Tíminn - 05.02.1959, Qupperneq 8
TÍMINN, fimintudagimt 5. febrúar 1959.
3. síðan
að finna eitthvaS handa þeim að
segja.
Orson Welles er sjálfum kennt
tim þetta vegna þess að hann hef-
ir skrifað handritið eftir leynilög-
reglusögu Whitt Masterson og
stjörnar . sjálfur kvikmyndinni.
Myndin hefir fengið fremur góða
dóma í Bandaríkjunum þótt ekki
verði það um hana sagt í Evrópu,
en menn munu þó hafa búizt við
meiru frá hendi snillingsins Ors-
on Welles!
Lækkunarfrv....
(Framhald af 5. síðu)
Nú fá launþegar að kenna á
þeim slælegu vinnubrögðum, sem
fulltrúar þeirra höfðu f frammi
á þingi ASÍ. Ailar efnahagsráff-
stafanir núv. stjórnar, lenda að
inestu á bökum launþega og
bænda.
Launþegar: Tökum nú höndum
saman og sýnum það í verki í
næstu kosningum, að við séum
sammála þeim flokki sem hefur
það að markmiði að stjórna þessu
landi i samráði við hagsmuna-
samtök okkar. Þessi flokkiir er
Framsóknarflokkurinn.
Bréfaskriftir
og þýðingar.
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5. —- Sími 15996
(Aðeins kl. 6—8 síðdegis.)
Framsóknarvistar-
spilakort
fást a skrifstofu Framsókn
arflokksins í Edduhúsinu
Simi 16066
Tónverk Þórarins Jónssonar vekja
athygli á ný í Bandaríkjunum
Borgin St. Augustine í Florida
í Bandaríkjunum er kuim fyrir
mikinn listaáhuga. Hún er elzta
byggð Evrópumanna í Norður-
Ameríku og minnir mjög á
spánskan byggiugastíl. Stærsta
listamannafélag Suðurríkjanna
rekui' þarna listkynniugastofnun,
Art Center. Forseti liennar er nú
frú Evelyn W. Kettner. Beitir
hún sér fyrir margs konar list-
fræðslu, máherkasýningiun og
hljómleikum.
Hinn 11. janúar s. 1. bauð for-
setinn fiðlusnillinginn Mark
Wollner velkominn. En hann efndi
til hijómleika þetta kvöld fyrir
fjölmarga konsertgesti frá rúm-
lega 20 fylkjum Bandaríkjanna,
Svíþjóð, Þýzkalandi og Frakklandi.
A efnisskrá hans var auk vcrka
eftir Back, Vitali, Dvorak og Cecil
Burleigh tónverk eftir Þórarin
Jónsson, prelúdía og dobbel-íúga
um stefið B-A-C-H fyrir solófiðlu.
Mark Wollner hefir tekið sérstöku
ástfóstri við þetta verk Þórarins
og flutt það víða í þreraur heims-
álfum.
Undirtektir áheyrenda og blaða
eru einnig hinar beztu. Blaðið The
St. Augustine Record segir m. a.:
„Frá hendi hins gáfaða íslendings,
Þórarins Jónssonar, heyrðum við
stórvel unna, kontrapunktíska pre-
lúdíu, sem vakti jafnvel sterkar
stærðfræðilegar hugmyndir; enn-
fremur fúgu, sem hljómfræðilega
er framsett prýðilega að nútíðar-
hætti“.
Forsetinn Mrs. Kettner lýsir
tónsmíðinni sem „tilþrifamiklu
Þingmenn Alþýðubandalagsins flytja
þingsályktunartillögu um uppsögn
varnarsamningsins
Þingmenn Alþýðubanda-
lagsins hafa borið fram í
sameinuðu þingi tillögu til
þingsályktunar um endur-
skoðun og uppsögn varnar-
samningsins frá 1951. Hljóð-
ar tillagan þannig:
Alþingi ályktar: Með skírskotun
til ályktunar Alþingis 28. marz
1956 um endurskoðun varnarsamn-
ingsins frá 1951 og hrottför alls
herafla úr landinu og með hlið-
Æðardúnssængur
Æðardúnn
í 1, Vz og lA kg. pokum.
Drengjajakkaföf
frá 6—14 ára.
Fermingarföt — Matrósaföt
Drengjabuxur
Drengjapeysur
Ðúnhelt og fiðurhelt léreft
Ullarsportsokkar
| Crepenylonsokkar
í Sent í póstkröfu.
Afli Vestfjarða-
báta í janúar
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði:
Afli Vestfjarða í janúar var sem
hér eegir:
Patreksfjörður:
Sæborg 166 lestir í 19 sjóferðum.
Faxafell 100 lestir í 13 sjóferðum. j
Tálknafjör'ður:
Guðmundur á Sv-einseyri 144 lest-
ir í 19 sjóferðum.
sjón af ‘samkomulagi, er ríkis-
stjórnir íslands og Bandaríkjanna
gerðu með sér í ;nóv. 1956 um frest-
un á þeirri endurskoðun, felur
Alþingi ríkisstjórninni að tilkynna
stjórn Bandaríkjanna nú þegar, að
6 mánaða frestur sá, sem um ræðir
í 7. gr. varnarsamningsins, sé haf-
inn, og síðan verði málinu fylgt
eftir í samræmi við -2. málsgrein
fyrrnefndrar þingsályktunar.
í greinargerð segir:
Með flutnini þeirrar tillögu, sem
hér liggur fyrir, vilja þingmenn
Alþýðuhandalagsins ítreka kröf-
una um, að samþykkt Alþingis frá
28. marz verði látin koma til fram-
kvæmda og að þannig verði staðið
við það fyrirheit, sem þjóðinni var
gefið í síðustu alþingiskosningum
um brottför hersins.
Friðbert Guðmundsson 120 Iestir
í 22 sjóf.
Freyja II. 100 lestir í 19 sjóf.
Draupnir 95 lestir í 19 sjóf.
Freyr 70 lestir í 14 sjóf.
Tálknfirðingur 136 lestir
sjóferðum.
I 18
Vesturg. 12. — Sími 13570
Bíldudalur:
Hannes Andrésso.n 81 lest í 15
sjóferðum.
Geysir 78 lestir í 1 sjóf.
Sigurður Slefánsson 41 lest í 10
sjóf.
Þmgeyri:
Flosi 90 lestir í 16 sjóf.
(Afli fyrrtaldra báta er vcg-
inn óslægður.)
Suðureyri:
Freyja I. 128 lesiir í 21 sjóf.
Bolungarvík:
Einar Hálfdáns 131 lest í 24 sjóf.
Þorlákur 115 leslir í 24 sjóf.
Víkingur 131 lest í 23 sjóf.
Hugrún 115 lestir í 20 sjóf.
(Afli Víkings og Hugrúnar er
veginn óslægður.)
Hnífsdalur:
Rán 125 lestir í 24 sjóf.
Páll Pálsson 119 lestir í 24 sjóf.
Mímir 118 lestir í 21 sjóf.
ísafjörður:
Gunnhildur 138 lestir í 24 sjóf.
Gunnvör 130 lestir í 22 sjóf.
Guðbjörg 129 lestir í 23 sjóf,
Már 100 lestir í 23 sjóf.
Ásbjörn 90 lestir í 21 sjóf.
Súðavík:
Trausti 112 lestir í 22 sjóf.
Auðbjörn 20 lestir í 5 sjóf.
verki. Áheyrendur hiustuðu með
spenntri athygli á stórfenglega
byggingu, sem reist var af meist-
aralegum og óskeikulum lista-
mannshöndum Mark Wollners“.
Gela má þess, að hér á landi
hefir Björn Ólafsson kynnt þetla
tónverk við ýmis tækifæri og lagt
hina mestu alúð við vandaðan
flutning.
Dagur Bindindisféiaga
í skóium
(Framhald af 5. síðu)
aöri heimilishamingju, glæp
um og sóun verömæta, auk
þess er þyngst verður á met
unúm, eyöilögð lífsorka og
starfsþrek manna.
Þetta, sem hér hefir veriö
sagt, er aö visu marg sagö-
ur sannleikur. En víst er
það, að Njáll á Bergþórs-
hvoli lét segja sér þrem sinn
um þaö, sem honum þótti
sérstökum tíðindum sæta,
og var þó talinn spekingur
aö viti. Sama sannleikann
þarf að segja mönnum marg
sinnis, til þess að honum sé
verulegur gaumur gefinn og
þó sérstaklega, svo hann
festist í minni manna.
Þaö sem sérstaklega þarf
aö vinna að, er því að hafa
I áhrif á almenningsálitið',
! hugsunarháttinn. Sá hugs-
unarháttur þarf að ríkja, að
mönnum þyki vansæmandi
a'ö neyta víns og skeröa á
þann veg vit sitt og heil-
brigöi, jafnframt því, að
menn blygðist sín fyrir að
láta sjá sig undir áhrifum
þess. Hver þegn þjóöfélags-
ins er ábyrgur fyrir þjóðar-
heildinni jafnt sem sjálfum
sér og hann ætti aö vera
sér meðvitandi um, aö hans
skylda gagnvart landinu og
þjóðmni er a'ð vinna gegn
mesta spillingar- og klofn-
ingsvalúi nútimans: áfeng-
inu. Þennan hugsunarhátt
þarf almenningsálitið aö
móta. Það er jafnframt því,
aö vera heilbrigt og horfa
til heilla skynsamleg breyt-
ing þess til aö góöur árang-
ur náist.
Góðir félagar í Samþandi
bindindisfélaga í skólum!
Látum \ikki réttláta
gremju villa okkur sýn í bar
áttu okkar og ráðast á ein-
staká menn, heldur.berj-
umst á málefnalegum grund
velli. Viö berjumst gegn á-
fengisbölinu, en ekki neyt-
endum áfengis sem persón-
um. Persónulegar illdeilur
eru ekki vænlegar til ár-
angurs í umræöum um þessi
mál og ekki samboðin góöu
málefni.
Látum það sannast ,aö við
kyggnum ekki undir mei'kj-
um í bindindishreyfingunni
óg stefnum einbeytt aö þvi
markj, er sett var viö stofn-
un samtakanna fyrir tæp-
um þrem áratugum.
Hlufverk Borgaraima
(Framhald af 5. síðu)
verði stjórnlagagjafi? Spurning-
unni verðúr bezt svorað með því
að greina, hvernig íslenzlc stjórn-
arskrárákvæði verða til. Fyrsta
stigið í slíkri Iagasmíð er, að Al-
þingi fer me'ff slík ákvæði á samá
hátt cig önnur lög. Er bá'ðar þing-
deildir hafa sainþykkt frumvarp
til stjórnskipunarlaga, ber for-
seta aff rjúfa þing þá þegar og
boð'a nýjar hosningar. Hið n'ý.iu
þing verður að samþykkja stjórn
arskrárbreytiliguna frá orði til
orðs, svo að Iiún öðlist gildi, þ. e.
tvö þing í röð með kosningum á
milli verða að samþykkja tillög-
ur um stjórnarskrárbréytingu, ef
hún á að ná frani að ganga. Af
þessu er Ijóst, að kjósendur lands
ins eiga lilutdeild í Iagasetaing-
unni, er breyta á stjórnarskrá
landsins. Þeir liaga þáttlöku
sinni á þann hátt, að þeir greiða
þeiin frambjóðendum atkvæði
sitt sem andvígir eru fr.nnkomn-
um stjórnarskrárb eytingiun (í
ár væntaulega kjördæmabreyt-
ingatillögum), en fella hina,' ef
þeir eru andvígir hlutaðeigalidi
breytingum.
Af greindiun ástæðum ber að
skilja glöggt milíi þingkosninga
við venjulegar aðstæður og kosn-
inga til Alþingis, eftir að það hef
ir samþykkt liina fyrra xxxxx
breytingu á kjördæmaskipun
landsins. Við kosningar við venju
legar aðstæffur er kosið um
flokka og frambjóðendur, en vi'ð
síðar greindar kosningar er kos-
ið beinlmis um kjördæmaslkijiaii
landsins, en ekki flokka. Því
skyldu menn, sem áður liafa kos-
ið þingmenn, sem niina ætla að
leggja niður kjördæmi sín, at-
huga veí, a'ff sá sem kýs slíkan
mann í fyrri umferð kosninga, er
að grei'ffa atkvæði með niður-
lagningu þess kjördæmis, sem
hann er búsettur í. En þeir, sem
kjóm andstæðinga unibyltingu á
hinni ríkjandi kjördæmaskiþan
Iandsins, slá skjaldborg um
stjórnarskrárverndúð réttindi
héraða sinna. Sá kjósandi
sem þannig ver réttiudi
byggar.Vigs sins með kjöiseðilinn
að vopni. getur að sjálfsögðu
stutt áfram sinn gamla flolck í
seinni uinferð, er árásinni á
heimkýnni lians hefir verið af-
stýrt.
Aðaiatriðið er því þetta. í
fyrri umferð er aðeins kosi'ð uni
kjördæir.imálið. Þing, sem þá er
kosið situr i eina eða tvær vik-
ur og afgrciðir aðeins eitt mál
— kjördæmamálið. Síðan cr kos
ið st-rax aftar og þá eru þing-
mcnn kosnir tii venjulegra slarfa
og þá er aíltaf hægt að Ikjósa
sinn gamla flokk aftur. .
Jon A. Olaffsson.
Kennsla
í þýzku, ensku, frönsku,
sænsku, dönsku og bókfærslu.
Tilsögn fyrir skólafóllc.
Harry Vrlhelmsson
Kjartansgötu 5 — Sími 15S9Í
(aðeins milli kl. 6 og 8 síðd.)
Yfirbyggingar
á rússneskar jeppabifreiííar af þessari gerð eru nú
tilbúnar beint á bílinn.
Einnig framleiSum vií allar gerftir af yfirbyggingum
á bíía og jarðvinnslutæki.
Biiasmiðian h.f.
Laugavegi 176. — Sími 33704.