Tíminn - 05.02.1959, Side 11

Tíminn - 05.02.1959, Side 11
r ! MI N N, fimmtudaginn 5. febriiar 1959. II DENNi DÆMALAUSl — Hefði ég vitað þetta . . . þá skyldi ég meira út. . . . . Dágskráin í dag (fimmtudag). 8.00 l’.OO 12.50 15.00 10.00 18.25 18.30 18.50 19.05 19.35 2Q.00 20.30 21.30 22.00 22.10 22.20 Morgunútvarp. Iládegisútvarp. „Á frívakthini", sjómannaþ. Miðdegisútvavp. Fréttir og veðurfregnir. Veðurfregnir. Barnafími: Yngstu lilustend- urnir (Gyða Bagnarsd.). Framburðarkennsla í frönsku. Þingfréttir. — Ténleikar. Auglýsingar. Fréttir. Spurt og spjallað í útvarpssal. Útvarpssagan: „Viktoría" eftir Knut Hamsun; IV. (Ólöf Nordal). Fréttir og veöurfregnir. Passíusálmur (9), Erindi: ÆSkan og atvinnulifið (Ólafur Gunnarsson frá Vík í EónD. Alþingi . ég hafa skitið mig enn Skipaútgerð ríkisins. I-Iekla er væntanleg til Reykjavík- ur í kvöld frá Vestfjörðum. Esja er væntanleg til Akureyrar í dag á ausiurleio. Herðivbreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavák í gær vostur um land tii Akureyrar. Þyrill er á Vestfjörð- um. Baldur fer frá Reykjavík í kvöld til Heilissands, Hjatlaness og Búðardals. Skipadeild SÍS. llvassafell lestar kol í Gdynia til íslands. Arnarfell fer væntanlega frá Barcelóna a morgun áleiðis til fs- lands. Jökulfell er í Ventspils, fer væntanlega frá Rostock 9. þ. m. á- leiöis til fslands. Dísarfell kemur til Hornafjarðar í dag. Lttlaféll er í olíuflwtntngum í Fnxaflóa. Helgafell er í Housion. Hamrnfell er í Palermó. 22.35 Sinfóniskir tónleikar. 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (föstudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir, 18.30 Bamatimi: Merkar uppfinning ar (Guðm. M. Þorláksson). 18.55 Framburðarkennsla í spænsku 19.05 Þingfrétlir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Frcttir. 20.30 Daglegt mál Árni Böðvarsson. 20.35 íslenzk tónlist: Borgfirðinga- kórinn syngur lög og lagaút- setninga reftir dr. Hallgrím Helgason, höfundur stjómai-. 21.00 Munclien: samfelld dagskrá í tilefni af 800 ára afmæli borg arinnar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (10.). 22.20 Lög unga fólksins (’Haukur Hauksson). 23.15 DagskrárJok. Fimmtudagur 5. janúar Agötumessa. 36. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 10,39. Ár- degisflæði kl. 3,39. SíSdegis- flæði kl. 15,49. BÆJARBÓKASAFN REYKJAVIKUR Siml 12308 ASalsafnið, Plngholtsstraetl 29 A. Útlánsdeild: Alla virkadaga kl. le —22, nema laugard. kl. 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19 Lestrarsalur f. fullorðna: Alls virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugard. kl. 10—12 og 13—19 Á sunnud. er opið kl. 14—19 Útibúlð Hólmgarðl 34. Útlánsdeild f. fullorna: Mánudag. kl. 17—21, aðra virka daga nemi laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild f. böfn Alla ivrka daga nema laugardaga k' 17— 19 Útlánsdeild f. böm og fuliorðna Alla virka daga nema laugardaga k) 18- 19 áKJALA- og MINJASAFN iteykjavíkur Skúlatúni 2. Byggða safnsdeild er opin daglega frá 2 ti J nema mánudaga. Syggoasafn Reykiavfkurbæiar ið Skúlatúni 2, er opið frá kl. 2—l lla daga nema mánudaga. Dagskrá efri deildar fimmtudaginn 5. febrúar kl. 1,30. 1. Sjúkrabúsalög, frv. — Fnh. 3. umr. 2. Búnaðarmálasjóður, — 1. umr. Dagskrá neðri deildar fimmtudaginn 5. febrúar kl. 1,30. 1. Samkomudagur reglulegs Alþing is 1959, frv. — 2. umr. 2. Veitingasala o. fl'. — 3. umr. 3. Dýralæknar, frv. — Ein umr. 4. Dragnótaveiðar í fiskveiðiland- ihelgi, frv. — 1. umr. Ef leyft verður. Bifreitíastiórar! Varizt atS sletta á vegfarendur. Hólmanes, nýr og glæsilegur vélbátur bætist við flota Eskfiroinga Glímudeild Ármanns. Æfingar eu á miðvikudögum og Iaugardögum ki. 7-8 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Glimunámskeiðið er á sama stað og tíma. * Kvenfélag óháða safnaðarins. Félagsvist í Kirkjubæ í kvöld kl. 8,30. Konur mega taka með sér gesti. Kaffidrylikja á oftirog happdrætli. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirítjukjallarauum í kvöld kl'. 8,30. Fjöitoreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Hver. er....hver AUDIE MURPHY, er amerískur kvikmyndaleikari fæddur 20. júní 1924 í Iíingston Toivn Texas. Upp- haflega var hann verkamaður, þar^ til hann gekk í herinn í síðasta| heimsstríði. Enginn éhreyttur am- erískur hermaður hefir hlotið eins mörg heiðursmerki íalls 24 orður), sem h-n” f°’fk fyrir vasklega fram- göngu. Hann hef ir ritað bók um hermennskú sína er kom hér út fyr ir síðustu jól og nefnist hún. Til hel’jaar og heirn aftur (To Heil and Back), einnig hef- ir verið gerð kvikmynd eftir bókinni. Kvikmyndin heitir sama nafni og bókin og er nú endursýnd í Hafnar- bíói, Audie leikur sjálfur „sjáifan sig" þar. Hann hóf kvikmyndaleik að stríðinu loknu. Síðan 1948 hefir hánn leikið í um 30 kvikmyndum, við síauknar vinsældir. Frá fréttaritara Tímans á Eskifii’ði. Nýr og glæsilegur vélbát- ur hefir bætzt í flota Aust- firðinga. Er þáð Hólmanes SU 120, eign Hraðfrystihúss Eskifjarðar. Báturinn, sem byggður er í Noregi, kom til Eskifjarðar sunnudaginn 25. janúar. Hefir hann farið í einn róður og láta skipverj- ar mjög vel af bátnum. Hólmanes er byggt hjá Skaalur- ens S'kibshyggeri i Rosendal í Harð angri í Norcgi. Skipið er úr stáli, 136 smálestir, lengd þess er 26,21 metri og hreidd 6,40 m. Skipið er búið öllum nýjustu siglingartækj- um, svo sem vökvasjálfstýrivél af gcrðinni Tennfjord, asdic-tæki, rat sjá og miðunarstöð. Aðalvél skipsins er 280 hestafla ljósavél af gerðinni Buck. í reynsluferð var ganghraði skipsins tíu rnílur og reyndjst skip og vél- ar allar vel. Visiarverur áhafnar eru hinar 'vistleguslu. Fram í eru tveir þriggja manna klefar, en aftur í cru tveir eins manns klefar og einn tveggja manna en á bótadekki er íbúð skipstjóra. íbúðirnar eru hitaðar með miðstöð og reamandi vatn bæði heitt og kalt er leitt um skipið. Undir hvalbak er salerni og baðklefi og auk þess veiðarfæra geymsla. Skipstjóri á hinu nýja sklpi Esk firðinga er Árni Haildórsson, stýri- rnaður er Haukur Sófóniasson og fyz'st'i vélsljóri er Friðgeh- Hall- grímsson allir frá Eskifirði. Vegna brælu heiir Hóimanes aðeins farið ein róðitr og aflaði lítið, þar sem ekki var hægt að vera við nema stuttan tima, en bát ui-inn verður gerður út frá Eski- firði í vetur og verð'ur hann í úti- legum. Undanfarið hefir verið SV bræla á miðunum úti fyrir Austfjörðum og hafa bátarnir lítið getað að hafzt af þeim sökum. Hér inni á Eskifirði er bezta veður, logn og tíu eða ellefu stiga hiti, en í þess- ari átt er alltaf iHt á sjónum. Hér inni á firðinum hefir nýlega fengist nokkúð af smáufsa, sem farið hefir til vinnslu í mjölverk- smiðjunni. Fengust til að mynda 130 tunnur einn daginn. SISFRED MYERSEN 80» dagur Eiríkur og Voron berjast af æði með sverðum. Brátt dregur af Voron, og hann felltu' á kné. Þá snýst Eiríkur hart gegn Rorek, sem er of ráðvilltur til þess að veita teljandi viðnám. Eiríkur mundar sverðsodd sinn að hálsi hans. — Hörfið, annars týn- ið þið lífinu, skipar hann. Sjóræningjarnii- stanza hikandi, en nú or Voron risinn á fætur aftur. — Áfram, afram, sjeipar iiann. Þeii- eru aðeins fjórir á móti okkur.. Höggvið þá nið- ur sem hráviði. Drepið Rorck cinnlg, eí það er nauð. synlegl'.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.