Tíminn - 13.02.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 13.02.1959, Qupperneq 5
SfMlNN, föstudaginn 13. febrúar 1959. 9 Dánarminning: Björn Þorkelsson frá Hnefilsdal Bjöm í Hnefilsdal var um lang- an líma miki'ö nafn í Austurlandi. Hann var bráðgerður, orðinn bóndi á Jökuldal um tvítugsaldur. Kos- inn í hreppsnefnd á Jokuldal, án þess að gætt væri að því að hann hafði ekki lögaldur til, svo fast- mótaður og fullþroska maður var hann strax á þemi aldri, að hann þótti sjálfkjörinn til opinberra starfa hvað sem liði aldri hans að íölu áranna. Björn var síðan hinn sami maður. Það traust, sem hann ávann sér á unga aldri, var borið til hans á langri ævi, og hann svar- aði þessu trausti ætíð á sömu lund, oð bregðast því aldrei í neinu. Hitt matti segja að það gafst ekki færi á því, að reyna á allt það íraust, sem hann var maður til að hera. Iíann var bráðgáfaður maður og lærdómsmáður hinn mesti. Var menntalífi þjóðarinnar hinn rnesti skaði að því, að Björn gat ekki gengið þá braut. Tungumál, heim- speki og stærðfræði voru viðfangs- efni, sem honum voru hugleikin, og þótt hann væri bóndi upp á Jökuldal, rækti hann nam í þess- um greinum fram á háan aldur, og jafnvel allá sína daga. Tungumálin Ícomu honum að gag.n a margan hátt, en stærðfræo..i.i nafði hann að leik, og jafnmikio gaman aí því, að reikna logarimta, þótt hann gæti ekki siglt á beitarhúsm. í heimspekinni leitaði hann hinna dýpri raka tilverunnar, en var óbilanlegur efnishyggjumaður til síðustu stundar. Sýndi það fast- jyndi hans, að þetta hafði hann frá aldamótamönnum, og lét enga votta andans hafa áhrif á sig, held- ur færði alla slíka vitnisburði til raunhyggjunnar. Var rökfræði hans fóst og undirbyggð af lær- dómi úr ritum efnishyggjumanna. Þurfti meira en meðal draugasögur til þess að Björn gæti ekki fært þær til eðlilegra raka hins raun- vérulega lífs. Var oft fróðlegt að tala við Björn um þessi mál. Um tungumálaþekkingu hans gaf þá raun á, að arfamál nokkurt féll til á Jökuldal vestan úr Ameríku. Á ýmsa vegu var málið illa vaxið, 6em hér getur ekki orðið rakið, og séra Rögnvaídur Pétursson ráð- iagði erfingjanum að kosta ekki iniklu til málsóknar, vegna þess hvað hæpið væri að ná fénu. Þaö var ekki dýrt að biðja bóndann um að re'yna, og Björn tók að sér mál- sóknina. Skrifaði hann allt á ensku, sem málið snerti, heima í Hnefils- dal, og eftir 2 ár var hann búinn öð vinna rnálið, og dollararnir, Btreymdu inn í Jökuldal. Lauk séra Rögnvaldur hinu mesta lofsorði á framgöngu Björns í málinu, og bað hann í bréfi að hafa við sig sam- fundi, ef hann kæmi til íslands. Er óhætt að segja það, að slíbt hefði verið á fárra alþýðumanna færi að gera’ á þessum síðustu tímum. Um stærðfræðikunnáttu Björns er það til dæmis að hann gerði rafveitu í Hnefilsdal, við hína erfiðustu að- etöðu. Þurfti að nota stórt yfir- yfirfallshjól og mikinn reima- litbúnað. Alla aflfræðilega út- feikninga annaðist Björn sjálfur, og var stöðin smíðuð á vélavérk- stæði eftir þeim og stóð allt heima. Mátti það á mörgu sjá, að Björn rnátti treysta sér þótt við nokkuð væri að fást, og eftir því íór traust annaiTa manna á nur.nsKap hans í flestum greinum, ér svo mafgii- þ'urftu að njóta. Björa var fæddur í Klúku í Hjaltastaðaþinghá hinn 26. aþríi 1880. Vom foreldrar hans Þorkell Björnsson og Guðný Ólaísdóttir búandi hjón í Klúku. Þau hjón voru af merkúm bændaættum og áttu þó lengra fram að telja til presta, svo sem séra Stefáns skáld í Vallancsi Ólafssonar og séra Jóns Brynjólfssonar á Eiðum, en þeir eru miklir ættfeður í landinu. Guð- mý var dóttir Ólafs á Gilsvöllum í Borgarfirði Stefánssonar, er var dóttursonur séra Stefáns Pálssonar í Vallanesi, en hann var dóttur- 6onur séra Stefáns skálds, en móð- ir hennar var Sofía, systir séra Sig. Gunnarssonar á Hallormsstað; Kona Stefáns á Gilsárvöllum, er Var Ólsfsson, var Steinunn Þórðar- dóttir frá Finnsstöðum í Eiðaþingi Gíslasonar af ætt Gxsla lögréttu- manns á Rangá og Arna Magnús- sonar' sýslumanns á Eiðum. Kona Þórðar á Finnsstöðum var Eygerð- ur dóttir Jóns pamfils, er svo var kallaður, og var hxin systir Hei-- manns í Firði, sem víðfrægur mað- ur var, en af Jóni er kominn mik- ill fjöldi hinna gáfuðustu manna á Austurlandi. Var það ávo, að á meðan Björn var upp á sitt bezta, eins og sagt er, á Jökuldal, voru bændurnir að meira hlúta til frændur hans af Pamfilsætt. Móðir Dr. Halldór Pálsson: Gefa þarf sauðfé vel með útbeitinni föður hans Þorkels var Áslaug, dóttir hins mei’ka og kynsæla bónda, Sigurðar í Njai-ðvík, sem Njarðvíkurætt yngri, er talin frá, Jónssonar prests á Eiðurn Brynj- ólfssonai’, en Jón prestur átti Ingi- björgu Sigurða.dóttur Eyjólfsson- ar spaka í Eyvindannúia, en móðir Ingibjargar var Bóel (Bólette) dóttir Jens Wíum sýslumanns. Móðir Bóelar var Ingibjörg Jóns- dóttir, bónda á Egilsstöðum í Vopnafhði, Sigfússonar prests i Hoft'eigi, Tómassonar, en kona Jóns var Sesselja dóttir Jóhanns þýzka á Egilsstöðum. Þorkell fa'ðir Björns átti kyn að rekja til Þor- kels Þorsteinssonar á Eii'íksstöðum og urðu þar með þeir bændur á Jökuldal, sem ekki eru frændur hans af Pamfiisætt, frændur hans af Þorsteins Jökulsætt, meðan hann var með vissum hætti höfuð þessara ætta á dalnum. Af Þoi'- keii Þorsteinssyni var og kornin hin merka Múlaætf á Héraði. Björn stóð því í stórum skógi mik- ils frændagai'ðs á hinu víðlenda Fljótsdalshéraði, þar sem hann gnæfði svo víða yfii'. Björn gekk í Flensborgarskól- ann og útskrifaðist, þaðan 18 ára gamall, 1898. Dvaldi hann síðan á heimaslóðum og fékkst við barna- kennslu. Árið 1900 fór hann að Skeggjastöðum á Jökuldal. Þar bjó þá Jón Magnúss. merkur bóndi og hreppstjóri urn hi'íð á Jökuldal. Faðir lxans var ættaður af Tjörnesi en móðir hans var dóttir Stefáns á Gilsárvöllum Ólafssonar og var Birni þetla í frændagarð að víkja. | Fékkst Björn enn við kennslu og fór mikið orð af honunx í því starfi. Hinn 10. október 1902 gekk Björn a'ð eiga Guði'íði dóttur þein-a Skeggjastaðahjóna Jóns og Sigríð- ar Jónsdóttur hreppstjóra í Snjó- holt.i Einarssonar og séra Stefáns ckálds í Vallanesi. Var Guðný ein- birni Jóns og Sigi'íðai', og Jón var einn af kongunum á Jökuldaí á þessum tírna, stórbóndi og vel fjáð- ur maður. Dvaldi nú Björn með tengdaforeldrum sínum um sinn, en 1905 losnaði Hnefilsdalui', næsti bær vi'ð Skeggjastaði, innar. í dalnum, og hóf Björn aö kaupa jörðina. Er Hnefiísdalur ein stærsta jörð á AustmTandi og eru þó margar ósmáar. Þá var Björn kominn í hreppsnefnd á Jökuldal og var þar lengi síðan. Gerðist Bjöim mikill bóndi í Hnefilsdal, og þótti hafa styrk til þess af tengda- föður sínum, en Björn sagði frá því, að rninna hefði það verið í rauninni en ætlað var. Kom nú i ljós, að Björn var hinn mesti kapps og dugnaðarmaður við bústöfefin, Veturinn, scm er að líða, hefir verið óvenju snjóléttur ví'ðast hvar á landinu það sem af er, og vonandi gerir ekki langvai'andi jarðbönn héðan af. Bændur hafá yfirleitt beitt fé til mikils fóður- sparnaðar til þessa, og munu von- andi geta gert það hér eftii', ef ekki gerir því vex'ri tíð. Eftir mikln beitarvetur vill því miður oft fara svo, a'ð féð verði af linlega fóðrað hjá mörgum. Sú vanfóðrun orsak- ast venjulega af því að féð er ým- ist tekið of esint til aðhlynningar, eða því er ekki gefi'ð nægilega vel með beitinni, nema hvoi't tveggja sé. Eg heíi' sannfrétt, að fé hafi víða lagt hrottalega af, áður en það var tekið til hýsingar og gjaf- ar í vetui', einkum í mestu útbeit- J arsveitunum á Suðurlandi', jafnvel1 í landkostasveilunum þar, enda voru úrfelli mikil í nóvembcr! sunnanlands. Möx-gum hefði verið hagkvæmara að taka féð nokkru og öll störf léku í höndum hans og hann var hið bezta búhagui'. Vai'ð af þessum sökum hinn rnesti þrifn- aðarblær á heimili hans, og bar það langt urn af, eftir að raflýsing- sem á var minnzt, kom lil sög- unnai'. Varð og heimilið liið bezta búið að öllum hxisgögnum innan bæjar og utan. Var mönnum mikil aufúsa að koma í Hnefilsdal og rausn og gestrisni af húsbænda hendi frábær, en samræður við þau hjón skemmtilegar og upp- byggjandi. Var Guðriður fróð kona og ættvís og sagði vel frá. Þannig Iiðu ái'in. Þeim hjónum fædust 11 börn, en nokkurra veik- inda gætti um tíma á heimilinu. Eru nú 8 af þessum börnum á lífi. Árið 1922 varð Björn hreppstjóri á Jökuldal, er Einar á Eiriksstöð- um sleppti við brottför af Dalnum. Jafnframt hlóðust á hann öll opin- ber sveitarstörf,: hreppsnefndar, skattanefndar, fræðslunefndar, sóknarnefndar, fornxennska búnað- arfélaga, sáttanefndar og stefnu- vottar, en Jón á Hrauni var oddvit inn og með honum í flestum nefnd- itnum. Auk þess var'ð hann oddviti yfirkjörstjórnar Norður-Múla- sýslu og sáfnaðarfulltrúi. Hof- teigssóknar og náttúrlega íxxeð- hjálpai'i í Hoíteigskirkju og kjör- stjóri allra kjörnefnda í hreppn- um. Þegar konx fram yfir 1920 fór að bera á oimiaveiki í sauö- fé, sem virtisc standa í sambandi við rúgmjölsgjafir í hörðu áruix- um, senx þá gengu yfir. Stórbú Jökuldælinga biðu hinn mesta hnekki af völdum þessarar plágu og hún varð einna skæðust í Ilnefilsdal. Kreppan nxikla kom svo, nxeð þeinx afleiðjngum, sem alþjóð eii'u kunnai'. Bændurnir voru þá orðir stórskuldugir, en voru rétlir við í kreppulánaupp- gjörinu. Um líkt leyti kom töfra- meðal Dungals við ormaveikinni, og aftur brá nú til betra me'ð sauð fjárháldið. Björn lagði ríkt á það við bændur að forðast skuldiimar eftir að búið var að gera upp hag þeirra íxie'ð kreppuhjólpinni. Sýnd ist það þó íiiuixdi erfitt reynast, því afurðaverð var lágt, og okk- ur bændum sýndist ekki höndug- lega unni'ð í afurðasöiumálununx. Nú koixi hinn nýi draugur til sög- i’.nnar, fjárpéstirnar. Björn sagði það ailra nxanna fyrstur að hér dragi til landauðnar um sauðfjár- haldið, og hann langaði ekki til að fai'a í þvílíka giímu í anna'ð sinn, sem veikl sauðfé hafði oi'ðið honum áður. Fátt mun honum hafa verið íxxeiri raun í búskap né valdið dýpri sárum í tilfinn- ingalífi slíks dýravinar og mann- úðarmanns, sem Björn var, en hoi'fa upp á kvalræði sauðfénað- arins í pestunum. Bjöi'n ákvað að venda sínu kvæði í kross. Ilann seldi Hnefils- dal vorið 1938, og hætti búskap. Flutti hann að Skéggjastöðunx, en þar vár þá sonur hans óðalsbóndi. Hélt hann enn opinberum störf- tFraxxxhald a 8. síðu). fyrr til hýsingai', og gefa þvi svo sem 50 grömm af síldar- eða karfa- mjöli á dag, kindinni. Með því hefði verið hægt að halda ánum í viðhaldsfóðri án heygjafar síðari hluta nóvenxber og franx eft’ir des- ember. Bændur verða að hafa það hugfast, að beitai'grösin á vetunx eru ekki fullnægjandi fóður fyrir féð, þótt heynóg jörð sé. Verður annaðhvort að gefa dálíti'ð af kjarnfóðri með beitinni eða nokk- uð af töðu, eða hvort tveggja, a. m. k. er líður á veturinn. Þótt kjarnfóður sé nú dýrt og þöi'f sé á að stilla gjöf þess í hóf, rná sanxt xnjög varast að spara það um of með beitinni, en ekki er þörf á a'ð gefa kjarnfóðui’, þegar fé stendur inni að vetrinum, séu nóg hey til gjafar. Með því að gefa ánni 50—70 grömm af síldar- eða karfamjöli á dag með góðri beit, má spara íxxun meira af töðu en nemur verðgildi síldannjölsins og fá féð betur fóðrað, heldur en það fæst me'ð töðugjöf einni saman með beitmni. Þessu veldur sú staðreynd, að í beitargrösin á vetrum vantar eink- um eggjahvítuefni og steinefni, en síldar- og karfamjöl er mjög auð- ugt af þeim efnum. Kindin fær heldur meira af eggjahvítuefnum í 50 grömmum af síldarnxjöli en í 300 grömmum af íxxeðaltöðu, og hafa þarf í huga, að sú kind, seixi fær 300 grömmum meira af töðu í húsi bítur minna úti, en hin, sem fær 300 grömmum nxinna af töðu, en 50 grönxm af síldarmjöli í stað- inn, séu nægir hagai'. Sumir halda því fram, að auð- vclt sé að fóðra ær til fullra af- urða án kjarnfóðursgjafái', sé nóg af góðri töðu til. Tih'aun var gerð á Hesti sl. vetur til þess a'ð fá úr því skorið, llvort hægt væri að skaölausu að fóðra ær án kjarnfóð- urgjafar frá fengitimalokum frani undjr sauðburð. Tilraunaráö bú- fjárræktar skipulagði tilraunina, cn bústjórinn á Ilesti, Guðmundur Pétursson, sá unx daglega fram- kvæmd hennar. Lýsing á fyrir- komulagi tilrahnarinnar og árang- ur fylgir hér með: í tilraun þessari voru 2 flokkar,. 60 ær , hvorum, á aldrinum 3 til 6 vetra. Þeim var skipt í byi'jun til- raunar jafn í flokkana með tilliti til þunga, aldurs og afurðagetu miðað við reynslu undanfarinna ái'a. Ákveðið var að gefa hvorugum flokknum kjarnfóður, þegar inni stæði, en þegar beitt væri skyldi gefa öðrum flokknum, sem hér er kallaður kjarnfóðursflokkui', 60 gröinm af kjarnfóðri (kai'famjöli) kindinni á dag fram til apríl- byi'junai', en auka þá kjarnfóðurs- gjöfina smánx sanxan upp i 100— 120 grömm á dag handa á. Sú viðbót var maís. Hinn flokkurinn, töðuflokkurin, skyldi fá í stað kjarnfóðurgjafar tvöfalt magn af löðu miðað við kjarnfó'ður, þ. e.1 fyrir hver 50 gröixxm af kjarnfóðri skyldi gefa 100 grömm af töðu og meira ef töðuflokkui'inn þrifist lak ar en kjarnfóðurflokkurinn. Svo viðraði, að ærnar stóðu inni frá því tilraunin hófst, 21. janúar, til 23. marz nema 13 daga, en eftir 23. xnarz var þeim alltaf beitt, en gefið mjög vel með beitinni. Er tilraun- in hófst vógu ærnar jafnt í báðunx flokkum, 58,48 kg. og voru þá 4 kg. léttari en 1. október haustið áður. 16. apríl höfðu töðuæmar þyngst um 4,6 kg., en kjarxxfóðurærnar 6,2 kg. til jafnaðai'. Var þá aug- Jjóst, að töðuánunx nægði ekki að fá lil viðbótar við þá töðugjöf, seni báðir flokkar fengu, tvöfalt magn af töðu miðað við kjarnfóðr- unx fengu. Var því eftir það í'ejmt ið, senx ærnar í kjarixfóðursflokkn að jafna metin með því að gefa töðuánunx eins mikið af töðu íxxeð bcilinni og þær vildu éta. Fengu þær frá 14. aþnl til 5. maí til jafn- aðar á dag 1370 grömxxx af töðu hver ær, en ærnar í kjiarnfóður- flokknxxm 1000 grönxm af töðxi og 102 grömnx af kjarnfóðri á dag til jafnaðar hver ær. Þrátt fyrir þessa auknu fóðureyðslu í töðuærnar vógu þær ekki ne.ma- 64.06 kg. þann 5. maí, en þá vógu kjarr,. fóðurærnar 66,22 kg. eða 2,16 kg„ meira en töðuænxar. Á tilraunr • skeiðinu höfðu töðuærnar þyngz ; um 5,58 kg., en kjarnfóðurærna 7,74 kg. Fóðui'eyðslan í töðuæi'na frá 21. jan. til 5. maí var 127,4 kg taða handa á, en í kjarnfóðurærna 112,9 kg. taða og 5,1 kg. kjarx; fóður. Heildar fóðureyðsla á á töðuflokknum á þessu tímabil. var'ð 2,2 fóðureiningum meir í heldur en á á í kjarnfóðurflokkr. um. Eftir 5. maí var farið að geía á:1 um í báðum flokkum saxna fóðu með því að smáauka kjai’nfóðui gjöf við töðuærnar, en draga ú töðugjöfinni að sama skapi. Efti 10. maí var gjöfin sú sanxa i báð um flokkum, en sauðbxu'ðiu’ byrt aði 14. nxaí. í hvorum flokki urðu 23 ær tv lembdar og 37 einlembdar og ski uðu báðir flokkar 80 lömbum a , fjalli í haust. Hver tvílemba skit aði í dilkakjöti til jafnaðar 27,1: kg. í töðul'lokkum, en 27,98 kg. kjarnfó'öursflokkunum. Munurin; varð 0,79 kg. kjarnfóðuránum vil. Hvcr einlemba skilaði í dilkt. kjöti til jafnaðar 16,98 kg. í töði flokkum, en 18,04 kg. í kjarnfóðui flokkunx. Munurinn á afurðum eix. lembanna varð 1,06 kg. kjarnfóð' ursánum í vil. Miðað við núverand . verðlag skilaði hver töðuær ki, 22,50 minni meðal brúttóarði en hver kjai-nfóðurær, þótt fóður kostnaður við þær fyrrnefndu vær dálítið meiri. Þessi tilraun vex-ður endurteki í vetur á Hesti. ■ Ýmsir, einkum úr liópi þeirra, sem lítt þekkja til búvísinda, en láta sig þó vax'ða málefni bænda- stéttarinnar, lxafa á seinni áruxxi látið óspart í ljós í ræðu og riti, ac óþarfi sé að gefa sauðfé kjarnfóð- ur og áslæðulausl sé að auka fi'am. leiðslu landbúnaðarvara til útflutr. ings með notkun kjarnfóðurs, sent ýmist sé flutt inn, eða sé góð út- flutningsvara, eins og síldar- o, karfamjöl. Sömu nxenn segja, at það ætti að vera nóg að auka töði öflun og vandalítið ætti að vera a? ná góðunx árangri í fóðrxm met töðugjöf einni saman nxeð beit eð^ á innistöðu. Hér er gengið úf í öfg ai'. Þjóðhagslega séð er auðvitat bezt að framleiða sem allra mest ; innlendu fóðri, sem bóndinn afla: með sínu fámenna starfsliði og þeinx véhxkosti, sem til er á bú. hans. En taðan er alldýrt fóður og xnjög dýr hjá þeim mörgu, sen. enn hafa lítil tún og takmarkaðan, eða engan vélakost. Þarf því ac' gæta liófs unx löðueyðsluna líka Reynsla bænda almennt og niðui - stöður eldri og yngri tilrauna hafr. sýnt, að með hóflegri kjarnfóður- gjöf handa sauðfé nxá í senn hag- nýta útbeitina betur en ella og ft: íxxun meiri afurðir af fjárbúunun: með íxxinna tilkostnaði, en með þv: að gefa eingöngu töðu. Ekkert eit; atriði hefir lyft afkomu sauðfjái- ræktarinnar á sl. mannsaldri ý vanfóðrun, eymd og afurðaleysi . það hoxT ,sem hún er í dag, ein. og síldarmjölsgjöfin handa féni: með útbeitinni, eða með léttum og lu'öktum heyjum á innislöðu. Til- raunir Þóris heitins Guðmundssoi:- ar sýndu svart á hvítu gildi sildai ■ mjölsins, senx fóðurs, til þess a bæta upp eggjahvítu- og steinefna- skortinn á útbeitargrösunuixx á vetrunx og í léltum og hröktuir. heyjurn. Eg vil því alvarlega aðvai'a bænf. ur um, að hverfa ekki um of írí kjarnfóðurgjöf lxanda fénu og alli' sízt í vor, þrátt fyrii' hið háa vfer-ff á kjarnfóðri. Verö kjarnfóður kenxur inn í verðlag landbúnaðai • vara, en verði fjárbúin afurðálítii vegna of lítillar kjarnfóðurgjafa verða sauðfjárbændur fyrir tjón sem. þeir fá á engan lxátt bætt. Bændur, hafið því hugfast, aö fóðra féð til fullra afurða, þót: það kosti nokkra kjarnfóðurgjö: eix kastið ekki kjarnfóðri eð; nokkru öðru fé á glæ með óskyx ■ samlegri eyðslu. 29. janúar 1959,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.