Tíminn - 08.03.1959, Blaðsíða 2
2
T í M I N N, sunnudaginn 8. marz 195!).
Sexfcugiir:
ísak Eiríksson frá Ási
VerksmiSjuhús Sj /nar á Akureyri
Sjöfn á Akureyri byrjuð fram-
ieiðslu fjölbreyttra málningarvara
Hefir fengií einkaleyfi á gerð sænskrar
plastmálningar hér á landi
•Fyrir ura Það bil hálfum
raánuSi hóf Iðnaðardeild Sam
bands ísl. samvinnufélaga
framleiSslu málningarvara á
Akureyri, og eru þær nú
komnar á markað bæði
nyrðra og syðra. Það er Sjöfn,
sem annast þessa framleiðslu,
og hefir verið unnið að undir-
búningi hennar síðustu miss-
irin.
Aðalsteinn Jónsson, efnaverk-
frafeðingur, hefir kvnnt sér þessa
[framleiðslugrein erlendis og unn-
ið að undirbúningi hór ásamt verk
smiðjustjóranum Ragnari Ólasyni.
Síðustu mánuðina hafa hinar nýju j
málningarvörur verið reyndar, j
Rex-má!ning
Önnur tegund þessarar fram-
leiðsfu er Rex-olíumálning. Þetta
eru olíurifnar hvftur og einnig
litir. Ennfremur fæst þessi máln-
ing löguð • tilbúin til notkunar.
Undir sama vörumerki og þessu
er einnig framleitt spartl, kítti
dúkalím og fleira. ______________
Vörur þessar eru í mjqg smekk
legum umbúðum og þægilegum. ýi'slÍtskOStÍI'
Sextíu ára er í dag einn af
beztu sonum Rangárvallasýslu,
ísak Eiríksson frá Ási. Hann er
fæddur á Eyrarbakka 8. marz
1899. Foreldrar hans voru sæmd
arhjónin Eiríkur Jónsson bóndi
í Ási og Friðsemd ísaksdóttir.
Fluttust þau frá Eyrarbakka að
Ási árið 1909. Þá var ísak aðeins
10 ára gamall. Þótt hann sé ekki
fæddur í Rangárvallasýslu tel ég
hann einn af sonum hennar. Þar
var hans merlca og trausta föð-
urætt og þar hefir hann átt að
mestu leyti æsku sína og öll sín
starfsár. Föðurafi hans og
amma voru hin héraðskunnu
sæmdarhjón Jón Eiríksson og
Guðrún Filippusdóttir, sem lengi
bjuggu að Bólulijáleigu. En móð
urafi hans var Isak Jónsson
verzlunarmaöur við Lefollisverzl
unina á Eyrarbakka. Hann var
ættaöur frá Vindási í Land-
mannahreppi.
Af þessu sést, þótt ekki sé
langt raltin ætt ísaks, að hann
er af traustu og góðu bændafólki
kominn, enda ber hann þess
glögg merki. Er bæði mikill verk
maður og mjög vel hagur á tré
og járn.
Eins_ og áður segir ólst fsak
upp í Ási frá 10 ára aldri, á fyrir
myndarheimili foreldra sinna.
Eins og þá var títt um skóla-
göngu barna var það stutt
kennsla, sem bæði hann og aðrir
nutu á þeim tima. En þegar eftir
barnaskólann gekk hann á Flenz
borgarskólann í Hafnarfirði.
Í3jjófna@i!r
AÐALSTEiNN JÓNSSON,
efnaverkfræðingur
RAGNAR ÓLASON,
verksmiðjustjóri Sjafnar
bseði hjá verksmiðjunni og ein-
itökurn málarameisturum. og hafa
daðizt það próf með ágætum.
Polytex-plastmálning
Helzla tegundin, sem framleidd
er, nefnist polytex-plastmálning
og dregur nafn af bindiefninu,
em kallast polyviylaeetat. Hefir
;ú málning lcngi verið nofuð í
Svíþjóð og revnzt vel. Hefir Sjöfn
fengið einkaleyfi á framleiðslu
aér hjá hinum sænsku framleið-
mdum, A. B. Henning. Person.
Þessi málning er notuð jöfnum
íödum útan og innan húss og
ffamíeidd í 16 aðaílitum, en lita-
.pjöld með 25 samsetningum
fylgja málningunni. Litirnir eru
I skærir og blæfallegir og auðveldir
' í samsetningu.
?!
??
Skaftfellingamót
verður haldið í Framsóknarhúsinu laugardaginn
14. marz n. k. Mótið hefst kl. 7 síðdegis með borð-
haldi.
Kvikmyndaþáttur: Úr Hornafirði.
Listdans: Helgi Tómasson.
Skemmtiþáttur: Karl Guðmundsson.
Aðgöngunúðar verða seldir 1 Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti, sími 13135 n. k.
miðvikudag og fimmtudag.
Nauðsynlegt er að vifja aðgöngumiða sem fyrst og
í allra síðasta !ag< fyrir fimmfudagskvöld.
Borðapantanir í Framsóknarhúsinu á milli ki.
5 og 7 á íimmtudag.
Stjórn Skaftfellingafélagsins.
i (Framhald af 1. síðu)
j að er að hafi verið seld, eru
' ófundúi.
Margir höfðu séð þessi úr og
vitað að þau voru stolin, en eng-
inu hafði manndóm til að skýra
lögreglunni frá þvi.
Fleiri innbrot
í desember 1957 brauzt annar
þessara manna (Reykvíkingurinn)
og sá, sem stal tveim úrum frá
honum, inn í benzínafgreiðslu við
Nesveg og stálu þar 800 krónum.
í fyrra mánuði fóru þeir sömu inn
í ólæst herbergi sjómanns hér í
bæ, en maðurinn var þá fjarver-
andi. Þar stálu þeir 2500 krónum.
Nokkrum dögum síðar fór annar
þeirra og nýr maður með honum
inn í samia herbergi og stálu 5000
króna ávísun, sem nýliðinn fór
með í banka, tók út og notaði.
18. febrúar í fyrra brauzt Reyk-
víkingurinn inn í yerzlun Hans
Petcrsen í Bankaslræti og stal
riffli og sjónauka samtals tæplega
5000 króna virði. Riffilinn seldi
hann nú fýrir mánúði á 700 krón-
ur ,en kaupandinn taldi, 'að þetta
væri sem sagt í lagi, er lionum var
tjáð, að riffillinn væri smyglaður.
Kann hafði þó ekki byssuleyfi.
Ævinfýraðeg ferð
(Framhald af 12. síðu)
er illur út í Morgunblaðið, sagði
Finnur, þegar það segir mig
liafa álpazt inn I aðra flugvél.
Kveðju bið ég Tímann að flytja
áhöfn Hrímfaxa fyrir hina ágæt
ustu samveru og er alls óvíst að
ég hefði nokkurn tíma komizt
til útlanda ef ég hefði ekki „álp-
azt“ inn í Hrímfaxa. E.D.
(Framhald af 1. síðu)
ir af hálfu Rússa, mætti nú skoða
sem tillögur. Maemillan heldur
til Parísar á mánudag til að ræða
við de Gaulle, en síðan til Bonn,
þar sem hann mun ræða við Aden
auer og stjórn hans. 19. þ. :n. fer
forsætisráðherranna til Washing
ton og síðar til Ottawa ásamt ut-
anríkisráðherra sínum Selwyn
Lloyd.
Kommúnistaieiðtogar
(Framhald af 1. síðu)
mundu Rússar gera sérstaka frið
arsamninga við austur-þýzku
stjórnina. í gær deildi hann
harölega á Strauss viðskipta-
málaráðherra Bandaríkjanna og
nafna hans, vestur-þýzka her-
málaráðherrann. Sagði hann, að
menn þessir stæðu í vegi fyrir
minnkandi viðsjám í alþjóðamál
um.
Kona hans er Kristín Sigurðar
dóttir frá Selalæk, hugljúf glæsi
kona. Við húsforráðum á Ási
tóku þau af foreldrum hans og
bj.uggu þar myndarbúi í mörg
ár, þar til Eiríkur sonur þeirra
tók við búi af þeim.
Eins og að líkum lætur um
jafn vel gefinn mann og ísak,
voru honum brátt falin ýmis
trúnaðarstörf. Formaðnr Sjúkra
samlags Ásahrepps var hann
fjölda ára, sýslunefndármaður í
12 ár, endurskoðandi reikninga
kaupfélags Rangæinga langt ára
bil, í skattanefnd Ásahrepþs, svo
nokkuð sé nefnt. En nú er honn
útibússtjóri kaupfélags Rangæ-
inga á Rauöalæk. Öll þessi störf
og önnur hverju nafni, sem nefn
ast vann hann með stakri prýði
og samvizkusemi.
Samvinnumaður hefur hann
verið í bezta lagi, og mátt sam-
takanna hefur hann jafnan
styrkt og dáð, enda hefur hann
verið þeim hugsjónum sínum
trúr. Hann er sérstaklega prúður
og lipurmenni hið mesta. Enda
mjög gott að vinna með honum.
Það þakkar sá er þessar línur
skrifar.
Þau hjón eignuðust 5 börn,
eitt þeirra dó á unga aldri, hin
eru: Eiríkur bóndi í Ási; Sigurð-
ur trésmiður; Inga og Fríða, öll
búsett í Reykjavik. Öll eru þau
hin mannvænlegustu.
ísak er vel ásigkominn að vall
arsýn, fríður sínum, dökkur á
brún og brá, söngvin og hrókur
alis fagnaðar i vinahópi.
Á þessum tímamótum i ævi
ísaks sendi ég honum og hans
ágætu konu, hugheilar ham-
ingjuóskir og vona að liann eigi
enn eftir, um langan tíma, aö
starfa fyrir Rangæinga, þeim til
hagsbóta og sjálfum sér tíl and
legs ávinnings og nytja.
Þorst. Þcrsteinsson.
Þonaldor Ari Arasoa, ML
UtoSUSH8SKBIP<TOr4
UtóUTOrðuwUv »
/SJH pdk. Þoricifmn M- - •
AwINNii/MI) -