Tíminn - 22.02.1959, Side 12

Tíminn - 22.02.1959, Side 12
llÍlllÍjlliiiM Gengur í allhvassa vestanátt í dag, éljagangur. r ;a*Ti ........j Reykjavík 4 stig. Frost 1—6 stig austan lands og norðan. Sunnudaginn 22. febrúar 1959. Fulltrúar við setningu Búnaðarþings í fyrradag. Fyrir búnaðarþing hafa þegar verið iögð 24 mái - mörg hin merkustu Landbúnaíiiurinn leggur nú matvæli á borS jjjóbarinnar fyrir 750 milljónir á ári Búnaðarþing var sott í samkomusal Bindindishallarinnar kl. 10.30 í fyrradag og voru þá flestir búnaðarþingsfulltrúar mættir til þings. Auk þess voru viðstaddir landbúnaðarráö- herra, búnaðarmálastióri, stiórn Búnaðarfélags íslands og' allmargir áheyrendur. Það er nýkjörið búnaðarþing, sem nú kemur saman. u;n, Sigurjón Sigurðsson í Raft- holti fyr'ir Sunnlendinga og Sveinn Guðmund.-ison í Miðhúsum á Reyk- hólaströnd fyrir Vestfirðinga. Þorsteinn Sigurðsson formaður B.í. setti þingið með ræðu, bauð fulltrúa velkomna og gat um þær breytingar, sem orðið hafa á skipun þingsins. Fimm þeirra manna, sem áttu sæti á síðasta búnaðarþingi drógu sig til baka og voru ekki í kjöri. Nefndi Þor- •steinn fyrst þá Guðmund Erlends son á Núpi og Pál Pálsson á Þúfum, er átt hafa sæti á búnaðar sat þrjú þing sem varamaður Sigur bjarts, og ennfremur Sigurgrimur •Jónsson i Holti, sem sat búnaðar- þing sem varamaður Bjarna Bjarna sonar á einu þingi s. 1. kjörtíma- bil svo og Þórarinn Kristjánsson. Þakkaði hann öllum þessum mönn um gott starf og bauð hina nýju fulltrúa velkomna. en þeir eru Klemenz Kristjánsson á Sámsstöð mála gat Þorsteinn. Matvæli fyrir 750 millj. Akurnesíngar Þá ræddi Þorsteinn nokkuð um ástand og horfur í landbúnaði. Á síðustu 15—20 árum hefði vél- tækni í landbúnaði aukizt með undraverðum hætti. Hið opinbera hefði komið vel á móti bændum í því efni, en hitt væri augljósl, að hefðu bændur ekki unnið þar að svo rösklega sjálfir við að auka véltækni. ræktun og bygging ar, hefði orðið skortur á búvöru í iandinu og ættu allir að skilja, hverja þýðingti það hefði fyrir þjóðarbúskapinn. Þó væri það svo, að þeir menn, sem telja sig geta skemmtisam- ]a«t á ráð um efnahagslega vel- Akra- Framsóknarfélag ness heldur komu í félagsheimili Templ- ferð þjóðarinnar, geta oft þessa ara í kvöld klukkan 8,30. | atvinnuvegar að liílu eða engu, Spiluð verður Framsóknar-1 ,oinsA °° pf ÞÝðingarlaust fyrir y .. ; ■þ.ioðarbuskapinn, að bændurmr yist og dansað. Aðgongumið- jeggja ^ j)org þjóðarinnar mat- ar verða seldir í dag frá kl.lyæli fyrir um 750 millj. kr. á 4 til 5 í Templarahúsinu. Öll- ári. um er heimill aðgangur. f Þorsteinn kvaðst vænta þess, að ; þctta bunaðarþing markaði giftu- Nefndin. j (Framhald á 2. síðu). 24 mál. Þá gat Þorsteinn þess, að fyrir þessu búnaðarþingi lægju þegar 24 mál og margra mundi enn von. Gat hann þeirra á meðal frum- varps til laga um bændaskóla. lög festingu almenns hændadags, er- þir.gi í 20 ár. Las Þorsteinn síðaa jn(jj Um kauptryggingarsjóð bænda kveðju. er Páll hafði sent þing- scm er alhyglisvert nýmæli, breyt *nu. inga á jarðræktarlögunum. þar Þá hafa horfið Irú störfum á sem ungið er upp á stofnsjóði bú laðaiþingi þeir Sigunbjartur ræktunarsambandanna er starfi eft Guðjónsson í Hávarðarkoti og jr svipuðum reglum og *stofnsjóðir (Eggert Ólafsson á Þorvaldseyri, er smavinnufélaga. Fleiri merkra Þorsteinn Sigurðsson setur búnaöarþing Brennsla hafin í Sementsverksmiðju í gær hófst að nýju brennsla i Sementsverksmiðj unni á Akranesi, en síðan í desember hefir ekkert verið brennt, þar sem nægar gjall birgðir voru þá fvrir hendi. Undirbúningur að vinnslunni var hafinn í síðast liðinni viku, blandað í hina miklu leðjugeyma og hitaðir upp brennsluofnarnir. Eins og kunnugt er hefir danska sanddæluskipið Sandsu að undan- förnu sogað upp hráefnið, skelja- sandinn eins og það er nefnt í daglegu tali. af botni Faxaflóa. Þó varð nokkurt uppihald á því verki vegna illviðranna, en halizt mun handa aftur nú um helgina. Varð fyrir bíl Klukkan 12.10 í gær varð 7 ára drengur fyrir bíl á mótum Þing holtsstræUs og Spítalastígs. Dreng urinn var fluttur á Slysavarðstol' una til rannsóknaf. Macmillan í Kremlt Bretar íagna heilshugar hinum miklu framíörum í Sovétríkjunum Macmiilan «m helgina á sveitasetri Krustjoíís I LONDON-MOSKVA 21. febr. — Harold Macmillan for- sætisráðherra Breta, fór í dag' flugleiðis til Moskva með fjöl- mennu fylgdarliði. Selwyn Lloyd, utanríkisráðberra, er með í förinni og margir af helztu sérfræðingum ríkisstjórnarinnar 1 utanríkismálum. Macmillan fór með Comet-þotu og er hún lenti á Moskvaflugvelli síðdegis í dag, voru þar fvrir Ni- kita Krustjoí'f, i'orsætisráðherra Sovétríkjanna og Andrei Gromyko ásamt miklu förunevti. Er lúðrasveitir höfðu leikið nokk ur lög og litlar stúlkur afhent Macmillan blómvönd, tók Krust- joff til máls'. Vinsemd og gestrisni. Kvað hann Macmillán myndi verða tekið með vinscnvd og gesl- risni, er hann nú heimsækti Sovét ríkin. Vonandi yrði heimsóknin til að auka á skilning og' vináttu rússnesku og brezku þjóðarinnar. Að lokinni þessari stuttu athöfn á flugvellinum var ekið til Kreml, . en bar var efnf 'til mikillar veizlu í boði Krus'tjoffs. Krústjoff og Macmillan — vi'öræður í Kreml. samkcppni i iðnaðinuni a-tti ein- mitt að koma í stað kalda stríðs- ins. Macmillan og helztu samstarfs- menn hans' gista um helgina . á sveitasetri Krustjoffs skammt fvr- ir utan Moskva. Engin öfnnd. í ræðu er Macmillan forsætisráð herra hélt, kvaðst hann vilia óska Sovétríkjunum til hamingju með þann árangur er þau hefðu náð á ýmsum sviðum, t. d. væru þau nú annað stærsla iðnaðarvekli heims. Því færi fjarri, áð liretar öf- unduðu líússa af þessum fram- förum — þvert á móti þeim væri heilshugar fagnað. l>að vaui ein- mitt ó þessu sviði, er lönd aust- urs og vesturs ættu að leiða frain liesla sína. Hin friðsamlega Afmælismót KR EOKA-mönnum sleppt London — 21. 2. Sir Hugfí Foot, landstjóri Breta á.Kýpur hélt flug leiðis frá London til Nicosiu í dag eftir nokkurra daga dvöl í London í sambandi við samning ana um framtíð Kýpur. Kvaðst hann mundi ráðgast við Darling hershöfðingja vegna hinna nýju viðhorfa. 42 EOKA-menn. sem set ið hafa í fangelsum á Kýpur voru látnir lausir í dag, en áður hafði allmörgum verið sleppt úr haldi. Þann 1. marz n. k. verður eitt ■elzla og stærsta íþróttaiélag lands- ins, Knatíspyrnufélag Reykjavíkur 60 ára. Frjálsíþróttadeild félagsins ■gengst í því tilefni fyrir frjáls- íþrótta afmælismóti innánhúss, og fer það fram í þróltahúsi Háskól ans í dag (sunnudag) og hefst kl. 3 e. h. Háseti á Ingólfi Arnarsyni slasast I óveðrinu, sem gekk yfir ný- lega, vildi það sivs til 18. febrúar um borð í bv. lngólfi Arnarsyni, að Ólafur Jónsson háseti frá Arn- arfirði siasaðist. Hlaut hann mik- inn skurð á höfði, rifbrotnaði og tveir tindar á hrygg brotnuðu. Var hann lagður í spítala á Flat eyri. Samkvæmt upplýsingum iæknisins þar, líður honuni eftir atvikum vel. Sigurður Kolbeinsson, 2. stýri- maður, sem slasaðist um borð í bv. Þorkeli mána fyrir skömrnu á Nýfundnalandsmiðum, er nú far- inn að hafa fólavist. Við rannsókn á méiðslum hans hefir komið í ljós, að tindar í hrygg hafa broln- að og vöðvar í baki marizt og slitnað. Mun Sigurður eiga í þess- um meiðslum um tveggja mánaða skeið. Skemmtikvöld FUF í Reykjavík Skemmtikvöld verður á vegum FUF í Framsóknarhúsinu við' Fríkirkjuveg, á miðvikudags- kvöld 25. febr. kl. 9 e. h. Spilað . verður Bingó. Hljóinsveit Gunn- ars Ormslev leikur, söngvarar Helena Eyjólfsdóttir og Gunnar j Ingólfsson. Margt fleira verður j til skemmtunar. Upplýsingar í síina 15564. Fjöl ! mennið. FundurFUF í Keflavík Fundur verður haldinn í Félagi ungra Framsóknar- manna í Keflavík föstudag- inn 27. febrúar kl. 21 í Ung- mennafélagshúsinu uppi. Fundarefni: Kosning full- trúa á 12. flokksþing Fram- sóknarflokksins. Inntaka nýrra félaga, önnur mál. Stjórnin. Fundur Framsóknarmanna í Kópa- vogi í dag - Eysteinn Jónsson frumm. Framsóknarmenn í Kópa- Frummælandi á fundinum vogi efna til almenns flokks-J verður Eysteinn Jónsson, al- fundar í dag klukkan 4. þingismaður, og ræðir al- síðdegis í KópavogsskólaJ mennt um stjórnmálin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.