Tíminn - 23.01.1959, Page 1

Tíminn - 23.01.1959, Page 1
Þorgils Skarði veginn, bls. 3. Bækur og höfundar, bls. 4. Orðið er frjálst, bls. 5. Borgarnes, bls. 7. 18. blað. För Mikojans til Banda ríkjanna og V-Evrópu er á enda, og í dag heldur hann heim í Kreml með flugvél frá Kaupmannahöfn. Það leynir sér ekki, hvar höfundur þessarar skopmyndar hefir feng ið gerfið — og „Kóng- ur í New York" er líka sýndur í Hafnarfirði. Með afstööu sinni fil efnahagsráðstafana nú segja Sjálfstæöism. í raun 3g veru: ,,Ef þjóðin hefði ekki tekið mark á okkur í sumar, væri nú engra sérstakra ráðstafana þörf í efnahagsmálum’ ’ Frá umræSum um vísitölufrumisstjórnarinnar á Alþingi í gær. „Meginefni þessa frumvarps, að fella niður 10 vísitölustig, tel ég ganga í rétta átt, ef það reynist liður í áætlun gegn verðbólgunni, er fær staðizt í heild og er framkvæmanleg”, sagði Eysteinn Jónss. Fundur Framsóknar- i manna á Akurevri %> Framsóknarmenn á Akur- eyri hafa ákveSið a3 halda almennan fund stuðnings- manna flokksins í fundarsal Landsbankans bar á sunnu- daginn kemur ag hefst hann kl. 3 síðd. í-rummælandi verður Karl Ki Istjánsson, al- þingismaður, og mun hann ræða st jórnmálaviðhorfið eins og nú horfir. Þrír fundir Framsókn- Amessýslu armanna í Ákveðið hefir verið að halda þrjá almenna fundi Framsóknarmanna í Árnes- sýslu á sunnudaginn kemur. Verða þeir, sem hér segir: Að Flúðum kl. 3 síðd. á sunnudaginn_ Frummælandi verður Eysteinn Jónsson rit- ari Framsóknarflokksins. Á Selfossi kl. 3 á sunnu- daginn. Frummælandi verð- ur Hermann Jónasson, for- Gífurleg flóð í Bandarikjunum: Yfir fimmtíu manns hafa farizt af völdum flóða í miðvesturríkjunum NTB-New York. 22. jan. Um fimmtíu manns hafa lát- ið lífið og þúsundir hafa misst heimili sín í óveðri því sem gcngið hefir yfir Banda vera olli sögu hafa I | P „En það, sem liggur bak^ ^/ið fyrirkomulag frum-^ 0/arpsins. er einmitt aðp ^skapa þeim mönnum, sem0 ^vilja afnema gömlu kjör-^ Éiæmin, vígstöðu, sem dugi0 ^þeim til að hefja brátt á^ if^ítir lokasóknina að réttiÉ Í- •••______________________ I (Sagt um kjör- dæmamálið ríkin, en þetta mun versta vetrarveður í Bandaríkjanna. Miðvestur- ríkin Ohio og Indiana hafa sérstaklega orðið hart úti. en einnig er útkoman slæm , björgunarstörí. i Pennsylvania, Kentueky og|liefir unnið að hluta af New York fvlki. 1 verðmæ maður Framsóknarflokksins. Á Minni-Borg kl. 3 á sunnudaginn. Frummælandi verður Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður. Allir stuðningsmenn Fram sóknarflokksins eru vel- komnir á ]>essa fundi. I Eysteinn Jónsson I942p I 0 <jördæmanna Alþtíð. B-9I6. Ú „Framsóknarflokkurinn^ ^reynir að glepja fólkit^ pmeð því að segja, að þessi^ pbreyting, sem nú liggu’^ pfyrir, sé eltki nema byrj-0 ÍUn"'- - 1942, | I Jón Pálmason Alþtíð B-890. stórfló'ðUm, Margar stórár flætt yfir bakka sína og í Ohio er djúpl vatn á götum borg- anna. A þeim svæðum, sem verst ltafa. orðið úti i flöðunum, er fjöldi i'ólks einangrað og mjög erfitt um Þjóðvarnarliðið ! björgun fólks og erðmæta, en þó nnm tjónið af , völdum flóðarina þegar nema Eftir nokkurra daga gífurlega milljónum dollara. snjókpmu gekk í hláku í gær, sern ! (Framh. á 2. síðu.) ikojan í Kaup mannahöfn Einkaskeyti til Tímans. Kaupmannahöfn, 22. jan. Anastas Mikojan kom íil Kaupmannahafnar i morgun. Um hádegið ræddi hann við H. C. Hansen forsætisráð- herra Dana og aðra ráðherra í stjórninni og meðal þeirra var utanríkisráðherrann Jens Otto Kragh. Síðari hluta dagsins fór hann í skipasmíðastöðina Burmeist- er og Wain en í kvöld talaði hann í Oddfellowhöllinni, en Þangað hafði Dansk-rúss- neska sambandið boðið með- (Framhald á 2. sjou) í gær var frumvarp ríkis- stjórnarinnar um niSur- færslu verðlags og launa til 1. umr, í neðri deild. For- sætisráðherra fylgdi frum- varpinu úr hlaði með all- langri ræðu, en næstur hon- um. tók Evsteinn Jónsson til máls, og fer litdráttur úr ræðu hans hér á eftir: Áður en ég fer út í að ræða einstök atriði frv. þess, sem hér liggur fyrir, tel ég rétt að hverfa íáeina rnánuði aftur í tímann og rifja að nokkru upp orsakirnar til þess, hvernig komið er efnahags- málum þjóðarinnar í dag. Efnáhagslöggjöfin, sem sett vai’ s. 1. vor, var tvímælalaust stórt skref í rétta átt. Með henni var að nokkru stigið út úr því upp- toótakerfi, sem hér hefir gilt und- anfarin ár. í lögunum var svo ráð fyrir gert, að kaup skyldi hækka um 5r' en vísitalan lækka um 9 stig. Sýnt var fram á með óyggj- andi rökum, að framleiðslan þyldi ckki frekari almennar kauphækk- anir, án þess að af því hlytist, að gera yrði nýjar ráðstafanir. Söntu leiðis var það samhljóða álit rík- isstjórnarinnar að vcrðbólgan yrði ekki stöðvuð nema klippt yrði sundur samband vísitölunnar við kaupgjald og verðlag. Þýðingu þessarar löggjafar má m. a. marka á því, að allar bollaleggingar um nýjar aðgerðir í haust og vetur hafa verið byggðar á grundvelli þessara laga. Sjálfstæðisflokkurinn hafði í frammi nokkra tilburði til gagn- rýni á lögunum. Fann þó aö þar stóð hann á hálum ís enda and- staða flokksins þróttlaus. Niíurrif Sjálfstæ'ðis- manna En fljótleg., var þó tekin upp (Framh. á 2. síðu ) Ný flugstöðvarbygging á Kastrupflug- velli Kastrup flugvöllur í Danmörku er stærstur flugvalla á Norðurlöndum og mikil umferðarmiðstöð flugvéla víðs vegar að úr heiminum. Þar hefir verið unnið að því undanfarið, að reisa nýja flugstöðvarbyggingu, og hefir verkinu mið- að það vel, að SAS er nú að taka húsnæði það, sem lagið fær til afnota. fé- # . i $ I I I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.