Tíminn - 20.01.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.01.1959, Blaðsíða 12
f V E P m D ~ Austar og norðaustan kaldi, létt- skýjaö. Frost 8—12 st. Allt landið 2—13 st. frost. Reykjavík 9 st. frost. hri'ðjiidagur 20. janúar 1959. Fagrar koeor á Reykjavikurflugvelii Á laugardagskvöld kom frægur franskur dansflokkur, La Nouvelle Eve, til Reykjavíkurflugvallar og staniaði itundarkorn áður en haldið var vestur um haf með flug/él Loftleiða. Dansmeyjarnar starfa á kunnum nætur- klúbb í París, en fara nú til nokkurra mánaða dvalar i Bandaríkjunum. Heyrzt hefur að í ráði sé að þær geri nokkra viðdvöl hér á bakaleið og komi fram á einhverjum skemmtistað bæjarins, en ekki er vitað enn hvort það kemst til framkvæmda. Höfuðkúpubrot; 40 gráðu frost í Finniatidi - Vatnavextir í Frakklandi - Lkn sjö leytið á laugar- [ dagskvöld vár bií'reið ekið útaf Suðurlandsvegi við mötj hans og Þrengsiavegar að | vestan. Bifreiðin kom austanj að og hefir sennilega farið heila veltu, þár eð hún var! á réttuni kili, þegar komið var að henni. Tveir menn voru i biíreiðinni. Okuniaðurinn komst hjálparlaust út'. lítið slasaður. Farþeginn var fastur inni i bifreiðinni. Menn, sem komu þar að í biíreið, hjálp-j uðu til að ná honum út. Þeir slös-! uðu voru síðan fluttir til læknis I í líeykjavík og við rannsókn kom I í ijós, að' farþeginn niundi vera höfuðkúpubrotinn. Hann heitir Hir.ar- Guðmundss'on, Frakkastjg 24. Var hann síðan f'luttur í Landa kotsspítala. Bifreiðin var mjög löskuð. | Hitar bana 7 börnum í Ástralíu. Skotar fenntir inni og þykir ilit NTB-París, 19. ian — 500 manns voru í morgun fluttir burt frá heimilum sínum á Signubökkum í nágrenni Parísar. 1500 í viðbót fengu vitneskju um að vera tafar- laust viðbúnir brottflutningi. Er mikill vöxtur í Signu. Hef ir brugðið ti! bíðviðris í Frakklandi en snjóalög voru þar mikil. Snjór og kuldi er þó enn í Skotlandi og þar Nakinn maður í glugga á hálfbyggðu húsi reynir að lokka til sín börn Hefir sézt áíur í svipufiu ástandi liggja samgöngur á sjó, landi og í lofti niðri að mestu. llermenn voru í dag látnir flytja matvæli og föt til einangraðra staða við Signu. í sumum úthverf- um Parísar hcfir umferð stöðvazt vegna vatnsaga og'þar hefir skól- um og skemmtistöðum víða vcrið lokað. Miklar skemmdir hafa orð- ið á ökrum. Hitabylgjan í Ástralíu | Frá As'tralíu cr aðra sögu að | segja. Þar er feiknahiti um 43 stig ,á Celsíus. Síóan hitarnir byrjuðu hafa 30 börn verið lögð inn á spít- ! ala. Finnn hörn létust áður en I lókst að koma þeim á sjúkrahús cg tvö önnur dóu þar, en fjögur eru í mikilli lífshæltu. Miklir skað ar hafa orðið á skógum. ökrum og skepnum. 50 manns hafa misst heimili sín í skógareldnm. Hafnar- (Framhald á 2. slou) Um klukkan tíu í gær- niorgun sáu börn. sem voru send til að verzla í kjörbúð- inni .Jónskjör viö Sólheima, mann. sem var að fletta sig klæöum að neðanverðu, inn- an við glugga í ól'ullgerðu húsi móti verzlur.inni. Ma'ð- urinn hafði iátbragð í frammi og reynd' að lokka börnin til sin, en þau urðu ofsahrædd fleygðu inn- kaupatöskunum og hlupu heim til móður sinnar Þar í ■nágrenninu. Móðii' barnanna fór þá sjálf út og horl'ði ú nianninn í gluggan- iiiii. llann var þá allsnakinn og liafði í frammi alls konar lát- bragð fyrir konunni. Hún gekk þá inn í kjörbuðina og sagði frá nianninuin. i l’étur Olafssoi), verzlunarstjóri fór jiá við annaii niann yfir í hús ið. I»eir hittu fyrir fcitlaginn niann uni þrítugt, óhreinan til fara. Spurðu þeir manninn hvort hann væri einn í húsinu o>g játti iiiaðurinn því. Var maðurinn eitt livað að sýsla þarna ,en skömmu síðar yfirgaf hann húsið. Þeir Pétur sáu dívangarm útá miðju gólfi, en fátt annað lauslegt. j Maðurinn, sem konan og börn- in sáu, var að þeirra siign einnig feitlaginn. Lögreglunni var síðan gert aðvart. Pétur Ólafsson tjáði blaðinu í igær, að nakinn maðiir j hefði sézt á férli i þessu sama ' húsi áður. í Færeyingar láta smíða fiskiskip Einkaskeyti til Timans frá Kaupmannahöfn. Færeysk og dönsk yfirvöld hafa veitt lán að upphæð 15 milljónir króna til endurnýjunar færeyska íiskiflotans. Lánastofnun Færeyja (Færöernes Realkreditinstitut) veitir lánið, og renna af því 8.4 milljónir til hyggingar þriggja í togara er Lögþingið hcfur pantað I í Portúgal, 3 milljónir til togara fyrir Þórshöfn sem skal byggður í Danmörku og 3.6 milljónir til fjögurra stálskipa sem hyggð verða i Noregi, en húin dönskum vélum. — Aðils. Friðrik Ölafsson sigraði með miklum yfirburðum á skákmótinu í Hollandi Hlaut tveimur vinningum meir en næsti maður Skákmótinu í P.everwijk í Hollandi iauk á nunnudag- inn og vann Friðrik ölafsson mikinn sigur. Hann hlaut 7Vz vinning úr níu ikákum, eða 83,3%, og var iveimur vinningum á undan næsta manni á mótinu í síðustu um ferðinni tefldi Friðrik :með hvítu gegn Larsen og vann, en langt er síðan annar hvor Þeirra hefir unnið skák gegn hinum á hvitt. vinning hver; 8. Larsen með -4 vinninga; 9. van der Berg með 3 vinninga og 10. Landeweg með 2 vinninga. Friðrik tók forustuna á mótinu strax í byrjun, er hann vann i 1. umferð, einn keppenda. Hann vann einnig í næstu umferð, .og var einn efstur þar til í sjöundu umíerð. að argentíski stórmeistar- inn Eliskases náði honum. -Höfðu báð r 414 vinning. í sjöundu um- ferð mættust þeir og sigraði Fríð- rik, og vann svo einnig í tveimur síðustu skákunum. Öðrum skákum í síðustu um- ferðinni lauk með jafntefli, það er milli: Eliskases og Sheltinga; Toran og O’Kellv; Donner og Landewegs, og van der Berg og Barendragt. Úrslit. Úrslit í mótinu urðu því þau, að Friðrik varð efstur, eins og áður segir með 7’/2 vinning. 2. Eliskases með 5(4; 3. Donner með 5 vinninga; 4.—7. Toran, Ó’Kelly, Barendregt og Sheltinga með 414 Mikið öryggi. Friðrik hefir sýnt inikið öryggi á þessu móti, og greinilegt er að i hann er i stöðugri frainför í skák- inni. Kemur það sér vel, því fram- undan, í sepiember í haust, lendir liann í erfiðasta móti, sem. hann hefir teflt í, þ.e. áskorandamótinu í Júgóslavíu. Fyrir það mót mun Friðrik taka þátt í alþjóðlegu stór móti í Sviss, sem verður Iiáð í sumar. Fyrir hönd lesenda sinna óskar blaðið Friðriki til hainiugju með hinn glæsilega sigur í Hollandi. Samningar samfjykktir í Hafnarfirði með eins atkvæðis mun og skilyrðum Frá fréttai'tara Tímans í Hafnarfirði. S. 1, sunnudag var fundur haldinn í Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar um kjarasamninga sjómanna og var sambykkt með 15 atkvæðum gegn 14 heimild til stjórnarinnar að undirrita samninga, en nokkur skilyrði fylgdu þó. Eins og kunnugt er felldu sjó- menn í Hafnarfirði um daginn sam.ningsuppkatt, sem gert hafði verið milli sjómanna og útgerðar- manna mcð milligöngu samninga- r-efndar ríkisstjórHarinnar og var samþykkt verkfallsheimild. Stjórn og trúnaðarmannaráð ákvað þó síð ar að láta i'ara fram allshcrjarat- kvæðagreiðslu um verkfalisboðun, en þar sem ný tilboð frá útgerðar- mönnum komu fram var hætt við það en boðað til fundar, þar sem uppkastið s'vo brcvtl var lagt fram. Breytingarnar voru í |)ví fólgnar, að hlutarsjómenn greiða aðeins fiórðung ískostnaðar i stað helm- ings áður og útgerðarmenn greiða vörugjald að öllu leyti, en það er kr. 4,50 á hvert tonn af' fiski. Mjög miklar umræður urðu um samningana og voru þeir loks sam þykktir sem fyrr segir, en þó með íyrirvara. Hann var sá. að útgerð armenn grei'ði kranaleigu við upp Erlendar fréttir í fáum orðum I dag verður undirritaður sanin- ingur milli Breta og Egypta, þar sem aðilar gera upp sakirnar vegna Súez-styrjaldárinnar. ! 58% af 700 fulltrúum á flokksþingi Vinstri-sósíalista á Ítalíu, sam- þykkti í gær stefnu Nennis, i'or- ingja flokksins. Er hafnað nánu samstarl'i við kommúnista og opn ' aðir möguleikar til sameiningar, við jafnaðarmenn til hægri Norðmenn búast við fyrstu sildar-j torfunum upp að vesturströnd- skipun að öllu leyti, og stjórninni því aðeins heimilað að undirrita samningana, að sú breyting fáist. Itíkir því enn nokkur óvissa ura samningana, cn mcnn vona, að út- gerðarmenn sjái sér fært að verða við þessu. GÞ. Framsóknar- vistin er á morgun Framsóknarvistin í Fram- sóknarhúsinu annað kvöld byrjar kl. 8,30 I gær var langt komið aS panta aðgöngumiðana og er fyrirsjáanlegt, að elcki kom- ast allir í húsið, sem þangað munu vilja koma. Framsókn- armenn, sem ákveðnir eru í að koma í Framsóknarhúsið annað kvöld, ættu því að panta sér aðgöngumiðana sem allra fyrst í dag í síma 16066. Gott væri svo að þeir sæktu miðana milli kl. 3 og 6 e. h. í dag < Edduhúsið — skrifstofu Þráins. Þar sem Vigfús stjórnar samkomunni vita Framsókn- armenn, af meira en 20 ára reynslu, að ekki muni skorta þátttakendur á þessa Fram- sóknarvist. Stjórnmálanámskeið Framsóknarfé- laganna hefst að nýju á laugardaginn Stjórnmálanámskeið Framsóknarfélaganna í Reykja- vík hefst að nýju næsta laugardag 24. þ. m. Innritun daglega í skrifstofu Framsóknarfélaganna í Framsókn- arhúsinu, sími 15564. Væntanlegir þátttakendur beðnir að innrita sig sem fyrst. Námskeiðinu lýkur 14. febrúar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.