Tíminn - 05.03.1959, Side 3
T í iYI I N N, fimnituílaginn 5. marz 1959
3
Sjónvarpsþáítter, sem olli ótta á þúsundum enskra
heimiia — lei§ yfir konur og bingmenn mótmæítu
ViS biðjumst afsökunar,
sagði þulurinn i auglýsinga-
sjónvarpi » London fyrir
nokkru. Við láöfðum aðeins
hugsað okkur að gera útsend
ingu okkar sem eðlilegasta.
Tilcfni þessarar afsökunarbeiðni
var, að stöðin hafði sent út svo eðli-
legan .sjónvarpsþátt, þar á meðal
„tilkynningu frá forsætisráðherr-
anum, um að geimíar væri á sveimi
yfir Londpn, og yæn sennilegt að
það myndi varpa jjiður sprengjum,
■en borgarbúar yoru áminntir um
að vera rólegir1. Síðan kom fram
á sjónvarpsskerminutn geimfar eitt
mikið, sem virtist hafa numið stað-
ar í háloftunum fyrir ofan London.
Og .,forsætisráðherra-nn“ lýsti yfir:
— Stjórnin hefir ákveðið að flytja
íbúa Lundúna.á 4>rott.
ÓT'l'I
Útsendingin var til þess, að síma
hringingum linnt; ekki hvorki hjá
sjónv'arpsfyrirtækinoi eða Scotland
Yarcl. Einn áhorfandi bar fram mót
mseii sín og ‘kvaS nauðsyn bera til
þess'áð stöðva þanr.an ósóma. Kon-
an hans ætti von á barni. og væri
orðin yfir sig hrædd. Og útsending-
in skapaði ótta á þúsundum ann-
enskra enskra heimila.
„FYRIK SÓLSTEUR'“
Hinn umdeildi sjónvarpsþáttur
heitir „Fyrir sólsetur'*. Margir
þingmenn í neðri deild brezka
þingsins lýstu því yfir, að þeir
myndu _ mótmæla þessari útsend-
ingu. Á skriístofum blaðanna, í
sjónvarpsstöðinni og mörgum lög-
reglustöðvum, úði og grúði af reið
um áho.fendum daginn eftir að
þálturinn var sýndur, og margir
skýrðu frá því að liðið hefði yfir
konur og hundruð manna hefðu
hlaupið óttaslegnir út undir bert
loft til að reyna að forða sér frá
ósköpunum.
Geimfarar yfir London
Hin enska
SAGAN
Eftir frumsýningu á leikritinu
,,A Taste of Honey", létu sumir
gagnrýnendur í London þá skoð-
un sína í ljós, að höfundurinn,
hin 20 ára gamla Shelagh Dela-
ney, væri „svar Bretlands til
Francoise Sagan". Aðrir héldu-þvi
'hins vegar fram, að leikritið, sem
er saga u;n drykkjuskap, kynvillu
og allskyns ónáttúru, stæðist tæp-
lega þann samaníburð. Hins vegar
bar næstum öllum saman um, að
Shelagh, sem er dóttir strætis-
vagnabílstjóra í Lancashire, væri
„ungur leikritahöfundur, sem lof
aði góðu.“ Blaðið Times í LLondon
kvað skáldkonuna „hafa náð góð-
um tökum á öngstrætamállýzkunni
í Lancashire". Varla voru dómarn
ir komnir út á prenti fyrr en ame-
ríski framleiðandinn David ÍMerr-
ick kejrpti leikritið til sýnœgar
á Broadway. Shelagh, sem skrifaði
leikritið 18 ára gömul, gekk þegar
niður í tóbaksbúð, er hún frétti
dómana, leit fyrst yfir hillurnar,
þar se;n útstilltir voru dýrir Hav-
ana-vindlar, en keypti sér svo
gömlu, ódýru tegundina, sem hún
er vönust — hún er nefnilega
áköf vindlareykingakona.
í djúpi þagnar
Frönsk mynd. Sýnlngarstaður:
T rípólíbíó.
Vitlaus hefði sá maður verið kallað-
ur fyrir nokkrum árum, sem
sagt hefði frá ferðalagi sínu
niðri í sjónum. Ef hann hei'ði sagt
okkur frá þv=i, er hann sat á hafs
botni og mataði úr poka fisk-
ana sem framhjá syntu, þá hefð-
um við h'.agið og kallað hann
skemmtilega vltlausan.
in mjög sérstæð og skemmtileg,
s\o að athygli áhorfendans er ó-
skert alla mjmdin til enda, þrátt
fyrir kulda og illan aðbúnað.
fá Frakkarnir Jacques-Yves Coust
eau og Lois M.Ule „Grand Prix"
verði'aunin á kvikmyndahátíðinni
í Cannes árið 1956, enda er mynd
Claire
I DAG fcyrjum
við stuita fram
haldssögu á 3.
síðunni. Sagan
fjallar um
njósnsr, eins og
nafniS beiídir
til, er eftir''—-/
ameríska konu,
Phillips, gerist i síðari heims
styrjöldinnl og heitir
Fyrir slika lrásögn í myndum í dag Mynd sú, sem Trípólibíó sýnir nú,
á sjr ákafíega fáar líkar. Margir
hlutar hennar eru mjög vel tekn-
ir og það, sem fyrir augu áhorf
enda ber, er svo framandi okkur
að myndin er hreint ævintýri, þó
að heildarsvipurinn hefði getað
orðið betri, ef ýmsum hreinum og
beinum aukatriðum hefði verið
sleppt.
Aukamyndin um keisaramörgæsirn-
ar er bráðskemmtileg í orðsins
fyllstu merkinu og auk þess mjög
fróðleg og sannar hvert þarfa-
þing kvikmyndir eru við kennslu
er rétt er að farið, því að án þess
að við vitum af, erum við orðin
kunnug Hfi og háttum þessa ein
staka fugfs og um leið höi'um við
notið góðrar skemmtunar. Þótt
ekki væri nema vegna þessarar
aukamyndar, ættu allir frá sex
ára til sjötugs að sjá þessar mynd
ir. T.
SHELAGH
með vindilinn
Diane dóttir mín og ég fylgd-
umst með amerísku hersveitun-
um þegar þær hörfuðtt á Bat-
aan í febrúar 1942. Var ég að
reyna að vera í námunda við
eiginniann ntintL John Phillips,
sem starfaði í aðalstöðvum 31.
fótgönguliðsdeildarinnar.
Japanirnir eltu okkur til
fjalla og þar iifðum við eins og
hundelt veiðidýr. Diane fékk
slæm hitasöttarköst og þarfnað-
ist læknishjálpar. í örvæntingu
minni kom ég tienni á laun til
Manila og skaut dómarinn Mam
erto Roxas þar yfir okkui-
skjólshúsi, en hann var skyldur
fyrri manni mínum, föður
Diane.
Þessa hræðilegu mánuði,
sem við dvöldum í fjöllunum,
fylltist ég brennandi hatri til
Japana. Ég sagði Roxas dómara
að ég ætlaði tnér að njósna um
þá. I-Iugmynd tnín var að stofna
næturklúbh í hafnarhverfinu.
svo að ég gæti fylgzt með skipa
konnim og liðflutningum og
fengið upplýsingar hjá japönsk-
um viðskiptavinum. Roxas
reyndi að telja mig af þessu.
Hann þóttist viss um, að upp
tmindi komast. ég yrði handtek
in og líflátin.
En ég hafði séð það mikið
til Japana, að ég leit smáum
augum á upplýsingaskrár
þeirra og starfskerfi. í tvo mán
uði hafði ég unnið fyrir nefinu
á þeim í næturklúbb Önnu Fey
og kallaði tnig Madame Dot,
og aldrei hafði þá grunað hið
minnsta. Ég er þeldökk og
svarthærð og þóttist vera af
ítölskum uppruna, en gift
Filippseyingi. Ég hafði alltaf
unnið við skemmtanastarfsemi
frá því ég fór úr skóla til að
koma fram í fjölleikahúsi. Mér
var létt um að syngia danslög,
því að ég hafði djúpa, hása
rödd. Meðan ég vann hjá Önnu
Fey, alhugaði ég næturklúbb-
ana í Manila og kynntist skap-
lyndi Japana. Þóttist ég viss
um, að ef ég væri nógu óhæfi-
lega dýrseld og leyfði aðeins
háttsettum herforingjum að-
Hún hellti bjórnum í glasið
hans.
gang að næturklúbh mínum,
mundi allt ganga vel.
Ég veðsetti demantshring og
armbandsúr til að afla mér
fjár í stofnkostnaðinn. Svo
valdi ég hús í Ermita-hveríinu,
en þaðan gat ég íylgzt með
skipaferðum á höfninni. Ég
kallaði -fyrirtækið Tsubaki-
klúbbinn. Á japönsku þýðir
orðið klúbbur „úrvals" og „tsu-
baki" kamelíublóm, en þau
tákna hjá Japönum það, sem
er viðkvæmt og sjaldgæft. Fil-
ippseyjastúlka, sem hét Fely
Cucurra, var aðal skemmtikraft
ur minn. Hún vissi hvað ég
ætlaðist fyrir og bjargaði oft-
sinnis lífi mínu.
Að kvöldi hins 15. október
1942 opnaði ég klúbbinn. Ég
stóð í dyrunum og þegar jap-
ans'kur liðsforingi kom inn,
hneigði ég höfuðið hægt og
sagði „Kombara", sem þýðir
„gott kvöld". Svo fylgdi ég hon-
um að borði og hann valdi sér
lagskonu. Hún hellti hjórnum
i glas hans, kveikti í vindlingi
hans og brosti til hans. í flest-
um næturklúbbum í Manila
voru sérstök skemmitiatriði að-
eins einu sinni í viku, en ég
hafði þau á hverju kvöldi. Fely
söng iapanska söngva, ég söng
dauslög og unglingar dönsuðu
Filippseyja-dansa, sem Japanir
höfðu mjög gaman af.
Ekki gekk allt snurðulaust.
í fyrstu voru Japanarnir helzt
til djarftækir til okkar kvenn-
anna og löðrunguðu okkur oft,
þegar við sögðum þeim, að
slíkt væri ekki þolað hér. En
smátt og smátt, er mér tókst
að hæna að betri viðskiptavini,
hætti þess háttar árekstrum.
Allir mögluðu þeir í fyrstu yf-
ir, hve verðlagið væri hátt. Ég
sagði þeim, að ég yrði að leggja
á veitingarnar kostnaðinn við
skemmtiatriðin, og „að menn
yrðu að borga fyrir að koma á
svona úrvalsstað". Þá tókust
þeir allir á loft af mikil-
mennsku.
Ungir- liðsforingjar drukku
oft hjór, brutu svo flöskuna á
gólfinu og fóru út án þess að
borga. Einn hrotti braut flösku
á höfði lagskonu sinnar. Japan-
ir höfðu ströng fyrirmæli um,
að allar misgerðir liðsforingj-
anna væru tilkynntar. Af yfir-
lögðu ráði bar ég eklci fram
'kvartanir. Ég vildi koma mér
í mjúkinn hjá þeim.
Japanir hafa lagt blátt bann
við dansi og telja hann óvirð-
ingu við mannraunir styrjald-
arinnar. Samt neyddu liðsfor-
ingjarnir starfskonur mínar oft
■til að dansa við sig.
Kvöld eitt kom japanskur
hcrlögreglumaður inn — hann
var óbreyttur hermaður —
gekk að kapteini, sem var að
dansa og sló hann ntanundir.
Kapteinninn roðnaði, en hætti
dansinum. Ég varð óttaslegin
og hélt, að Japanír mundu loka
hjá mér, svo að allt yrði unnið
fyrir gíg. Fely hvíslaði að mér:
„Láttu mig sjá um betta".
Hún og japanskur majór
sögðu lögreglumanninum, að
við hefðum mótmælt dansinum
en veri'ð þröngvað til þessa.
Majórinn mútaði lögreglumann
inum lítillega, en hann reif
sundur kæruskjali'ð og þaðan i
frá treystu hinir japönsku við-
skiptavinir mínir mér. Þeir
komu kvöld eftir kvöld og mér
græddist fé, svo að nú var tími
,til kominn að taka til starfa.
Ég komst í samband við John
B. Boone kaptein, sem stjórn-
aði skæruliðasveitunum í Bat-
aan héruðunum. Dulnefni mitt
var „Brjóstvasi" og upplýsing-
arnar sendi ég á dulmáli, er
fjallaði um matvörur. Væru
upplýsingarnar áríðandi, svar-
aði hann, að baunirnar væru
indælar, en fengi hann úreltar
fréttir, skrifaði hann, að kálið
hefði vcrið skemmt.
Fyrsti boðberi okkar náðist
og var skotinn. Sá næsti konifit
af. Hann hafði tvöfalda sóla
undir skórn sínum og milli
þeirra létum við skilaboðin, eða
þá við klui'um banana, sem var
í miðjum klasa, létum skilaboð-
in innan í hann og límdum hýð
ið saman aftur.
Einu sinni í mánuði s'endi ég
Boone böggul með matvælum
og meðulum og öllum venjuleg
xim upplýsingum. Ef ég fékk
áríðandi fregnir, sendi ég þeg-
Framhald i næsta blaði.