Tíminn - 05.02.1959, Síða 1

Tíminn - 05.02.1959, Síða 1
ftes M* UJA minnkandi hylli MacmiHans ■— bls. 6 Frá starfi S. Þ., bls. 4. Vettvangur æskunnar, bls. 5. ByrSar launþega, bls. 5. Á yztu nöf, bls. 7. Blindu augun, bls. 3. 43. árgangur. Reykjavík, fiinintudagihn 5. febrúar 1959. 29. bla'ð. Skjaiasafn S-Grænlands frá upphafi týndist í hafiö Var um bor^ í Hans Hedtoft. — Obætanlegt menningarsögulegt tjón Greiðsluafgangi ríkissjóðs verð ur bezt varið til ibúðalána Bretar halda togaranumenn Þegar alvarlegasta. dögum Einkaskeyti til blaðsins frá Khöfn í gær. Öl! opinber skjöl og skil- ríki, sem vörðuSu SuSur- Greenland allt frá 1780 fram til vorra daga, sukku í hafið með danska Grænlandsfar- inu Hans Hedtoft. Er hár um hörmulegan skaða að ræða, sem er óbætanlegur. 1 Danska blaðiS Information skýr 11 frá þessu í dag. Var hér um að ræða allt sk.ialasafn landsbóka- safnsins á Suður-Grænlandi. Var það flutt um borð í skipið af yfir- n-.önniim dön-ku Gra.>nland#verzl- unarinnar. Til marks um. hve safn þetta hefir verið stórl. má geta þess, að í danska þjóðskjálasafn-, inu var búið nð ætla skjölum þess-; um hillur samlal.v um 100 metra að lengd. Flutningur þessa dýrmæla skjala safns var látinn fara i'ram þrátt fyrir aðvörun frá danska þjóð- skjalas'afiiinu í Kaupmannahöfn, sem lagði tii að flulningur skjal- blaðið átti. tal við Íanííhelgisgæzluna laiist fvrir klukkan cllefu í gærkveldi, sat allt við sama út af Loð- mundarfirði. Þar gætti hrezka herskipið þess cnn meö fallbyssum, aö Þór gæti fært íogarann Valafell lil hafnar. Bíður hann enn fyrir ínæia brezku stjórnárinnar. Mál þetta er nú orðið hið Bretar verja saman landhelgis- brjót, sem þeir viðurkenna þó að hafi gerzt brotlegur innan 4 mílna línurinar. Al- þingi og ríkisstjórn getur varla þagað yfir þes.su feng- ur'og verður að freista þess anna yrði látinn biða til vors. er að gérá brezlui stíórninni. slglingar væi'tr'óruggai'f. lfér væri ljóst. að hetta hlýtur áð 'um svo mennin-garsögulega míkil- draga alvai'Iegri diik á eftir sér. en hingað til liefir orðið í landhelgisdeilunni, ef væg verðmæti aö ræða, áð ckki væri rétt að tefla á tvær hætíur. töio | Forseti danska þingsins, Gustaf húll; Pedersen minntist, í gær þeirra, heldur landhelgisbrjótnum sem lengur fyrir íslendingum með valdi. Ilann iknað er af las einnig Hans Hedtoft. samú'ðarskeyti, (Framhajd á 2. síðu). Halldór E. Sigurðsson Sagt um kjör- dæmamálið ,,Önnur aðferðin, sem haldið hefir verið fram, að hafa fá kjördæmi og stór með hlutfallskosningum, hefir marga hina sömu ókosti og bað, að landið sé eitt kjördæmi". Þessi stuíiningur vií fólluð, jafnt í sveit sen kaupstöíum, má ekki bregðast nú. Verðbólgu hítiii mundi hins vegar éta hann upp á fjórum . mánuðum — og hvað tekur þá vih? Úr ræðu Halldórs E. Sigurðssonar á fjingi í gær um tillögu Framsóknarm. Fyrir nokkru fluttu Framsóknarmenn þingsályktunartil- lögu um lán til byggingasjóðs af greiðsluafgangi ríkissjóðs 1958. Var tiliagan til fyrri umræðu í sameinuðu þingi í gær. Halldór E. Sigurðsson hafði orð fyrir tillögumönnum og fer útdráttur úr ræðu hans hér á eftir: Ásgeir Alþtíð. Ásgeirsson B-2726. 1933, Brezkir togaraskipstjórar ítreka yf- irlýsingu sína um verkfall 12. febr. Ingólfur Arnarson seldi í Grimsby i gær tveir aðrir togarar selja þar næstu daga XTB-Lundúnum, 4 febr. Samtök vfii inanna'á togur- um frá Grimsby og Hull stað festu i dag fyrri vfirlýsingar iim, að þeir mvndu gcra verkfall 12. þ. m., ef ekki yrði sett taann á töndun og sölu á fiskj úi urum í Bretlandi. Ingólfur Arnarson lil Grimsby og landaði þar 120 smálestum af fiski og var koma hans tilefni hini’iir nýju yfirlýsingar. Fátim kliikkustundum eftir koimi litg- ólfs Arnarsonar, var tilkynnt að von va:ri á öðruin íslenzkum tog ara, Surprise, á fimmtutlag og væri ltann með ttm 145 smálestir og.á löstudag myndi þriðji togar- inn Ágúst selja afla sinn í Grims- by. Fiskurinn úr Ingólfi Arnar- syni seldist fyrir 310 þús. ísl. kr. Á sl. ári urðu gjaldeyristekjur meiri en ráð var fyrir gert. Af þeim sökum varð nokkur greiðslu afgangur hjá ríkissjóði. Á árunum 1950—56 varð cinnig nokkur af- gangur. Var honum ráðstafað af Alþingi og fóru 35 mill.jónír til í- búðabyggin.ga en 7 mtlljónir í veð- deild Búnaðarbankans. Hér er lágt til að fram verði haldið sömu stefnu. Utlán veðlánakerfisins 80 milljónir. Fra m s ók n a r f 1 ok k ur in n h e f i r jafnan haft mikil afskipti af bygg- ingamálum í sveit og við sjó. Má í því sambandi minna á lögin um byg’ginga- og landnámssjóð frá 1928, lögin um verkamannabústaði frá 1930, lögin um byggingarsam- vinnuielög frá 1936 og lögin un: smáíbúðalánin frá 1952 en sain- kvæmt þeim voru veittar 40 millj. til bygginga í kaupstöðum og kaup túnum. Síðan koma lögin um hús- næðismálastjórn frá 1955. Var það lánakerfi byggl á samkoniulagi við bankana og aðra opinbera sjóði uni framlög. Gert var ráð íyrir um 200 milli. kr. úílánum á tvcimur ár um. Þegar áaetlun var gerð um lán eftir þessu kerfi þá var reiknað með um 900 íbúöum á ári. Útlánin urðu samkv. veðlánakerfinu 80 milljónir á tveimur árum en auk þess runnu til Búnaðarbankans 24 milljónir. Sala vísitölubréfanna reyndist dræmari en ráð var fyrir gert en sparisjóðir og lífeyrissjóð- ir lánuðu beinl, og að því leyti slóðst kerfið ekki. F.n útlánin í heild urðu þó cins og ráð var fyrir gert. íslcnzkum tog I dag kom íslenzki togarinn Enn leitað ; árangurslaust; NTB-Kaupmannahöfn. 4. fehr. — Þrátt fyrir víStæka leit skipa og flugvéla í dag heíir ekkert fundizt af Græri •landsfarinu Hans Hedtðft. Menn gerast nú vondaufir um að nokkur iirinist lifs af áhöfn eða fgrþegum skipsins. Þó verður leit- inni enn haldið áfram. Veður fer batnandi og skyggni er gotl. Á tvetm stöðum við Grænland hafa menn þótzt verða varir við undar-1 lega ljósbloss 1 Tíðindalaust af vígstöðvunum úf af Loömundarfirði Vöruverð og þjónusta lækkar um 5% næstu daga Farmfjölvl o* seld vinna F;ir-' og índs n» ' i'UÞ-gjölíl innan- Þessar mvndir af tveim stórfyrirsögniim af útsíðam Morgunblaðsins birta öimirlcgri staörcyndir cn þægilegt er aö trúa um íslenzkt bla'ö, seirí telur sig saemilegt málgagn stærsta stjórnmálaflokksins í landinu. Efri mvndin er af fyrirsilgn Mbl. þrídálka í g;vr af Valafellsmálimi. Þegar ofbeldi Breta cr oröiö svo skefjalaust, aö þcir lialda meö hcrskipavaldi marga sólarbringa togara fyrir ísl. varöskipi, jafnvei þótt þeir viðurkenni brot togarans innan 1 mílna landlielgi, þá kallar Mbl. þa'ö „líðindalaiist". Ilvers kon'ar viöhorl'. tí' málstá'öar Islendinga liggur eiginlega hér aö baki? — llin fyrirsögnin er af fals- lrásögniiini. sem liirtist um verðlækkanirnar í Mbl. i fyrradag og Timinn sagði l'rá í gær. Þar er því blátt áfram skrökvaö aö fólki, aö „vöruverö lækki um 5', “. Framkoma Mbl. j þessum tveimur málum er vel þess verö að fólk veiti lienni glögga r.tliygli. 1400 óalgreiddar umsóknir. Haustið 1956 lágu fyrir á þriðja þúsund umsóknir sem . ekki var hægt að sinna vegna fjárskorts. Sjálfstæðismenn báru þá fram til- lögu urn 100 millj. kr. lántöku til íbúðabygginga. Sýnir sú tillaga vet þörfina í þessurn efnum. Árið 1957 var enn verulega aukið fjármagn til íbúðabygginga einkum verka'- mannabústaða og til útrýmingar á heilsuspillandi húsnæði. Var varið í þessu skyni 3—4 millj. kr. 1957 ,og veitt um 100 ný lán. 1957 vóra svo sett lög um húsnæðismálastofn un ríkisins. Gert var ráð fyrir föst- uni tekjum til h ú s n æð is m ál a s j ó ð - - ins svo sem af skyldusparnaði og stóreignaskatti. Því miður hefir það þó brugðist að bankar.nir veittu fé í þessu skyni, eins og ráð var fvrir gert og sala verðbréfanna hefir ekki verið framkvæmd. Eftir þessum lögum haf,t verið lánaðar 90—100 milljónir og 70 milljónir að auki frá spari- og líf- eyrissjóðum, 1957. Þrátt fyrir þessi útlán befir þó örara verið byggt en svo, aö tindan hefðist með lánveitingar og liggja nú fyr ir umsóknir um 1400 ný lán og mn 600 viðbótarlán ið auki. Fjár þörfin i þessu skyni mun því nú vera um 100 millj. Tillögur um fjáröflun. Fulltrúi Framsóknarmanna í húsnæðismálastjórn hefir borið fram tillögu tii úrbóta í þessiim efnum. Leggur hann til að sjóðn- um verði aflað fjár með sölu ver'í bréfa, teitað verði eftir lánum hjá bönkum og atvinnuleysistrygging- arsjóði, fcngið vcrði bráðabirgða- ; lán hjá seðlabankanum og nokkru af t-ekjuafgangi ríkissjóðs verði varði til þessara framkvæmda. \ Byggingarsjóður Búnaðarbank- ans hefir veit tán lil ibúðabygg- inga í sveitum frá 1928. Hefir hon um oftast tekisL að fulln.ægja eftir spurninni en þó liggur nú fyrir hjá honum töluvert af óafgreidd- um umsóknum. Veðdeild Búnaðarbankans hefir lengst af ve.rið fjárþurfi. 1957 var svo Ákveðið, að deiklin fengi til umráða nokkuin hluta væntanlegs stóreignaskatts og skyldusparr.að- ar. Af skvlduspaðinum hefir deild- in fengið um 2 millj. en stóreigna- skatturinn hefir ekki verið inn- heimtur enn. sem kunugt er. Fyrr- verandi ríkisstjórn tókst að út- vega deildinni 5 millj. kr. lán. Undarlegar viðtökur. l'iö llutningsmenn þessamr til lögu, bjuggumst ekki við að sér- stök þörf væri á því að þiöja uwi gott veður fyrir till. hér á AI- þingi, el' marka má þann áhuga, I sem fram hefir kömið hjá þing- (Framhald á 2. siðuj.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.