Tíminn - 23.01.1959, Page 4

Tíminn - 23.01.1959, Page 4
4 TÍMINN, föstudaginn 23 janúar 1959. Um sex þúsund sjúklingar teknir til B^IíUr OCJ höfunbor meðferðar á ríkisspítölunum sl. ár Flestir lágu á Landspítalanum um 5000. en fæstir á holdsveikraspítalanum í Kópavogi Skip Sigurðar Haralz íLoTís er Sigur'ður Haralz kominn 0g lagskvenna, finna það dreng- 296,7 og meðaltal dvalardaga á “Ú SjÖ SkÍPUm faparguli’ fem efJ,ir er 1 “ola* „„nA f r,n , •••n'n.M,. um veraldarhatið. bergi mannlegs eðlis, og þa er s,iuklmg 229,0. I þessnm tolum las fyrri bækur hans með hann lætur til skarar skríða gegn dvel^sf á veeum Kleopsspítalan^ sérstakri énæ-iu- °S su ánæSÍa skálkum og fúlmennum, finnum dveljast a vegum Kleppsspitalans cn(]Urvaknar við þessa ny.iu bok, við, að það er ekki gert til að, hressir upp á sig og tcrrar sig til og ber ekki á, að hún njóti ekki hjá Sigurði þess fjörvis, sem end- 1 Hér á eftir fer yfirlít yfir sjúklirtgar. Legudagar voru alis 1 Stykkishólmsspítala. ijúklincja- og lequdaqafjölda *3.319, meðaltal sjúkJ:nga á dag . , 'ir‘ J 'í-i 9 . Zr Íqcb 228,3 og meðaltal legudaga a sjuk- Favitahæliö i Kopavogi: n rikisspitolunum ariö IVSB, ]ing 16 6 Á lyflækningadeild voru í ársbyrjun voru í hælinu 42 jgt henni til ferðaloka og gott »em skrifstofa Rikisspital- til meðferðar 767 sjúklingar, legu sjúklingar, á árinu komu 33, eða betur. anna hefir sent hlaðinu. — dagar vorti 20.416, meðaltal á dag samtals til mieðferðar 75. Af þeim við fylgjum Sigurði f þessari Á árinu 1958 voru alls til 55-9 meðaltal legudaga á sjúk- 33, sem komu nýir á árinu, komu bók um öíl meginhöf jarðkringl- moðfnrSnK «5 9OO ling 26,6. Á handlækningadeild 23 frá Kleppjárnsreykjahælinu unnar og allar hennar álfur, kom- 1 9 voru til meðferðar 1.245 sjúkling- þar eð hælisrekstri var þar hætt um í fjölda hafnarborga, kynn- 39 legudagar voru 2/1.U65. ar ]egudagar voru 23.679, meðal-á árinu. Dvalardagar voru 20.232, umst mörgum tugum farmanna af 5ambærilegar töfur frá áf- tal á dag 64,9 og meðaltal legu-1 meðaltal sjúklinga á dag 55,4 og ýrnsum þjóðum og á ýmsum aldri, nu 1957 eru 5.613 sjúkling- öaga á sjúkling 19,0. Á fæðing- j meðaltal^ dvalardaga á sjúkling k&mumst í færi við konur af ardeild voru til meðferðar 2.334; 269,8. I framangreindum tölum flestum kynþáttum jarðarinnar og ar og 268.969 legudagar. Eftir stofnunum skiptist sjúk- linga og legudagafjöldinn sem !bér segir: Landspítali* í ársbyrjun voru sjúklingarnir 85, á árinu komu 4.840, eða tij i leðferðar á árinu samtaL 5.025 69 aðildarríki að alþjóðakjarnorkii- stofnuninni . Við áramótin voru aðildar-ríki í innar tiltölulega ungu Alþjóða- í-jarnorkustofnunar í Vínarborg IAEA — International Atomic i ínergy Agency —) orðin 69 tals- : is. IAEA hélt aðalráðstefnu í lok - r-sins, þar sem samþykktar voru i‘ arfsáaetlun og fjárhagsáætlun : >rír yf'irstandandi ár. Fjárhagsáætlunin nemur 5,225,- )ÚÖ dollurum, en auk þess var kvéðið að freista öð fá 1,5 millj- nír dollara í frjálsum framlögum -rá’ aðildarríkjunum. Skal það fé l enna í sérstakan sjóð, sem nota - kal til námsstyrkja, tæknilegrar : ðstoðar og til rannsóknastofa. í framkvæmdaráði IAEA eiga i.:ú sæti 23 fdlltrúar, þar af einn u’rá- Danmörku. /erkefni IAEA Meðal verkefna IAEA, sem leyst oru af hendi á s.l. ári má nefna: Nefnd manna var send tií 17 l ikja i Suður-Ameriku til þess að íkynna sér þörf fyrir menntun í í > jarnorkufræðum. Um 200 námsstyrkjum var út- •lutað til einstaklinga ýmissa jóða. í desembermánuði var gefin út andbók, sem fjallar um „radio- ;sotopa“. Bókin heitir á ensku .Mamial on Safe Uses of Radio- : sotopes“. Skipuð var alþjóðleg sórfræð- : uganefnd til þess að fjalla um (’eislavirkum úrgangi, sem. fleygt r í sjó. Nefndin á að gefa íkýrslu urn hvernig hezt sé að íorðast slíkar hættur. Sjö manna sérfræðinganefnd r;ar stofnuð til þess að vera ráð- rgeíartdi í vísindalegum efnum fyr- r stjórn stofnunarinnar og aðal- í.brsti óra hennar. sjúklingar, legudagar voru 23.493, meðaltal á dag 64,4 og meðaltal legudaga á sjúkling 10.1. Á húð- og kynsjúkdómadeild voru til með ferðar 99 sjúklingar, legudagar voru 4.573, meðaltal á dag 12,5 og meðaltal legudaga á sjúkling 46.2. Á barnadeild voru til með- íerðar 580 sjúkiingar, legudagar voru 11.158, meðaltal á dag 30,6 og meðaltal legudaga á sjúkling 19.2. Fæðingar voru alls 1.747 og þar af tvíburafæðingar 19. Sveinbörn og meybörn fæddust jafnmörg, 883 af hvoru kyni, eða samtals 1766 börn. Vífilsstaðahælið: í ársbyrjun voru sjúkiingar í hælinu 82„ á árinu komu 143, eða samtals til meðferðar 265 sjúk- lingar. Legudagar voru alls 34.911, meðaltal sjúklínga á dag 95,6 og meðaltal dvalardaga á sjúkling 155, 2 Kristneshæli: í ársbyrjun voru 58 sjúklingar á árinu komu i hælið 36, eða til mieðferðar samtals 94 sjúklingar. Legudagar voru 17.698, meðaltal sjúklinga á dag 48,5 og meðaltal legudaga á sjúkling 187,7. Kleppsspítalinn: f ársbyrjun voru 302 sjúklingar í spítalanum, á árinu komu 171, eða til meðferðar samtals 473 sjúklingar. Dvalardagar voru 108.305, meðaltal sjúklinga á dag eru meðtaldir 3 sjúklingar, sem og með margvíslegum litarhættL dveljast á vegum hælisins að Efra- Ekki er. því til a'ð dreifa, að Sig- Seli við Stokkseyri. i urður leiði okkur í menningarmið- stöðvar hinna ýmsu landa — og þá Kleppiárnsreykjahælið: ' ekki heldur hinu, að það fólk, sem í ársbyrjun voru 24 sjúklingar.1 hann kynnir okkur á sjó og landi, 16. júlí 1958 voru allir sjúkling- sé máttarstólpar siðferðis og hóf- arnir fluttir til nýja fávitaíiælisins semi, enda síður en svo, að hann í Kópavogi, til dvalar þar, og hæl- sýrti okkur sjálfan sig sem fyrir- isrekstri á Kleppjárnsreykjum þar mynd um slíkar dyggðir. En hvar með lokið. Dvalardagar voru alls sem við lendum með Sigurði, í 4.712. Hælisrekstur á Kleppjárns- hvers konar félagsskap sem hann reykjum byrjaði 13. febrúar 1944 leiðir okkui- og hvað sem fyrir í gömju læknishúsi. kemur eða leiðist í tal, finnum við, að við erUm þar ekki í fylgd neins ónáttúrufugls eða dóna. Hann skal ævinlega sjá gegnum þá i - , ■ vímu, sem ærið oft kemur tii I arsbyrjun voru 6 s.iuklingar, ; ’ k ti . j ti fél „ j á árinu dó 1 sjúklingur, og í árs-. ’ g 8 a lok voru 5. Dvalardagar voru ' r—^————————— 1.888. Holdsveikraspítalinn í Kópavogi: sýnast, lieldur á rætur sínar að rekja til þess, live grunnt er hjá honum á gullinu. Hann er auð- sjáanlega maður, sem aldrei vill á neinum níðast og' má ekkert aumt sjá án þess að' leggja því lið sitt. Ekki mundu þó Sigurði endast þessir kostir sínir til að teygja okk- ur með sér um liöf og heimsbyggð, ef ekki kæmi fleba til, þar sem er frásagnargleði hans og frásagnar- gáfa, kímni ,hans og hæfileiki til að láta okkur kynnast af sínum stuttu og hispurslausu lýsingum farmönnum og skemmtikonum. Stíll hans er skrúðlaus og sjaldnast myndrænn, en í öllum hans ein- faldieik er yfir honum geðfelldur og náttúrlegur blær, sem er gædd- ur laundrjúgu seiðmagni. Þetta er skemmtileg bók og mun verða lesandanum minnis- stæð — og fyrst og fremst fyrir þá nienningu hjartans, sem höf- undur mun hafa þegið í vöggugjöf og vera mundi sá eini veraidar- auður, sem honum mun aldrei hafa útfalur verið við neinurn heimsins gæðum — svo vel í föstu sem fljótandi formi. Gúðm. Gíslason Hagalín. Elliða- Upptökuheimilið hvammi: í ársbyrjun voru 3 hörn, á ár- inu koinu 65 og í árslok var 1 barn. Dvalardagar voru alls 1.185, og meðaltal á dag 3,2 börn. Úr Ameríkubréfi Gæzluvistarhælið í Gunnarsholti: í ársbyrjun voru . í hælinu Jónas Jóhannsson, Öxney: Sjómannasjóður Hinn 15. janúar ritar Jón Magn- ástæða fyrir rtienn að flytja til ússon trésmíðameistari í Seattle, tunglsins, og því síður til sólar- vini sínum hér heima m. a. á innar, því enginn gleypir sólina! þessa leið: _ Ég held menn hafi iítið erindi á „Frá upphafi íslendingahyggð- aðra hnetti, þeir yrðu ekki freniur ar í Seattie veru nú 71. ár. í himnaríki þar, því okkar hnöttur „Vestri" liélt sína áramótasam- er eins í himnaríki og aðrir 24 komu, sem var sú fimmtugasta og hnettir! vistmenn, á árinu komu 71 og í áttunda í röðinni. Þar flutti ræðu „ . , árslok voru þeir 29. Dvalardagar Ástvaldar Eydal, og sýndi jafn- Sunur halda að samhönd við voru alls 6.669, meðaltal vist- framt íslenzkar myndir, af iðnaði aðra hnetti mundi auka verzlunar- manna á dag 18,3 og meðaltal- 0g landslagi. Ýmislegt annað var viðskipti, eða, að menn fyndu þar dvalardaga á vistmanr. 70,2. - , til skemmtunar, og því gleðiáhrif ný figkimið. Þetta yrðu hlunnindl I framangremdum heildartolum mikil. SkÖmmu síðar prédikaði . . . „ ríkisspítalanna er Upptökuheimil- séra Guðm. P. Johnson á íslenzku, fyrir Iarðarbua- sem eru nu að ið og Gæzluvistarhælið ekki með- það er nú mjög sjaldan að íslenzk klárá fiskinn ur sinum sjo. Ég messa sé viðhöfð. held að allt geimferðatal sé blekk- Engir ferðamenn hafa komið af ing. Hit't er takmarkið: að geta íslandi, síðan þið fóruð heim ... skotið tengst á þessari jörð, hitt £ Atvinnulíf er fremur daúft um þenhan tíma árs, en fastlega er búizf við góðæri, á'kveðin er hér ser mikil sýning 1960, og þá þarf að — dubba allt upp, eins og þegar lcóng •urirtn kotn til íslands, er því engin talið. Mótorbáturinn Baldvin Þor- valdsson skemm- ist af eldi e.n fiskiveiðarnar. Og eðlilegast er SIGLUFIRÐI í gær. — í hádegis- að menn fái viðurkenningu fyrir bilinu í gær lcviknaði í vélarrúmi Eitt af mörgu, sem amar að í bornar fram til að ráða bót á þjóðarbúskap okkar íslendinga, er þessu. Sjómenn eigi að hafa hærra launin. Á því aldursskeiði eru mannfæð á fískiflotanum. Svo kaup en aðrir. Ekki er líklegt að margir að staðfesta ráð sitt', gæti rammt hefur kveðið að, að orðið það komi að haldi, því að aðrar það þá 'komið þeim vel. hefur að fylia í skörðin með sæg stéttir mundu fljótlega gera kaup-j útlendinga. kröfur í stíl við það. Þegnskyldu-i Happdrætti tíðkast nú mjög hér Nú, þegar fiskiflotinn er eíldur vinnu hefir og verið stungið upp á landi. Þar er fullköminn blind- ár frá ári og fiskveiðimörkin eru á. Þegnskylduvinna þyrfti, í ein- ingaleikur liver happið hlýtur. færð út auk þess, sem sótt er á hverri mynd, að 'komast á og þá Mörg þessara happdrætta eru í mið fjarlægra landa, má búast við bæði fyrir pilta og stúlkur. En þágu nauðsynlegra málefna, en að til stórvandræða horfi, ef eidci þegnslcyldu aðéins til að keyra ekbert þeirra er þó nauðsynlegra fæst úr bætt. menn á sjóinn, lízt mér ekki á. í þessu liggur tvöföld hætta. Viijúgan er hvern bezt að kaupa. Hætta á að búslcapurinn beri sig Sjómennskan er alveg sérst'ök unnin afrek. Verðlaun sjómanns- mótorbátsins Baldvins Þorvaldsson Rannsóknarstofum í aðildarrikj- eklci. Það er öllum Ijóst og þarf atvinnugrein, öllum öðrum hér- ins ætti að vera tveggja herbergja ar frá Siglufirði. Baldvin Þorvalds rcnum voru fengin verkefni, eink- elcki frekar að ræða. Hætta fýrir lendum atvinnugreinum ólík. | íbúð, sem svo er kallað, eða verð- son er 16 tonna bátur og er Jón m i sambandi við öryggisráðstaf- þjóðstofninn. Sú hætta er ennþá Menn verða að gegna störfum gildi þess, ef menn kysu annað Jóhannsson slcipstjóri. Báturinn i nir og verjur fyrir þá, er vinna alvarlegri. Um það skal ég fara jafnt á nóttu sem degi, og í hvaða heldur. Hvar á að afla fjár lil fór á veiðar í fyrrinótt og lagði ii8 geislavirk efni. nokkrum orðum. _ veðri sem er. Vera langdvölum frá þess?, munu menn spyrja. Nú er lóðir sínar á Fljótamiðum. Uni Ti! viðbótar handbókinni, sem í gegnum aldirnar hafa íslend- heimilum sínum. Þar að auki er hlutur skipshafnar á fiskibátum tóflleytið í gær, er hálfnað var að ið framan greinir um rctta með- ingar sótt sjó. Svo fast' var sjór sjómennskan lífshættulegasta at-, einhvers staðar milli 30—40 hundr draga inn, urðu skipverjar varir :íefð isotopa, verður á þessu ári sóttur, vetur og vor, að heita mátti vinnugrein þjóðarinnar. Vegna' aðshlutum af heildarafla bátsins, við eld í vélarrúmi og var hann igefin út handbók um meðferð og að hver maður, sem verkfær var, alls þessa eru sjómenn alls góðs líklega minna á togurum. Væri nú þá orðinn lalsvert magnaður. Þeg- : lutning á geislavirkum efnum. jafnvel þeir, sem bjuggu í efstu verðugir framar öðrum stéttum. I eins hlutur enn tekinn af útgerð- ar reyndu skipverjar að slöklcva Gerðai' hafa verið áætlanir um afdölum, réru fleiri eða færri ver- Mér hefur dottið í hug að koma' inni og skyldi hann lagður á sjóð eldinn með sjó og slöklcvitækjum, ð kalla sarnan nokkra vísindalega tíðir á ævinni. Annars töldust þeir hér með tillögu, sem mætti vera í þessu skyni. Skyldi hann lieita Kaliað var á nærstaddan mótor- imdi á yfirstandandi ári og hafa varla menn með mönnum. „Þrótt- til bóta; ef ekki, geta menn þá Sjómannasjóður. Sjóð þenna bát, en hann var m.b. Gunnólfur i.iilögur um það verið lagðar fyrir urinn vex við hádunur rasta“, seg- hlegið að henni. |mætti ávaxta í einhverri peninga- frá Ólafsvík og kom hann á stað- ísinrlalegu ráðgjafanefndina. ir Matthías. Það má öllum Ijóst Tillaga mín er, að sjómenn fái stofnun, segjum Útvegshankanum. inn að klukkustund liðinni. Þá var IAEA hefir með þökkum þegið vera, að þroskavænlegra er fyrir verðlaun fyrir st'arfið. Á ég þar Vera má að útgerðarmönnum búið að hefta útbreiðslu eldsing ilbol frá Kanada um 5 smálestir unga menn að sækja sjó og aðra eingöngu við menn á fiskiflotan- þyki sinn hlutur ekki ofinikill, þó og slökkv,, hann að mestu. Gunn- i f uraníum endurgjaldslaust. vinnu, sem krefst atorlcu, en vinna um. Mannfæð virðist aldrei "era 'ekki sé hann rýrður með einum ólfur dró Baldvin Þorvaldsson til Tiiboð Kanadamanna var svar inni í húsum sumar og vetur. , á siglingafiotanum. | hásetahlut enn. En því er til að Si'glufjarðar. Ekki er búið a'ð ið fyrirspurn til aðildarríkja Vegna hvers fást' menn ekki til AEA, sem send var út vegna að sækja sjó. Nú eru yfirleitt taldar þrjár ver- svara að þetta er greitt í innlendri kanna slcemmdir né hver hafi ver- tíðir ársins, vetrar-, sumar- og mynt og útgerðin er styrkt af ið orsök eldsins. Talsveröai i.'ieiðrá írá Japönum um að stofn- Það er vegna þess að þeir hera haúst'vertíð. Maður, sem róið hefði ríkinu, ef hún ber sig ekki án skemmdir urðu á klæðningu og "nin gengist fyrir að þeir fengju eklci meira úr býtum en þeir, sem tíu vertíðir, þar af minnst fjórar þess. ldsneyti til kjarnorkuofns, sem á landi vinna. Margir hafa komið vetrai’vertíðú', þegar hann væri i.eisa á 1 Japan í tilraunaskyni. auga á þetta og tillögur hafa verið tultugu og fimm ára, fengi þá verð Jóuas Jóhannsson, Öxney. dekki fyrir ofan vélarrúm. Skip- stjóri á Gunnólfi er Jón Guðjóns- son fvá Siglufirði. B.J.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.