Tíminn - 20.01.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.01.1959, Blaðsíða 7
r í M I X \\ þriðjudagiim 20. janúar 1959. 7 Þegar ekið er í gegnum1 Hafnarskóg í björtu veðri, sést gíampa á húsin í Borg- arnesi, hvit og rauð og græn, hinum megin fjarðarins milli klettaborganna, sem gefa landinu svo sérstæðan og fagran svip. Þeíta kyrrláta þorp virðist vera svo pasturs lítið þarna af veginum undir' Hafnarf jalli. Þaðan sést aldrei til mannaferða, og kirkjan, sem gnæfir yfir, gertr manni í hugarlund, að fólkið í þorpinu iðki aðeins bænabókalestur og sálma- söng, og jafnvel flýgur veg- farandanum í hug það, sem eitt sinn var sagt um Borg- nestnga, að þeir lifðu hver á öðrum. Vel má vera að á fyrstu árum þessarar ■aldar hafi viðhorf manna tii þessa pláss á Digranesinu vcrið á einn og sama vanfrúarveginn, því að vLssulega var þar elcki björgulegt um að litast, Á utan- verðu nesinu var sjávarsandurinn gróðurlaus, sem rauk upp í stormi en ofar tóku við klettaborgirnar, og á milli rennblautar fúamýrar, sem engum datt í hug að mættu nokkru sinni verða til nokkurs nýt ar. I>au fáu hús, sem þarna voru um aldamófin, voru verzlunar- 'hús erlendra kaupmanna auk nokkurra kumbalda þurrabúðar-, manna. Þetta þorp hafði ekki upp á margt að bjóða fremur en önnur sjávarþorp þeirra tíma, útræði lít'- ið sem ekkert og landbúnaðarígild ið, sem þarna þreifst var ekki ann að en örlitil garðrækt. En nú er öldin önnur í Borgar nesi og skyldi engum detta í hug, I að Borgnesingar lifi hver á öðrum. j Þetía kauptún er í hröðum vexti og ‘býður þegnum sínum örugga atvinnu, og samhent og sístarfandi fólk hefur breytt nesinu úr örfoka sandeyri í fagurt og sérkennilegt þorp með gróskumikla trjágarða, sem ekki eiga sína líka margs stað ar annars staðar á landinu. Undanfari byggðar í Borgarnesi Borgarnes á sér ekki langa sögu -sem verzlunarstaður og þorp. Fyrstu 'húsin, sem þar rísa, eru verzlunarhús og íbúðarhús, sem Jón Jónsson frá Ökrum á Mýrum byggði árið 1877, og þar verzlaði hann um nokkurt skeið, en seldi síðan norskúm manni. Utan um þessa verzlun og aðrar, sem á’eftir koma, rísa þarna upp nokkur hús. Það má því segja, að verzlunin sé orsök til foyggðar í Borgarnesi og því ekki úr vegi að renna augun am yíir sögu verzlunarinnar í sveitum Borgarfjarðar, sem er for- saga þeirrar sögu, sem hér skal segja. A Söguöld og lengur eru kaup- stefnur haidnar á Hvítárvöllum við Hvntá, ert að bökkum þassara valla, sem eru harðir og auðveld- ár vfirferðar; var hægt að leggja skipum þeirra tíma. Margs staðar í bókum okkar má finna sagnir BORGARNES um kaupsísfnur þessar, sem voru . einkenni þeirra tíma. Síðar þegar siglingar og verzlun in komast í henrtur erlendra manna, breytist þetta og í aldir er hagur landsmanna að versna vegna e f.ðleika við verzlunina, og hoilar sveitir þola sult og seyru mann fram af manni einvörðungu vegna verzlunarkúguna.'innar. Á einokunartímabllinu er Borg- firðingum gert að sækja kaupstaö til Reykjavikur. Margar dagleiðir þurftu menn aö fara til að nálgast JV* * > * Úr Skallagrímsgarði maðkað mjöl kaupmannanna og um leið þola svik og svivirðingar Þegar verzlunin er gefin frjáls öllum þegnum Danakonungs árið 1787, fara Borgfirðingar að sækja verzlanir á Borðeyri eða í Stykkis hólmi og verður þá auðveldara um alla aðdrætti, þó að enn megi menn búa við illa verzlun. Borgarnes fær verzlunarréttindi Borgarnes fær löggildingu sem verzlunarstaður árið 1887, og þá Sogar far” " ’ n,,íku’-vau'v’-'enn að senda skip til Borg3rness með nauðsynjavarning. Lágu skipin þá á Brákarpolli, se;n er innanvert við Brákareyjuna oft nokkur sam an og var varningi róið til og frá skipi. Var oít glait á hjalla á uían verðu nesinu, í Sandvíkinni og við Erákarsundið, þegar iangþyrstir og þreyttir bændur kotnust í brennivjn kaupmannanna. Eru enn sagðar sögur frá þessum tíma, margar hinar skemmtilegustu. Það er s»’6 árið 1877, að Akra- Jón reisir fyrstu húsin í Borgar- nesi, sem standa enn þann dag í dag. Smám saman fjalgar í Borgar- nesi og byggðin evkst og framfar- u aukast. Fyrstu árin bjuggu fjór- ar til sex márneskjur í Borgarnesi en nú er nokkuð á níunda lmndr að íbúar þar. Kaupfélag Borgfirðinga stofnað Á seinu.- ai árum aldarinnar sem : eið fór að hera á áhuga bænda j iyrir að stofna innkaupa og afurða j ölusambönd i líkingu við þau, em á þeim árum risu upp annars taðar á landinu. Fundir voru .aldnir og áskriftalistar gengu um veitirnar, en ekkert varð úr fram .væmd fyrr en árið 1904. Það var í Deildartungu fjórða anúar, sem Kaupfélag Borgfirð- nga var stofnað af nokkrum hugamönnum og varð vegur jessa kaupfélags fljótt allmikill jg jókst jafnt og þétí. Má með ,anni segja, að með stofnun kaup- iélagsins sé brotið blað í verzlun- arsögu svcitanna og auk þess nenningar og framfaramálum, því íð alla tjð hefir Kaupfélag Borg iirðinga verið meginsíoð alls fé- .ags og framfaralífs í sveitum 3orgarfjarðar. Með stofnun kauplelagsins eru traumar fjármagnsins stöðvaðir jð miklu levti úr héraðinu og það ié, sem annað hvort hefði runnið :il innlendra kaupmanna eða þá út úr landinu, notað til uppbygg- ngar atvinnuveya þeirra, sem orð- :3 hafa til hagsbóta fyrir alla íbúa þessara sveita. Á þ.ann hátt hefir mátt skapa öflugt atvinnulíf i Borgarnesi, sem um leið og það skapar fjölda fólks atvinnu bætir á ýmsa lund afkomumöguleika sveitanna, og væri aíkoma og hag ur almennings í sveitum Borgar- fjarðar allur annar og verri, ef í Borgarnesi verzluðu enn erlendir kaupmenn eða kaupmenn ein- göngu. Atvirmugrundvöílur Borgarness íbúar Borgarness byggja af- komu sína á verzlun, iðnaði og flutningum ýmiss konar, sem svo aftur grundvallas't á lar.dbúnaði hinna blómlegu sveita- Borgar- fjarðar, en Sveinn Pálsson segir í íerðabók sinni, þegar hann lítur yfrr Borgarfjiirð af norðurbrún Skarðsheiðar, að vafalaust sé Borg arfjörður „stærsta. og bezta hérað á öllu íslándi“. enda cvns .og áður er sagt standa þessar sveitir undir iönaði Borgiiesjnga og' enn bíða óleýsf. verkefni, serti' veitt geta fjölda fólks örugga og arðbæra atvinnu. Frá Borgarnesi hef:r alfa tið verið lftil sem en-gifa útgerð, énda eyu aðs.tæðtir tiL siiks síæmar. þar sem Borgarfýörðurinn, er bæði grunnur o? fullur af smáeyjum og sker.jum, endá verður að sæta sjávarföllum til að komast til hafn ár í Borgar.nesi. Mun Borgarnes vera eitt af miög fátim eða jafn- vél e:na sjávarþorpið, sem á eng- an hátt byggir afkontu sína á sjáv arútvegi. Lengi var þ'ví haldið frarn af fjölda.fólks og trúáð af enn fleira fóiki, að kauptún þessa lands gætu ekki þrifizt án útgerðar, en nú hefir það sýnt sig og sannað, að þetfá er alrangt, því að Borgar nes og fleiri sveitakauptún hafa á undanförnum árum risið úþp og stækkað og eflzt eingöngu á at- vinnuvegum, sem býggjast að rniklu eða öllu leyti á landbúnaði þessa lands. Hafnargerð í Borgarnesi Brákarpollurinn, sent lengi fram eftir var skipalægi, grynntist og grynnist enn og að því kom í Borgarnesi, að brýna nauðsyn bar til þess að byggja höfn. Var hcnni valinn s'taður í Brákareynni vest- anverðri. Bygging hennar hófst sumarið 1928 og lauk árið éftir. Margir aðilar lögðust á eilt um að koma höfninni upp og má nefna tíl Kaupfélag Borgfirðinga og af einstaklingum lagði Thor heitinn Je'nsen íil einn drýgsta skerfinn. Öll aðstaða til aðdrátta bafnaði mjög við tilkomu hafnarinnar, en að bryggju í Borgarnesi geta iagzt stórskip, en eins og áður getur, verður að sæta sjávarföllum í Borgarfirðinum og háir það mikið eins og augljórf er. Digranes og saga þess geta þess, að nes það, ssm kaup- túnio Borgarnes stendur nú á, heitir i Eglu Digran'es og lengi fram eftir öldum er nesið aldrei nefnt annað en Digranes, en það mun vera á ofanverðri nítjándu öld, sem i'arið er að kalla það Borgares, Fyrsta heimild um bvggð í Digranesinu er að finna í Egils sögu, en þar segir frá }>ví, þegar Skalla-Grímur gaf land mönnum sínum, bjó i Digranesinu mað- ur sá, er Grani hét á Granastöð- um. Líklegt má telja, að þessi frá sögn Eglu sé sönn, en aft Grana- Sé3 yflr Borgarnes út í Brákare y Á víðavangi „Þor í vyrstu atlögu" í Degi 14. þ. ni. birtist eftirfar- andi forustugrein: „Það var ivvrlmennska og þor í fyrstu atlögu nýju ríkisstjórn- arinnar gegn dýrtíðarófreskj- unni. ... Mönnum kom það fyrsfc og freinst á óvart, að hægt skyídj vera að lækka vöruverð og þar með vísitöluna. ...“ Þctta og niargt fleira sagð'i Alþýðublaðió um þá ákvö ðun stjórnarinnar að greiffa niffur vísitöluvörur. Og kerling e'n í Morgiuiblað- inu vitnar og segist nú loksins skilja hinar raunhæfu aðgérðir i dýrtíða málunum, því fið hún fái cinum mjólkurpotti nieira ( áður fýrir sömu peiiirigáuþþlfte'J. Urn leið og þess er óskáð, affi nýju stjórninni takist sem bezf; að feta niður dýrtíðarstigann og vera öllum góðuin 1 máluin hin gagnlegasta, verður ekki ko,mizt hjá því að hryggja hið glaða og auðtrúa fólk. í fy sta lagi er það ekkert nýtfc. að greiða niður vérð á vísitöluvörum, því að það 'hefur lengi verið gert. Þa® er leiðin- legt að þurfa a'ö liryggjá Mórg- unblaðskerlinguna og aðra < éin- faida á því, að vísitöluvörnr éru greiddar niður til þess ,ið-iaekka kaupið, og að niðurgreiðsia yísi- tölunnar hefur alltaf verið .ycikn ingslega óhagstæð launþcgum. því að kaupiö lækkar. áávinjega meira vegna niðurgreiðslþanna en vöruverðið sjálft. Af þessari orsök fór vinstri stjórnin ekki lengra inn á þessa leið en raun ber vitni, og með þetta í huga má segja, að nýja stjómin liafi sýnt þor, því að víst þarf þor til að skerða kjör iaunþega. .Hins vegar er alveg óvíst að kerling sú hin breiðleita, sem nijólkira keypti og aðrir álíka verði .mjög sælir, þegar þeir hafa reiknaö dæmið til enda. í öðru lagi þarf nokkra iriill- jónatugi í niðurgreiðslu nar yfir árið. Þá uppliæð verður að taka úr vasa fólksins á einhvei'ii liátt. Jafnvel kerVngin verffur látin borga að sínum hluta.“ Hvernig finnur Aljaýöu- flokkurinn til? í leiðara fyrra sunnudag talar Alþýðublaðið um ,,sá ‘vuikaefni“ útaf ummælum blaðsins „Ðags“ á Akureyri. Alþýðublaðið segir: „En er þá ekki sársaukaefni fyrir Alþýðu- flokkinn, a'ð Framsóknarflokkur- inn skyldi ekki ljá máls á striðn ingi við mirmihlutastjórn AI þýðufloksins eítir að Alþýðu- bandalagið rauf samstarf fyrr- verandi ríkisstjórnar?“ Athugum þetta: Aiþýðuflokkurinn viídi ,* ekki eiga þátt í neinni stjórnárriiynd- un, nenia að stvax á þessii ári yrði gjörbreytt kjördæmaskinun Iandsins í flausti eítir hans liöfði. Það var l»ó allra sízt með í samningUnuin um uinbóta- bandal. að flaustra a'ð þv.í ipáli. Meö þessari afstöðu rauf AJþýðu- Framhald á 8 síðú. staðir hafi snemma farið i eypi. Oftlega kemur Digranes... yið sögu í Eglu og má' með sanni segja, að Borgarnes ojj .umhv.erfi þess sé með sögufrségari' stÖSrim á landinu, enda hafa vmis stór- menni landsins bú-ið í svéítum Borgarfjarðar og varnað I.ióma á héraðið. Borgarnes í dag • Á nesi því, sem gengur á inilli Hvítár og Borgarfjarðar og í :Eglu er kallað Digranes', stendur í dag kauptúnið Borgarnes. Þarna’ í þessu kauptúni hefir skapazj:,bíom legt atvinnuíif, sem ura margt er frábrugðið því, sem annars staðar þékkist. í þessu þorpi eru stund- aðar þær iðngreinar, sem ekki hafa enn fest rætur annars siaðar á landinu, og auk þess á Borgar- nes yfir ýmsu öðru að búa, sem gaman væri að kynnast. (Framhald) T

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.