Tíminn - 21.01.1959, Blaðsíða 10
10
T í M I N N, miðvikiulaginn 21, jarníar 1959,
IÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Horfíu reiíur um öxl
Sýning í Bæjarbíói í Hafnarfirði
í kvöld kl. 20,30.
25. sýning'.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Dagbók Önnu Frank
Sýning fimmtudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Rakarinn í Sevilla
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir
sækist í síðasta lagi daginn fyrir
sýningardag.
Tripoli-bíó
Simi 111 12
RIFIFI
(Du Rififi Chez Les Hommes)
Blaðaumsagnir.
Um gildi myndarinnar má deila;
flestir munu — að ég hygg —
kalla hana skaðlega, sumir jafnvel
hættulega veikgeðja unglingum,
aðrir munu líta svo á, að laun
ódyggðanna séu nægilega undir-
strikuð til að setja hroll að áliorf-
endum, af livaða tegund sem þeir
kunna að vei'a. Myndin er í stuttu
•máli óvenjulegt listaverk á sínu
sviði, og ekki aðeins það, heldur
óvenju hryllileg. Ástæðan er sú,
að hún er sönn og látlaus, en að
sama skapi hlífðarlaus í lýsingu
sinni. Spenrian er slík að ráða
verður taugaveikluðu fólki að sitja
heima. Ego. Morgunbl. 13. jan. ’59.
Ein bezta sakamálamyndin, sem
hér hefur komið frain. Leikstjórinn
lætur sér ekki nægja að segja
manni hvernig hlutirnir eru gerð-
ir, heldur sýnir manni það svart á
hvítu af ótrúlegri nákvæmni. Al-
þýðubl. 16. jan. ’59.
Þetta er sakamálamynd í alger-
um sérflokki Þjóðvilj. 14. jan. ’59.
Jean Servais,
Jules Dassin,
Danskur texti .
Bönnuð 16 ára.
. Sýnd kl. 6, 7 og 9
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 50 I 84
Leiksýning Þjóðleikhússins.
Horfíu reiSu* um öxl
kl. 8,30.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
Undur lífsins
Ný, sænsk úrvalsmynd
vets unðet
t’a&ca
i íivet
uSriveligtdejligtl -
&
Mest umtalaða mynd arsins. Lelk-
otjórinn Ingmar Bergman fékk
gullverðlaun í Cannes 1958 fyrlr
myndina.
Eva Dahlbeck
Ingrid Thulin,
Bibi Andersson,
Barbro Hiorf af Ornas.
— Danskur texti. —
Sýnd kl'. 9
Hefnd í dögun
Afar spennandi litmynd.
Sýnd M. 7
LEIKFEIAG
REYKjAVÍKUR^
Delerium bubonis
Gamanleikur með söngvum eftir:
Jónas og Jón Múia Árnasyni.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Hljómsveitarstjórl: Carl Billich
Frumsýning í kvöld kl. 8.
Uppselt.
Allir synir mínir
•Sýning finimtudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala er opin frá kl. 2
Stjörnubíó
Siml 18 9 36
Kvlkmyndin, sem fékk 7
OSCARVERÐLAUN
Brúin yfir Kwai-fljótitf
Amerisk stórmynd, sem alls stað-
ar hefir vakið óblandna hrifn-
ingu, og nú er sýnd um allan
heim við metaðsókn. Myndin er
tekin og sýnd í litum og Clnema-
scope. — Stórkostleg mynd.
Alec Guinness,
William Holden.
Ann Sears.
Sýnd kl. 9.
Hækkaö verð.
Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala opnuð kl. 2
Allra síðasta sinn.
Ævintýri sölukonunnar
sprenghlægileg gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 7
Nýja bíó
Siml 11 5 44
Stúlkan í raúðu rólunni
(The Girl in the Red Velvet Swing)
Amerísk CinemaScope mynd, sem
fjallar um Evelyn Nesbit (A Gib-
son Girl) og geðbilaða auðkýfing-
inn Harry K. Thaw, sem skaut
hinn fræga arkitekt Stanford
White, á veitingahúsi í New York
árið 1906, og var á þeim tíma for-
síðu blaðamatur um allan heim.
Myndin er byggð á sannsögulegum
heimildum, og að sumu leyti með
aðstoð Evelyn Nesbit Thaw, sem
enn er á lífi í hárri elii.
Aðalhlutverk:
Joan Collins,
Ray Milland,
Farley Granger.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla bíó
Slml 11 4 75
Gullgrafarínn
The Painted Hills)
Spennandi og hrikaleg bandarísk
litkvikmynd.
Paul Keily,
Gary Gray
og undrahundurinn
Lassie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
fjarnarbfó
Sfml 22 1 40
Atta börn á einu ári
(Rock-A-Bye, Baby)
»etta er ógleymanleg, amerísk
tamanmynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur hlnn
óviðjafnanlegi
Jerry Lewls
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Austurbæiarbíó
Simi 11 3 84
Syndir fetSranna
(Rebel Without A Cause)
Heimsfræg, sérstaklega spennandi
og óvenjuvel leikin amerísk stór-
mynd í litum og Cinemascope.
Aðalhlutverkið leikur
ótrúnaðargoðið
James Dean
Eennfremur:
Natalie Wood,
Sal Mlneo.
Bönnuð börnum
Endursýnd vegna fjölda áskorana
kl. 5, 7 og 9
Hafnarbíó
Sfmi 16 4 44
Villtar ástríður
(Vildfáglar)
Spennandi, djörf og listavel gerð
ný sænsk stórmynd.
Léikstjóri: Alf Sjöberg.
Aðalhl'utverk:
Maj-Britt Nilsson,
Per Oscarson,
Ulf Palme.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Rafmagns-
vörur
Varhús NDZ
Varhús K II
Varhús K IV
Varhús K V
Vartappar NDZ
10, 15, 20, 25 A.
Vartappar K II
15, 20, 25 A.
Vartappar 60, 100, 200 A.
Sjálfvirkir vartappar
10, 15 A.
Vatnsþéttir rofar
Vatnsþéttir tenglar.
Rofar utanál. 1. p.
Rofar utanál. 2. p.
Krónurofar utanál.
Tenglar utanál.
Bjöllurofar 12 teg.
Blýstrengsdósir.
Einangrunarband svart og
hvítt.
Töfluefni 2—8 mm.
Olíubendlar,
Oljupappír.
Gúmmíkaball 2x1,5 qmm.
Plastsnúra 2x0,75 qmm.
Bjölluvír 2x0,5 mm.
Voltmælar 3 gerðir.
Ampermælar.
Barkarör.
Barkanipplar og rær.
Eldavélahellur
1000, 1200 og 1800 w.
Strokjárn.
Vasaljósabattery 1.5 V.
Vélsímabattery 1,5 V.
Kúluperur E 14 ög E 27.
Perur 220/25 og 40 w.
Perur 32/25 og 40 w.
Fluorescentperur 20 w.
Fluorescentstartarar.
Handlampar.
Vatnsþéttir lampar.
Kabalspennur 9/9.
Væntanlegt í næstu viku:
Loftkúlur 60 og 100 w.
Veggkúlur 60 w.
Plastvír 1,5 qmm.
Plastvír 4 qmm.
Plastvír 6 qmm.
Heildverzhmin
REYKJAFELL
Templarasundi 3. Síini 34809
KAFARA- & BJORGUNARFYRIRTÆKI • SIMAR: 12731 - 33848
ÁRSÆLL IÓNASSON • SEGLAGER©
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Jörð til sölu
Jörðin Reynifell í Rangárvallasýslu fæst til kaups
og ábúðar í næstu fardögum ásamt Vá úr jörðinni
Þorleifsstaðir, sem er samliggjandi. Jörðin er ein
stærsta og bezta beitarjörð sýsiunnar. Áhöfn get-
ur fylgt.
Semja ber við ábúanda og eiganda jarðarinnar,
Tómas Sigurðsson, Reynifelli. Sími um Hvolsvöll.
Upplýsingar um jörðina gefur ennfremur oddvit-
inn, Hellu.
«::::«:::::::
S
:««:«»:i
Frá Skattstofu Reykjavíkur |
♦♦
♦♦
AlHr þeir, sem fengið hafa send eyðublöð undir «
launauppgjöf eða hluthafaskrár. eru áminntir um ||
að gera skil nú þegar. «
H
Aríðandi er, að fá öll eyðublöðin til baka, hvort «
sem eitthvað er út að fylla eða ekki.
Skattstjórinn í Reykjavík.
«
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦f*
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦<
.■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
«
»
«»»»:««:««:«»:«:::««
KKKKKrKKKKKKKKKKKKKKKKJKKKJKKKKKKKKJKTKJKKKKKKmUKKl
li
ALLT A SAMA STAÐ
NÝKOMNIR
Hljoðdeyfar
í eftirtaldar bifreiðar:
«
«
«
8
::
::
Buick
Chevrolet
Chrysler
Dodge
De Soto
Ford
Fiat
G.M.C.
Kaiser
Mercedes Benz
Morris
Opel
Plymouth
Pontiac
Skoda
Studebaker
Vauxhall
Volkswagen
Willys-jeppa
Wolseley
og universal -langir)
Útblástursrör í WiUys-jeppa.
Einnig fyrirliggjandi útblástursrör 1 metratali
V2”/l3/4” og 2”.
Hefið þér athugað hvort hluturinn, sem vður vantar í
bílinn, fæst hjá Agli?
EGILL VILHJÁLMSSON H.F.
:: Laugaveg 118 — Sími 2-22-40 |í
:: «
m««««:::::::m:::::::::«:m:::::::::::::::«t:::::::::«:::::::mm::m:mm«::::
í»»»:»::»»»»»::»»»»»»::::::»m i 5:::«::«:::::«:«:«
Bréfaskriftir
og þýðingar.
Harry Vilhelmsson
Kjartans'götu 5. — Sími 15996
(Aðeins kl. 6—8 síðdegis.)
«mm«m:«::m:::::«««:::««::««8
Ráðskonu
vantar á sveitaheimili á
Suðvesturlandi. Fátt í heim
Hi. Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Sveit, 100“.
HEILSUVERNÐ
Nýtt námskeið í vöðva- og
laugaslökun og öndunar-
æfingum, fyrir konw og
karla, hefst mánud- 26.
janúar. Upplýsingar í síma
12240 eftir kl. 20.
Vignir Andrésson,
íþróttakennari.
t««»::::::::::::::::::::::::::::mm::::::;
A
Oskilahross
Jörp hryssa, mörkuð, 4—6
vetra, er 1 óskilum a3 Stóra
Hofi í Gnúpverjahreppi.