Tíminn - 16.01.1959, Blaðsíða 12
Hægviðri og skýjað.
Frost 3—6 stig.
Föstudagur 16. janúar 1959.
Rvík 3 st. frost, Ak., —14, Osló —í
Lond. —1, N.-Y. +7, París +1.
Ágætur afli báta, sem róa frá Rifs-
höfn - siö bátar þar í vetur
Frá íróttaritara Tjmans
á Hellissandi.
Bátar hér byr.juðu róðra í
vikunni sem leið oe; hafa aflað
vel. Eru fimm bátar byrjaðir,
en; áíls verða ger-ðir út 7 stór-
ir bátar frá Rifshöin í vetur,
og eru þrír bar af aðkomu-
bá'tar, einn frá Drangsnesi og
tveir frá Skagaströnd.
lla-f.ft bátarnir fengið 5—12 lest-
r í róðri. GaTtir hafa veriö mjög
góðar, og eru sjómenn bjartsýnir
á vertíðina. Búið er að ráða að
me.s’tucá bátana og virðist ekki
verájjtþíjándi mannekla hcr.
Frystihúsiö á Sandi hefir verið
stækkað og aðstaöa bætt. Tekur
það aíla' af þreni bátum. en auk
þess hefir kaupfélagið nokkra
saltfiskverkun og herziu.
Áð' undanförriú' hefir sanddæla
vtidö að vefkv í Rifshöfn en þar
er þörf nrik-lu meiri framkvæmda.
Hefir hjifnarnefndin.. haft til at-
hiigunar að „reyna að fá danska
saná'dæluskipúð, Sáncfsu/ sem nú
er lcöth’ið til iandsins tir þess að
dælá'cupp sandi úr Faxaflóa fyrir
sementsyerksmiðjuna, lil þess að
koir.it, vestur og dajiá ur Rifshöfn.
Múndi mjög lagast í höfninni við
það. en þétl., er ailt óvíst enn.
MP
Ný og aíkasíamikil múgavél reynd
kér á landi
Fyrír nokkru var farið að
framleiða í Englandi nýja
gerð múgavéla. sem vekja at-
hygli og ryðja séi til rúms.
Bóndi í Borgarfirð' sem sá
þessa vél reynda að Hvann-
eyri síðast liðið haust kom og'
máli við blaðið og sagðist
vilja vekja athygli á vélunum,
sem auglýstar hafa verið í
rímanum.
Ég sá j haust nýja gerð múga-
völa s'em vcriö var ?.ö prófa á
vegum Verkfæranefndar ríkisins
á Hvanneyri og í næsta nágrenni.
Vél þessi er mjög frábrugðin þeim
snúnings- og múgavélum sem hér
huía verið notaðar og' því full á-
stæða til að gefa hertni nokkurn
gaum.
Ég tel víst, að Verkfæranefnd-
in sendi frá sér íullkomnar upp-
iýsingar um þessa véi nú á næst
urini, en þar sem margir bændur
þurfa nú að ákveða sig og panta
múgavcl til að fá afgreiðslu í
^ vor, datt mér í hug að scgja nokk
uð l'rá þessari vél og einnig þar
sem mér er kunnugt um að nokkr-
ir bændur sern sáu þessa vél
vinna s.l. haust hafa þegar pantað
sér vél, það vel leizt þeim á hana
þegar hún var reynd.
ÍFramh. á 2. síðu.I
Bamford múgavélin, sem reynd var á Hvanneyri sl. haust.
I
I
!
|
I
MIKOJAN IHOLLYWOOD
Á ferð sinni um Bandaríkin
hefi rússneski varaforsætis-
ráðherrann Mikojan einnig
komið til Hollywood. Þar fór
hann tyeggja klukkustunda
för um kvikmyndaverin og
heilsaði upp á ýmsa þekkta
kvikmyndaleikara. — Hér á
myndinni er hann í fé'ags-
skap Sophiu Loren, sem lét
þau orð falla á eftir, að sér
þætti Rússinn bæði „að'aö-
andi og sætur". Síðar kom Mi*
kojan fram í sjónvarpi, sem
að vjsu var fjóruvn sinrum
truflað með auglýsingum um
teppi, bíla hundakex og bjór
— og þar gaf ráðherrann yfir-
lýsingu: — Ég er guðleysingi,
og var sannfærður um að eng
inn guð væri til löngu áður
en ég las Karl Marx. Sjón-
varpsþættinum lauk með því,
að ráðherrann sagðl frá því,
að 92 ára gömul móðir hans,
sem býr hjá honum í Moskva,
hefði sagt við hann að skiln-
aði, er hann hélt til Banda-
ríkjanna: — Flýttu þér heim
aftur, drengur minn.
Afli glæðist tölu-
vert í Eyjum
Ey.jum í gærkveldi. — Milli 20
og 30 bátar eru byrjaðir róöra
hér. A-fli er að glæðast, sérstak-
lega var hann góður í gær, allt
aö 14 lestir. Þá lögðu t.d. sex bát
ar upp í hraðfrystistööina. og var
afli þeirra 9—13 lesíir. í dag er
aflinn heldur minni, 5—6 lcstir
hjá þeim, sem komnir eru að. —
Aflinn er niest ýsa og nokkuö af
keilu nú á. hverjum degi. SK.
Mikojan leggur áherziu á að stór-
veldafundur verði haldinn sem fyrst
Grímudansleikur
Eins og skýri var frá hér í blað
inu í gær liafa Framsóknarfélögin
í Reykjavík ákveði'ö að efna til
grímudansleiks í Framsóknarhús-
inu 17. janúar næstk. Nú hefir
verið ákveðið að fresta skemmtun
þessari um óákveðinn tíma, og
verður nánar auglýst síðar um
þctta.
„Sovétríkin óska friðsamrar samkeppni
á grundvelli réttlætis og jafnréttisu
NTB—New York. 15. jan. — Anastas Mikojan vafafor-
sætisráðherra Sovétríkjanna lagði eindregið til á fundi með
blaðamönnum í New York í dag, að haldinn yrði hið fyrsta
fundur æðstu manna Það yrði hvort sem er ekki hjá því
komizt að halda slikan fund fyrr eða síðar. Blaðamenn
frá öllum heimshornum létu spurningum rigna vfir Mikoj-
an og þótti hann sýna mikla leikni í svörum.
Sjálfstæðismenn, málsvarar bæjarreksturs
Ihaldi'ð hundsar frjálst framtak og samkeppni
á kostnað hnseigenda í bænum
Hálf milfjón
á heilmiða
í gær var dregið í fyrsta
flokki Happdrættis Háskól-
ans. Voru dregnir út 412 vinn
ingar að upphæð samtals ein
miiljón og 15 þús kr.
Hæsti vinningurinn, Vz milljón
krónur, kom á miða 38896, sem
er heilmiði seldur í umboði Guð-
rúnar Ólafsdóttur og Jóns Hall
dórssonar, Bankastræti 11, Reykja
vík. 50,000 kr. komu á miða
16189. en það er hálfmiði, annar
seldur á Hofsósi en hinn á Siglu-
firði.
10 þús. króna vinningar komu
á miða 23568. 40799 og 46712.
Fimm þúsund króna vinningar
komu á miða 933. 4481. 37759.
Ennfremur hlutu 5.000 króna
aukavinninga 3088, 38895. 38897
og 40406.
(Birl án ábyrgðar.)
Forráðamenn Reykjavíkur
bæjar hafa nú endurtekið
aðferðir sínar í brunatrygg-
ingarmálum bæjarins frá
árinu 1954 og hafna nú í
annað skipti tilboði um 50%
lækkun á brunatryggingarn
iðgjöldum fasteigna og virða
jafnframt að vettugi viílja
húseigendafélags Reykjavík-
urbæjar, en halda áfram
bæjarrekstri og bjóða enn
upp á okuriðgjöld bruna-
trygginga
Á fundi bæjarstjórnar í
gær komu brunatryggingar
húsa í Reykjavík til um-
ræðu. Tilefnið var, að fyrir
skömmu ákvað bæjarráð, að
Reykjavíkurbæi- héldi áfram
-í næstu fimm ár að hafa
með höndum brunatrygg-j
ingu húsa í bænum. i
Þórður Björnsson, fulllrúi
Framsóknarflokksins hóf umræð-
urnar. Vék hann fyrst að því, að
enn væri mönnum i fersku minni
ákvarðanir bæjarsíjórnar árið
1954 að hafna tilboði Samvinnu-
trygginga um 47% lældcun iðgj.,
en í þess stað koma á fót nýj.u
tíæjarrekstursbákni, en íialda ið-
■gjöidum óbreyttum.
Nú stuttu fyrir áramótin sendi
bæjarráð útboð í brunatryggingar
í tíænuin og fengust tiiboð sjö
tryggingarfélaga í bænum. Þórður
vakti athygli á því, ao útboðiö
hefði ekki verið almennl, paö er
gerði ekki ráð fyrir þeim mögu-
leika, að eitthvað tryggingarfélag
tæki sjálfí að sér tryggingarnar
eins og þó skylda var að gera sam
kvæmt lögum um brunatrygging-
ar í Reykjavík. Hefði bæjarráð
með þessu sýnilega viljað komast
hjá því, að fá siíkt tilboð í Irygg-
ingarnar og Samvinnutryggingar
komu með árió 1954.
Bragð bæjarstjórnar heppnaðist
þó ekki. því að Almennar trygg-
(Framhald á 2. síðu)
Hann vék að yfirlýsingli Dulles
j ar frá í gær um Þýzkaland og
i kvað hana mjög athyglisverða, en
I í yfirlýsngu sinni sagði Dulles, að
I frjálsar kosningar væru ekki eina
J leiðin 1il að sameina Þýzkaland.
(Þess má geta, að í fregnum frá
Bonn •segir, að dr. Adenauer kanzl-
ari hafi áhyggjur ai' þessum um-
sjárverð).
Réftlæti og jafnrétti
Mikojan fók fram, að Sovétríkin
óskuðu ekki frekar eftir því að
taka siíkan fund æðstu manna við
Fyrir nokkru varð uppvíst um
töluvert brugg í Vestmannaeyj-
um, og voru tveir menn teknir
fastir og reyndust sannir að sök.
Var hcr uni að ræða Ungverja,
sem dveljast liér.
Notuðu þeir all frumstæða
einiingaraðferð nieð tvcim pott-
tvö eða þrjú ríki, en tók þó síðar
fram. að þau hefðu heldur ekkerl
á móti slíkum fundi. ,,Viö óskum
ekki eftir því, að tvö stórveidi
leysi deilumál, scm snerta önnur
lönd“, sagði Mikojan. „Við stefn-
um heldur ekki að því, að spilla
milii bandamanna á Vesturlönd-
um, og enginn skyldi heldur halda
skapa tengsl milli austurs og vest-
urs, sagði Mikojan, sem byggð eru
Dregið í happdrætti
Ríkissjóðs
í gær var dregið í B flokki
happdrættisláns ríkissjóðs. Hæsti
um, en höf'ðu ekki önnur brugg- vinningurinn 75 þús. krónur kom
ájiöld. Voru þeir farnjr a'ð safna á miða nr. 79220. — 40 þús. kr.
áfcngi í lunnur og síðan að selja, komu á miða nr. 59288 og 15 þús.
cr bruggið komst upp. ! kr. kom á miða nr. 99526. —■
Ilafa þeir nú verið dæmdir og 10 |)ús. kr. komu á miða nr. 12012,
sleppt aftur úr haldi. 114333 og 145093.
mælum Duilesar og þyki þau við- að unnt væri að koma aí stað úlf-
úð milli Sovétríkjanna og banda-
rnanna þelrra“, bætti hann við.
„Það, sem við óskum ef'tir, er að
(Framh. á 2. síðu.)
Bruggarar í Vestmannaeyjum notuðu
aðeins tvo potta við framleiðsluna