefir þar aðeins einu stigi minna en Úlfarnir, scm eru í efsta sæti, og getur nú einbeitt sér að þeirri keppni en hins vegar cru öll önnui’ efstu liðin í 1. deild ennþá í bar- áttu bikarkeppninnar og kann það að kosta óvænt stig í deildarkeppn inni. Tvö lið utan deildanxia komust í 3. umferð, áhugamannaliðið To.ot- ing og Peterborough. Tooting lék heima gegn 1. deildarliðinu Nottm. Forest og var óheppið, að fá ekki meira en jafntcíli úr leiknum. —- Nottm. Forest jafnaði úr vjta- spyrnu, þegar 10 mín voru eftjr af leik. Peterborough mætti Lund únaliðinu Fulham, sem er í 2. d., í Lundúnum og skoraði hvox-ugt liðið rnark í leiknum. Macido, markmaíur Fulham (frá Gíbrait- ar) sýndi frábæran leik. Af úrslitum í ö'ðrum leikjum má nefna, að Arsenal, eitt bezt,, liðið í 1. dcild, sigraði kunningja okkar í Bury (í 3. deild) með eina mai-k- inu í leiknum. Leikurinn var háð- ur í Bui’V. Tottingham sigraði Wes' Ham með 2—0, en um jólin mætt- ust þessi iið tvívegis í 1. deild og sigraði West Ham þá í bæði skipt- in. Liðin eru bæði frá Lundúnuni- Þrjú lið úr 1. deild voru siegýi út, Manch. Utd., West Hanx og Leeds, cn nokkur xxáðu jafntefji (Framh. á 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.