Tíminn - 19.02.1959, Qupperneq 8
T í M I N N, fimmtudaginn 19. febrúar 1959t
Garðar Gíslason
stórkaupmaður
iíann andaðist hér í bænum
liinn 11. febrúar s. 1. og var út-
för hans gjörð í gær frá Dóm-
kirkjunni við mikið fjölmenni.
í»eir andast á sama misserinu,
Óiafur Johnson og Garðar Gísla-
son, fyrstu íslenzku stórkaup-
meníiirnir, ÍTumherjarnir, sem
héðan sóttu á djúpmið í verzlunar-
málum okkar, ef svo mætti segja.
En íslenzkum heildsölum og Sam-
bandi íslenzkra samvinnuféiaga eft
ir að það kom til sögunnar, sótt-
ist það vel að koma verzlun þjóð-
arimar á hennar eigin hendur, að
árið 1930 kemst síðasta selstöðu-
verlunin i íslenzka eign. Er þetta
einn hrnna mikilsverðustu við-
burða í sjáifstæðisbaráttu þjóðar
ionar. En pn aldir hafði arðurinn
af síryti fóiksins í okkar landi
fluat sem verzlunararður í önpur
lönd.
Qg athyglisvent' er, að þá fyrst,
þegar íslenzkir aðiljar hefja heild-
söixrverzlun, verður það tímabært
að þjóðin ráðist í að eignast farm-
sfcip.
Qli viðleitni um að koma milli-
landasiglingum á íslenzkar hend-
lur misheppnaðist og hiaut að
miSheppnast þangað til, að heild-
söluverzlunin varð íslenzk.
En hitt er þá staðreynd, að báð
jr þessir menn Ólafur Jolmsen og
Garðar Gíslason koma anjög við
scjgu, þegar Eimskipafélag fslands
var stofnað, og mega öðrum frem-
sir óheint teljast brautryðjendur
Í>QSS.
Loks eru þessir menn báðir
mjög tengdir annarri mikilli ís-
lenzkri samgöngubót, flugmálun-
uro.
Garðar Gíslason var J>ingeying-
ur, sonur Gísla hreppstjóra Ás-
mu,ndssonar, bónda að Þverá í
Dalsmynni, en Gísli var hálfbróðir
liins þjóðkunna vitsmunamanns
Einars í Nesi. En móðir Garðars
var Þorbjörg Olgeirsdóttir frá
Garði í Fnjóskadal. En systkini
átti Garðar mörg, þjóðkunn.
Árið 1902 kvæntist Garðar Þóru
Sigfúsdóttur frá Espihóli, og
eignuðust þau hjón 2 sonu og
þrjár dætur. Frú Þóra lézt 1937.
Síðustu áratugina dvaldist Garð
ar Gíslason vestanhafs og starf-
rækti þaðan eigi aðeins íslenzka
heildsöluverzlun, lieldur einnig
við önnur lönd.
Þar giftist hann síðari konu
sinni Josephine Rosell árið 1943.
Er hún ítalskrar ættar.
Garðar Gíslason var einn af
stofnendum Verzlunarráðs íslands,
var fyrsti formaður þess og sam-
fellt í 15 ár.
Með Garðari Gíslasyni er hnig-
inn aldamótamaður, sem markað
hefir stórsöguleg spor. G.M.
Minning: Ingibjörg Sigurðardóttir
Leifsstöðum
Á víðavangi
(Framhald af 7. síðul
til biínaðarþings og kosningar til
Alþingis. I öðru lagi mætti því
vera það kunnugt, að þróunin
hefir einmitt gengið í þá átt, að
minuka búnaðarþingskjördæmin
en ekki stækka. Mbl. verður því
að leita betur ef það vill finna
frambærilega afsökun fyrir
áformum ílialdsins.
ekki nema að Leifsstöðum, var þar
endastðð bifreiða og urðu þeir,
sem framar bjuggu í dalnum, að
flytja þangað á hestum þann varn-
ings, sem þeir þurftu að koma frá
sér, og taka þar til baka það sem
þeir fengu úr kaupstað. Og þegar
vondir vegir og léleg farartæki
lögðust á eit't um að gera allar fyr-
irfram gerðar áætlanir að engu,
var það Mka oft að dagur varð að
kvöldi og verulegur hluti nætur
leið þar 1 bið fyrir mörgum mann-
inum, eftir að þannig löguð erindi
og mörg fleiri fengju einhvern
endi. Þetta var einkum haust og
vor. Þarf sízt að lýsa rausnarlegum
útlátum, alúð og fyrirgreiðslu
þeirra hjóna, er þannig stóð á, svo
mörgum, sem kynntust henni af
eigin reynd hér í sveilinni og langt
út fyrir takmörk hennar. Málleys-
ingjar hefðu einnig um það sína
sögu að segja, ef þeir mætt'u.
En kannske hafa engir vanda-
lausir ríkari ástæðu til að minn-
ast hennar aneð söknuði en ég og
mínir nánustu, og vegna þess eru
þessi fáu og ófullkomnu minning-
arorð rituð. Við höfum lengst af
búið í næsta nágrenni við hana og
þekktum mannkosti hennar af því
að við urðum þeirra svo oft að-
njótandi í mörgum myndum. Ef
veikindi eða önnur óhöpp steðj-
uðu að, var engin fyrr komin að
bjóða aðstoð sína en hún. Og ef
hún vissi einhvers vant hjá okkur,
sem hún gat bætt úr, var engin
fljótari til en hún,
Mér er það fyrir barns minni, að
okkur systkinunum voru komur
hennar ákaflega kærar og að oft'
var litið út, -ef von var á henni.
Hún taldi aldrei eftir að ræða
Lokið er lífsferli einnar af merk-
lusjj* kornun þessarar sveitar, er
letð í órofa önn fyrir heimili henn-
ar 4g samferðamenxi. Honuin lauk
eftir langvinna vanheilsu fyrst
heima en síðustu vikurnar á sjúkra
húsinu á Blönduósi, þar sem hún
ajujaðist 2. þ. m.
Ijagibjörg fæddist í Eyhildar-
hojití í Skagafirði 1894, dóttir
hjónauna Soffíu Sigurðardóttur og
Sigurðar Sigfússonar, er þar
bjuggu. Hún missti föður sinn er
húa var á þriðja ári, en ójst upp
aneð jnóður sinni og seinni manni
henxxar Jóhanni Sigfússyni í Ey-
hiidarholti og fleirí stöðum fyrir
xiocðan, eða þar til hún' fluttist
pxe* þeim að Brandsstöðum í
Biðxadudal árið 1905, og nokkrum
árum síðar að Tprfustöðum í
Svartárctai.
Uppyaxtarúr hennar munu hafa
li$íð :líkt og annarra barna á þeirri
itíð, en þá var meiri rækt við það
lögö að kenna þeim dugnað, vinnu-
semi ,og nýtni, en styttri tími gef-
-inn til leikja og ærsla, en nú tíðk-
ast. Hún giftist árið 1918 Sigurði
JJenediktssyni á Leifsstöðum í
Svertárdal og byrjuðu þau þar bú-
skap stuttu slðar. Munu þau til að
foyrja með og lengi frameftir bú-
skaparárum sínum 'hafa verið fá-
tagfc fif hinni föstu mynt, en átt
þeto mun meira af bjartsýni og
iífsþrótti. Þurftu þau mjög á þeim
eigiideikum að halda, því að erfið-
léikar urðu miklir við að koma upp
og sjá farborða stórum barnahóp.
•Vseri hægt að skrifa langt mál um
þá baráttu þeirra beggja, sem að
líkum lætur lenti þó með meiri
þunga 6 herðum móðurinnar. Það
Ingibjörg hefði verið ein af merk-
ustu konum þessarar sveitar. Hún
var það eikki með þeim hætti sem
oftast er gerður að umtalsefni í
fréttum blaða og útvarps. Ég held
að ekki hafi hvarflað að henni að
ganga í kvenfélag sveitarinnar. Og
hún var jafnan órafjarri þeim
stöðum þar sem hin svokölluðu
opinberu mál eru ráðin til lykta,
og sást sjaldan á öðrum mannfund-
um en þeim, sem urðu við kirkju,
þegar ungir vinir hennar voru tekn
ir í kristinna rnanna tölu, eða aldr-
aðir samferðamenn bornir fil graf-
ar. Það, sem skipaði henni ofarlega
á virðingabekk mannfélagsins í
hugum okkar, er þekktum hana
bezt, var hin fórnfúsa. þjónustu
hennar í þágu lieimilis hennar og
samferðamanna, einkum þeirra, er
áttu í erfiðleikum vegna vanheilsu
eða annarra áfalla. Var sú þjónusta
alltaf innt af höndum án tillits til
þess, að nokkuð væri til sem héti
laun eða þakklæti.
Ingibjörg var sérstaklega nær-
færin við að hjúkra og græða sár,
hvorf heldur sem í hlut áttu menn
eða skepnur. Það var eins og hönd-
um hennar fylgdi annar og meiri
máttur til þeirra hluta en almennt
gerist um fólk. Vii'tist stundum
hún ekki þurfa annað en að snerta
hið veika hold til að það færi bet-
•ur að og gréri. Það er held ég
engin tilviljun, að fáum einum er
gefinn þessi máttur og aðeins
þeim, er eiga óeigingjarnt lijarta-
lag, úrræðasemi og kjark á hverju
sem gengur.
Ég hefi stundum hugsað um, að
mörgu böli hefði verið afstýrt í
þessari veröld, ef valdamenn heims
áhugamál okkar, þótt þau sýndust
ekki mikilvæg á heimsvísu eiiis og
gengur. Og okkur þótti gott í ná-
vist hennar, af því við fundum að
hún skildi öðrum betur, að í hug-
arheimi barnsins gildir annað mat
um gleði og alvöru.
Eg man líka vel, og má það segj-
ast hér, að Ingibjörg kom aldrei
svo á heimMi foreldra okkar, á
meðan við vorum börn, að hún
hefði ekki eitthvað til að stinga
upp í okkur, oftasf var það kandís
eða önnur sætindi, er ekki runnu
daglega á tungu manns. Hann var
vafinn innan í blátt bréf, og þegar
við sáum bóla á þessu bláa bréfi,
þokaði hinn vanabundni hversdags-
leiki fyrir gleðinni um þá auðlegð,
sem í vændum var. Hún vildi bæta
úr öllum okkar raunum. Og henni
fylgdi hvar sem hún fór, blær heil-
brigði og Hfsgleði.
Það fer því að líkum, að við
teljum okkur nú við hurtför lienn-
ar„ eiga á bak að sjá konu, er var
okkur sem móðir og að við minú-
umst hennar með virðingu og hlýj-
um þökkum.
Ég veit, að foreldrar mínir gera
okkar þakkir að sínum. Þótt Ingi-
björg á Leifsstöðum, eins og hún
var altaf fcölluð í daglegu tali, só
nú horfin okkur yfir hinn breiða
ál, mun hún samt halda áfram að
lifa í minningum okkar, sem eftir
stöndum, fyrir gildi verka sinna og
framgöngu. Hún mun lifa í minn-
ingum manns síns og barna, er hún
helgaði líf sitt.
Og hún mun lifa í hugum hinna
mörgu, er nutu hjartahlýju hennar
og fyrix' greiðslu, er hvergi sást
fyrir.
skal aðeins sagt, að vel rætist úr
þeirri sögu, eins og raunar fleiri
slfkum með þessari þjóð. Eiga þau
8 börn á lífi og haí'a tveir elztu
syair þeirra, fyrir nokkrLun árum,
takið við jöi'ðinni þá vel upp-
bjíggðri og rázkaði Ingibjörg fyrir
anaan þeirra meðan hellsa hennar
éotíst
Ég gat þess hér að íraman, að
ins hefðu verið gæddir sama hugar
fari, er stóð á bak við viðbrögð
Ingibjargar til hjálpar nágrönn-
um sínum ef einhvers þurf-ti með.
Heimili þeirra Sigurðar og Ingi-
hjargar hefur alltaf verið rómað
fyrir gestrisni og rausnarlegar við-
tökxxr. Þar var, og er enn, meiri
gesta.nauð en txtt er á bæjum al-
mennt. Meðan akfær vegur náði
Hún mun lifa í vitund þess
fólks, er byggir þessa sveit, af því
hún var góð kona.
Ég vil svo að 'lokiun votta eigin-
manni hennar og börnum, ásamt
öðrum ættingjum sarnúð rnína.
Guðmundur Halidórsson,
Bergsstöðum.
Tröllatoss laskast í árekstri
viö rússneskan pramma
Sendi út neyííarskeyti en komst hjálparlaust
til Trelleborg — sketíi í Eystrasalti
Einkaskeyti írá
Kaupmannahöfn í gær.
íslenzka skipið Tröllafoss
sendi stuttu fyrir miðnætti í
gærkveldi út neyðarskeyti
þar sem það var statt á sigl-
ingu í Eystrasalti undan suð-
urodda Svíþjóðar. Tröllafoss
tilkynnti, að orðið hefði
árekstur milli skipsins og
rússnesks skips, og hefði
Tröllafoss laskazt undir
vatnslínunni.
Strandferðaskipið Kongedypet,
sem var nærstatt og heyrði neyff-
arkalliff, liélt þégar til hjálpar.
Einnig liélt d áttarbátur af staff
frá Rygen. Bæffi þessi skip gátu
þó tilkynnt, tveim stundum síffar,
að frekari hjálpar væri ekki þörf,
því aff TröIIafoss tilkynnti kl. 0,55
í nótt til Lyngby-stöðvarinnar, aff
tekizt hefði aff stöffva lekann að
mestu og skipið mundi af eigin
rammleik komast til Trelleborg.
Affils.
í gær barst bláðinu eftirfarandi
fréttatilkynping um þetla frá Eim-
skipafélagi íslands.
„Seint í gærkvöldi, er Tröllafoss
var á siglingu við suðurodda Sví-
þjóðar á leið frá Ventspils til Ham-
borgar í dimmri þoku, varð skipið
fyrir árekstri, sem olli skemmdum
á bakbörðshlið þess, þannig að
skipstjórinn áleit réttast að leita
þegar til næstu hafnar, sem var
Trelleborg í Svíþjóð. Kom TröMar
foss þangað heilu og höldnu kl. 9
í morgun.
Eimskipafélagið átti snemma í
morgun tal við skrifstofu sína i
Kaupmannaböfn, til þess að fá upp
lýsjngar um nánari atvik að þessú
óhappi. Mun þetta hafa atýlkast
þanxiig, að rússneskur dráttarbátur
sem var með stóran dráttarpramma
í eftirdragi, kom skyndilega ýt úr
þokunni. Dráttarbáturinn beygði
þegar í staö frá TröMafossi, er
hann varð var við sldpið, en
pramminn hclt sinni stefnu, þótt
dráttarbáturinn beygði, og ^igldi
hann á bakboi'ðshliðina á Trölla-
fossi, með þeinx afleiðingum að
gat kom á hliðina, aðallega fyrir
ofan milliþilfarið. Dálítð vatjx kom
í lestina, en með því að halla skip-
inu, varð komið í veg fyrir frpkari
leka, og sigldi skipið síðan jgqm til
Trelleborgar eins og fyrr segir,
þar seih bráðabirgðaviðgerð mun
fara frani. Ekki er þess ge'tið, að
nein slys hafi orðið á mönnum
vegna þessa árekstrar."
Bryggjan á Breiðdalsvík stórskemmd
Breiðdalsvík,15. febrúar. — Sl.
föstudag 13. febrúar um kl. tvö
síðdegis var strandferðaskipið
Herðubreið að fara frá bryggju
hér á Breiðdalsvík, vildi svo til að
annar aftui'vír skipsins lenti í
skrúfuna og stöðvaði vélina, skip-
ið var því aiveg stjórnlaust, en þó
tókst að binda það við bx-yggju aft-
ur. Um kvöldið gerði aftaka veð-
ur af suðaustri með slórrigningu
Siórfelldir skaðar
(Franihald af 12. síðu)
húsi í byggingu uppi á brekku,
eign Jóns Bjarnasonar. Fjárhús
og hlaða fuku á Kotá ofan við
bæinn, eign Björns Eiríkssonar.
Stóðu aðeins brot úr moldar-
veggjum eftir. Féð stóð í brak
inu, sumt meitt en þrjár kindur
dauðar. Járnplötur fuku víða af
húsum.
og óðara kominn stórsjór við
bryggjuna. Undir morgun sncrist
vindur til norðvestanáttar og var
sama ofsai'okið fram undir hádegi
á laugardag, en þá lygndi og gerði
suðvestan kalda.
Á laugardagsmorgun kom varð-
skipið Ægir nxeð kafara fá Nes-
kaupstað, til þess að losa x'írinn úr
skrúfunni; e.n vegna þess hve súg-
ur var mikill við bryggjuna var
ekki hægt að kafa og dró varðskip-
ið Herðubreið norður á firði á
sunnudagsmorgun, enda var þá sjó-
lag orðið sæmilegt. Eins og áður er
sagt stórskemmdist bryggjan, þver
tré brotnuðu, suðvesturhornið lyft-
ist ca. 1 fet, einnig er hún öil
skekkt og Mðuð, svo að sýniLegt er
að rífa þarf hausinn og byggja að
nýju.
—Fréttarifcari.
Rúður hrynja úr gluggum
Rúður brotnuðu víða í gluggum
og hrundu niður á gölu svo að
bráð hætta var að. Tunnur og
járn var á fleygiferð, og margir bíl
ar skemmdust af þessu fokrusli.
Nokkrar jái'nplötur tók af þaki
gagnfræðaskólans.
Tré slitna upp með rótum
f gróðrarstöðinni slitnuðu níu
tré upp að mestu með rótum, og
voru þeirra á meðal tré úr elzta ár
gaugi trjánna þarna, allt að 11
metra há. Eru slíkar hamfarir með
eindæmum.
Börn í skólum
Lögreglan bannaði að börn færii
ein heim úr skólum og var þei.xi
ckið heim í lokuðum foifrciðum
vegna hættunnar á götunum og
skólum lokað síðdegis. Gir'ðingar
fuku, staurar brotnuðu og raf-
magnslaust varð í Glcrárþorpi.
Skemmdir á Árskógsströnd
Úti á Árskógsströnd og víðar út
með firði urðu miklir skaðar en
erfitt að fá upplýsingar um þá,
því að miklar simafoilanir eru. Á
flestum bæjum á Árskógsströnd
urðu meiri eða minni skaðar. Þak
tók af hlöðu í Stærra-Árskógi og
foraggi fauk í Hauganesi. Síma
staurar brotnuðu.
Seysiiegt aurhlaup
(Framhald af 12. síðu)
Annað hlaup kom í syoncfnt
Gilsbakfcagi], sem forauzt út úr
farvegi sínum og flæddi yfir nær-
liggjandi tún pg inn í íbúðarhús-
ið Sælund. Tókst með jarðýíu að
foeina vatpsflóðinu aftur í isinn
gamla farveg, cn flóðið hafði runn
ið yfir veginn og stórskemmt hann.
Vegir í þorpinu eru flestir stór-
spilltir.
Ekki hefh- komið annað eins
hlaup úr Búðagili síðan 1920, eii
þá varð sambandslaust mill bæjar
hluta ncma á sjó vegna vatns-
flaums, senx streymdi gégnum
mitt þorpið.
Annað hlaup?
Nú er unniff meff jarffýtu aff
því aff breyta farvegi vatnshis
úr Búffagili, ef aftiu' skyldi
koma hlaup í gijiff, en á jþví er
íiokkur hætfa. Þcss má geta, að
nokkrir xxienn voi-u aff reyna aff
breyta faivegi vatnsjns uppi í
gilkjaftiuum, áffur en stærsta
hlaupið féll. Þcir voru rétt ný>
lega farnir á annan stað, er flóð-
iff koni, og skall þar hurff uærri
hæluin. P.fe.