Alþýðublaðið - 16.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðíð Gefið út af Alþýduflokknum 1927. Föstudaginn 16. september 215. tölublað. SAMLA BÍO Keisarinn í Portúgallíu. Sjónleikur í 7 páttum eftir Selmu Lagerlöv, útbúinn fyrir kvikmynd af VictoF Sjðström. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, Norma Shearer, Clarie Mc. Dowell. Keisarinn í Portngall- íu er ein af beztu skáldsög- um Selmu Lagerlöv. Victor Sjöström er öll- um kunnur sem einn af beztu kvikmyndameisturum, sem til eru. Nöfn leikenda eru. fyrir löngu orðin þekt hér úr mörgum hínna beztu mynda, sem hér hafa verið sýndar. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. ?- Heilræði eftir Henrik Lund fást við Grundarstig 17 og; i bókabúð- um; góð tækifærisgjöf og ódýr. -? I Reykvískar húsmæður! Þessa dagana er sent á heimili yðar lítið sýnishorn af hinum nýja íslenzka kaffi- bæti „FÁLKINN". Látið ekki fordóma aftra yður frá að reyna hann, og reyna hann til hlýtar. f Látið „FALKANN" njöta sannmælis, eins og dagblaðið „Vísir" þann 30. júlí: „Er pað einróma álit allra peirra, „sem reynt hafa. að hann standi er- „lendri vöiu fyllilega á sporði." Munið að „Fálka"-kaffibætiriM er ný teound. KT Vöruverð í „¥$ggur". -^f Haframjöl 25 aura Vakg. Hrísgrjón 25 aura. */a kg. Riklirigur ., 65 — — — Dósamjólk 50 — Kristalssápa 45 —------- Sódi 10 — — — Eldspýtur 25 aura búntið. Halldór Jónsson. Laugavegi 64. Sími 1403. NÍYJA BIO Sonur Sheiksins Ijómandi fallegur sjónleikur í 7 páttúm. Leikinn af: Rudolph Valentino og Vilna Banky. Þetta er síðasta mynd,'sem Valentino lék í, og jafnframt sú langfaltegasta og tilkomu- mesta, eins og nærri má geta með pessum tveimur heims- ins fallegustu og frægústu leikurum. Tekið á móti pöntunum . síma 344, frá kl. 1. Föt pressuð, hreinsuð og gert við, kápur límdar. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Sími 658. Kaupið Alpýðublaðið! Niðursuðuvitrur alls konar. Avextir, nýir og niðursoðnir. Sími 1982. Kjötbúðiit Laugavegi 76 = selur dilkakiot úr Grímsnesi og Laugardal lægsta verði. = Einnig vanalega: Hjörtu, Lifur, Svið, Mör, Lax, Silung, Kaéfu, Smjör, Kjöt- og Fisk-fárs, Hakkað kjöt, Vinarpylsur, Spegipyisur, Osta, Reyktan lax, Smjörliki, Rófur, Jarðepli í heilum pokum og smásölu. Simið eða sendið! Reynið viðskíftin! Sími 1982. Útsala. Aluminiumpottar 1.00, BlikkfÖtur 1.75, Þvottabalar, stórir 5.50, Þotta- föt 1.50, Skrúbbur 25 aura, Þvotta- vindur 22 kr. — Matvörur afar- ódýrar, til dœmis sykur frá 30 aura V* kg. „Grettisbúð", simi 927. Elnar E. Markan (Baryton) Konsért í Gamla , Bió sunnudaginn 18. sept." kl. 4 síðdegis. r Emil THoroddsen aðstoðar Áðgöngumiðar seldir í bóka- verzl. Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun K. Viðar. NB. Verður ekki endurtekinn. Sexræðingur með mótor og véiðarfærum og öllum útbúnaði til snurruvoða- veiði er til sölu mjög ódýrt, ef samið er strax. Upplýsingar á Spítalastíg 8, uppi, i kvöld og annað kvöld. M.b. Skaftfellingnr hleður til Víkur og Vestmannaeyfa mánudaginn 19. p. m. Flútningur afhendist sem fyrst. Nie. BJarnason. Nýkomið stórt úrval af fata- og vetrarfrakka- efnum. Komið sem fyrst. Guðm. B. Vikar, , klæðskeri. Laugavegi 21. Simi 658. Otbreiðið Alpýðublaðið! Manchester. Herraföt \ið allra hæfi. Fjölbrejftt Arval. Verð frá kr. 48,00. Laugavegi 40.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.