Tíminn - 22.02.1959, Síða 3
3
í í M I N N, suiiaudagmn 22. febrúar 1959.
<
sem söng fyrir kýrnar
, Fjósamaður, mynd-
höggvari, kennari,
blaðamaður, útvarps-
maður, söngvari. leik-
ari. Allt einn og sami
maðurinn, og auk þess
kunn pérsóna víða um
land — Gestur Þor-
grímsson í'iósamaður,
myndhöggvari, kenn-
ari, blaða . það er
óþarfi að hafa upptaln-
inguna lengri, en hins
vegar tökum við mann-
inn tali, er við hittum
hann á förnum vegi, og
spyrjum ,um hvern þátt
fyrir sig í réttri röð.
Útvaripsmaður
Fjósamaður
— Eg byrjaði að syngja
í fjósinu, það iók svo vel
undir, og ég er þeirrar
skoðunar, a'ð ég hefi aldr-
ei haft meiri áhrif á áheyr-
endur mína en •einmitt þeg-
ar ég sörig fyrir bel.ju.nar,
því að þegar ég herrHdi eft
ir Hreini Pátssyni þá fóru
þær að gráta — þú veizt að
kýr cru ákaflega sentimen-
ital ...
Myndhöggvari,
— Eg byrjaði
að fást við að
hnoða deig þegar V :
Á-smundur Sveins , yr \
son l>jó á Laugar- _ i
nesspítala, eða
um 1930, og eftir
það hafði ég allt-
af áhuga á
því. Svo liðu
mörg ár, því
að ég var veik
ur og mátli
ekkert gera —■'
■en eftir það
fór ég á Hand-
íðaskólann og
síðan á Aka-
derniuna í
Höfn. Þar tók
ég þátt í einni 1
sýningu, sem
var kölluð
Linja 2, en sú
sýning fékk
heldur lélega
dóma því að
þar voru not-
aðir ýmsir
. skrítnir hl^t-
ir, sem f'ólk
hafði ekki áð-
ur kynnzt. Til
dæmis voru
dömurnar, er
seldu sýn-
ingarskrána, klæddar í púrr
ur, en það eru kryddjurt-
ir, og höfðu band af púrr-
um um sig miðjar, og
þetta með eindæmum. En
þarna sýndu samt
þekktir málarar og
höggvarar eins og Robert
Jacobsen, sem er frægasti
myndhöggvari Dana nú og
býr í París. Síðan tók ég
þátt í norrænum sýningum,
það var eftir að ég kom
heim, einni í Helsingfors og
annarri í Höfn. Annars
sneri ég mér fljótlega að
leirkerasmíði eftir heim-
komuna og vann að henni
í nokkur ár ásamt konu
minni, sem er listmálari,
og tveim erlendum máliu'-
um, öðrum skozkum, sem
er nú orðinn einn þekkt-
asti leirkerasmiður Skot-
lands, og svo svissneskri
stúlku, sem líka hefir hald
ið áfram á sömu braut, og
er nú reyndar stödd þessa
dagana hér á landi. Eg er
nú alveg hættur leirkera-
smíðinni, sem við kölluð-
um L.rugarneslei:, í bili, en
Emilía og Ólafur.
Tra-Ia-la-!a — Júlía, Júlía — SÖNGVARINN
langar alltaf' til að byrja á
henni aftur . . .
Kennari
— Eg gerðist kennari
við Handíðaskólann um
tíma og fór svo sjálfur í
Kennaraskólann til að taka
, þau fög, sem til þurfti til
að fá réttindi til kennslu.
Núna kenni ég teikningu í
Kennaraskólanum og ég
get ekki sagt annað en mér
falli kennslan bara vel . . .
Blaðamaður
— Mín fyrsta blaða-
mennska samanstóð af því
að ég gerðist ritstjóri að
blaðinu 'Sæhjörg, sem var
gefið út af ungmennadeild
Slysavarnafélagsins. Það
steig mér eiginlega svo til
höfu'ðs, að ég fékk mér
skjalat'ösku, safnaði hári
og var um tíma ákveðinn
að ve-rða skáld. En það
komst nú lítið lengra. Svo
var ég einu sinni ritstjóri
æskulýðssíðu Þjóðviljans
en þá er fíka upptalið fram
lagið til blaðamennskunn-
Útvarpsmaður
— Þa'ð þarf varla að
segja neitt um það ....
segir Gestur og vill sem •
minnst ræða þann þátt, en
við skjótum því þá bai'a
inn í siálfir að eins og allir
vita stjórnaði hann ásamt
Birni Th. Björnssyni út-
varpsþættinum Um helg-
ána einn vetur, og annan
vetur ásamt þeim Páli
Bergþórssyni og Agli Jóns
syni.
Söngvari
— Það var nú eiginlega
slys að ég skyldi byrja á
því — en alltaf hefi ég
haft döngun til að herma
eftir, sérlega eftir hinum
ýmsu hljóðfærum. Svo var
það einhvern tíma á kenn-
araskemmtun í Hafnarfirði
þar sem ég var kennari um
hríð, að tengdapabbi bað
mig um að herma eftir ein-
hverjum söngvurum eins
og hann hafði svo oft heyrt
mig gera heima, og ég lét
til leiðast. Þá var þar, skal
ég segja þér, staddur á
skemmtuninni maður, sem
var i skemmtinefnd árshá-
tíðar hjá Kennaraskólan-
im og bað hann mig að
koma einnig fram á þeirri
skemmtun. Daginn eftir
var ég ráðinn á 3 staði og
þar með var skriðan kom-
in af stað. Það var ekki lið-
in vika áður en ég' var bú-
inn að syngja í útvarpið, og
síðan hefi ég verið að.
:U- -‘jíSÍ?
Leikari
Gestur vill ekki ræða
þetta atriði, -en heldur á-
fram ... — Annars er ó-
þarfi að vera að skrifa
nokkuð um þetta, því að
ég er búinn að skrifa bók
og húinn að ganga frá
handriti, en bíð bara eftir
því að einhver útgefandi
bjóði mér í hana. Hún
nær að vísu ekki mema til
ársins 1933 og fjallar eig-
inlega um baráttuna milli
tilhneygingarinnar til þess
að láta bera á mér og með-
fæddrar hlédrægni. En
sennilega munu sálfræðing
ar flokka þetta allt undir
minnimáttarkennd, heldur
þú það ekki . . .?
Að lokum spyrjum við
Gest Þorgrimsson um ný
skemmtiatriði, sem við
höfum hlerað að hann
hafi á prjónunum og sum
þegar fullgerð. — í sum-
ar gerði ég félag við Har-
ald Adólfsson leikara og
við réðum okkur fil að
skerrunta á hérað&mótum
hjá Framsóknarflokknum.
Við fengum hvarvetna hin-
ar beztu viðtökur, og' sem
dæmi um það má ég til
með að nefna atvik, sem
skeði þegar við vorum á
ísafirði. Þá vorum við einu
sinni sem oftar spurðir
lli
með slánann í rúminu
Fyrir nokkru varS vel-
metin frú í kaupsýslu-
stétt bæjarins fyrir
barðinu á glettni ör-
laganna og það í sjálfu
hjónarúminu. Maður
hennar var á íundi
Eiginmaður frúarinnar kom heim en 2ja
metra maðurinn bað mikiilega afsökunar.
kvöldið sem þetta gerð
ist, en frúin hafði ver-
ið illa fyrir kölluð og
fór snemma í háttinn.
Á efri hæð í húsi þeirra
hjóna leigði vinfólk þeirra,
hjón með stálpaðan dreng,
14—15 ára. Var drengur-
inn mjög heimakominn á
neðri hæðinni. Foreldrar
hans voni fjarverandi um
kvöldið, en drengurinn
hafði farið í bió.
Um miðnætti vaknaði
frúin við um-
gang frammi í
eldhúsl Hún
taldi fullvíst,
að þarna væri
drengurinn
j kominn heim
< af bíóinu og
I kallaði í ‘hann
með nafni.
„Komdu bara
Hún spurði
nú drenginn
hvort honum
leiddist ekki
að vera þarna
einum, og var
„Komdu bara inn til min .
þvi svarað játandi með ein
manalegum tón.
— Ko-mdu bara inn. til
mín og hallaðu þér hérna
hjá mér eins og þú gerðir
í gamla daga, sagði frúin.
— Það er víst nóg þláss
hérna fyrir framan mig.
Sofnuðu bæði.
Hui'ðin opnaðist og sá,
sem hafði verið frammi í
eldhúsinu, kom inn. í
myrkt svefnherbergið og
lagðist framan við köhuna
í hjónarúmið, sem mun
hafa verið stærra en geng-
ur og gerist. Þau höfðu
ekki fleiri orðaSkipti, og
innan skamms sváfu þau
bæði.
Klukkan langt gengiu
fjögur vaknaði frúin og
fann þá mikinn vinþef
leggja að vitum sór. Hún
bað alináttugan guð að
hjálpa sér, gaf varla trúað
því, að barnið hefði drukk-
ið vín, en hentist upp I
rúminu og kveikti. Sá hún
þá tveggja metra manm
liggja ofaná sænginni vi'5
hlið sór. Frh. á 11. síðu.
Annar helmingur kjólklædd
ur herramaður, hinn skart-
búin fegurðardís.
hvað við vildum fá að
borða og ég var ekkert'
mjög ilítillátur, en sagði
þegar í stað að við vildum
gjarnan fá eins og eitt
tonn af rækjum. En viti
menn, það stóð ekki á því,
heldur var .ekið til okkar
litlum vagni, sem haíði
inni að halda nákvæmlega
eitt tonn af sjóðandi rækj-
um og snæddum við úr þvl
með beztu lyst — en gát-
um því miður ekki torgað.
Núna erum við Haraldur
með alveg nýtt númer, m.
a. sjómannaþátt, er fjallar
um tvo sjómenn sem
syngja og ræða sín á milli
um uppbætur og annaö
þess konar — en svo verð-
ur auðvitað nýja ríkis-
stjórnin fyrir barðinu á
okkur eins og sdíkar sitofn-
anir verða venjulega — og
við syngjum dúettinn um
Ólaf og Emilíu við lagið
Júlía, Júlía, Júlía..........
höfum einnig á prjónun-
um kalypsó söng sem leik-
inn er á saltfisk . . .