Tíminn - 22.02.1959, Síða 11
tÍMINN, sunnudaginn 22. febrúar 1959.
n
22
febrúar
Stiimudagur
Pétursmessa. 53. dagur ársins.
Konudaqur. Árdegisflæði kl.
4,50. Síðdegisflæði kl. 17.02.
Dagskráin í dag (sunnudag).
9.10 Veðurfregnir.
9:20 Morguntónleikar (plótur).
9.30 Fréttir.
11.00 Messa 1 Dómkirkjunni (Séra
. Fétur' Magnússon í Vallarnesi.
12.15 Hádegisútvarp. I
13.15 Erindaflokkur um náttúrufrœöi
II. Halldór Þormar magister
talar um. veirur og veirurann-,
sóknir.
14.00 Miðdegistónléikar (plölur).
15.30 Kaffitímirm: a) Carl Billieh og
félagar hans leika.
b) Lög úr söngleiknum „Annie
Get your Gun“ eftir I. Berlin.j
16.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik-l
tir. Stjórnandi Hans Antolitseh. I
17.00 Harmóníkulög. Franco Scarica|
leikur (plötur).
17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar-
son kennari.
18:25 Veðurfregnir.
18.30 Miðaftanstónleikar (plötur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Erindi: Kleópatra drottning
Einar M. Jónsson.
20.45 Gamlir kunningjar: Þorsteinn
Hannesson spjallar við hlust-
endur og leikur liljómplötur.
21.30 Upplestur: í trúnaði milli landa,
smásaga eftir Friðjón Slefáns-
son (Höfundur les).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagski-árlok.
Dagskiáin á morgun (mánudag).
ff.OO Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp,
13.10 Búnaðarþáttur.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Tónlistar.timi barnanna.
18.50 Fiskimál: Um loðnuvinnslu (Dr.
Þórður Þorbjarnarson).
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. •
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Einsöngur: Nanna Egilsdóttir
syngur, Fritz Weishappel leik-
m undir á píanó.
20.50 Um daginn og veginn (Úifar
Þórðarson læknir).
21.10 Tónleikar: Filharmóníska
hijómsveítin í New York leík-
nr létt hljómaveitarlög.
21.39 Útvarpssagan; Viktoría, eftir
AðalsafnaSarfundur
Hallgrímsprestakalls verður í dag
eftir siðdegismessu. Sóknarprestar.
Kvensfúdentafélag íslands
heldur fund í Þjóðleildiúskjallaran-
um mánudaginn 23. febrúar kl. 8,30
síðdegis.
Ungmennastúkán Framtíðln
heldur fund mánudagskvöld. Gunnar
Dal talar. Dagur í Indlandi.
Foreldrafundur í Kópavogi.
Foreldradagur verður í skólanum
í ICópavogi næstkomandi mánudag,
23. febrúar,.. .JCennanar barnanna
verða til' viðtals í skólanum frá kl.
10—12 f. h. og 2—5 síðdegis. —
Kennarar unglingaskólans verða til
viðtals frá ki. 1—5 síðdegis í Kópa-
vogsskólanum.
Kvenréttindafélag íslands,
Konur, sem hafa selt happdrættis-
miða félagsins, „eru vinsamlega beðn-
ar að gera skil á andvirði þeirra fyr
ir aðalfund, sem verður haldinn
næstkomandi mðivikudagskvöld.
H. í. P.
Munið 500. félagsfundin sem verð-
ur hátíðlegur haldinn í dag í Fram-
sóknai-húsinu við Frlkirkjuna kl. 2 e.
h. Fjölhreytt dagskrá. ICaffi.
I fyrradag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Þorgerður Jóhannsdótt-
ir, Nökkvavogi 41 og Giftmundur R.
Friðriksson, stýrimaður, frá Sauð-
árkróki.
Nýlega opinberuðu trúlofun sxna
ungfrú Lilja Kristjánsdóttir, Miðsitju
Blönduhlíð, Skagafirði og Garðar
Andrésson, Suðurgötu 24, Hafnar-
firði.
Alþingi
Dagskrá efri deildar mánudaginn 23.
febrúar kl. 1,30.
1. Tekjuskattur og eignarskattur,
frv. — 2. umr,
2. Póstlög, frv. — 2. umr.
3. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins, frv. — 3. umr.
Dagskrá neðri deildar mánudaginn
23. febrúar kl. 1,30.
1. Listasafn íslands, £rv. — 1. umr.
2. Áfengis- og tóbakseinkasala rik-
isins, frv. — 1. umr.
3. Sauðfjárbaðanlr, frv. — 1. umr.
4. Sementsverksmiðja, frv. - 1. umr.
5. Skipun prestakalla, frv. — 3. umr
Hrunmenn í skollagróf
Mér þykir aðairitstjóri minn í
Mogga vera heldur en ekki á báðurn
skollabuxunum i fyrradag og gær.
nú hefir hann
fundið nýjan Jón
Sígurðsson til að
leiða þjóðina í all-
an sannleika um,
hvernig nienn eigi
að kjósa til þess
. að réttir menn
ráði í landinu. Er
speki sú öll hin snjallasta, og virðist
hér upp í’isinn nýr sómi íslands,
sverð og skjöldur, enda prentar
Bjarni guilkornin aftur í stakstein-
um sínum í gær. En af einbverjum
misgáningi eða hlédrægni birtir
Moggi ekki heimilisfang eða óðal
þessa nýja Jóns Sigurðssonar, held-
ur kallar hann aðeins „hónda á Suð
urlandi". En vegna margra fyrir-
spurna landslýðsins um það, hvar
heimkynni iþessa nýja spámanns séu,
vil' ég leyfa mér að geta þess, að
þessi Jón Sigurðsson á heima í
Skollagróf i Hrunamannahreppi. Sjá
allir að það er munur á slíkri reisn
en einhverri eyri vestur í Arnar-
firði.
Mun nú hafa verið ákveðið að
flokkur þeirra manna, sem ætla að
bjarga landinu með nýrri kosninga-
skipan taki upp nafníð: Sameiningar-
flokkur alþýðuíhaldsins — hrunmenn
í skollagróf. Og þá fer nú skollafing-
urirtn niðri á Mgoga að blómstra.
Knut Hamsun.
22.00 Fréttir og yeðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (33).
22.20 Úr heimi myndlLstarininar.
(Ejörn Th. Björnssou).
22.40 Kammertónleikar: Tvö brezk
fiðlutónverk a) Sónatína fyrir
fiðlu og píanó eftir Arthur
Benjamín. b) Sónata í a-moll
fyrir fiðlu og píanó eftir Vaug
han Williams,
23.30 Dagskrárlok.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju.
Aöalfundur verður í Alþýðuhúsiini
n. k. mánudag 23. fehrúar. kl. 8,30.
Til sölu
Brönnums kolaeldavél, með 6 eldstæöum og 2
bakarofnum, er til sölu. Ennfremur stór bandsög
með rafmagnsmótor.
Upplýsingar hjá verkstjóra vorum á Reykjavíkur-
flugvelli.
OLÍUFÉLAGIÐ H.F.
Verðbúftlr i Sandgeröi
fyrir tvo báta eru til sölu. Nánari upplýsingar
veitir undirritaður.
Sandgerði, 18 febrúar 1959.
Sveitarstjórinn, Miðneshreppi,
Björn Dúason.
2. SENDING
Alfreá Clauseit
syngur:
Við sundín
Hún bíður þín
— Pósfsendum —
Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur s.f.
Vesturver — Sími 11315.
mmmtmrn
ISÆkFOT
I DENNI DÆMALAUSI
— Héyrirðu hvað ég segi Georg?
hjá okkur í kvöld ?????????
Eg sagði að Denni æflar að vera
Kirsten Flagstad
%
0 (Framhald af 6. síðu)
0 lítt eru kunnir þessum málum, að
" dæma um sannleiksgildi ákær-
anna, en það er hægt að skilja
hugaróró þá, sem að baki liggur.
Náði takmarkinu
Það sést ef til vill bezt, Iiversu
hugur hennar er mjög á reiki,
þegar menn athuga hið sífellda
flökt hennar milli þess sem hún
ákveður að halda áfx-am að syngja
eða hætta því með öllu. Það kem-
ur ekki svo sjaldan fyrir að hún
aflýsir tónleikum vegna þessa, eða
jafnvel lieilum tónleikaferðalög-
um, en það má gjarnan bæta því
við, að tónlistarunnendur um all-
an heim vilja ógjarnan sleppa af
henni hendinni.
Það verður í öllu falli að telj-
iast ánægjulegt að þessi sorgar-
saga Kirs'ten Flagstad skuli hafa
endað svo ánægjulega sem raun
ber vitni. Hún fékk'verkefni, sem
vart verður talið ómerkilegt, að
skapa norska óperu, og þetta verk
efni hefir hún nú leyst af hendi
með mikilli prýði. Með þessu verk
efni öðlaðist hún aftur sjálfstraust
það, sem hún hafði áður haft, og
sagt er að hún hafi verið hin
ánægðasta kvöldið sem hún tók á
móti stórmennum norsku þjóðar-
innar, er Norska Ríkisopfiran var
opnuð.
I SPEGLI TÍMANS
Framhald af 3. síðu.
Ranu á hljóðið.
Frúin hljóðaði upp yfir sig. Hún
stökk að símanum og hringdi á
lögregluna og í næsta vetfangi
gerðust margir hlutir í einu: Mað-
urinn í rúminu vaknaði ákaflega
ringlaður og vissi ekkert fyrst í
stað hvar hann var staddur. Eigin-
maður frúarinnar kom heirn og lög
reglan á hæla honum. Frúin út-
skýrði máilið jafnhliða fyrir manni
sínum og lögreglunni og jós óbóta-
skömmum yfir manninn i rúmimr.
Sá var þó ákaflega kurteis og ba®
frúna mikillega afsökunar. Ham*
gaf þá skýringu, að hann hefði ætl
að að hitta stúliku, sem bjó þar i
húsimi, en hún hefði ekki verið
heima. Hann hefði verið mjög ölv-
aður, vilist og trumiið á hljóðíð,
þegar frúin kallaði.
Erfxtt hefði verið fyrir frúna aS
útskýra málið fyrir bónda sínum,
hefði hann komið heim svolítið.
fyrr.