Tíminn - 19.02.1959, Side 5
rÍMINN, fimintudaginn 19, fcbrúar 1959.
Kjördæmamálið
Stjórnmálaflokkarnir Ihalda
aijög þeim áróðri uppi, að Fram-
sóknarflokkurinn hafi staðið gegn
livers konar breytingum á kjör-
dæmaskipuninni og við hann hefði
ekki verið unnt að ná neinu sam-
komulagi. Þetta er helber upp-
spuni. Framsóknarmenn voru
fúsir til viðræðna um málið og
laanlegir til skynsamlegs sam-
komulags' um að rétta hlut þétt-
býlisins í kosningalöggjöfinni.
Hins vegar var það skoðun Fram-
sóknarflokksins að þjóðinni væri
nú til meiri heilla, að reyna að
ná samstöðu á sem víðustum
grundvQÍli 'um iausn efnahags-
málanna. Auk þes's taldi hann auð-
sætt, að væri þingmeirihluti
fyrir kjördæmabreytingu nú, hlyti
hann einnig að *vera það í lok
kjörtimabilsins. Þess vegna bar
Framsóknarflokkurinn fram tii-
lögu sína um, þjóðstjórn til lausn-
ar efnahagsmálunum og landhelg-
isdeilu. Einmitt á þeim tíina þeg-
ar þjóðin þarfnaðist einskis frem-
ur en samstillts átaks til að koma
þessum höfuðmálum sínum í ör-
ugga höfn, taidi hann rangt að
ikasta þjóðinni út í flokkadrætti
og deiiur og tvennar kosningar.
Samt sem, áður myndaði Sjálfi-
stæðisflokkurinn sfiórn Alþýðu-
flokksins með því skilyrði, að
Ikosningar yrðu i vor og hugð-
ist stóri flpkkurinn skýla sér á
foak við litla flokkinn íram yfir
kosningar í þeirri trú, að með
því gæt hann komizt undan ái
foyrgð af kauplækkunarstefnu
sinni í stjórnarandstöðu.
Það mun einstakt í sögu þing-
ræðisins, að ríkisstjórn — og það
hin vejkasta minnihlutastjórn sé
mynduð til breytinga á stjórnar-
slcrá rikisins, enda er slík breyt-
ing ekki í höndum stjórnarvalda
heldur löggjafarlegt atriði ein-
göngu. Óþarft var því að binda
stjórnarmyndun þessu skilyrði.
Enda er það hrein skreytni, að
Frams'óknarmenn hafi ekki verið
fáanlegir til samkomulags um að
rétta hlut þéttbýlisins í kjördæma
skipun landsins. Á svo róttæk
foreyting og þá að afnema öll hin
fornu og sögulega þróuðu kjör-
dæmi gátu þeir þó ekki failizt.
Á bak við slíkar tillögur felst
annað og meira en það, að jafna
óhrif dreifbýlis og þéttbýlis á lög-
gjafasamkomuna. Enda skýtiir
ullskökku við, þegar þeir menn,
sem þjóðin hefir kosið til að setja
sér löggjöf, skella skollaeyrum við
þeirri reynslu, sem aðrar þjóðir
hafa fengið af því fyrirkomulagi,
er þeir vilja nú þvinga yfir þjóð-
ina. Fá og stór kjördæmi m,eð
hlutfallskosningum og víðtæku
iippbótakerfi hafa revnzt illa og
hefir margar hættur í för með
sér. Smáflokkum fjölgar óeðlilega
en við það eykst sundrung og
pólitísk hrossakaup. Svo mikil get-
ur sllk útþynnign lýðræðisins
orðið, að hún verði banvæn.
Er skemmst að minnast falls 4.
íýðveldis Frakka, en það varð ó-
umdeilanlega mestmegnis og að-
allega af áðurnefndum sökum.
Fjárhagsheildir.
Framsóknarmenn vilja, að sýsl-
ur og stærri kaupstaðir haldi á-
fram að vera sjálfstæð kjördæmi.
Sýslunw og kaupitaðarnir eru
sérstakar fjárhagsheild'r. cn það
er mjög veigamikið alriði, að sér-
íwert kjördæmi uppfyili slíkt skil-
yrði. í kjördæmi, sem er ein
l'járhagsheild, eru hagsmunir í-
foúanna og afkomuhorfur mjög
svipaðar. Þingmaður í slíku kjör-
dærni, sem vill með áhrifum sín-
um á löggjöf og stjórnarvöld
vinna sem skeleggast fyrir kjör-
dæmi sitt, gerir þeim kjósendum,
sem líosið hafa annan frambjóð-
trnda engu minni greiða en sín-
um eigin kjósendum, vegna þess,
hve hagsmunir kjósendanna eru
svipaðir og vaxa af sömu rót,
þ.e. framleiðslu pg framjleiðslu-
tækjum kjördæmisins. Slíkt fyrir-
kömulag hamlar því mjög gegn
ílokksvaldi. Og kjöi-dæmi sem
þannig er í sveit sett, á sannan og
ciruggan málsvara á löggjafarsam-
komunni.
Stjórnarblöðin hampa því mjög
Rætt við Einar fiHagnússon Mntaskólakennara
Útgefandi:
Samband ungra
Framsóknarmanna.
Rifstjórar:
Hjörtur Hjartarson
Tómas Karlsson
-Ofí getur margí skemmtiiegt borið á góma þótt vitiaust sé‘
Fréttamaður Vettvangs-
ins heimsótti Einar Magnús-
son menntaskólakennara nú
nýlega. SpjallaSi hann lengii
kvöids við Einar, um það
sem á dagana hefir drifið og
sér í lagi og sérsfaklega um
vanda- og áhugamál aesk-
unnar fyrr og nú. Fara hér
á eftir glefsur úr viðfali
þessu.
— Hve Iengi hefir þú verið
kennari við Menntaskólann, Ein-
ar?
■— Þetta er 37. árið, sem ég
kenni við skólann, en ég hef auk
þess kennt við flesta unglinga-
skóla þessa bæjar.
— Hvaða orsakir lágu til þess,
að þú gerðist menntaskólakenn-
ari?
— Það var nú hrein tilviljun.
Ég var fátækur stxident þá og
rakst á Bjarna heitinn Sæmunds-
son á götu. Spurði hann mig,
lwort ég vildi ekki taka að mér
kennslu j landafræði nokkra tíma
á viku. Ég varð auðvitað dauðfeg-
inn og þannig hóf ég starfiö.
Þetta var árið 1922 og síðan hef
ég orðið innlyksa í stofnuninni.
Eftir að ég varð guðfræðikandi-
dat 1925 sótti ég að vísxi tvisvar
um brauð, en féíl í bæði s'kiptin
til allrar guðsblessunar bæði fyrir
mig og söfnuðina.
— Hvaða breytingar tehir þú
svo augljósastar, á högum og kjör-
um nemenda á þessum árum þin-
um við skólann?
— Það eru peningaráðin, jafnt
lijá ríkum og fátækum, þau erti
mun meiri nú en áður þekktist.
Fatabúnaður skólafólks liefir
einnig tekið stakkaskiptum bæði
vegna peningaráðanna og auð'vit-
að tízkunnar, sem er miklu „subbu
legri“ nú en áður, að mér finnst.
T.d. finnst mér ákaflegá óviðeig-
andi að stúlkur gangi í síðbuxitm
nema kannski í verstu veðrum.
■ — En hvað um áhugamál nem-
enda? Hafa þau ekki tekið breyt-
ingum^ á þessum tíma?
. — Ég veit ekki. Ég held ekki.
Áhugamálin eru alltaf svipuð.
Pólitík, tafl, iþróttir og þá nðal-
í áróðri sínum, að ekki eígi að
taka einn einasta þingmann af
dreifbýlinu. Það á bara að fjölga
þingirjönnum þettbýlisins. Hvers
vegna þarf þá að svipta héruð og
kaupstaði hinum sérstöku fulltrú-
urn sínum. Er ekki verið að seij-
ast um hurð til lokunnar, þegar
dreifbýlið á ekki að missa einn
cinasla þingmann, aðeins að jafna
áhrif dreifbýlis og þéttbýlis á lög-
gjafarsamkomuna. Sú spurning
hlýtur því að vakna: Er eingöngtt
verið að rétta itiut þéttbýlisins,
eða er jafnframt verið að vinna
skemmdarverk á himtrn dreifðu
byggðum landsins, og það af
mönnum, sem lagt hafa 1 erfið'-
ustu ferðalög til afskekktus'tu hér-
aða, lil að geta blásið umi nasir
sér vígorðum sem: Jafnvægi í
hyggð landsins. Sem víðtækust
nýting landsgæða o.s.frv.
Fyrst að Reykjavik. sem er sér-
stök fjárhagsheild, á að vera sér-
st.akt kjördæmi áfram er fráleitt
að svipta þau kjördæipi, sem hlíta
sömu skilyrðum, fulltrúum sín-
um. Jafnfráleitt er að skipta
Reykjavík í smærri kjördæmi.
Um hitt eru menn sammála, að
þingmönnum Reykjavíkur á að
fjölga. T.
lega iþróttakeppni svo eitthvað sc
nefnt. Pólitískur áhugi hefir farjð
mjög réna.ndi síðustu 10 árin og
er ekki svipur hjá sjón frá því
sem hann var frá 1930—40, þegar
komrrúnisminn og nazisminn voru
í algleymingi. Þá skiptust nem-
cndur Menntaskólans í tvo flokka:
Einar Magnússon
kommúnista og nazista, en borg-
araflokkarnir: Sjálfstæðisfl., Fram
sóknaríl. og Alþýðufl. heyröust
varla nefndir á nai'n, og það þótfi
,,púkó“ að lýs.a sig fylgjandi þeim.
Állar kosningar embættismanna
skólans fóru fram eft-ijr pólitísk-
um öfgalínum. Þessi pólitíski
að svipta menntaskólana gagn-
fræðadeildum sínum og þá ekki
sízt vegna námsins.
— Telur þú, að unnt sé aB
haga því þannig, að stúdentar út-
skrifist yngri en þeir gera nú? •
— Já, með þyí a'ð „sortera" þá
unglinga, fyrr úr en nú er gert,
sem hafa áhuga og hæfileika til
náms. Og ég vil geta þess að
stúdentar sem nú utskrifast eru
yfirleitt ári eldri en áður gerðist.
Stafar þetta af því hve lengi þeir
eru tafðir í gagnfræðaskólunum.
— Hvað um menningaráhuga
nemienda?
— Ég heid, að bókmenntaáhugi
almennt séð hafi farið minnkandi
síðustu áratugina. Einkum hvað
snertir ijóð. Þó eru vitanlega und-
antekningar á þes'su. Ég tel, að
þessi þrotlausa barátta ýmissa að-
ila í landinu að reyna að telja
fólki trú um, að hin svonefndu „yt
ómljóð“ séu ljó'ð og það meira að
ségja góð ljóð, fæli fólk beinlínis
frá ölíum ljóðum. Áberandi er
það, hve nemendur eru kunnáttu-
lausir á söngtexta og ég efast t.d.
um að margir nemendur Menntá-
skólans kunni öll erindi þjóðsöngs
ins. Músíkáhugi og þekkig hefir
þó verið í miiklum vcxti síðustu
árin og sést það þezt á því, hve
margir nemendur skólans s'ækja
tliljómleika sinfóníuhljómsveitar-
innar.
— Og leikslarfsemi skólans?
— Hún stendur á gömlum merg
og síðustu 30 árin hefir hún verið
svo til óslitin. Ég tel haua mjög
þroskandi og merkan þátt í starf-
semi skólans, Og mun ég lengi
minnast þeirra ánægjustunda, sem
Menntaskólinn í Reykjavík
flokkadráttur innan skólans varð
oft til mikilia erfiðleikaj, þegar
embættismenn skólans voru fjar-
stýrðjr úr höfuðslöðvum hinna
pqjitiisku flokka. Aðallegia voru
það samt kommúnistarnix% sem
mynduðu sellustarfsemi í skólan-
um. Og þá var mjög í tízku að
nemendur sem voru af efnxiðum
borgurum komnir gerðust konim-
únistar. Þetta hefir þó mjög rónað
hin síðari ár.
— Er félagslíf meira í skólan-
ura nú en áður var?
— Félagslíf er miklu meira og
öflugra nú, einkum síðustu árin.
En af því hve skólinn cr orðinn
fjölmennur og tvísetinn, er kynn-
ing miili beklcja miklu minni og
tilfinning nemenda fyrir skólanum
se.n cinni heild því fremur lilil,
Ég tel þetta og stafa af því, að
það vanlar 1. og 2. bekk i skól-
ann, en í þeim bekkjum eru ncm-
endur á þeim aldri, sem þeir mót
^ast mest. Eg tel það því mjög miis
ráðið í íræðslulögunum frá- ’46
tengsli mín við leikstarf skólans
hafa verjð miér bæði fyrr og síð'-
ar. Öll sú vinna sem nemendur
leggja þar fram án alls endur-
gjaids annars en þeirrar gleði
sem hún veitir þeim, gefur þeim
endurininningar, sem seint muriu
fyrnast og þroska, sem mun duga
þeim lengi og vel. Langoftast
hafa verið lejknir gamanleikii'
eftir hina gömlu klassísku mest-
ara, þá Moliére og Holberg, en
einstaka sinnum nýtízku léttmeti.
Veigamesta leikritið sem tckið
hefir verið fyyir, er líklega leik-
rtð í ár, eftir meistara Shake-
speare í hinni snjöllu þýðingu
Ilelga Hálfdánarsonar.
— Hvað segir þú um hina vax-
andi aðsókn að menntaskólunum?
— Hún er eðlileg vegna vax-
andi fólksfjölda í landinu og sér-
; staklega hér í Reykjavík. Sumir
i telja að vísu, að hin mikla að-
ijókn stúlkna að skólamun sé ó-
æskiieg og að stúlkur eigi ekkeyt
crindi í skólana, þar sem fæstar
þeiri'a hyggi á háskólanám- eð
ljúki því. Mór finnst þetta ekk:;
rétt og tel að greindar stúlkur öðí
ist i^argvíslega almenna menn
un og menningu í skólavistinn
Og mín reynsia er sú, að þæi’ séxa
sízt ómyndarlegri húsmæður en
aðrar Jíonur, þó að kannske Sr
hægt að scgja, að trígonometría o.
kvæði Hórazar séu ekki beiplínia
bráðnauðsynleg fræði við grau
argerð og saumaskap.
— Og hvernig hefir þér svo lík
að starf þitt við skólann?
— Prýðilega. Eg hef ekki haf
af öðru starfi að segja. Aldre ;
unnið annað og ekki haft nei:
aukastörf. Mér finnst ánægjuleg
að vera í lífrænum tengslum vio
ungt og efnilegt fólk, og sambúð
in hefir verið mcr bæði til gleð :
og upplyftingar. Svo er starfié
lu'áðskemmtilegt á sumrin, því ác;
þá er maður laus við staglið í 8
mánuði og getur lifað og lálit
eins og hugur býður.
— En finnst Þér ekki þreytand.
að endurtaka sama staglið oft í.
dag ár eftir ár og fá áiltaf söm..
vitleýsurnar aftur og aftur?
— Það er nu ekki öli vitley.-o
an eins, lagsmaðúr, og oft getxr
margt skemmtilegt borið á góma,
þótt vitlaust sé. Svo eru oft
bekkjunum nejnendur, sem hafa
lag á þvi, að halda mér uppi á
snakki hálfan tímann og gleyir..
lexíunni, en ræða þess 1 stað uir.
ýmis vandamál líðándi stunda)r.
cn það eru oft skemmtilegustu o.;
uppbyggilegustu tímarnir.
i— Hvað segir þú um samþykk:
menntskælinga um aðstoð franx-
haldsskólancma við útveginn?
— Það sýriir heilbrigðan oá
þjóðhollan anda nemenda. Er.
hvernig hefði átt að framkvæm
þetta, að því er snertir mennta-
skólanejna, er mér ekki -Ijósr
enda held ég að nemendur haf;
ekki gert sér fulla grein fyrir þ\;
heldur. -Ekki er kleift að slaka á
þeim námiskröfum, sem gerðar err.
til nemenda, en þær kröfur mið-
ast við það hlutverk skólans, a'ð
búa nemendur sína undir báskóla-
nám í hinum ýmsu og óskyldust
greinum. Allt öðru máii gegnii-
um alm. gagnfræðaskóla og ýmsa
aðra skóla t.d. Sjómynnaskólanr.
sem að skaðlausu gæti lokað yfi;
vertiðina og tekið upp þráðinn ao
nýju í vertíðarlok og held ég a-í
það* væri engu minni gróði fyri?
nemendurna en þjóðarbúið.
— Stendur bygging nýs monnt a-
skóla ckki fyrir dyrum?
— Jú, það er orðið mjög ac-
kallandi að það dragist ekki öllu
lepgur. Þrengsli eru orðin óviðua
andi í gamla skólanum, þó að marg
ar endurbætur hafi verið gerðar á
húsinu síðustu ár. Teldi ég æsk ■
Leg-t að heimavist væri við nýja
skólann, en að sjálfsögðu ætti a ;
halda áfram aö stai-frækja gaml..
skólann, sem sjálfstæða stofnua
með þeim nemendafjölda, sem
honum hæfði.
— Þeir eru líklega orðni:
nokkuð margir, sem hafa notið
tilsagnar þinnar á skólabekki.-
um-,?
— Já, nemendur mínir skipí..
orðið þúsundum. Marga þcirr:.
þekki ég enn, sérstáklega þá
eldri, sem jnargir eru orðnir þjó i
frægir mcnn nú. En eftir að nem-
endum fjölgaði svo mjög í skói-
amirn hef ég ált erfiðara með a j
fy-lgjast með þeim. Á ég oft erf-
itt meö að muna nöfn, þó að c
kannist við andlitin, ef þei;
bregður íyrir.
’TO fl