Tíminn - 20.01.1959, Blaðsíða 1
íþróttir, bls. 4
Á aS flölga sauöfé?, bls. 5
Hvað eru kjarabaetur?, bls. 5
Sameining Þýzkalands, bls. ó
Danir unnu Grænland á rétti ís-
lendtnga, bls. 8
15 bla'd'.
Blóðug bylting vofir yfir í Argen-
tínu - Kemst Peron til valda aftur?
Hæll í Gnúpverjahreppi. íbúðarhúsið, sem brann, sést til vinstri, en útihús
tii hægri. (Ljósm.: Gísli Gestsson).
i
iverja-
hreppi brann til kaidra kola í gær
Allsherjarverkfall um gjörvallt landið.
Frondizi forseti hótar að beita hernum
NTB-Buenos Aires, 19. jan. — Bylting var talin vfirvofancli
í Argentínu í dag. Allsherjarverkfall breiddist úí ura allt iand-
iS í dag og virtist hvarvetna algert. Talið er, að Perónistar
standi að baki verkfallsins, sem er ólöglegt, og búi sig undir
að grípa til vopna, velta núverandi ríkisstjórn og koma Perón
einræðisherra aftur til valda.
Álitið er, að verkfall þetta eða
tilraun til byltingar hafi verið
lengi í undirbúningi, en tækifærið
gripið nú, er Frondizi forseti er að
heiman, en hann er í Bandaríkj-
unum og leitar þar eftir stórum
lánum til uppbyggingar atvinnu-
vegum landsins.
Gnúp1
Stórt tvíbýiishús byggt 1936 — Fólk sakaSi
ekki en engii aí innbúi var bj?a-gað
Fra fréttaritara Tímans.
í gærmorgun brann íbúðarhúsið að Hæli í Gnúpverjahreppi
til kaldra kola á skömmum t:ma, og bjargaðist fóllc naumlega
en svo að segja engum húsmunum tókst aö bjarga. Að Hæli
búa bræðurnir Steinbór og Einar Gestssynir.
íbúðarhúsið á Hæli var stórt, gær, áð kallið hefði komið um
einlyft timburhús, járnvarið á kl. 9.30. Lagði slökkviliðsbill þegar
steypítim kjallara, byggt 1936. — af slað, og eirin'g var farið með
Heimilisfólk á Hæli er alls útján lausa dselu. Klukkustundar akitur
ntanns. Eklsins varð vart laust fyr-
ir kl. 9. Steinunn Malthíasdóttir,
kona Einars Gestssonar hafði farið
niður í kjallara þeirra erinda að
kveikja upp í miðstöð hússins. Var
hún þar nokkra stund, líklega
rúmar tíu .mínútur en heyrði þá
kyniega bresti á efri hæð og fór
upp. Er hún opnaði eldhúshurð-
ina gaus á móti henni rey.kur, og
var eidhúsið þá að mestu alelda.
Einar var ekki heima, en Steinþór
og kona hans að mjöltum i fjósi.
Var þegar ser4 út til fólksins og
ihrlngt i sima á næstu bæi. Fjögur
börn voru enn í rúmum og tókst
að bjarga þéim út, en ekki gafst
tími til að kiæða þau. Einnig var
aldraðri konu, Margrcti Gísladótt-
ur hjálpað út.
Alelda á skammri stundu.
Einhverju ai' sængurfötum tókst
einnig að bjarga svo og nokkru af
bó-kum og skjölum hreppsins, en
Stein])ór er oddviti sveitarinnar.
Oðru var ekki bjargað úr húsinu,
enda iék eldur um það allt að
hálfri stundu liðinni, og það var
fallið hálfri annarri stundu eftir
að. eldsins varð vart.
Nýbyggt fjós og fleiri útihús
vwu skammt frá íbúðarhúsinu, en
vindur stóð af þeim og náði eldur-
inn þvi ekki tii þeirra.
Inuanstokksniunir voru lágt vá-
tryggðir. Ekki er vitað með vissu.
hver eldsupptökin voru, en helzt
gizkað á að þau hafi verið írá elda
vél eða rafmagni.
Slökkviliðið- á Selfossi var kvatt
til. 'og sagði slökkviliðsstjórinn,
Þorsteinn Bjarnason, blaðinu í
íhaldið tapaði
Þrótti
Stjórnarkjör í vörubílstjórafél.
Þrótti um helgina fór á þá lund,
að B-lisiinn, borinn fram af íhalds
aridstæðingum í félaginu, hlaut
129 atkv. og alla stjórnina og
trúnaöarmannaráð kosið, en A-
listinn, boriifn fram al' fráfarandi
stjórn, hlaut 115 atkv. Féll Frið-
leifur Friðriksson þar eftir all
langa" stjórnarsetu og íhaldið
missti eitt traustasta' vígi sitt í
íFranih á 2 síðuh 1 verkalýðsfélögunum í Reykjavík.
er upp að llæli, og þegar slökkvi-
liöið kom á vettvang, var húsið
Frondizi hótar hörðu
Útvarpsstöðin í Búenos Aires
hefir í allan dag útvarpað tilkynn
ir.gu frá Frondizi forseta, þar sem
hann lýsir yfir að stjórnin muni
ekki hika við að beita hernum til
að bæla niðúr verkfallið og hugs-
anlegar óeirðir, sem stefni að því
að kollvarpa löglegri stjórn lands-
ins.
Verkfallið liófst á laugardag, er
til átaka kom milli lögreglunnar
og 6 þús. verkamanna í kjötverk-
smiðju einn.i. Verkamennirnir
lögðu niður vinnu umsvifalaust, er
þeim barst fregn um, að þingið
hefði þá um daginn samþykkt lög,
er heimiluðu ríkinu að selja eða
leigja verksmiðju þessa einkaaðil-
um, sem kynnu að vilja reka hana.
Perónistar að verki
Fréttaritarar fullyrða, að það
séu fyrst og íremst Perónislar, sem
að verkfallinu standi, þótt fleiri
aðilar, þar á meðal kommúnistar,
blási að glæðunum. Fylgismenn
Peróns' ráða enn nieslu í sumitm
fjölmennusfu verkalýðsfélögum
landsins.
Mikil óáiiægja er og almennt
ríkjandi vegna sparnaðarstefnu
þeirrar, sem ríkisstjórnin hefir
tekið upp og telur naúðsynlega
til að hindra frekari verðbólgu í
landinu. Þessa óánægju nota
Perónistar.
Nærri allt athafnaljf í Argen-
tínu er lamað eða stöðvað með
öllu. Sarr.göngur eru í molum. Út-
varpið flytur aðeins opinberar til-
kynningar o« blöðin koma ekki út
vegna verkfalls' prentara og blaða
manna. Fólkið veit þess vegna
ckki hvað er að gerast og eykur
það enn á ólguna og spenninginn
í landinu. Þykir ekki ósennilégt að
dragi til blóðugra bardaga.
Sjómannaverk-
fall í Eyjum
Hér skellur á sjómannaverk-
fall í kvöld. Á fundi vél-
stjóra og sjómanna var sam-
þykkt með 60 atkv. gegn 2
og nokkrir sátu hjá, að hefja
verkfallið á miðnætti.
Allmargir bátar róa þó í kvöld
með þá línu, sem búið verður að
beita fyrir miðnættið. í dag er afli
rýr, minni en áður. — Allmargt
vertíðarfólk kom hingað að aust-
an með Esju í dag. Óttast menn,
að verkfallið hafi það í för með
sér að aðkomufólk hverfi héðan
eða ráði sig fremur annað, og cnn
meiri fólksekla verði hér að því
loknu. SK,
Rýrari af!i Akranesbáta
. Akranesi i gær. — Afli er nú held
ur rýrari, yfirleitt 4—7 tonn í dag.
Tveir bátar reyna síldveiði með
reknetum en fengu ekekct í nótt.
jFundu þó síld i morgun og láta
! reka í nótt og er vonast eftir ehi-
hverjum afla. Fiskurinn sem veið
ist, er smár.
Fiilltrúaráðsfundur
á fimmtudaginn
FuIItrúaráð Framsóknarfélag-
anna i Reykjavík og hverfisstjór
ar lialda fund á finimtudaginn
kemur kl. 8,30 siðd. Fundarefni
er verkalýðsmál. Halldór Júlíus
son verður ffamsögumaður. —
Fjölmennið.
Mynd þessi var tekin á fundi þeirra Eisenhowers og Mikojans í Washing-
ton í fyrradag. Dulles fylgist ákafur með samrœðúnum.
Fjórveldafimdur um Berlín
og Þýzkaland í vor
Bandaríkin vilja að kalda stríðið haldi áfram,
segir Anastas Mikojan
NTB-Washington, París og Strasburg, 19. jan. — í ræðu,
sem Mikojan hélt í hádegisveizlu í hlaðamannakiúbbnum i
Washington í dag, sagði hann, að almenningur og þó einkum
iðnrekendur i Bandaríkiunum væru þreyttir á kalda stríðinu,
en hitt væri staðreynd, að rikísstjórnin hygðist halda stríðinu
áfram. Hitt yrðu stjórnmálamenn austurs og vesturs að gera
sér ljóst að kalda stríðið gæti hvenær sem væri breytzt i
„heitt strið“ — blóðuga styrjöld.
Hann kvað bæði Dulles og Eisen Mikojan, væri að viðurkenná þá
hower hafa tckið á móli sér af einföldu staðreynd .að austur og
mikilii vinsemd, cn það haggaði .vestur yrðu að lifa saman og
ekki því meginatriði málsins, að semja á jafnréltisgrundvelli. Þetta
þeir væru-fast ákveðnir í að halda neituðu vesturveldin að láta sér
skiljasl. Hann ræddi um Vestur-
Þýzkáland og kvað sfjórnina þaf
Veröur Úlafsvíkurflotinn
bnndinn sökum manneklu?
20—30 sjómenn vantar
Frá fréttaritara Tímans
á Ólafsvík.
Afli báta hefir verið frek-
ar tregur að undanförnu, að
nieðaltali sex tonn á hvern
í róðri. Níu til tíu bátar hafa
farið út frá Ólafsvík.
20—30 sjómenn vantar til
Ólafsvíkúr. Bátarnir eru hvergi
nærri fullmannaðir, en veður-
blíðunni er svo fyrir að þakka,
að þeir liafa komizt á sjóinn.
Einn bátur komst ekki á sjó
;i
kalda slríðinu áfram.
Grundvallaratriði málsins sagði
(Eramh. a 2. síðu.)
morgun vegna mannlevsis. Svo
gæti farið að binda yrði allan
flolann, ef ekki rætist úr með
mannskap.
12 bátar mundu róa héðan í vet-
ur, ef allt væri með felldu. Þar
al cinn aðkomubátur, tekinn á
leigu um árainót. Landlegur hafa
ekki orðlð vegna veðurs. Margt
aðkomufólk vinnur hér í frysti-
húsúnum. Snjólaust hefir verið í
allan vclur og vegir góðir.
Fundur Fram-
sóknarmanna
á Suðurnesjum
Framsóknarmenn á SuSur
nesjum efna til almenns
flokksfundar miðvikudaginn
21. janúar n.k. í ASalveri i
Keflavík og hefst fundurinn
kl. 8,30 s.d.
Frummælandi á fundinum
verSur Eysteinn Jónsson rit-
ari flokksins, mun hann
ræða stjórnmálaviðhorfið al-
mennt, en sérstaklega at-
burði síðustu mánuðina.
Allir stuðningsmenn Fram
sóknarf lokksins eru vel-
komnir meðan húsrúm
leyfir.