Tíminn - 22.02.1959, Page 9

Tíminn - 22.02.1959, Page 9
T í M í N N, siumudaginn 22. febniar 1959. Ouen terne: ÞAÐ GLEYMIST ALDREI 16 Þegar dráttárbáturinn byrj aði að' rembast við að drága Lycannia inn á höfnina, gekk Terry MacKay inn í litlu vín stúkuna, þar sem hún hafði lofaö að hitta hið víðfræga kvennagull Nickie Ferrante.. Hún flýtti sér eins og hún ótt aðist að vera orðin of sein. — Nickie, sagði hún, þegar hún sá hann. — Þú ert komin, sagði hann og stóð upp eins og hann lang aði tii að taka hana í fang sér og kyssa hana. — Eg var orð inn kvíðafullur. Hún hafði engan tíma til aö eyða orðunum í kurteisis- venjur. , — Eg veit. En nú megum við til með að skilja. Eftir að, hún var farin, stóð hann hreyfingarlaus nokkra stund. Hann lagði lóf an á ermið, eins og hann væri með höfuöverk eða eitthvað furðulegt hefði komið fyrir hann; Hann gekk hægt niður á þil fariö og að borðstokknum, er sneri aö bryggjunni. Fjöldi farþega hafi hópazt þar sam- an, en á milli þeirra þutu þjónarnir meö skilaboð eða farangur. Þegar hann hafði brotizt að borðstokknum, kom hann auga á Lois Clark. Hún virtist alls ekki vera með neinu íra — Ef allt gengur að óskum fyrir okkur í þessa sex mán- uði þá er það í júlí--- — Einmitt í júli. Hún hristi höfuðið eins og þetta væri óþarfa timaeyösla. Sjáðu. Eg hef skrifað' þetta allt niður. Eg vaknaði klukk an fjögur. Þetta er áætlunin. Hún lagði pappirsörk í hend ur hans. — Lestu þetta gaum gæfilega — gerðu þaö, svo að ekkert geti misfarizt. — Elskan min ,las Nickie. Þaö er ég? Hún kinkaöi kolli óþolin- móð. Hann las. — Fyrsta júlí klukkan fimm Mæta á þakinu á Mark bygg ingunni. Hún dró hann út að stjórn borðsglugganum og benti á röð skýjakljúfa. Þarna er hún. Þú hlýtur að rata, þó að þú hafir aldrei komiö þangaö. Þetta er langhæsta bygging in i borginni. Þú tekur auö vitað lyftu----- Hún varð þögul. Veriö var að binda skipið og innan fárra mínútna yrði landgang urinn settur við. — Eg skal vera þar, sagöi Nickie. FlesMr vlta aS TfMINN «r annaS men lasna blaS landslns 09 á stórum sveeSum þaS útbrelddasta. Auglýslngar þess ná þvt tll mlklls f|6lde landsmanna. — Þelr, sem vll|a reyna árangur auglýslnga hár I llflu rúml fyrlr lltla penlnga, geta hrlngt I sfma 19 5 23 eSa 18300. ' fári, þrátt fyrir alla ösina og troðninginn eða ef tillit var tekið til þess, aö tilvonadi eig inmaður hennar var aö koma með þessu skipi. Hún hafði tekið á móti það mörgum í lífinu, hún Lois. Hins vegar var það auglj óst að hún naut þess að vera á þessum staö undir þessum kringumstæöum, þvi að hún stóöð eins og drottning mitt á meðal fréttamannanna, er safnazt höfðu sgman umhverf is hana. Þegar hún kom auga á Nickie sendi hún honum fingurkoss. Það var eins og honum hefði verið gefið utah undir. Hann leit niður og skimaði í kring um_ sig. Hann kom auga á Terry og hún virtist leika sitt lilutverk mun betur, ef hún var þá á annaö borð að leika. Brosandi veifaöi hún til manns nokkurs, sem stóð á bryggjunni og Nikie þekkti hann af myndinni, sem hann hafði séð hjá Terry. Hann leit mun betur út á myndinni. Keneth Bradley virtist vera miðaldra verzlun armaður, sem farin er að láta á sjá. Hann var með blóm- vönd og stóran pappakassa — og Nikcie kom í hug, að* 1 aldrei hefði hann gefið Terry gjöf. Hann leit upp og í áttina til Mark byggingarinnar. Hún virtist vera órafjarri. Hann sá nokkra ljósmynd- ara þyrpast að Terry, þar sem hún stóð þarna fyrir neðan hann. Hún brosti og skyndi- Ijós myndavélanna glömpuðu. Þá tók hann eftir því, a'ö Terry var að horfa á hann og augu hennar spurðu: — Er þetta hún? Hann kinkaöi ó- lundarlega kolli. Þa'ð var ekki eftir neinu aö bíða. Hann gekk að landgang inum, en Lois mætti honum á miðri leið. Hún tók fast ut an um hann og hann luktist gulli og gimsteinum, angan ilmvatns barst aö vitum hans og hann sá ekkert vegna hins stóra nýtízkulega hatts, sem hún bar. Síöan sá hann ljós- myndarana þyrpast að. Þessi faðmlög yrðu fræg víöa um lönd. Hann tók eftir því aö hann hélt ekki utan um hana heldur héngu hendurnar nið- ur eins og hann væri þess alls ekki fýsandi að sýna henni hlýju. — Elskan mín, hvíslaði Lois í eyra hans. Hún gekk aftur á bak til að virða hann fyrir sér. Hann varð máttlaus, þeg ar hann sá aðdáunina í aug um hennar. Hann hefði átt aö vera ánægöur, en þaö var hann ekki. — Þér viröist hafa liöið vel í Suður-Ameríku. Þú lítur ljómandi vel út, sagði hún. Hann kyssti hana á vang ana. Mikið er gaman að sjá þig, sagði hann. Eg hef saknað þín svo mikið. Hann hugsaöi mér sjálfum sér, að hann mætti til með að haga sér eins og allt væri eölilegt um sam band þeirra Það myndi létta undir með honum og vekja minni athygli. Hún geröi sig liklega til að kyssa hann á -munninn. Þegar þau kysstust, kallaði einn ljós myndarinn. — Andartak, má ég sjá þetta aftur. Þau kysst ust enn einu sinni og skyndi ljós myndavélarinnar glamp- aði. Allt í einu fann Nickie, að ýtt var við honum. Þaö var Terry. Hún var að reyna að brjóta sér leið niöur landgang inn og kastaði sér í fang Kenn eth sem faðmaði hana a'ð sér. . Nikie leit til þeirra með af brýðisemi, og þegar hann gekk fram hjá þeim, heyrðið hann Kenneth segja. — Lofaöu mér að sjá fram an í þig Terry. Það er dásam legt aö hafa þig hjá sér. Nickie stanzaði skammt frá þeim til að heyra, hverju Terry svaraöi, en Lois ýtti á hann. — Þaö er gaman aö vera komin heim, sagði Terry, um leið og hún leit yfir öxl Kenneth og þá mættust augu Nikie og Terry og hún horfði hjálparvana á hann. — Hvað er aö þér, sagöi Kenneth, en snéri sér við og Kaup — Sala SVEFNSÓFAR. Áður 3.500, nú 2.700. Sófasett. Áður 9.000, nú 4.500 — Verkstæðið' Grettisgötu 69. KVIKMYNDASÝNINGARVELAR R. C. A. breiöfilmuvólar ti Isölu, á- samt miklu af nýjum varahlutum. Einnig rafall 110—220 volta 25 kv. með spennustilli. Uppl. í sima 13 Hvammstanga. RAFMAGNSELDAVEL til s'ölu. Uppl. í síma 23413. DRENGJAREIÐHJÓL, notað óskast. Sími 10761. MIÐSTÖÐVARELDAVEL, ný, er til sölu. Upplýsingar að Gerðabergi, Eyjahreppi. Símstöð Raúðkollu- staðir. RAFSTÖÐ 7,5 kw. IIercules,-tegund, nýuppgerð í góðu lagi, til sölu. Uppl. gefur bæjarstjórinn, Akra- nesi. HEF ÖRFÁ EINTÖK af BLÖNDU. Óbundin kr. 1000.00; í bandi kr. 1300.00. — Pantanir sendist í póst- hálf 789. HEYVINNUVELAR til sölu. Hanom- ay dísel dráttarvél með sláttuvél, ásamt Bautz múgavél' til sölu, saman eða sitt í hvoru lagi. Vél- arnar eru mjög litið notaðar og tilbúnar til afhendingar strax. Til- boð sendist blaðinu fyrir 10. marz n. k. morkt „Staðgreiðsla“- DRÁTTARVÉL óskast keypt. Þarf ekki að vera í fullkomnu lagi. Til- boð, er greini verð, og hvaða tæki fylgja vélinni, sendist blaðinu, merkt: „Dráttarvél 100“. STÓR VEFSTÓLL óskast. Tilboð merkt: „Vefstóll", sendist blaðinu. Uppl. einnig gefnar í síma 19200 frá kl. 9—5. VIL KAUPA sumarbústað eða leigja land við Þingvallavatn eða Elliða- vatn eða annars staðar í nágrenni Reykjavíkur. Tilboð sendist blað- inu merkt „1959“. Rafvlrkinn, s.f., Skólavörðustíg 22. Síml 15387. Úrval af fallegum lömpum og Ijósakrónum til tækl- færisgjafa. Útsala. Allt á að seljast. HÚSEIGENDUR. Smiðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kyndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvíkum, símar 222 og 722, — Keflavík. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — SmlBum oliukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvlrkum olíu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandi olíukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun. Viður- kenndir af öryggiseftirlitl ríkisins. Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 50342. BARNAKERRUR mikið úrval. Rarna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Sími 12631. ÚR og KLUKKUR í úrvall. Viögerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sírni 17884. Vlnna 1 MIÐSTÖÐVAROFNAHREINSUN á hitaveitusvæðinú VöndnS og ódýr vinna. Vanir menn. Simá 35162. AKURNESiNGAR. — BORGFtRÐ- INGAR. Önnumst alla blikksmiði Vinnum nýsmiði og viðgerðir, svo sem lofthitunarkerfl f hús, þak> rennur, heyblástursturnarör o. fí. Gerum við vatnskassa í bílum og smiðum benzintanka. Biíkksmiðia Akraness, Vltasfig 3. Sfml 198. BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN — Höfum opnað hjólbarðavinnustofn að Hverfisgötu 61. Bflastæðl. Eklð inn frá Frakkastíg. Hjólbarðastöð- in, Hverfisgötu 61 INNRÉTTINGAR. Smiðum eldhúslnn- réttingar, svefnherberglsskápa, setj um í hurðir og önnumst alla venju- lega trésmfðavlnnu. — Trésmlðfan, Nesvegl 14. Slmar 22730 og 34337. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstrætl 4. Síml 1067. Annast allar myndatökur. INNLEGG vlð llslgl 0« tébergsslgl Fótaaðgerðastofan Pedlcure, Bðl- staðarhlíð 15. Síml 12431. VIÐGERSIR á barnavðgnum, barns- kerrum, þríhjólum og fmsum heimills-tækjum. Talið vlð Georg, Kjartansgötu 6. Helzt eför Jú. 18. SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur aHai tegundir smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Slml 16227. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ- Inn. Góð þjðnusta. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a> Sími 12428. JOHAN RÖNNING hf. Raflagntr og viðgerðir á öllum helmflistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14328 EINAR J. SKÚLASON. Skrlfstofu- vélaverzlun og verkstæði. SímA 24130. Pósthólf 1188, Bröttugötu S. OFFSETPRENTUN fljósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Ofísetmyndir sf. BrV vallagötu 16. Reykjavík. Sími 10817. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara^ fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. —< Planðstlllingar. fvar Þórarlnssoa, Holtsgötu 19. Sími 14721. Fastelgnfr Fastelgna- og lögfreðlskrffsfofa Slg. Reynlr Pétursson, hrl. Gísll G. íslelfsson hdl., B|örn Péturs- son; Fastelgnasala, AusturstrætJ 14, 2. hæð. — Símar 22870 og 19478. FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð- lsmiðlun. Vitastlg 8A. Siml 16209. JÓN P. EMILS h!d. fbúða- og húsa- sala, Bröttugötu 3A. Símar 18818 Og 14620. Bífreiðasala Bækur — Tfmartt BfLAMIÐSTÖÐIN Vagn, Amtmanne stig 2C. — Bflasala — Bflakaup —> Miðstöð bílaviðskiptanna er hjá okkur. Simi 16289. AÐAL-BfLASALAN er I AðalstrætJ 16. Sími 15-0-14. BIFREIÐASALAN AÐSTOO við Kalk- ofnsveg, simi 15812, útibú Lauga- vegi 82, simi 10-6-50 og 13-14-6. — Stærsta bílasalan, bezta þjónusta. Góð bílastæði. BIFREIÐASALAN, Bóklilöðustíg 7, sími 19168. Bflarnir eru hjá okkur. Kaupkk>gerast hjá okkur. BifreiSa- salan, Bókhlöðustig 7. BÆNDUR og aðrlr utanbaejarmenn, ef þiS cigið erindi tfl Reykjavikur og ætliS aS kaupa bækur fyxir ykkur sjálfa eSa lestrarfélag, þá munið að koma til mín. Ég get selt ykkur bækur ódýrara en nokk- ur önnur bókaverzlun í landinu. Fornbókaverzlun Kr. Kristjánsson- ar, Benjamín Sigvaldason. ' Hverfisgötu 261 LAUGVETNINGAR: Munið eftii skóla ykkar og kaupið Minningar- I ritið. ÞaS fæst hjá Bókaverzlun I Sigfúsar Eymundssonar, Sveina- bókbandinu, Grettisgötu 16 og hjá Þráni Valdimarssyni, E4d'ihúsin»i Ýmislegt SNIÐKENNSI.A. Kcimi aö íaka Diíi og sniða dömu- og bamafatnað. Næsta námskeið hefst 23. febrúar. Innritun í eima 34730. Bergljót Ólafsdóttir, LaugarneSvegi 62. SKRAUTRITUN. Heiðursskjöl og bækur skrautritaSar. Sími 18669- MÁLA Á LAMPASKERMA, basma- föt, dúka og fieira með siltó og Pelikan lilum. Saurna það Bka ef óskað er. Margrét Jónsdóttir, Hjarðarhaga 40, 3. hæð t v.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.