Tíminn - 23.01.1959, Page 11

Tíminn - 23.01.1959, Page 11
T í IWIIN N, fÖstudaginn 23. janúar 1959. 11 DENNI DÆMALAUSI — Blessaour hættu þessu poti í hann Jóa, hann gerir eins og hann get- ur . . . þú ert ekkert betri, þótt þú eigir boltann!! Föstudagur 23. janúar Emerentiana. 23. dagur ársins. Nf*urvfIr/,a vikuna 18-111 24' 'an- er Tungl i suöri kl. 23,56. Ar- degisfiæði kl. 4,39. Síðdegis- flæði kl. 17,51. Frá GuSspekifélaginu. Dögun heldur fund i tcvöld kl. 8,30 í Guðspekifél'agshúsinu Ingólífsstlr. 22. Sigvaldi Hjálmarsson flytur er- indi: ..Boðskapur sólarlagsins“. kaffiveitingar í fundarlok. Utanfé- lagsmenn eru velkomnir á fundinn. Skjaldarglima Ármanns verður háð í íþróttahúsi ÍBR að Hálogalandi, sunnudaginn 1. fehi> úar kl. 4,30. Keppendur gefi sig fram við Gunnl. J. Briem fyrir 26. janúar. Iíagskváin í dag' (föstudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. Í5.0Ö Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir, 13.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Merkar uppfinning- ar (Guðm. M. Þorláksson). 18.55 Framburðarkennsla í spœnsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson) 20.35 Kvöldvaka a) Eiríkur Bjnrna- son flytur frásöguþætti eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Vet- urhúsum: Hrakningar á Eski- fjarðarheiði. b) ÍSienzk tónlist: Lög eftir Karl O. Runólfsson. c) Sigríður Björnsdóttir flytur frásögn: Var það feigð — eða hvað? d) Rímnaþáttúr í umsjá Kjartans Hjálmarssonar og Valdimars Lárussonar. 22.00 Fréttir og Veðurfregnir. Skipaútgerð ríklsins. Hekla er væntanleg til Akureyr- ar í. dag á vöstuiíeið. Ésja fór frá Reykjavik í gær vestur um land í hringferð. , Herðubreið er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er væntanTeg til Akureyrar í dag á vestuiíeið. Þyrill er í Reykjavjk, Skaftfelling ur fer frá Reykjávlk í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell og Hamrafell eru í Reykjavík. Arnaiíell er væntanlegt til La Spezia, Ítalíu, 24. þ. m. Jök- ulfeíí lestar á norðurlandshöfnum. Dísarfell er í Ventspils. Litlafell er í Hafnarfirði. Helgafell er Vænt anlegt tii Houston 30. þ. m. frá €aen. 22.10 Lög unga fólksins (Haukur Haúksson), 23.05 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (Iaugardag). 8.00 Moigunútvarp, bæn, morg- unleikfimi, tónleikar, fréttir, tónleikar, ‘ veðurfregnir, hús- störfin og tón'Ieikar til kl. 10 12.00 Hádegisútvarp. 12.5Ó Óskalög sjúklinga. 14.00 íþróttafræðsla. , 14.15 Laugardagslögin. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Miðdegisfónninn: a) Giu- seppe di Stefano syngur ít- öisk lög. b) „Myndir á sýn- ingu“, hljómsveitarverk eft- ir Maussorgsky-Reval. 17.15 Skákþáttur, Guðm. Arnl. 18.00 Tómsíundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnahna: „í landinu þar sern enginn tími cr til“ eftir Yen Wen-ching. 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af plölum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Leikrit: „Nína eftir André Roussin í þýðingu Sigríðar Pétursdóttur. Leikstjóri er Indriði Waage. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.10 Niðurlag leikritsins „Nína“ 22.45 Danslög, þ. á m. leikur sveit Jónat'ans Ólafssonar. 1.00 Dagskrárlok. Slysavarðstotan heflr slma 15030 Ffugfélag Islands hf. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar Kirkjubæjarklaustui-s, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Á morun til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Hvað kostar undir bréfin? (nnanbæjar 20. gr. kr. 2,0( (nnaniands og til útl. Flngbréf til Noröurí, (sjóleiðis) 20 — — 2,25 Norð-vestur og 20 — — 3,50 Mið-Evrópu 40 — — 6,10 Flugb. til Suður- 20 — — 4,00 og A.-Evrópu 40 — — 7,10 Fiugbréf til landa 5 — — 3,30 utan Evrópu 10 — — 4,35 15 — — 5,40 20 — — 6.45 Samvinnutrygging, rit um öryggis og tryggingamál, hef ir borizt blaðinu. í ritinu eru eftir- taldar greinar og pistlar: Hjúlmar fyrir hjólreiðamenn, Framkvæmda- stjóraskipti hjá Samvinnutrygging- um og Andvöku, BrunabíTar í sveit- um, Samvinnutryggingar hafa end- urgreitt 14,5 milljónir kr. til hinna tryggðu í árslok 1957, Verðbólga og vátrygging, Brunahætta í Vöru- geymslum verzlana, Hin tíðu slys á dráttarvélum, Nokkur atriði úr nýju umferðalögunum og Notkun olíu- kynditækja. Iðnaðarmál, 5. árg. nr. 5—6, 1958, er komið út, Meðal greina í ritinu eru Steyptir vegir, N. B. D. VII., Fjölyðjuver í Reykjavík. Frá störfum kjarnfræði- nefndar, Iðnaður úti ú landi. Sukku laðiíðnaður, Nytsamar nýjungar og einnig cr í ritinu fleiri greinar og pistlar. Ritir er slórt og mjög vand- að í alla staði. Á forsíðu er skemmti 6.45 leg mynd eftir Gunnar Rúnar. Framsóknarvistin var fjölsótt og fjörug Framsóknarfélögin í Reykjavík höfðu Framsóknarvist í Framsókn arhúsinu s. 1. miðvikudagskvöld undir stjórn Vigfúsar Guðmunds- sonar. Aðsóknin var gífurlega mikil og varð að neita fjölda manns um aðgang, vegna skorts á hús- rými. Meðfram vegna þessa hefir verið ákveðið að hafa aftur Framsóknar vist á sama stað n. k. miðviku- dagskvöld og þá á vegum Félags ungra Framsóknarmanna (F.U.F). Framsóknarmenn eldri og yngri me gesti sína eru þangað jafn vel komnir. Vigfús 'Guðmundsson hefir dreg ist á að stjórna þossari Framsókn- arvist sem framhaldi af slðustu vist, þar sem þá varð svo mikill fjöldi manna frá að hverfa, er ætluðu sér að vera á þeirri vist hjá honum. En hann var fyrir löngu búinn að lofa að stjórna einni Framsóknarvist í Framsókn arhúsinu. Aðgöngumiðapantanir að vist- inni næsta miðvikudag verða í símum 15564 og 16066. Lyfjabúðlr og apótek. Lyfjabúðin íðunn, Reykjavíknr apótek og Ingólfs apótek, fylgja 013 Iokunartíma sölubúða. Garðs apótek, Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin tll klukkan 7 daglega, nema á laugar- dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnudög- uxn miiii i og 4. Kópavogs apótek, Álfhólsvegi «r opið daglega kl. 9—20 nema laugar- daga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—i 16. Simi 23100. Slökkvistöðln hefir sima 11100 Lögregluvaröstofan hefir sima lllði Gullverð ísl. krónn: 109 gullkr. = 738,85 pappírskr. 1 Sterlingspund .. . Sölugengi .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar .... — 16.32 1 Kanadadollar . . .... — 16,96 100 Gyliini .... — 431,10 100 danskar kr .... —236,30 100 norskar kr .... —228,50 100 sænskar kr. .... —315,50 100 finnsk mörk .... .... — 5,10 1000 franskir frankar .... — 38,88 100 belgiskir frankar .... — 38,86 100 svissn. frankar . .... —376,00 100 tékkneskar kr. . .... —226,67 100 vestur-þýzk mörk .... —391,30 1000 Lírur .... — 26,02 Þeir eru ekki svo fáir, sem safna frímerkjum, gamalli mynt, bókum o. fl., en sennilega á danski safnarinn E. W. Olesen, sem er raunar yfirþjónn að atvlnnu, metið varðandi það sem menn safna. Hann safnar sem sé bjór frá öllum lödum heims, dósabjór, blöskubjór, léttum og sterkum bjór eða sem sagt öllum þeim bjór, sem hann kemst yfir. í safni hans eru nú þegar rúmlega 400 öl- og bjórtegundir frá öllum löndum heims. Sennilega mundi marga fýsa að heimsækja kjallarann þann! ORÐ DAGSINS BROS ER GOÐ BYRJUN i................... 69. dagur Tveir bátanna ei'u settir lilið við lilið, og síðan fest ir saman með tveimur trjástofnum. — Þetta er betra en ekkert, segir Sveinn. Svona farartæki get- ur ekki hvolft. Eiríkur kinkar kolll. Á meðan mennirnir vinna við bátana fara þeir Sveinn á veiðar og ná talsverðum vistum til fararinnar. Skyndilega kallar hhöfðinginn til þeirra og bend- ir fram fyrir sig. Heill skógur af möstrum sézt mi skammt frú. Það getur ekki þýtt nema eitt: Svarti sjóræninginn er gengirm á land!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.