Tíminn - 23.01.1959, Side 12

Tíminn - 23.01.1959, Side 12
í ygp«MÖ Norðaustan stinningskaldi, bjart- viðri, frost 5—7 stig. E'rv. '.i'.'.,'.', ' •?,'* !.J.1 ''" l Reykjavík 5 stiga frost, Akureyri —6, kaldast var á Grímsstöðum, Föstudaijiir 23. janúar 1959. Leikur erlendur sali lausum hala í eiturlyf ja- bænum? Fléstir munu telja, að Reykjavík sé að verulegu leyti laus við þann löst, sem nefnist leynileg eiturlyfja- sala, oq brífst í mörgum borg um heims Þessu hefir þó skotið upp við og við og kom ið til kasta lögreglu, og vafa- laust er meira um þetta en upp kemst. Undanfarna daga og vikur hefir gengiö um bæinn sterkur orörómur- um, aó allmikiö sé nú um eitu'Iyfjasölu hér, og er taliö að frumkvöðull hennar sé erlend Utvegar stúlkur Söluaðferðir Aöalviðskiptamenn þessa manns eru taldir amerískir her- menn, en þó munu fleiri í þeim hópi. Eru sögur á kreiki um að- ferðir þær, sem notaðar eru við söluna, svo að Iílt sé eftir henni tekiö. Ein aðferðin er sögð sú, aö sölumaður lætur viðskipta- mann máta jakkann sinn undir því yfirskyni, að hann sé að upp lýsa hann um hvaða fatastærö liæfi honum, og geta smáhlutir þá auðveldlega farið á milli manna, svo að ekki sé cftir tek- ið. Sigurglaðir uppreisnarmenn á Kúbu I ~ - I ^ A myndinni sést mannfjöldinn á götum Havana, höfuöborgar Kúbu, % Ú Ú ^ fagna sigri uppreisnarleiðtogans Fidels Castros yfir haröstjóranum ^ ^ Batista. En gleðin var ekki óblandin, heldur gætti einnig hefndar- É Í Ú þorsta, þeir sem fylgt höfðu Batista skyldu fá makleg málagjöld. Í i ................................................................. I ur maður, sem hér dvelst, og háfi hann bækistöð við söluna í kaffihúsi. Hefir lieróin verið nefnt meðal þeirra eiturlyfja, sem seld séu. Eyðir öilu iífi / a NTB-London, 22. jan. — Fréttir herma, að brezkir vjsindamenn hafi fundið upp efni, sem drepið getur allar lífverur á jörðunni. Efni þetta hefir verið kallað „bot- ul'irius toxin“ og hefir það verið þekkt í meira en fimmtán ár og finnst í niður soðnum vörum. Það er þó ekki fyrr en það hefir verið meðhöndlað á efnafræðileg- an hátt, að það verður jafn banvænt og raun er á að sögn talsmanns enska lækna- félagsins. hundúnablaðið „New York ChronicIe“ skýrði frá þessu i morg un og - segir í fréttinni, að ekki þurfi nema hálft kíló af efni þessu til að eyða öllu lifandi hér á jörðu. Tilraunir hafa verið gerðar í 5 ár með efni þetta á tilraunastofu rannsóknarráðs landvarnaráðu- neytfsins. Hvorki varnarmálaráðu- neytið eða heilbrjgðismálaráðu- neytið tíefir þá viljað gefa neinar upplýsingar um el'nið, en sagt að frásögn blaðsins só mjög ýkt. . Þá er það einnig liaft á orði, að maður þessi stundi víðlækari viöskipti, t. d. hafi hann milli- g'öngu um útvegun stúlkna fyrir ameríska hermenn, og fari þess- ar „meldingar“ fram í kaffihús- ■ inu, þar sem hann er aðallega viðloðandi'. Grunur lcikur á, að íslenzkir menn séu viðriðnir eit- urlyfjasöíuna með honum. Einnig ganga sögur um, að maður þessi hafi haft einhverja tilbur'ði og boð í frainmi um að útvega vanfærum stúlkum lyf til fósturey'ðingar. Ef orðrómur sá, sem hér er um að ræða, á við rök að styffj- ast, væri mikil þörf á að gera gangskör að því að komast fyrir þetta athæfi, enda niun lögregl- an hafa fengið veður af þessu og' gert rá'ðstafanir til eftirgrennsl- ana. Tvær íkviknanir Slökkvilið Hafnarfjarðar var tvisvar kallað út í gær. í fyrra skiptið um kl. 14,45 að Grænu kinn 20. Það hús er í byggingu, og hafði kviknað í móbatimbri, sem þar var geymt í kjallara. Töluverð ur eldur var, þegar slökkviliðið kom á vetvang, en greiðlega gekk að slökkva. Engar teljandi skemmd ir urðu á húsinu, en timbrið skemmdist mikið. Talið er að börn hafi farið óvarlega með eld við timburstaflann. Um kl. 16 var slökkviliðið kvatt að áhaldahúsi bæjarins í Svend borg. Þar logaði eldur milli þilja en varð fljótlega slökktur. Skemmd ir urðu litlar. kekkooen ræðir við Krustjoff Drengur fót- brotnar í gær barst rannsóknarlögregl- unni kæra frá föður sjö ára gam- als drengs, Jóhanns Sævárs Ósk- arssonar, Hörpugötu 4, Skerja- firði. Drengúrinn hafði að talið var fest fót á'milli stafs og hurð ar í strætisvagni við biðstöðina Garð á Iíeykjavíkurvegi. Hann fannst liggjandi á götunni og var fluttur heim til sín. Drengurinn var fótbrotinn og hafði hlotið smá skurð á enni, sennilega við fallið ; Ilannsóknarlögreglan i Reykja- útfrá vagninum. Vagnstjórinn varð vík mun þessa dagana hafa undir ekki var viö þennan atburð. Rann höndum kontrabassa einn mikinn, sóknarlögreglan óskar efíir vitn en þeini, sem ekki þekkja það fyr um, ef einhverjir kynnu að hafa irbrigði, skal bent á, að það er séð þetta af götunni. hljóðfæri á stærð við meðalmann. NTB-Leningrad. 22. jan. Finnlandsforseti Uhro Kekk- onen og forsæíisráSherra Sovétrikjanna Nikita Krust- joff hittust í dag í Leningrad til þess að ræða ýmis mál, sem snerta bæði ríkin og til að ræða máleíni viðkomandi ástandinu í alþjóðamálum, segir í opinbern fréttatil- kynningu frá Tass fréttastof- unni í Rússlandi. Eins og Kontrabassinn hvarf T.aliff er að Raguar Þórðarson kaupinaður muni taka við rekstri skíffaskálans í Hveradölum í vor, og' oigi- Úlfar Skæringsson aff reka ivmn. Sagt er aff Itagnar hafi í hyggju aff reisa þar allmik- ið gisti- og veitingahús meff sund- láiig og hveraböðuni. A furnli nokkurra nianivi, sem ger( liefir verið að greiða stór- eignaskatt, kom fram tillaga um að stofna Stóreignaskattgreið- endafélag, og mun mál það í und- irbúningi. Víofem njósnastarfsemi í Evrópu skipulögð í Austur-Þýzkalandi Háttsettur foringi frá A-Þýzkalandi, sem flýíii fyrir nokkrn, skýrífi frá þessu NTB-Bonn, 22. jan, — Stærsta njósnamiðstöð, sem nokkurn tíma hefir verið skipulögð gegn vesturveld- unum, er staðsett í Austur- Þýzkalandi, segir Siegfrid Dombrowski fyrrum undir- ofursti í Austur-Þvzkalandi í viðtali við blaöamenn í dag. Stjómmálanámskeið Framsóknar- ;anna hefst að nýju á morgun félag. Dombi'owski, sem var næst æðsti maðurinn í upplýsinga þjónustu Austur-Þýzkalands, flýði til Vestur-Þýzkalands. Sagði Dombrowski í viðtalinu, að útsendarar þessarar stofnunar hefðu aðsetur víða um Evrópu og tilnefndi lönd 'eins og Noreg, Vestur-Þýzkaland, Frakkland, Bret land, Belgíu, Luxemburg, Italju og Spán og sagði hann, að'í öllum þessum löndum störfuðu þessir n.iósnarar ötullega að bví' að kom- ast yfir ýmis konai' hernaðarleynd armál og sendu upplýsingar um hervarnir þessara landa til stöðv- anna í Austur-Þýzkalandi. Dombrowski sagði, að ekkert Stjórnmálanámskeið Framsóknarfélaganna í Reykja- vík hefst að nýju á morgun, 24. janúar, og verður sett sk-i«l.a sér undan þessari iðju. þar í Breiðfirðingabúð kl. 2,30 e. h. Innritun í skrifstofu sem þeim væri þá hólað' að fiö1 Framsóknarfélaganna í Framsóknarhúsinu, sími 15564. kunnug't er gengu fyrir skömmu sögusagnir þess efnis, að Rússar hefðu farið fram á herstöðvar í Finn- landi og getur verið að það séu málin, sem snerta ástand ið í alþjóðamálum. Einnig eru viðstaddir viðræðurn ar utanríkisráðherra Sovétríkjanna André Gromyko og varaforsætis- ráðherrann N. S. Patolitsjen, sem veitir forstöðu utanríkisverzlunar- deildinni í rússneska utanríkis- ráðuneytinu. Finnski verzlunar- og iðnaðarmálaráðherrann Ahti Karjalainen fór í dag til Le.nin- grad til að taka þátt í viðræðun- um við fulltrúa Sovétríkjannn um vöruskipti landanna. í Helsingfofs er lilið á þessar viðræður sem mjög' þýðingarrrkd- ar, en ekkert hcfir verið látið uppi opinberlega um hvað viðra'ðurn- og notað í sinfóníuhljómsveitum og víðar. Lögreglan mun hafa komið höndum yfir bassa þennan á þeim | ar fjalla. en bent er á það, hve stað, þar sem hann átti alls ekki j mikla áherzlu Sovétríkin leggja á nð vera, nefnilcga í poka utan af hlutlaust bell'i við Eystrasait og öðrum bassa og miklu verðmætari. j þykir líklegt að rætt verði um það Svo segir sagan, að þegar einn ! þar sem þýðing slíks beltis vir.ffist bassaleikari sinfónjunnar var að j hafa aukizt eftir að. tillögur Sovct- vefja umbúðum utan af hljóðfæri sínu og skyldi hefja æfingu, brá honum illilega í brún, ér í ljós' kom gamalt og hálfónýlt hljóð- færi, og hafði sýnilega verið skipt um grip í umbúðunum, því að þar átti að vera fyrir kontrabassi, sem einn fremsti siníoníumaður I-Iam- borgar var nýbúinn að velja fyrir ríkisútvarpið og var fvrir skömmu kominn til landsins. Hljómlistarmaðurinn tilkynnti yfirmönnum sínum hið bráðasta ríkjnnna í Þýzkalandsmáluiium komu fram. í Helsingfors hafa menn látið í ljósi þær vonir. að með þessum viðræðum verði hægt að bæta samkomulag þessara tveggja rílyja. Þvotturinn kominn til Akraness Blaðið hefur fregnað. að þvotl þennan atburð, en þeir munu j urinn sem óforvarandis barzt til sc-nnilega hata snúið sér til lög-1 Póllands og héim aftur, sé kominn reglunnar, svo scm von var. En upp á Akranes í hendur eigend- ekki mun kunnátta þeirra á kontra ! anna og hafa þeir væntanlega bössum liafa verið meiri en sú, að , skipt á rúmunum. lögreglunni skýrðu þeir svo frá, j að bassinn scm hvarf Irafi verið i r.ýr, og því glæsilegur útlits — en j hafa ekki hugsað út í það, að gæði j þessara hljóðfæra fara ekki eftir i úuitinu, og oft geta beztu hijoð- (jymknrmino Knasmölvaði Námskeiðinu lýkur 14. febrúar íærin að sögn veriö ellilegust úl- lits. Hvað sem því lejð. mun bas§-1 í fyrrinótl var framið innbrot í inn útvarpsins hafa horfið úr poka t nýja sælgætisgerð að Laugaveg 21 þýddi fyrir þessa njósnara áð sínum, og tíafi eiiihver séð' mann og stolið fjórum verðmætum rogast. með kontrabassa undir rammamótum. Þjófurinn hafði hendinni einhverja nóttina, ætti Þrotizt gegnum tyennar dyr og hann að gefa sig fram hið fyrsia, j unnið mikil spjöll á öðrum þeirra, ef lögreglunni hefir þá ekki tek- j knásmölvað dyrakarminn. Málið izt að upplýsa málið í gær. I er í rannsókn. iskyldiir þeirra i Þýzkalandi yrðu ! látnar sæta ábyrgð og refsi'ngú I fyrir slíka hegðun.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.