Tíminn - 16.01.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.01.1959, Blaðsíða 2
T í M I N N, föstudaginn 16. janíiar 1959. Miklar hafnarbætur gerðar á Bolung- arvík, meiri framkvæmdir áætlaðar Þór'Sur H.i&ltason, sveitarsijóri, skýrir frá atvinnulííi og framkvæmdum á staSnum. þar af í þorpinu um 740. íbúum liefir lieldur fjölgaö undanfarið. Ræktunarframkvæmdir Miklar framfarir hafa orðið í ræktun og húsabyggingum á bændabýlum í hreppnum. Fyrir BlaSið hefir haff tal af Þórði Hjaltasyni, sveitarstjóra íi Boluijgarvík, en hann er fréttaritari Tímans þar. Sagði jÞórður, að afli báta hefði verið mjög tregur í haust svo 1950 var stofnað "áæktunarsam- að ekki veiddist fyrir tryggingu. Var svo framyfir áramót, band Hóls-, Eyrar, og súðavíkur að bátar öfluðu Jítið. Veiði hefir þó glæðzt síðustu daga og hreppa; hæktunarsambandið eign <sru horfur góðar eins og stendur. Aflinn síðan um nýár aðg 3^fhefh^sa^and^ ha“ <gr 45—5o tonn á bát. skurðgröfu á leigu frá Vélasjóði ; ! næðis til að greiða fyrir húsabygg íslands. Meginhluti ræktanlegs Fjorir stórir bátar róa frá Bol- ingum á staðnum. Um 10 íbúðir lands hefir þegar verið ræstur 'Jingarvík á þessari vertíð. Þeir voru í byggingu á s.l. ári og marg- fram og þurrkaður j þessum eru: Þorlakur, um 68 tn., skip- jr undirbúa byggingu nýrra húsa. hreppum. Miklar húsabætur hafa stjórl Jakob Þorláksson; Einar j£reppUrinn h*efir lagt fram fé í verið gerðar á sveitabýlum. Tvö Hálfdáns um 55 tn skipstjóri þess skyni og aðstoðað menn íbúðarhús voru í endurbyggingu fjarðar Kaupfélagið annast dreif Halfdari Emarsson, Hugrun, 100 vlð utrymingu heilsuspillandi hús- s.l. sumar og verið var að reisa f' a tn., skipstjóri Hávarður Olgeirs- næðis samkvæmt gildandi lögum. nýtt hús á jörðinni Miðdal, sem Gon og Vikingur, 68 tn„ skipstjóri Á s.l. ári var tekið upp á fjár- var í evði. Á einu býlanna var Kristján Jensson. Auk þess hefir hagsáætlun framlag vegna 5 veist mjög myndarlegt fjós í sum- Heiðrún, um 100 tn., eign h.f. sljkra íbúða <og fengið víilyrði ar. Kúnar, sem einnig gerir út Hug- Húsnæðismálastjórnai- fyrir mót- lp bændur af 13 lifa aðallega iTÚnu-, farið eina veiðiför, sem framlagi. ; af mjólkursölu. Flytja þeir mjólk stóð 5—6 daga. Báturinn kom að __ ina í mjólkurbúð í þorpinu. Það S fyrradag og lagði upp 45 tn. íbúatala í hreppnum er um 820, sem er umfram, er flutt til ísa- Skipstjóri á Heiðrúnu er Benedikt Ágústsson, ætlunin er, að Heið- ffún ifarí á Suðurlandsvertíð. Tvlei’ trillur hættu róðrum um áraniót. en sú þriðja heldur á- fram! Það er Húni, eign Sigur- geirs Sigurðssonar. ÞÓRÐUR HJALTASON, sveitarstióri. Framlcvæmdum við virkjun Fossár var að iullu lo'kið í haust, en rafmagn frá orkuverinu var leitt til þorpsins í byrjun fjTra árs. Stöðin framleiðir um 400 kílöwött. Lagning xaftauga um sveitina fór íf'am í haust. Guðmundur Péfurs Frosthörkur í Evrópu (Framhald af I. «ðu> Hið nýja togskip, Guðmundur hvassviðris. Flugvöllurinn í Bonn Féturs, er í annarri veiðiför sinni. Var einnig lokaður. Niödimni þoka Hefir hann verið úti í 5—6 daga. liggur yfir miklum liluta Hollands Skipið fór áður 1—2 daga til- 0g stöðvaðíst umferð um höfnina rraunaferð og lagði upp 7 tonna í Amsterdam um skeið í dag af afla. Útbúnaður þurfti nokkurrar þeim sökum. Vötn og skurðir í 'iagfæringar við eins og oft vill Hollandi eru nú flest isilögð. verða um ný skip. Miklar og góð- _____________________________ ar vonir eru tengdar við Guð- cnund Péturs. Hagnýting síldaraflans Framhald al i. siðuj Næg atvinna er í þorpinu og vonir til að svo verði út vertíð- ::na. Tjðarfar hefir verið gott nú .* , , , ,... ,+. _ . , á aðra viku, logn og snjólaust ™ðar þju 1 retta att. Þessir mark sná heita í byggð en frosthörkur. aðlr ,þulIa cnn að aukast. Emrng Vegurinn til ísafjarðar hefir er "u fanð að nekkurt magn spiUzt vegna árennslis og svell- af frys n sildlur landi, og munti . .. , ° . , . 0 vomr standa til. að su sala aukist. 00 s ia, en po . Mikið væri unnið ef takast mætti A Bolungarvik er eitt hrað&ysti ag saltsíldill;, verðmætari en .nus og auk þess tvær aSrar h-n n- er sema útflutningsvara Gioðvar, sem verka haroiisk og * , w „ . . . saltfisk. Fiskimjölsver’ksmiðja er með þvi að fuUverka liana ems og á staðnum. SUdarsöltun hefir far- hun ,el helú ^ ne/flu el'lent?ls; » fram s.l. þrjú ár. í sumar voru Íki2ar rætt hX " saltaðar á sjötta þúsund tunnur. Hagnýting sildaraflans í heild u , , er stórmál fyrir þjóðarbúsbapinn, iHafnarbætur , og telja flm. að fram þurfi að fara Mikið var unnið að endurbót- skipulogð athugun þessa máls.“ rjm á höfninni s.l. sumar. Grettir ___________________________________ 7ar hér í nokkrar vikur og fram- ikvæmdi dýpkvun innan við öldu- F^revinp-nr Ir^ra árjótiiqi. Hefir það bætt skilyrði rd:rey!HP' Kæra átgerðarinnar að verulegu leyti. Til þess að þessi dýpkvun komi á Ungverjaland, en hann var einn bær héldi áfram tryggingunum aðalmaðurinn af Rússa hálfu, er næstu fimm ár og lækkaði iðgjöld þeir kæfðu uppreisnina þar í landi in aðeins um 15%. 1956. Hann vai' spurður, hvort Þetta hneykslismál allt rakti Sovétríkin myndu aðstoða Sir Les- Þórður á fundinum og sagði það lie Monro til að komast til Ung- furðu gegna, áð fulltrúar íhalds- verjalands og kynna sér ástandið ins, sem alla tíð hafa verið að þar? Mikojan lcvað það innanríkis- prédika ágæti frjálsrar samkeppni mál Ungverja, en taldi ólíklegt og frjáls framtaks skyldu taka að leyfið yrði veitt. Taldi eklci að þá ákvörðun, sem fyrr getur. Ungverjar þyrftu á neinni hjálp að Að iokum gat Þórður þess, að halda írá S. þ. til að leysa vanda- sýnilegt væri, að bæjarráð hefði mál siti. Um uppreisnina sjálfa verið í stökustu vandræðum með hafði hann það eitt að segja, að þá afstöðu, sem það tók í málinu, henni hefði verið komið af stað því að það ihefði á allan hátt reynt og hún blásin úti til þess eins að að furða tryggingarfélögin með viðhalda kalda stríðinu í heimin- sérstakri samþykkt um að ráðið lýsti ánægju sinni yfir hinum hagstæðu tilboðum félaganna og tþakkaði þau. Þórður kvaðst ekki vita, hvernig félögin myndu taka þessum þakkarorðum ,en hins veg ar væri hann þess fullviss, að hús- eigendur í hænum myndu ekki gieyma þessum aðferðum og Tangufossmálið þingfest Smyglmál skipverja af Tungu fossi var þingfest 1 Sakadómi Reykjavíkur í gær. Ákærðir hafa verið 26. í gær náðist til 17 og var þeim birt ákæran. Svo til allir þeirra báðu um verjendui', Mál sex þeirra, sem, flæktust inn í málið, var lokið með dóms- sátt í desember. Þeir hlutu sektir frá 200—4000 kr. hver. Þegar á- kæran hefir verið birt öllum hinna ákærðu, verðui' málið sent lögfræðingum, sem þá fá frest til að semja varnir fyrir skjólstæð- inga sína. Friðrik á beíri skák gegn Eliskases í sjöttu umferð á skákmótinu í Hollandi fóru leikar þannig, að Friðrik gerði jafntefli við van der Berg, Larsen vann Tor- an, Donner og van Sheltinga gerðu jafntefli, Eliskases vaim Landeweg og Barendregt og O’ Kelly gerðu jafutefli. í sjöundu umferð lauk aðcins einni skák, milli Toran og Bar- endregt. Efstu mennirnir, Frið- rik og Eliskases mættust í þess ari umferð og fór skák þeirra í bið. Friðrik hafði betri stöðu. 3 togarar innan um. NTB—París, 15. jan. — Sátta- _ . „„ ______ viðræður liefjást í París á morg (Framh. af 1. síðu.) ieSa sietlu tuni- *<inn»g er aranS ™ toUK fumrúa Breta oe •»•** ÍV»* “Jt'— --------* • , • - f, urmn goður þegar rakað var mjög ™ ,u 1 ... g að fuliqm notum þarf að breikka u»nan þnggja mílna landhelgi - óslétt tón Frakka um efnahagsmalm. ■öldubrjótinn um 5—7 metra. Er 1]m1Cf*U?„ns?,Sa “frPioMan *WoV Ég vil hvetla bændur tn að Sem kunnugt er hefir skorizt íþetta hið næsta aðkallandi verk > " % ; , f- afia upplýsinga um Bamford mjög í odda milli ríkjanna upp á ■sfni.' Er unmð kappsamlega að . , ’.J1 masc lananeig múgavúiar en þær á að vera hægt síðkaslið um þessi mál. Á fund- því, að það geti hafizt næsta js0æz una vi 'æieyjai, hMi eng- að fú hjú seljendum þeirra hér, inum á morgun fara fram við ;umar. Framkvæmdir cru þó háð- 10 SKipun um a0 ner a ettn!, lö' Sambandi ísl. samvinnufélaga, eða ræður milli Ormsby-Gore aðstoð- Múgavél (Framhald af 12. síðu). Mikil afköst Vinnslublreidd Bamford múga- vélarinnar er við múga 2,3 m. Á sléttu landi má aka allt að 10 km á klst. Má af því marka að afköst vélanna eru mi'kil. Bamford múgavélin skilur eftir mjög óverulega dreif á vellinum, þegar rakað er með henni, og má raunar segja að hún hreinraki þegar unnið ér með henni á sæmi lega sléttu túni. Einnig er árang urinn góður þ'egar rakað var mjög óslétt tún. Ég vil hvetja bændur til að um í gærkvöldi voru 3 brezkir tog- arar að ólöglegum veiðum út af Hvalsne3i. Þarna voru og freigát- urnar Russell og Duncan, og énn fremur tveir hrezkir togarar, sem veiddu utan 12 sjómílna mark- aima. All margir erlendir togarar eru nú að veiðum við suðurströnd landsins, þar á meðal belgiskir, en togarar þessir eru flestir á svæð- inu frá Meðallandsbugt og austur að Hvalhak, og utan fiskveiðitak- markanna, nema þessir þrír, sem 'getið var í upphafi. þakka ráðamönnum bæjarins fyrir á viðeigandi hátt þó að síðar verði. Jj^ J f ggj* V(*rðl<HlÍl Sættast Bretar og Frakkar? ir því,- hvað ríkisvaldið sýnir >essú maiefni mikinn skilning. ----------------------- Þá luifa verið flutt nokkur þús- , ind tonn af atórgrýti út fyrir Morveldafundur ildubrjótinn. Það héfir þá tvö- iöldu þýðingu að verja öldubrjót (Framhald af 12. síðu). Aðils. hjá Verkfæranefnd rjkisins, sem arutanríkisráðherra og Wormser prófað hefir vélarnar. starfsbróður hans í franska utan- ríkisráðuneytinu. Takist sættir ! rcilli þeirra tveggja er reiknað Málsvarar bæjarreksturs mef frekari ■viðrætíum, þanníg að endanlegt samkomulag naist um (Framhald af 12. síðu). |viðskiptamálin milli markaðsland- „ anna og hinna V-Evrópuríkjanna rngar h.f sendu tilboð, sem hauð tt sem utan þess stancla en eru huseigendum 50% afslátt frá nu- aðilar að Efnahagssamvinnustofn- Ttftltrivirti rliim rfnrrn 1«,., „ ‘A un Evrópu. :nn og inyiida landvar fyrir bát- á réttlæti og jafnrétti beggja að- ana. , . ila“. Það yröi aö draga úr hættum Enn fremur hefir verið byrjað ‘kalda stríðsins. á innfi garði, sem á að varna sandburði inn 1 höfnina. Jafn- „HersstöSvabringur*' Tff81!? iðSjöldum gegn því ::ramt verður hann vörn að sunn „ w.*. ,agl® tækl að ser að annast allan inverðu. Það er lífsskilyrði fyrir rekstur tryge,nganna' Bolvikínea nð hessum hafnarbót- 7lIia losna Vlð hersto®vahimg Logum samkvæmt var fengin ram verði íokið sem fyrst. Útgerð- ^“bandf |!™Ögn StjÓrDf húseigendafólags ■in er imdirstaöa alls atvinnulífs1 á U h'e, S- Sov t kn og handa' bæjarms um fram komin tilboð. n UnÖirSt‘-Öa 3118 atvlnnullls a menn þeirra. V.-Þýzkaland, sem f umsögninni segir, að stjórn fé- heíði verið sigrað af bandamönn- lagsins hafi ákveðið áð beina ein- um 1 styrjöldinni, væri nú vígbú- dregnum tilmælum til bæjarráðs iui veorum m pao oviounanui lð kJarnavopnum> sem stefnt væri um að við ráðstöfun brunatrygg- f. . pd . e,lounan gegn einum af þessum fyrrverandi inganna verði húseieendum skÖD- að þeiT geti ekki venð heima hjá! hindalaesríkium í seinustu heims- l8 , 3* í . nuseigejiaum sKop ;ér í landlegum en undir beim ^ ,•KLinuslu neims uð beztu faanleg tryggingarkjor . I Idiiuiegum, en uncur peim. styriold. Allt hlyti þetta að skapa eða bað er að seeia að iðeialda- tnngumstæðum verða þeir oft að f c„„Ah'n,-inmnn A«-ii i , , ao seg'ia> 30 ogJalua eita hafnar á fua'fivði na rWi, i íortryggni i bovetnkjunum. Aðal greiðslur liuseigenda verði sem * iiiujauisu i uag segjasi peir iist bar unz sefur á KÍóinn ' atriðið væri að koma a fTÍðsam- iægstar. Undir þetta álit ritar Páll vona, að fullt samkomulag náist legri samkeppni milli sósíalistísku g pálsson framkv.stjóri félagsins á ráðstefnunni í Genf um bann og kapitalísku ríkjanna. Aðeins og varafulltrúi Sjálfstæðisfl. í bæj við kjarnorkuvopnatilraunum. áessuin stað. Sjómenn frá Bolungarvík þurfa oft að leita til ísafjarðar í vond- am veðrurn. Er það óviðunandi, Lokið fundi Nehrús og Títós NTB—NEW DEHLI, 15. jan. — Neliru og Tító forseti hafa und anfarna tvo daga setið á fundum í New Delili, en Tító er- nú á förum þaðan. í yfirlýsingu í dag segjast þeir fyrir smekklegt ferðatöskumerki í desemher s.l. gaf Flugfélag fs- lands út ný merki til þess að líma á feröatöskur farþega sinna. — Félagið Dansk Reklameforening, sem hefir aðsetur í Kaupmanna- höfn, valdi þetta merki Flugfélags ins, sem það bezta, sem út kom í desember og þar með merki mánaðarins, en slíkt þykir nokkur ávinningur í samkeppni flugfélag anna. Merkimiði frá Plugfélagi ís- lands hefir einu sinni áður hlotið svipaða viðurkenniugu, en það var árið 1955. Vestur-Þjóðverjar yíttir fyrir sölu á eiturlyfjum ÍByggingar styrjöld gæti hindrað framvindu sósíalismans. Mikið hefir verið byggt í þorp- ::nu. Hefir hreppurinn tekið upp íþá stefnu, að notfæra sér löggjöf j Minntur á Ungverjaland ara útrýming heilsuspiliandi hús| Blaðameniii»*ir raáintu Mikojan arstjórn. j Þeir lýsa yfir þeim fasta ásetningi Bæjarráð tók þá ákvörðun að ríkisstjórna sinna, að efla frið hundsa tilboð Almennra trygginga og bætta sambúðarhætti milli og um leið umsogn húseigenda-; allra ríkja heims. Öll deilumál félagsins og krað, að Reykjavíkur 1 eigi «ð leysa með namningum. NTB—GENF, 15. jan. — f skýrslu frá einni af stofnunum S.Þ. í Genf. sem birt var í dag, eru V-Þjóð- verjar harðlega víttir fyrir frani leiðslu ’og sölu úr landi á hættu- legu eiturlyfí, sem mjög lfkist. morfíni. Er sagt að eiturlyf þetta sé fiutt út frá V-Þýzkalandi til landa, sem neitaö hafa um innflutningsleyfi fyrir því. Löndin fyrir botni Mið- jarðarhafs séu eins og fyrr mið- stöð fyrh' ólöglega sölu eitur- lýfja. f skýrslunni segir að mjög erfitt sé að hindra þessa leynisölu, sem sé stórhættulog miklum fjöida mafuui.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.