Tíminn - 23.01.1959, Page 7

Tíminn - 23.01.1959, Page 7
1' í MIN N’, föstudaginn 23. jami.tr 1959. 7 Breytingar þær. sem orðið hafa í Borgarnesi á undan- förnum áratugum, eru gífur-j legar á flestum sviðum þjóð-i lífsins, enda hafa íbúarnir verið samhentir um að bæta aðstöðu kauptúnsins og um leið aðstöðu sveitanna í at- vinnulegum og menningar- legum efnum, og í skjóli víð- feðmrar og vel rekinnar sam vinnuverzlunar hefir Borgar- nes eflzt og aukizt og mun nú vera eitt blómlegasta kaup- tún landsins. Úr Skallagrímsgarði. — Haug Skallagrims ber við austurstafn kirkjunnar. — í Skallagrímsdalnimi, á Digra- nesinu og í Brákareynni er nú orðiö ‘blómlegt um að litast: BORGARNES Samvinnustarfið í Borgarnesi Samvinnustarfið i Borgarnesi iiófst árið 1904, þegar Kaupfélag Borgfirðinga var stofnað. í lið- lega liálfa öld hefur Kaupfólag Borgfirðinga starfað og þáttur kaupfélagsins i uppbyggingu at- vinnulífs i Borgarnesi er drjúgur og hefur það verið sívaxandi og það 'hefur haslað sér völl á æ fleiri sviðum og skapað fjölda fólks atvinnu, sem tæpast hefði verið iögð rækt við, ef ekki hefði notið við kaupfélagsins. Nú munu starfa hjá kaupfélag- inu að staðaldri nálægt áttatíu jnanns við ýmiskonar störf, svo sem mjólkurvinnslu, verzlunar- störf og afgreiðslustörf iðnað og viðgerðir. Kaupfélagsstjórinn, Þórður Pálmason, hefir nú stjórnað kaup- félaginu í rúman aldarfjórðung, og undir hans leiðsögn hefur þetta fyrirtælci vaxið, orðið voldugt, vin sæll og sterkt. Þórður hefir auk þessa tekið mikinn þátt í öðrum ináluin ihéraðsins og Borgnesinga, og er nú oddviti hreppsnefndar Boi’gaNirepps. í fiorgarnesi rekur kaupfélagið mjólkurstöð, sem tekur á móti allri þeirri .mjólk, sem að berst úr hin um stóru og grösugu sveitum Borg arfjarðar og til Borgarnass er einnig flutt mjólk frá Snæfells- nesi. Það er því ekki að furða, þó að til Borgarness séu á ári hv-erju fluttir milli fimm og sex milljón lítrar mjólkur, en mikill hluti þessa magns er síðan flutt sjó- leiði's til ftéykjavíkur beint til neyt endanna. Þrátt fyrir það er tölu- verður mjólkuriðnaður í Borgar- nesi og eru ýmsar þær mjólkur- vörur, sem Bognesingar framleiða, landskunnar fyrir gæði. Mjólkurbússtjóri í Borgarnesi er Sigurður Guðbrandsson og er hann þekktur fyrir kunnáttu sína á þessu sviði og dugnað. Hið nýbyggða kjötfrystihús Mörg undanfarin haust hefitr þurft að senda mikið magn af kjöti •til geymslu annars staðar, þar sem gamla kjötfrystihúsið var fyrir nokkru orðið of lí-tið. í haust sem leið var nýtt kj&tfrystihús tekið í notkun og mun það vera eitt stærsta kjötfrystihús á land inu, enda þörf fyrir góðar geymsl ur, þar sem umdæmi Kaupfélags Borgfirðinga var í haust slátrað um 42500 fjár og þar af 40200 dilk um. Sláturhús kaupfélagsins cru þrjú: að Görðum i Kolbeinsstaða- hreppi, að Hurðarbaki í Reykholts dal og svo í Borgarnesi, en í slátur húsinu í Borgarnesi var í haust sem leið slátrað 21991 kind. Slátur hússtjóri í Borgarnesi hefur verið um langan tíma Tómas Hallgríms son frá Grimsstöðum. Nýtt verzlunarhús kaupfélagsins Við Egilsgötu er verið að reisa stórt og veglegt verzíunar og geymsluhús kaupfélagsins og á það að verða kiallari og þrjár hæð ir, og er grunnflötur hússins 1008 fermetrar. Mikil þörf er á þessU húsi fyrir kaupfélagið, þar sem starfssemi þess er sífellt að aukast og nú- verandi verzlunarhús orðið gam- drekkt ambátt sinni, Þorgerði brák. með því að hann setti stein milli herða henni ,,ok kom hvártki upp síðan", segir Egla. Síðar nnin eyja sú, sem stendur við sundið hafa verið nefnd Brák arey og enn síðar Stóra-Brákarey, þegar farið var að kalla sker það, sem stendur norðan við Brákar- pollinn Litlu-Brákarey. í Stóru-Brákarey er nú orðin töluverð byggð, ekki íbúðarhús heldur ýmsar verkstæðisbygging- ar og þar stendur kjötfrystihús kaupfélagsins og þar er einnig yzt í eynni höínin. í skála utanvert i eynni er naglaverksmiðjan Vírnet til húsa og mun hún hafa nokkra sérstöðu hér á landi, þar sem hún á fáa sína líka. Þessi naglaverksmiðja hefur síarfað í rúm tvö ár og fram | §§||-*£ I , -* m Hinir nýbyggöu verkamannabústaSir. alt og úrelt sem -slíkt og getur engan veginn samræmzt þeim kröf um, sem nú eru gerðar til slíkra húsa. Þar að. auki stendur hið gamla kaupfélagshús fremur af- skekkt og hefur það sitt að segja. í hinu nýja húsi er gert ráð fyr ir, að í kjallara verði vörugeymsl ur og þar verði vöruafgreiðsla til sveitanna, en á fyrstu hæð verði kjörbúð og aðrar verzlanír, en á efri hæðum hússins verði skrifstof ur og fundarher'bergi cg annað þess háttar. Verður þetta hús hið nýtízkulegasta og setur í framtíð inni mikinn svip á bæinn. Stóra-Brákarey Einstaka gömul örnefni má enn finna í Borgarnesi, en þó mun nafn ið á Brákareyni ekki vera ýkja gamalt, en Brákarsunds er getið í Eglu eins og kunnugt er, því að þar er sagt að Skalla-Grimur hafi leiðir allar stærðir af saum og fullnægi fra.mleiðslan nokkurn veginn innanlandsmarkaðnuin. Það var árið 1956, að til Borgar ness kom þýzkur sérfræðingur frá Wickström verksmiðjunum, sem framleitt hafa meðal annars nagla vélar, og setti hann upp þær vél- er, sem nú eru notaðar. Það er fróðlegt að lara um naglaverksmiðjuna og fylgjast með því, hvernig framleiðslan gengur fyrir sig, allt frá því að vírinn kemur inn í stórum og þungum hönkum, þar til naglarn- ir koma fullgerðir úr vélunum. í naglaverksmiðjunni vinna að staðaldri níu til tíu manns og er verkstjóri Loftur Einarsson. Til gamans má geta þess, að skáli sá, sem naglaverksmiðjan er í, var reistur af Vigfúsi Guðmunds syni veitingamanni árið 1930 og þar rak hann greiðasölu um ára- bil. og má segja að Vigfús sé fyrsti landsnámsmaður í Brákarey á síðari tímum. Bifreiða og írésmiðja Borgarness í Brákareynni er Bifreiða- og trésmiðja Boi'garness, sem eins og nafnið bendir lil rekur viðgei-ða- verkstæði fyrir bíla og tekur að sér ýmis konar tréverk. Fyrirtæki þetta býður hina bezlu þjónustu og er víðfrægt fyrir að veita fljóta og um leið góða afgreiðslu. Vekur umgengni og snyrtimennska eftirtekt. Þessu fyrirtæki er sljórn að af Finnbogj) Guðlaugssyni af miklum dugnáði og hagsýni. Hótel til fyrirmyndar Þegar farið er um landið, verð- ur Ijóst, hve gistihúsum og greiða- sölitstöðum er ábótavant, svo ekki sé talað um þjónustuna. Greiða- sölustaðir víða eru í gömlum timb urhúsum, sem mega muna sinn fíf il fegri. Fúkkalykt, óþefur, brak andi gólf og gauðrifnir borðdúkar geta ekki verið til að laða gesti að. Sums staðar leggur matarlykt ina langt út á veg og gesturinn er í huganum löngu byrjaður að borða, áður en hann sér matinn. 1 Borgarnesi er eki hægt að segja þessa sömu sögu. Þar er nýtt . og smekklegt gistihús, sem býður toetri þjónustu en víðast hvar ann ars staðar fæst. Þetta gistihús, | sem á engan hátt liggur vel við ■ umferð, gefur öðrum hótelum gott fordæmi, enda nýtur • það hótel- stjórans, Ingólfs Péturssonar. Ört vaxandi byggS Um síðast liðin áramót voru í byggingu milli tuttugu og þrjátíu íbúðir og háfa á undanförnum ár um risið upp allstór nýbýlahverfi í Borgarnesi. Innan tíðar verða teknar í notk un sex íbúðir í verkamannabústöð um, sem byggðar eru á vegum Byggingafélags Alþýðu og eru þær bæði rúmgóðar og hentugar. Augljóst er, að jafnmiklar fram- kvæmdir og í Borgarnesi eru, krefjast margs konar aðgerða af hreppsins hálfu, svo sem langingu gatna, holræsa, vatnsleiðslna og annars þess, sém nauðsynlegt þyk ir í okkar þjóðfélagi. En þess má geta til fróðleiks, að sömu útsvars reglur hafa undanfarið verið notað P’-amh á 8 «íðu A víðavangi Trúin á Gróusögurnar Mbl. er annað slagið að tala unj það sem það kallar herfilega misnotkitn Framsóknarmanna ; samvinnufélögunum. Aldrei hcl- ir það þó hent í manna minnuin að blaðið færði minnstu rök fyr- ir þessum staðhæfingum sínum og er í þeiin efnum fulkomlega sjálfu sér samkvæmt. Mbl. hei'i; lieldur aldrei verið sérstaklega trúað á röksemdir niálstað sínutti til framdráttar. Því er heldur í nöp við þær. Það virðist telja, að almenningur liljóti að hafa heldur takinarkaða greind. Hann niuni yfirleitt lifa í trú cn ek' i. skoðun. Þess vegna sé það al- farasælast til fylgis og álirifa, a<5 sniðganga sent niest rökræðut um málin en lnioða saman þess- í stað hinunt og öðrum skrök- sögum um andstæðingana og end urtaka þær bara af nógu ntikillí þrákelkni. Þá nnini óhjákvæmi- lega að því konta fyrr en seinna að þeim verði trúað og þá er til- ganginum farsællega náð. Leitað vitnisburða Fyrir kentur að það hvarflar að skrifurunt íhaldsblaðanna af: einstaka lesendur þeirra kunní að hugsa á þá leið, að kannski sé nú varasamt að taka or® þeirra svo sem væri þau einhver óskeikul rödd af himnunt ofan. Piltum, sent hafi alla tíð frá því þeir byrjuðu að draga til starfs verið með einhverjutn hætti : þjónustu kaupmanna- og sér öyggjuvaldsins í landinu, kunin stiindum að gleyniast grandvai- leikinn, er þeir ræða unt sani vinnusamtökin. Þess vegna sé það öruggara, að leita öðru hvoru uppi einhverja legáta, sent feng ið hafi fæði hjá samviitnufélög- unum unt sinn, en síðan ltorfið til annarra miða, þar sem veiði horfur voru betri. Þeir eru svo leiddir upp á einhverja þúfu og látnir vitna þaðan um „einokun- arart“ og ,,siðleysi“ samvinnu manna. Og hver skyldi voga séi að rengja þvílíka spámenn? Greinin í Stefni Einn slíkur náungi, sem fyrii nokkru hefir gengið úr þjónustu santvinnufélaganna og flútt til betri bústaða, skrifar vanhugsaí • an skæting unt santvinnumenn í síðasta tbl. ihaldsungkarlatínia- ritsins Stefni, segir hann þar m. a. sögu af því að fáeinir ungir menn hafi ráðizt í þjónustu ein livers kaupfélags. Segir svo í rit sntíð þessari: „Kaupfélagsstjórinn kallaðí einn þeirra á sinn fund, skömmu eftir koniu þeirra, og spurði hann hvar félagar hans stæðu í pólitík.“ Kom þá upp úr kafinu, aí ,,sennilega“ mundi einn þeirra vera konimúnisti. Af liinuht fara ekki sögur en hinn „seniiilegi*’ kominúnisti brá við hart og snar- aði sér í ,„ . . félag ungra Frant- sóknarmanna á staðnum'h Einn réttlátur Suinir telja þær sögur beztar, sent gefa bara eitt og annað i skyn, en láta lesendurna sjálfs unt að búa til botninn, eftir þvL sem liver og einn kýs að hafa liann. Svo er því farið með sögu Magnúsar í Stefni. Hún segii aðeins frá því, að kaupfélags stjórinn hafi grennslast eftii skoðutnim ungu mannanna eu nefnir ekkert livers vegna. Ilins; vegar mun sögumaður að sjáll' sögðu Iíta svo á, að niðurstaða lesenda ntuni verða á þá leið, af hinn óguðlegi kaupfélagsstjóri hafi ætlað sér að kúga piltana tii pólitískrar undirgefni. Hvern- ig iná annað vera um mann úr þvílíkri skálka-stétt? En söguna ntá ciunig boísta á annan veg. Hvers vegna skyldi kaupfélags- stjórinn ekki liafa mátt, rétt ein: og hver annar, spyrjast fyrir unt pólitísk áhugantál inannanna? Er það nokkuð nýtt i veröldinni I að nieim forvitnist uni stjóriv * FramhaJ.d á 8. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.