Tíminn - 19.02.1959, Síða 7
TÍMINN, fimmtudaginn 19, febrúar 1959.
7
Niður undir höfninni í
Osió liggur við Cort Adelers-
götu stór bygging, sem
greinilega hefir verið reist í
tvennu lagi, því tvenns kon-
ar byggingarstíll er á hús-
inu. Þarna er til húsa Stat-
ens Kvinnelige Industri-
skole, sem stofnaður var ár-
ið 1875. Ekki brást fyrir-
greiðsla Hove ráðuneytis-
stjóra þarna fremur en ann-
ars staðar og sýndu ritari
skólans, Alexandra Morgen-
stierne, og vefnaðarkennar-
arnir Signe Haugstoga og
Ragnhiid Trætteberg mér
allar deildir stofnunarinnar.
Þó að margt væn scrlega fal-
légra gripa að sjá í skólanum,
fannst mér þó ennþá meira til um
af hve mikil'li alúð og nákvæmni
kennslunni virtist beint að því, að
hver 'uemandi hlyti svo grundvall-
iaða. þekkingu í sinni grein, sem
framást mætti verða. .,Þær halda
stundum stúlkurnar, sem koma til
okkar hérna í vefnaðarstofurnar,“
sagði ’ungfrú Haugstoga, „að þær
fái í hendur forskriftir til að fara
eftir í öilum efnum, en það er nú
ekki okkar aðferð. Hér eiga þær
að læra sitt verk frá upphafi,
greina ull, kemba hana og spinna
og ekki aðeins að setja upp vef og
slá eftir gefinni fyrirmynd, heldur
teikna sjálfar munstrið og reyna
að, skapa eitthvað nýtt. Að námi
loknu eiga þær að þekkja hvaða
efni 'hæfir til hvers og eins og
hvað það er, sem á milli skiíur
'um gagnsemi efnis í hverju til-
felli.“
i
Kennslugreinar
í Sfcatens Kvinnelige Industri-
skole eru kenndar þessar greinar:
í byrjendadeild:
A-deild, ársnám í vefnaði,
B-deild, ársnám í lín- og kjóla-
saffmi.
B-deiíd-a, ársnám í kjólasami,
C-deiid, styttri númskeið í handa-
vfannu.
A-B-deildir eru forskóli fyrir
kennaradeild.
í kennaradeild:
I.—V. deild, 2 ára nám fyrir
handavinnukennara.
V. deiid, sérnám i saumum ■—
kennaranám.
VI. áeild, sérnám í vefnaði —•
•kennaranám.
VII. deild, a—c, bréfaskóli og
námskeið á eftir, scrnám fyrir
kennaraskólamenntaðar konur.
ListiSnaðardeild:
VIII. deild, tilraunavefstofa.
IX. deildj myndvefnaður.
X. deiid, 2 ára nám í munstur-
teiknun (tekstiltegning).
XI. deild, útsaumur og fínni
handavinna önnur.
Tilraunadeild:
XII. deild, tilraunir með ný efni.
Undirbúningur undir ráðu-
ráðunautarstarf.
Þar að auki er svo XIII. deildin,
sem kennir sjúkraföndur (arbeids-
teraþi).
í afmælisriti, sem gefið var út
á 75 ára afmæli skólans árið 1950
er m. a. vitnað í þessar linur úr
Rígsþulu:
„Konur á Norðurlöndum hafa merki-
iegan hæfileika til að vefa lín“
Sat þar kona,
sveigði rokk
breiddi faðm
bjó til váðar.
Fallegir gripir
í mörgum þeim fallegu gripum,
sem nú var verið að vinna á skól-
anum, mátti sjá að rækt hafði yer-
ið lögð við gamlar erfðir. Svart- og
hvítasaumsmunstrin voru sum
gerð með hliðsjón af aldagamalli
útsaumslist alþýðukvenna og sama
er um vefnaðinn að segja, en þó
er ekki um staðnaðar eftirlíkingar
að ræða. í tilraunavefstofunni var
alveg sérlega gaman að skoða dúk-
ana, sem ýmist var verið að vefa
eftir þöntunúm byggingameistara,
sem samræma vildu alla innan-
stokksmuni í ákveðnum húsum, og
munstrin og dúkana, sem nemend-
ur höfðu samið, stundum i sani-
keppni við fleiri aðila samkvæmt
útboði frá opinberum aðilum. í
þessum skóla voru t. d. ofin og
saumuð messuklæði i danska
kirkju og mun þó enginn draga í
efa að einnig þar í landi séu gerðir
góðir gripir á því sviði. En mér
finnst ég ekki hafa séð smekk-
legri kirkjugripi en marga þá, sem
þarna var verið að vinna. í saurna
hafði verið ofið efni á staðnum, aðr
ir voru saumaðir úr aðfengnum
efnum, en allir uppdrættir höfðu
verið gerðir í skólanum.
í lín- og kjólasaumi virtist
kennsla vera einkar nákvæm og
allt miðað við trausta kunnáttu.
Þar er líka hægt að kaupa munstur1
og vinnuskýringar bæði til að
sauma og prjóna eftir og var þar
Frú Sigríftur Thorlacíus heimsækir Statens
Kvinnelige Industriskole í Osló
Statens kvinneliga Industriskole í Usló.
Tveir íslenzkir nemendur
Inn í námsskrá kennaradeilda er
líka fléttað greinum eins og þvott-
um, hreinsun og litun, auk margs
konar bóknámsgreina.
Þá e:u þarna haldin fimm mán-
aða námsskeið fyrir forstöðukonur
sjúkrahúsa og er mesturn tíma
þeirra varið til að læra þvotta,
hreingerningar, línsaum og við-
gerðir á líni.
Tvær islenzaar stúlkur eru við
saumanám á skólanum, þær Mar-
grét Ilallsdóttir og Sigríður Árna-
Stúlka vlð vefnaö I skólanum.
úr miklu að velja, einnig í útsaumi, dóttir, báðar frá Siglufirði. Létu
auk fatnaðar. Þær ^ið bezta af vistinni.
Mikill áhugi var fyrir yngstu
deildinni þar sem kennt er ýrnis-
legt, er lýtur að vinnukennslu
sjúkra. Er deildin búin að fá al-
þjóðlega viðurkenningu, sem kenn-
araskóli í þeim fræðurn. Reynslan
þykir hafa sannað, að vinnukennsla
sé ekki sízti þáttur lækningar í
mörgum sjúkdómum, þá ekki sízt
langvinnum sjúkdómum og geð- pg
t ■nigasj úkdón""—
A s.I. skólaári voru 612 nemend-
ur í skólanum.
Á styrjaldarárunum var það eins
með þenna skóla og skólann á
Stabekk, að Þjóðverjar lögðu undir
sig húsnæðið , svo að miklum erfið-
leikum var bundið að halda skóla-
starfinu uppi. Var Industriskolen á
hrakhólum öll stríðsárin, en furð-
anlega tókst þó að halda í horfinu,
þrátt fvrir efnisskort, auk allra
annarra erfiðleika.
í sænskri bók frá sextándu öld
segir svo: „Konur á Norðurlöndum
hafa merkilega hæfileika til að
vefa lín- og ullarvef og ganga að
því af atorku — þar sem lín vex
er spunninn úr þvi þráður, sem er
litaður og ofinn af slíkri leikni, að
halda mætti að unninn væri í
miðju latneska ríkinu.1
Norskar konur láta greinilega
ekki sinn hlut eftir liggja til að
þessi umrnæli eigi við enn þann
dag í dag.
Sigríður Thorlacius.
Umgengni
á sögusíöðum
Sigurður Bjarnason flytur þings-
ál.till. um eftirlit með umgengni
á sögustöðum, svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að undirbúa fyrir næsta
reglulegt þing, frv. til laga um eftir
lit með sögustöðum og öðrum þeim
stöðum á landinu, sem sérstaklega
eru eftirsóttir af erlendum og inn-
lendum ferðamönnum.“
í grg. segir, að Alþingi hafi með
sérstakri löggjöf sett reglur um
friðhelgi og eftirlit Þingvalla. Enn
fremur reglur um náttúruvernd og
eftirlit með opinberum veitinga-
; stöðum víðsvegar um land. Hins
vegar bresti mjög á að fylgzt sé
nægilega með umgengni á ýmsum
fjölsóttum sögustöðum. Hér sé
um að ræða menningarmál sem
einnig hljóti að vera metnaðarmál
allra þjóðarinnar.
Fnimvarp, sem kveður á um hlutverk
og starfsemi Listasafns ríkisins
Sýnishorn af munum frá skólanum, bómullarpúðar.
Ríkisstjórnin hefir lagt
fyrir Alþingi frumvarp til
laga um Listasafn ríkisins.
Segir svo í frumvarpinu, að
aðalhlutverk safnsins skuli
vera:
a. að afla svo fullkomins safns
ísl. myndlistar sem unnt er, varð-
veita það og sýna,
b. áð afla viðurkenndra er-
lendra listaverka, og skal verja
8 í því skyni allt að tíu af hundraði
af því fé, sem safninu er fengið
til listaverkakaupa,
c. að annast fræðslustarfsemi
um myndlist, innlenda og erlenda,
með fyrirlestrum, kvikmyndasýn-
ingum, leiðsögn um safnið, útgáfu
mynda og rita, eða með öðrum
þeim hætti, er henta þykir og fé
er veitt til,
| d. að láta gera kvikmyndir um
I verk hinna fremstu ísl. myndlistar
| manna, ævi þeirra og starfsháttu,
I eftir því sem fjárráð og aðrar að-
stæður leyfa.
^ e. að afla heimilda um ísl. mynd
. list. að fornu og nýju og kaupa
til safnsins nauðsynlegan bóka-
kost,
f. að efna til farandsýninga um
landið,
g. að veita erlendum söfnum og
öðrum opinberum aðilum upplýs-
ingar um ísl. myndlist, eftir því
sem óskað er og við verður komið.
Á víðavangi
Hinir íslenzku farísear
í Gyðingalandi hinu forna var
til hópur manna, sem nefndist
Farisear. Um margt munu þeir
hafa verið á líkan hátt gerðir
og fólk er flest en að einu leyti
þóttu þeir þó frábrugðnir öðr
um mönnum. Sá þáttur var sem
sé mjög ríkur í fari þeirra, a'ð
telja sig betri og syndlausari
en nðra.
Mörgum kemur í liug' þessi
gamla ,,yfirstétt“ Gyðinga, þeg-
ar þeir Iesa Mbl. Þeim Mbl.
finnst úkfalega mikið til um
grandvarleik sinn. Þeir tali
aldrei illa uni andstæðinga sína
og yfirleitt hendi það ekki, a'ð
Ijótt orð liggi þeim á tungu í:
nokkur saurug hugsun bæri á
sér í þeirra heilabúum. Það sé
sannarlega að þessu leyti miki®
djúp staðfest milli þeirra og ann
arra manna, einkum þó Fram-
sóknarmanna. „Eiginiega er ekk-
ert bratt, aðeins mismunandi
flatt“, sagði Tómas. Framsóknar
menn eru auðvitað ékki góðir
þótt þeir séu á hinn bóginn dá-
lítið mismunandi slæmir. Verst-
ir eru Tímamenn. Ríkasti þáttur
inn í fari þeirra er að rista and-
stæðingunum róg og níð, segja
Mbl.-menn. Drottinn, ég þakka
þér, að cg er ekki eins og Tíma-
menn,
Gömul dæmi og ný
Nú getur það að vísu verið
gott og eðlilegt að gera miklar
kröfur til annarra. En jafnan
hefir þá einnig þótt fara vel á
því að hinir sömu ætluðust til.
einhvers af sjálfum sér. Því verð
ur \art neitað, að býsna vand
gert er við Mbl. í þessum efnuni.
Þegar Timanum fannst það ful).
freklega að orði komizt hjá AI-
þýðublaðinu, að Emil Jónsson
hefði sýnt eitthvert sérstakt
„þor“, er hann myndaði ríkis
stjórn eftir að liafa keypt lienni
„lífsábyrgð“ lijá. Sjálfstæðis-
flokknum, þá tútnar Mbl. út ai
vandlætingu fyrir hönd forsætis-
ráðherra og segir, að Tíminn sé
að bera liann „persónuníði",
Mun flestiun finnast, að til slíkr
ar túikunar á orðum Tímansi
þurfi býsna sérstæðan skilning
á mæltu máli. Hins vegar hefir
Mbl. ekki verið annað ásökunar-
efni munntamara mi nokkuð á
þriðja ár en áð andstæðingar
þess — og þó einkum þeir menn
sein skipuðu fyrrverandi ríkis-
stjórn — væru ótýndir svika-
hrappar og landráðamenn. Minna
niátti nú ekki gagn gera. Og
þegar lilið er lengra aftur í tím
ann, þá muii það vera nokkufr
einstælt atvik í stjórninálasög-
unni þegar Mbl.-menn ætluðu a®
losa sig við skæðan pólitískar,
andstæffing méð því að útvega
honum vist á geðveikrahæli. Og
ennþá muna margir ,,kollumálið“'
fræga, sem Mbl.-nienn settu á
svið í því skyni, að svíða æruna
af öðrum andstæðingi, en skildu
ekki, að það er ómögulegt að fá
sæmiiega menn til að bera.ljúg-
vitni séu þeir á annað borð nokk
urn veginn með fullu viti og fyr-
ir því ónýttist málið. Þannig má
lengi halda áfram að draga fram
gömul og ný dæmi um skugga-
legar baráttuaðferðir þeirra
Mbl.-manna. Það er engin furða,
þó að þeir telji sér vel liæfa
hlutverk fariseans í íslenzkum
stjórnmálum.
Betur má ef duga skal
Mbl. reynist torfundin rök fyr-
ir því tiltæki íhaldsins, að ætla
nú að leiða á höggstokkhin þá
kjördæmaskipun, sem gilt hefir
í meir en hundrað ár og reist er
á fornum og sögulegum grunni,
Ilelzta haldréipi þess er nú orð-
ið það, að til búnaðarþings sé
kosið blutfallskosningum í stói-
um kjördæmum. En bað hefir
aldrei verið talið álitlegt, afs
ætla að síga fyrir björg í fúnum
kaðli. Og þetta Mbl.-reipi er
grautfúið. Blaðið ætti nú fyrst
og freinst að vita, að mjög vafa-
samt er að bera saman kosningar
(Framhald á S. siðu.'.