Tíminn - 23.01.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.01.1959, Blaðsíða 8
T í JIIN N, föstudaginn 23 janúar 1.059Í Minningarorð: Caspar Pétur Hólm 'Fæddur 29. janúar 1938. Dáinn 4. janúar 1958. Engina veit sína ævi fyrr en öll er. ‘Þú lagðir af stað í stutta ferð og þá síðastu ásamt bróður þíniun 9g tveimur öðrum. Leiðin er ekki lengri en svo, að fara hefði mátt hana fótgangandi á einum degi. En dauðinn kemur, vinir hverfa, en minningin lifir. Oaspar Pétur Hólm var fæddur að VöHum í Svarfaðardal og átti þar heima þrjú fyrstu árin, en síð- an flutti hann ásamt foreldrum sínum, Pétri Hólm og Ingibjörgu Stefánsdóttur til Hríseyjar og hef- ur átt þar heima síðan. Fjórtán ára hóf hann nám við Gagnfræða- deild Menntaskólans á Akureyri ,og lauk þaðan stúdentsprófi s.l. vor, tvítugur að aldri. Pétur Hólm var sá sjöttibekk- ingur, sem ég þekkti bezt, og sá eini, sem ég þefckti verulega, þeg- ar ég kom í M. A. haustið ’57, en : ári sleppti ég úr. En honum kynnt- ist ég, er ég var í 4 bekk þar. Auk þess lásum við saman undir stú- dentspróf í stærðfræðideildinni á s.l. vori. Hann hafði til að bera Ikosti, sem eigi eru veigalitlir, en marga skortir og meira að ségja hámenntaða. Hann var ahiðlegur práður maður í þess orðs fyUstu merkingu. Auk þess var hann vand aður, enda af góðu fólki kominn. Hef ég sjálfur reynslu af við- skiptum við hann og get því sjálf- ur um það dæmt. Má því segja, að hann hafi hlotið gott uppeldi. Hefði hann því sómt sér vel í ís- lenzkri kennarastétt, en því starfi ætlaði hann að helga sig eftir ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiiiiiiiimimiiiimiiniiiiiiiiiiiiiitiuiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiUTnniiiiiuuii^ “ 5 M.s. Tröllafoss | Fer frá Reykjavík mánudag- | inn 26s þ. m. til Akureyrar. § Vörumóttaka á föstudag og | laugardag. | H. f. Eimskipafélag fslands. Þótt margar -ágætar konur hafi lagt hönd að þessu verki, er lilut ur frú Geirlaugar Jónsdóttur mest ur og hefur hún um langa tíð lagt mikla alúð við að fegra garðinn. í þessum garði fara fram hátíða höld, svo sem Lýðveldisafmælið og aðrar meiriháttar sumarhátíð ir og þangað sækja Borgnesingar, eftir amstur og strit dagsins. í Borgarnesi hefir margt breytzt á hálfiú öid og cnn á margt eftir að breytast þar, og verður gaman ag fylgjast með framförum þessa fisklausa sjávarþorps. T. I 3. síðan eM.«Hif>iuiiiiiiiiiiiiii]iiiiiiiiiiiiu!uimuuiiuuiiiuuuuiuuiiuiiuiuniii!Puuuiiiiiiiii]iiiiiii!iuiniB& Borgarnes prófið frá stúdentadeild Kennara- skólans næsta vor. En leiðirnar lokast ekki né hverfa. Starf þift og nám heldur áfram á hærri stöðum og fegurri. Vinir og félagar hinum npgin taka á móti þér undir Guðs umsjá. Sízt datt mér í hug, að það yrði í síð- asta sinn, sem við sæjumst er ég hitti þig í Reykjavík s.l. haust. En bilið milli lífs og dauða er stutt. Sár harmur er kveðinn þeim hjónum, Pétri Hólm og Ingibjörgu Stefánsdóttur við fráfall heggja sonanna. Votta ég þeim og þeirra nánustu svo og unnustu Péturs heitins, mína dýpstu sam- úð. Vertu sæll, íkæri vinur. Þinn skólahróðir, Sigurður Axel Einaisson. Mínningarorð: Árni Ingvarsson bóndi, Miðskála * Oskilahross Jörp hryssa ómörkuð, 4—6 vetra er í óskilum að Stóra Hofi í Gnupverjahreppi. mmmmmtttntmttmntmmmmm Vetrarmaður óskast á gott sveitaheimili. Nánari upplýsingar í síma 32410 og hjá Búnaðarfélagi íslands. Gott forstofu- herbergi óskast, helzt 1 Vesturbæn- um. Uppl. í síma 13225. Hann lézt í svefni aðfaranótt hins 4. janúar, svo sem getið var hér í tolaðinu. Höndin hafði skrif- að á vegginn. Nokkrum dögum áður tók hjartað upp á að vinna etóki verk sitt af sömu nákvæmni ■og alltaf áður. En svo var Hfið honum milt, að umskiptin virtust hafa orðið honum átakalaus. Er þessa getið hér, vegna fjarstaddra vina Arna og þeirra annarra, er vissu á því deili, að Árni var löng- um einbúi. Árni var ekki hjónabandsbarn, ólst upp með móður sinni, og mun hafa verið einkabarn hennar, én hálfsystkini í föðurætt átti hann mörg, mætis og manndómsfólk. Vel var Árni af guði gefinn, og er tmgur að árum búinn að afla sór þeirrar þekkingar, að hann starfar að baroafræðslu. Um sinn dvaldist Árni í Vestmannaeyjum og er fyzr en varir þar kominn á beldc hinna skriftlærðu við verzl- unarstörf. Bréfaskriftir og þýðingar. Harry Vilhefmsson Kjartansgötu 5. — Sími 15996 (Aðeins kl. 6—8 síðdegis.) Vetrarvnann vantar á bæ í Húnavatns- sýslu. Uppl. í síma 35452 eftir kl. 5 síðd. Kennsla í þýzku, ensku, frönsku sænsku, dönsku og bókfærslu Tilsögn fyrir skólafólk. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 — Sími 15996 (aðeins milli kl. 6 og 8 síðd.) ttmmttmmmtimmiumnffl«ttnm f hyggð Árna varð til eitt af ielztu og mikilvirkustu ungmenna- jfélögunum kallað Drífandi, eftir ihæsta fossinum í sveitinni. Félag j þetta kafnaði ekki undir nafni. jFljótlega eftir stofnunina ræðst jfélagið í það stórræði, að beitast' jfyrir um fyrirhleðslu Markarfljóts ! við Seljalandsmúla, en einatt hafði Fljótið lagzt í farveg austur með Fjöllunum allt austur i Rimhúsaál, og stóð þá fjölda jarða sunnan undir Eyjafjöllum, ógn af Fljót- inu. I Drífanda var mannval mikið. En heimildarmenn mínir um þessa sérstöku framkvæmd voru þeir Árni Ingvarsson og Hánnes á Brimhól í Vestmannaeyjum, en þeir þá einnig ásamt fleirum í brjóstfylkingu. Skyldi verkið hafið með rausnsámlegu framlagi þegn- skaparvinnu sveitarbúa, og ókeyp- is hesta- og vagnlánum. En slík var tregðan hjá eldri kynslóðinni, að beita þurfti hernaðarlist, fara hægt og ileynilega fyrst í stað, mál- ið rætt í trúnaði við menn, lengst af meðan safnað var vinnuloforð- unum, og lá hernaðarlistin ekki hvað sízt í því, í hvaða röð leitað var til manna. Kom sér vel að prófasturinn í Holti, síra Kjartan Einarsson, sá fyrsti, sem til var leitað, lét hina ungu menn ekki fara bón- leiða. Og þótt nokkrir skærust úr, lauk með því að svo voru vinnu- loforðin, vagns- og hestlánin. rausnaleg, að Hannes Hafstein sá sér fært að ieggja fram ríflega fjárhæð af ríkisfé til þessarar aðkallandi framkvæmdar, sem hafin var af slíkri nauðsyn og fórnfýsi. Þegar til framkvæmdar kom, veitti Grímui- í Kirkjuhæ verkinu forstöðu. Þegar innt voru af hönd- um heitin loforð, hófu inenn að vinna fyrir gjaldi. Þegar þar var komið, og þeir, sem skorizt höfðu úr leik um framlög þegnskapar- vinnu, komu til Gi'íms og föluðust eftir vinnu, fengu þeir þau svör, að slík vinna væri fáanleg, legðu þeir til ókeypis vinnu t'il jafns við aðra. Gengu þeir undir okið. Afleiðingin af framkvæmd þessari varð tvígild. Fjöldi jarða var endanlega frelsaður frá ágangi Fljótsins, en jafnframt kom nú rífleg fjárhæð inn í sveitina, land- sjóðsframlagið, og þá eins og Jörð Góð sauðfjárjörð á Vestur- landi er laus til ábúðar í vor. Uppl. í síma 15578. Flygill til sölu. Upplýsingar í síma 10935 kl. 5—7 í dag og næstu daga. aaUIla,. .1 ? SlðliJ. ar og hér í Reykjavík, en í frám- kvæmd hafa útsvörin orðið 14% lægri en í höfuðborginni, þrátt fyr ir hina góðu aðstöðu Reykjavíkur gagnvart allri verzlun og ríkisfyr- irtækjum, sem þar eru staðsetl. Framkvæmdir á vegum hreppsins Síðan árið 1955 hefur Halldór E. Sigurðsson verið sveitarstjóri í Borgarnesi, og hefur hann starfað mikið að ýmsum umbótamálum fyr ir kauptúnið, enda hafa margar um 'bætur orðið, síðan- hann tók við, margar hinar merkilegustu. Á 'síðast liðnu ári fékk Röiv steypan, sem er eign hreppsins, nýjar og fullkomnari vélar og hef ur framleiðslan aukizt að miklum mun, og þó hafa forráðamenn hreppsins enn í 'hyggju að auka vélakostinn enn að mun. Rörsteyp an framleiðir gangstéttarhellur, rör til holræsagerðar og ýmiskon ar steinsteypta hluti aðra. Nýlega hefur verið unnið mikið að vatnsveituframkvæmdum á veg um hreppsins, en vatnsskortur liefir oftlega hamlað ýmsu atvinnu lífi í Borgarnesi. Endurhætt vatns leiðsla Borgnesinga liggur yfir Borgarfjörð og hátt upp í Hafnar fjalli er vatnið tekið í pípurnar. Undrafagur skrúðgarður Kvenfélag Borgarnes hefur beitt sór fyrir því, að gróðursetja trjá plöntur í Skallagrímsdalnum, og er nú risinn þar upp fagur gai'ður, sem kallast 'Skallagrímsgarður, en í honum er haugur SkallaGríms Kveldúlfssonar. Auk trjánn;l hafa verið gróðursett sumarblóm og runnar margs konar og 'setur þessi garður mikinn og fagran svip á kauptúnið og ber vott um fórn- fúst starf kvennanna í Borgarnesi. fundið fé, heyskapur og öll önnur nauðsynleg störf innt af höndum, sem fyrr! Ég get um þetta nú, með því að ég veit ekki til að frá þessu hafi verið greint á prenti, en ég á vitn- eskjuna upphaflega Árna að þakka. Þegar til kom, valdi Arni Ingv- arsson sér búskap að hlutskipti, tekur jarðarhluta til áhúðar og býr þar sem einbúi 111 æfiloka. Verður að telja þennan búskap merkilegan um tvennt. Til eru skriflegar heimildir um þennan dvergbúskap, en ég nota þetla orð vegna þess, hvað hér var búið við lítinn bústofn. Ilitt er þá ekki síð- ur sérstakt um búskap Árna, hvað búfénaður hans varð mannelskur og vel taminn, gillti þetta jafn um allar skepnur, sem Árni hafði undir hendi. Árni áttl bréfavini, og mun þeg- ar til kemur þykja fróðlegt að rýna í bréf Árna, sem m. a. sögðu svo greinilega frá búskaparhög- um hans á hverjum tíma. Hagorður var Árni vel, og ræðu- maður slíkur og skapfestnmaður, að athygli vakti einatt á mann- fundum. En frásagnarverðast er hvílíkur persónuleiki Árni var, grandvar, góðviljaður, glaðsinna en alvöru- mikill, enda eignaðist Árni að vini sérhvern góðan dreng, sem kost .áttu á 'kynnum við hann, kon- ur jafnt sem karla, unga og gamla. Árni var einsetumaður, og í sam tíð sinni einn hinna fáu, sem nálg- ast það að fylla út í hugtakið „helgur maður“, slíkur var dreng- skapur hans og grandvarleiki, og vist myndi „skynlaus skepnan", búfénaðurinn, sem hann hafði undir hendi, sízt andmæla þessu. Allt um það var Árni fjarri því, að vera meinlætamaður. Enda frá- bærilega næmur á allt sem var kátbroslegt, en sjálfur græzku- laus. Allt hlaut þetta að leiða til að Árni hlyti vinsemd, aðdáun og órofa tryggð hjá þeim í samferða- mannahópnum, sem kost áttu á nánustum kynnum við hann. Enda kom þetta í ljós er honum skyldi fylgt til 'hinztu hvíldar, nú urn há- vetur, söfnuðust þá vinir hans víða úr byggðum, svo að hin ný- endurbyggða, veglega sóknarkirkja hans varð meir en fullsetin. Hitf er þá ekki minna um vert., að svo var honum fylgt úr hlaði af sóknarprestinum sínum, Sigurði Einarssyni í Holti, að öUum ná- kunnugum kom saman um, að aldrei fyrr hefðu þeir á útfarar- degi vitað jafn skæru Ijósi varpað á heila mannsæfi. Er það þessari einstæðu minn- ingarræðu að kenna, að ég hefi ekki komið mér að því fyrr, að koina á blað persónulegmn kveðju- orðum til þessa aldavinar míns. En svo fá og fálækleg eru þessi orð þá meðfram fyrir það, að ég á heit um, að útfararminning síva Sigurðar um Árna, fái að koma fyrir almennings sjónir. Árni Ingvarsson var íæddur 19. fehrúar 1883. Andaðist 4. janúar 1959. Guðbrandur Magnússon. var um kvöldið, að hinn heilagi Tómas erkibiskup hafði særður verið í kirkjunni í Cantia, og Þor- gilsi þótti um kvöldið fagurfegast vera mundu að taka slíkan dauða. Lét ábóti þá sveipa líkið og segir svo, sem margir hafa heyrt, að hann kvaðst engis manns iíkarna hafa séð þekkilegri en Þorgiís, þar sem sjá mátti fyrir sárum. Lét ábóti aka likinu upp lil Munka- Þverár og jarða þar sæmilega. Stóð margur maður yfir með harmi miklum. Mælist illa fyrir Þorvarður er mjög óþokkaður a£ verki þessu um öli héruð, sem Þor- gils hafði yfirsókn haft. Mæltjst þetta verk illa fyrir. Tala flesfir menn, er vissu, að eigi vissi nokk- urn hann hafa launað verr og ómannlegar en Þorvarður, slíka liðveizlu, sem Þorgils hafði veitt honum. Hefur óhug miklum slegið á menn hér um sveitir vegna at- burða þessara, sagði fréttari vor í Eyjafirði að lokum. OrðitS er frjálst (Framhald af 5. síðu). Það er alkunna, að menn leggja fæð á þá, sem þeir hafa slæma samvizku gagnvart. Undanfarið ár hafa Helgi og félagar hans í út- hlutunarnefnd listamannalauna svipt skáidið rcttmætum s'kálda- Irunum og til að bjarga s'jálfum sér verður hann nú að sanna, að Gunnar Dal sé ckki skáld. Þetta gerir hann þó hikandi og tvistíg- andi, eins og títt er um menn sem hafa slæma samvizku. Fyrst segir Helgi: „Og svo er hi-tt hvort fjarvera Gunnars Dal í bókinni muni vera þremeiming- unum að kenna.“ Siðan sækir Helgi svolítið í sig véðrið og lýsir yfir skömmu seinna: „Hún er mér (það er að segja fjarvera skáldsins) hvorki að kenna eða þakka.“ Samvizkan knýr meira að segja sjálfan formann mennta- málaráðs til að k^ma fram með nýja yfirlýsingu: „Ég trúi því ekki að Gils, Guðmundur og Þórariun telji ekki kvæði Gunnars Dal frambærilegan skáldskap.“ En formaður menntamálaráðs er eng inn viðvaningur í fangbrögðum við samvizkuna og sigrar hana hér sem endranær. Hann lýkur grein- inni með því að lýsa velþóknun á störfum nefndarinar (!) og tel- ur galla bókarinnar smámuni eiha og hvað smæst af þessum smá- munum að gengið sé algjörlega framhjá Gunnari Dal. Skáldið á að drepa, hvað sem það kostar, og það er sannarlega ekki einskis vert fyrir íslenzku þjóðina að eiga slíka mennignarfrömuði sem Helga Sæmundsson og vinnumenn hans. 4 viðavangi (Framhald af 7. síðu). málaskoðanir náungans? Þckkist sá „Iöstur“ kannski ekki í Sjálf- stæðisflokknum? Eða er kaup- félagsstjóranum e.t.v. ætlað að lúta allt öðrum lögum í þeim efnum en öðrtim mönnum? Vlð þetta bætist svo það, að greinarhöfundurinn er sjálfur ó- rækasta vítnið gegn oigin sögu- burði. Stefnir gerir lionuin nefni lega þann grikk, að upplýsa, að hann hafi í 7 ár verið starfsmað ur við ákveðið kaupfélag. Eitt- hvað hafa tui hin „pólitiska þradatök" farið í handaskolum við þá stofiHin. Að minnsta kosti liefir einn „réttlátur“ fengið að vera i friði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.