Tíminn - 05.03.1959, Side 7

Tíminn - 05.03.1959, Side 7
TÍMIN.N, {immtudaginn 5. marz 1059. 7 Bezta kjördæraaskipunin er sú, sem markar hreinar línur í KjördæmamálitJ Sjálfstæðisfjokkurinn hefir nú forgöngu um það, að kjördæma- skipun landsins sé bréytt. Ekki er nerna eðlilegt að kjör- dæmaskipun í landinu sé endur- skoðuð og hefði vel mátt ræða meira um þau efni á rólégum itímum. Hér er sá háttur hafður á, að fremur fátt er um málið rætt og ritaö, nema helzt í hita ,'bardagans þegar einhver flokkur gerir upphlaup til að knýja fram einhverjar hagsbætur fvrir sig. Tækif ærissinniið hentisemi Það er tækifærissinnuð henti- semi, sem er einkennandi fyrir af- stöðu og viðhorf Sjálfstæðisflokks- ins' í kjördæmamálinu. Sú kjör- dæmaskipun, sem nú er í gildi, ei hans verk. Nú er það hvort tveggja, að menn sjá ekki alltaf fyrir, hvernig ný tilhögun muni reynast og á- stæður breytast, svo að ekki er vxst að það eigi við í dag, sem einu sinni var gott. Auk þess er öllum frjálst að skipta um skoðun <og hverfa frá fyrri afstöðu. Það er því engin ástæða til að deila á SjálfstæSismenn fyrir það eitt, að þeir vilja nú breyta sinni eig- in kjördæmaskipun. Fyrir örfáum árum virtist Sjálf stæðismönnum ekki vanta nema herzlutakið til þess að þeir næðu hreinumj meirihluta á Alþingi með 40% kjósenda. Þá mátti lesa í Mbl. -hvatningar og hughreys'ting- arorð þar sem bent var á að lið- lega 300 atkvæða viðbót nægði til að tryggja flokknum öll völd á Al- þingi, ef þessi atkvæði féllu til í réttum kjördæmum. Þau voru neínd og öll gögnin lögð á borðið. Dæmið var svo sem rétt reiknað. Og í bjarma þessarar vonar var kjördæmaskipunin góð. Sjálfstæðisflokkurinn átti á sín-1 um tíma góðan hlut að því að inn- leiða hér uppbótarkerfið danska. Það þótti honum lengi gott fyrir- komulag. En svo komu kosning- arnar 1953 og Sjálfstæðis’flokkur- inn fékk engan uppbótarmann. Þá var kerfið ekki lengur gott. Þá mátti lesa i Mbl. greinar um það, að þetta vaari ónáttúrlegt, að falinir menn kæmu á þing með öllum réttindum eins og þeir, sem komnir hefðu verið. Þetta sýnir aiveg hvað fyrir Sjálfstæðisflokknum vakir. Upp- hótarkerfið er gott, þegar það fjöigar Sjálfstæðismönnum á þingi, en það er ekki heppilegt, þegar það veikir hlut Sjálfstæðis- marnia á þinginu. Sjáifstæðisflokkurinn er að leita eftir kjördæmaskipun, sem geti veitt honum meirihluta á Alþingi þó að hann sé í minnihluta með þjóðinni. Dcildu og drottnaftu Sjálfstæðisflokkurinn veit það, að völd hans í þjóðfélaginu eru við það bundin, að andstæðingarn- ir séu nógu sundraðir. Þess vegna voru einmenningskjördæmin góð ef.treysta mátti því að andstæð- ingarnrr byðu livarvetna fram í þrennu lagi. En svo gerðist hið eina hræðilega í kosningunum 1956. Fi'amsóknarflokkurinn og Alþýðufiokkurinn gerðu kosninga bandalag móti Sjálfstæðisflokkn- um líkt og Sjálfstæðismenn gerðu við Bændaflokkinn 1934 þegar þeir mynduðu „Breiðfylkingu ís- lendinga.“ Nú segir formaður Sjálfstæðis- flokksins í áramótaþönkum sín-, unn að þessi samstaða óvinanna hafi verið svo skelfileg að síðan geti enginn Sjálfstséðismaður ver- ið íylgjandi einmenningskjöi'dæm- um. Eftir Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli Flokknum er bað lifsnauðsyn, að kjördæmaskipun og kosninga- lög stuðli að því að halda andstæð- ingunum sundruðum. Hvatí liggu r a Margir spyrja nú hvað valdi því, at' svo mjög þurfi að hraða kjör- dæmabreytingu. Sjálfstæðisflokkn um liggur svo mikið á að honum er það fyrir öllu að kjördæma- breyting verði s'amþykkt í vet- ur og síðan tvennar kosningar í sumiar. Honum er það aukaatriði þó að efnahagsmálunum sé stefnt í tvísýnu, svo að vægilega sé að orði kveðið. Kjöi'dæmabreyting í vetur er honum svo mikils virði að hann ljær ekki máls á allra flokka samstarfi til að levsa efna- hagsmálin. Hverju breytir það hvort kjör- dæmabi-eyting er samþykkt nú eða næsta vetur? Hvaða tækifæri er Sjálfstæðis- fiokkui'inn hræddur við að missa?. Er hann kannske hræddur um r.ð samkómuiag gæti orðið um kjördæmamáiið líka, ef samstai-f skyldi takast um efnahagsmálin? Er Iandsbyggftin svo sterk? Tillögur Sjálfstæðismanna mið- ast í fyrsta lagi við það, að veikja áhrif landsbyggðarinnar, en ei'la þéttbýlið við Faxaflóa. Segja má að þetta sé eðlileg afieiðing þeii-r- ar þróunar, sem orðin er. En þá má spyi'ja: Er landsbyggðin svo sterk og á- hrifamikil að það þoli ekki frest til næsta árs' að hnekkja áhrifa- \ aldi hennar? Vofir þar svo hröð og geigvæn- leg hætta yfir þjóðinni, að einu megi gilda um efnahagsmálin meðan háð er tvöföld kosninga- barátta til að veikja sýslui'nar? Réttur N-Ísfiríinga Mér verður oft, þegar rætt er um rétt manna og réttlætismál í þessu sambandi, hugsað til ná- granna minna, Norður-ísfirðinga. Þeim hefir fækkað liðlega um helming um mína daga en jafn- framt hefir þjóðinni fjölgað að sama skapi, svo að hún er nú tvö- falt fjölmennari. Ég hef aldrei getað áttað mig á þvi, að þessi þróun þýði það, að réttur Norður- ísfirðinga til áhrifa á þjóðmál og iöggjafarstarf eigi ekki að vera nema fjórði hluti þess sem var. Ég held að þeir hafi sömu þörf fyrir sórstakan alþingismann fyrir sig og þeir höfðu áður. nytjað nema fólk búi í dreifðum sveitum og þorpum. Bcrið saman lilutdeild Bolvikinga, Súgfirðihga og Ólafsvíkinga til dæmis við Revkvíkinga í gjaldeyrisöflun og framleiðslu. Er ekki rökrétt að sýna í verki að þjóðfélagið metur þaö fólk, sem mes't reynir á og hörðust eru á- tökin í hinni rauriverulegu lífs- baráttu og sjálfstæðisbaráttu okk- ar með þvi að láta það halda pólitískum rétli og áhrifavaldi ó- skertu? Hér er raunverulega umj það að ræða hvört við eigum að eyða lanidsbyggðina eða ekki: Ef við viljum láta Norður-ísafjarðarsýslu eyðast til falls þá skulum við láta höfðatöluna ráða öllu. En ef við teljurn hitt þjóðarnauðsyn að Norð ur-ísfirðingar nái sinni gömlu tölu eða jafnvel sínu garnla hlutfalli í þjóðfélaginu, þá skulum við var- ast að skerða áhrifavald þeix-ra, þó að þau mistök hafi orðiö í bili að mönnum hafa verið gerð Uiskjörin glæsilegri annars stað- ar og jafnvel þar, sem minna ligg ur eftir þá. Breytileg átt Dæmi Sameinuðu bjóíanna Ég veit ekki betur en á þingi Sameinuðu þjóðanna hafi hver þjóð eitt atkvæði hvort sem hún pr fjölmenn eða fámenn. Eigum við íslendingar að mótmæla þeim hugsunarhætti, sem þar Iiggur til •grundyallar með því að telja hann brot á jafnréttishugsjón í n'annfélagsskipun okkar? Nú segja menn að hver þjóð sé sjálfstæð eining innan S.Þ. Það er að visu rétt, en sýslurnar okk- ar eru líka einingar og sérstakar heildir innan okkar mannfélags'. Þeir, sem mest reynir á Á það má minna, að siðferði- legur réttur okkar til að eiga þetta land og ráða því, byggist á því að við séum menn til að nytja það. Landið sjálft og fiski- í miðin kringum það verður ekki inu. Og hver ábyrgist þá að þessi 15 Va fái fulltrúa á þtngi? Það er ekki mest um vert að „leysa kjósenáur upp“, í sem ajlra xlest brot og gera þingflokk- ana sem fiesta. Þegar til kemur þarf formið að- véra stjórnhæft. Smáum flokkunx og mörgum fylg- ir það, að eftir kosningar verður samið urn stjórnarsamstarf. Bein áhrif kjósenda verða því minni, sem flökkarnir eru fleiri. Ilitt er meira vert að sameina kjósendur um höfuðstefnu stjórn- málanna svo að línur verði hreinni og menn viti betur um hv.að er verið að bei-jast. Meira flokksvald eía ekki Nu munu Sjálfstæðismenn segja að tillögur þciri’a i þelta sinn miði ekki að því að fækka þing- mönnutn héi’aðanna. Það er satt, að þeir leggja nú til grundvallar að mun fieiri atkvæði séu bak við hvern þingmann fjölmennustu staðanna en strjálbýlisins, og ælla þeir þó Reykjanesskaganum að ráða helmingi þingsæta. Hins veg- ar er svo mikið um það talað að höfðatalan eigi að ráða, að ástæða er til að ræða þá hlið málsins, þó að tiilögur Sjálfstæðismanna nú séu ekki algjörlega við það íniðaðar. Ekki skal ég rengja það, að til- lögur Sjálfstæðismanna séu boi’n- ar fram af fullum heilindum og án allrar undirhyggju. Hins vegar er ekki hægt að gleyrna því eða láta senij menn viti ekki, að ýmsir sömu mennirnir og nú vilja leggja einmenningskjördæmin niður, — eða hafa á þeim hópgiftingu svo að fylgt sé samlíkingu Bjarna Benediktssonar, — sóru fyrir allt slíkt þegar þeir voru að berjast fyrir næst.u breytingu á undan. Það kynpi þvi áð fara eftir því hvern hag Sjálfstæðisflokkux’inn hefir af þessu, ef samþykkt yrði, hvað lengi sú skipun þætti góð. Þurfum vií fleiri flokka? Eitt af því fyrsta, sem menn verða að ráða við sig áður en þeir taka afstöðu til einstakra tillagna . í kjördæmamálinu er það, hvort þeir óska eftir mörgum stjórn- málaflokkum eða fáum. Það er nefnilega staðreynd að hlutfalls- kosningar stuðla að fjölgun flokka | en einmenningskjördæmi hamla ! þar á móti. Þess vegna eru Frakk- | at að revna að bjarga þingræðinu hjá sér með því að leggja niður hlutfallskosningar en taka upp ein raenningskjördæmi. Ýmsir búast við að írar nmni líka fara að dæmi þeirra. Mönnum hættir mjög við að miða allt við flokkinn sinn og það sem virtist koipa honum hezt á líðandi stundu. Slíkt er þó oftast lítilsvirði fyrir þjóðarheill og al- j mannahag. Alþýðuflokksmenn j segja nú, að kjördæmaskipunin' sé ■ svo fráleit að vera megi að 15% þjóðarinnar fái engan fulltrúa á Alþingi. Hinar nýju tillogur eru þó engin alisherjarlækning við því. Flokkur, sem i dag telur 15% þjóðarinnar getur hæglega klofnað s'vo að T‘,2% verði í hvoru brot- Þá er vert að gcfa gaum að því, að sú kjördæmaskipun, sem Sjálfs'tæðismenn beita sér nú fyrir hlýtur að stuðla að því að auka fiokksvaldið. Miðstjórnir flokk- j snna mvndu ráða meiru eftir en ' áður um íramboð. Þetta er tals- vert atriði í málinu, því að miklu skiptir að stjórnmálaflokkarnir séu í raun og veru félög kjósenda j sem aðhyllast sörnu lífsskoðun stjórnfræðilega og þjóðmáialega. Ii'verjar líkur eru til þess' að svo geti orðið ef það tekur menn 2—3 daga að skreppa á flokksfund inn- an kjördæmisins? Óhætt mun líka að segja, að þeir ni,enn, sem kosnir eru í ein- menningskjördæmum séu yfirleitt sjálfstæðari og óháðari flokksvaldi en þeir, sem kosnir eru hlutfalls- kosningu af röðuðum lista. Fleiri leiíir eru til Það er hægt að gera breytingar á kjördæmaskipun án þess að hverfa alveg írá gömlu kjördæm- unum. Nýir kaupstaðir seni vaxið hafa upp á siðustu árum mættu vel vera sérstök kjördæmi. Fjölgun þingmanna í Reykjavík er engan veginn bundin við það, að önnur kjördæmi séu lögð nið-: ur. Nýjar reglur má gera um, upp- j bótarsæti, og verður að gera, hvað sern um annað er. Tvímælalaust á að afnema prósentumennina. Reynslan hefir sýnt að sú regla að láta menn komast í uppbót eftir hlutfalli í kjördæmi veldur því, að kjqsendur geta oft jog ein- att enga hugmynd haft uni það I hvað þeir eru að kjósa. Mua þó fiestum finnast það nokkru skipta, en með þessu lagi geta ír.enn oft ekki vitað hvort beir eru . að kjósa stjórnarsinna eða "stjórn- arandstæðing. Og þá er búið aci I villa rækiiega um fvrir mönnuna þegar þeir vita ekki sjálfir hvort þeir eru að greiða alkvæði nied eða móti ríkisstjórninni. Prósentumennina á að aí'nenia. i þess stað má taka upp þá regln ' að uppbótarþingmenn verði úr fjölmennustu kjördæmunum ein- göngu. Réíílæti hluífallskosninga Enginn þarf að haldá að hlut- íallskos’ningar tryggi töluíegt jafn vægi milli flokka, svo að jaJ'n- íiiargir kjósendur verði bak viiS hvern þingmann. 1. dæmi: I kjördæmi, sem á að kjósá 5 þingnienn, eru fiórir listar í kjöri. A iisti í'ær 42,5% atkvæðá óg 3 menn kjörna. B listi fær 28% atkvæða og 1 mahn kjörinn. . C listi fær 15,5% atkvæða og 1 niann kjörinn. D lisli fær 14% atkvæða og .eng an kosinn. Hefði átt að kjósa 7 menn i þessu kjördæmi fengi B listi 2 og D listi 1. A listi hefir hreinan meirihluta þegar kosnir eru 5 en hefði sína sömu 3 fulltrúa þó áð 7 væru kosnir. 2. dæmi: ’ '■ í kjördæmi, seni á að -kjúsa 7 þingménn, eru 6 listar í kjöri: A listi fær 19% atkvæða pg 1 mann kjörinn. B listi fær 14% atkvæða, pg 1 mann kjörinn. C listi fær 9% atkvæða og éng- an kjörinn. v ■ D listi fær 40% atkvæða' og 4 menn kjörna. ■ —> ■ E listi fær 7,9% -atkvæða -og engan kjörinn. F listi fær 10,1% atkvæða -og 1 niann kjörinn. , , Þessi dæmi nægja en v.itanjQga getur hver og einn búið sér til. fleiri dæmi. Auðvitað má segja að líkur s.éu, til að sami flokkur hafi ekld heppnina með sér í öllum kjör- dæmum. En hitt er stærðfræði- legt lögmál sem hver og einn get- ur sannprófað, að allar líkur eru, til þess að stærsti flokkurinn konii bezt út og græði á þessari tilhögun. líluti'allskosningar leys'a. því ekki uppbútarkerfið af hólmi ef menn vilja leggja jafnan. kjós- cndafjölda til grundvallar. . , Hvað vinnst þá við þessa .hreyt- ingu umfram það. sem haegt er að ná með öðrum aðferðuni? Jöfnuður niilli flokka og fjöíg- un þingmanna fyrir þéttbýlið við Faxaflóa er engan veginn við' það (Franihald á 8. síðu) Styrkir MinningargjafasjóSs Lands* spítalans nema alls um þúsund kr. Styrkir nú atíallega sjúklinga, sem leita sér læknishjálpar erlendis Aðalfundur Minningagjafa sjóðs Landspítala íslands var haldinn 10. febrúar s. ). Gjaldkeri sjóðsins lagði fram endurskoðaða reikninga fyr- ir árið 1958. Á árinu hafði kr. 52.100.00 verið varið úr sjóðnum til styrkþega, sem leituðu sér læknishjálpar er- lendis. Fyrsta úthlutún sjóðsins fór fram árið 1931 og alls hafa sjúkra- styrkir numið kr. 698,977,50. Fyrstu árin var styrkveitingum aðallega varið til stvrktar sjúkling uni, er dvöldust á Landspítalaiium og voru ekki í sjúkrasamlagi né nutu s’tyrkja annars staðar frá. En er sjúkrasamlögin náðu almennri úthreiðslu, fækkaði umsóknum. Stjórnarnefnd minningagjafasjóðs- ins íékk því árið 1952 stáðfestan viðauka við 5. gr. skipulagsskrár sjóðsins, þar sem lieimilt er að styrkja til sjúkradvalar eríendis þá sjúklinga, sem ekki geta fengið fullnægjandi læknishjálp hérlend- is að dómi yíirlækna Landáþítal- ans, enda mæli heir með styrkunv sókn sjúklings'ins. Síðan hefir styrkjum að mestu. leyti verið út- hiutað samkvæmt þessu ákvæði. Minningarspjöld sjóðsins cru af- greidd á þessum stöðum: Land- síma íslands, Verzl. Vík, Laugav. j 52, Bókum og ritföngum. Austur- : stræti 1, og á skrifstofu forstöðu- konu Landspítalans. Umisóknir skulu sendar íil for- I nianns sjóðsins' frú Láru Árna- [ dóttur, Laufásvegi 73, er gefur ' nánari upplýsingar. j Sjóðsstjórnin færir ölluni þeiiri, ! sem stuðiað hafa að velgengn: sjóðsins og gert styrkveitingarnar mögulégar, alúöarfyllstu 'þakkir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.