Tíminn - 08.03.1959, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.03.1959, Blaðsíða 6
6 T I M I N N, sunmidaginn 8. marz 1959. Útgefandl : FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323 Prentsm. Edda M. Simi eftir kl. 18: 13948 „Áætlunarbóskapur' íhaldsins Úrval þýzkra bóka um vísindi og listir á þýzku bókasýningunni Sýmngin í ÞióSminjasafninu gefur greinargott yfirlit um þýzka bókaútgáfustarfsemi á síSustu árum Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, skoðaði nýlega þýzku bókasýn- inguna í Þjóðminjasafninu. Hér á myndinni sést hann ásamt sendiherra Vestur-Þýzkalands, Hans-Richard Hirschfeld. SKAMMSYNT og eigin- gjarnt foringjalið tveggja stjórnmálaflokka hefur á- kveðið að efna til byltingar á íslandi. Það hyggst varpa fyrir borð þeirri kjördæma- skipun, sem þjóðin hefur búið við frá því hún endur- heimti Alþingi fyrir 116 ár- um og sem hvílir að veru- legu leyti á 1000 ára gömlum grunni. Mönnum þykir þetta furðulegt tiltækj og fjar- stæðukennt. En þegar betur er skyggnzt um bekki verður samt ljóst, að það á sér eðli- legar rætur í hugarfari og baráttuaðferðum þeirra manna, sem raunverulega ráða gerðum þeirrar rikis- stjórnar, sem talin er vera við völd þessa vetrarmánuði. Það er aðeins áfangi á leið að takmarki, sem sett var fyrir meira en tveimur ára- tugum. Að því hefur síðan ávallt verið stefnt, þó að hent ara hafi þótt og vænlegra til árangurs, að þokast í áttina eftir ýmsum kynlegum króka leiðum. í þessari grein og öðrum, sem á eftir fara mun leitast við að rekja rætur þeirra byltingaáforma, sem nokkrir mistækir og lán- litlir stjórnmálamenn gera sér vonir um að geta íklætt búningi veruleikans nálægt læstu sólstöðum. Sjálfstæðisflokkurinn var upphaflega stofnaður af kaupmönnum, stóratvinnu- rekendum og öðrum fésýslu mönnum og hét þá íhalds- flokkur. Honum var ætlað að vera hvorttveggja í senn: tæki þessara manna i baráttu þeirra fyrir auknum völdum og áhrifum í landinu og varn armúr gegn brimsogi harðn- andi sóknar bænda, verka- manna og annars vinnandi fólks fyrir bættum kjörum og aukinni hlutdeild í þeirri hamingju, sem efnahagsleg velmegun, menntun og félags legt réttlæti getur veitt. Alllengi framan af var Framsóknarflokkurinn því nær eini andstæðingur íhaldsins. Að vísu var einnig til verkamannaflokkur en fremur fámennur og áhrifa- lítill einn sér. Á þessum árum skildu báðir þessir flokkar, að þeim bar að standa sam- an gegn sameiginlegum and stæðingi og gerðu það líka oftast sem einn maður væri. Meðan því fór fram, var íhald ið á stöðugu undanhaldi. Því varð smám saman ljóst, að til þess að stöðva flóttann, var aðeins ein leið til: sú, að reyna að sundra andstæðing unum. Um 1930 klofnaöi Alþýðu- flokkurinn og myndaður vaí Kommúnistaflokkur eftir rússneskri forskrift. Það var mikið áfall fyrir Alþýðuflokk inn en þó ekki lífshættulegt að svo komnu. Skömmu síðar kvarnaðist utan úr Framsókn arflokknum og þá var Bænda flokkurinn myndaður. Hann varð þegar við fæðingu kjör barn íhaldsins. í honum hélt það sig eygja von um ao geta sundrað Framsóknarflokkn- um. Sú von brást. Bænda- flokkinn skorti jarðveg til að geta lifað til langframa og j lauk hans skömmu ævi með því, að íhaldið kæfði hann undir sér. Voru það aum endalok og ófrægileg en svo mun þeim flokkum fara, er íhaldið leggur ást á. SUMIR af foringjum Al- þýðuflokksins hugðu á skjót- ari frama flokki sínum til handa en efni og aðstæður leyfðu. Upp af þeim óraun- hæfu draumum óx það til- tæki þeirra, að gera samning við höfuöandstæðing sinn um breytingar á kosningalög unum 1931. En Alþýðuflokk- urinn var of innviðavéikur til þess að þola að opna dyr fyrir íhaldinu. Hann klofnaði aft- ur 1937. Þrátt fyrir þessar hremmingar, sem öðrum þræði voru sjálfskaparvíti, var flokkurinn þó enn nógu sterkur til þess, að með sam- vinnu hans og Framsóknar- flokksins var ekki aðeins unnt að halda íhaldinu í skefjum, heldur bentu allar líkur til þess, að auðvelt ætti að vera að hefja gegn því á- líka árangursríka sókn og á Árunum frá 1924—1931. íhaldið skildi réttilega, að eina valda lífsvon þess var að takast mætti að sundra sam- tökum vinstri manna. Það hafði reynt þann leik við Frams.menn, en aðeins upp- skorið gremju og vonbrigði. Alþýðuflokkurinn var allur lausari í sniðum en Fram- sóknarflokkurinn og við hann hafði tilræðið tekizt tví vegis. Verkalýðsflokkarnir höfðu ekki áttað sig á þeim sannleika, að — „vættirnar verða gramar vogi menn sér framar en eðli leyfa og lög“. Það var og er gagnstætt öllu eðli og lögmálum, að verkamannaflokkur eigi nokkurt samneyti við íhalds flokk. Út úr myrkviði þvílíkr ar sambúöar hlaut Alþýðu- flokkurinn ávallt að koma blóð- og merglausari en hann var, er hann hvarf í djúpið. SJÁLFSTÆÐISFLOKK- URINN var framan af árum heiðarlegur íhaldsflokkur líkt og þvílíkir flokkar yfirleitt eru annars staðar í þingræð- islöndum. Foringjar hans voru raunverulegir íhalds- menn á gamla og góða vísu, vildu vera það og lögðu metn að sinn í að verja flokkinn öllum annarlegum blæbrigð- um. Þeir voru á móti sam- vinnusamtökunum og verka mannasamtökunum af því að þoir trúðu að þau væru til tjóns fyrir þá sjálfa og þjóðina alla. En þegar þessir gömlu íhaldsmenn hurfu af sviðinu tóku nýir menn við. Þeir innleiddu nýja siði og nýjar baráttuaðferðir. Þeir voru og eru íhaldsmenn en þeir höfðu á hinn bóginn til- einkað sér allt það versta úr íhaldsstefnunni en ekkert af því skárra. Þeir voru lærðir Þýzka bókasýningin í Þjóð minjasafninu verður opin alla þessa viku. Þar eru sýnd 1820 nýútgefin rit, 2754 bindi, frá Sambandslýðveld- inu Þýzkalandi, — lítið, greinargott sýnishorn þýzkr- ar útgáfustarfsemi. 244 hinna merkustu útgáfufyrir- tækja Þjóðverja eiga hlut að sýningunni, þar af eru 15 með meira en 20 titla. Helztu útgáfufyrirtæki á sviði vís- inda og fagurra bókmennta sýna hér úrval framleiðslu sinnar. Sá efnisflokkur, sem mest er af í safninu, er flokkur tækni, iðn aður og handiðnir (278 titlar), þar næst er læknisfræði (268 titl- ar), í þriðja lagi eru fagrar bók- menntir með 228 rit, að frá töld um hinum mörgu vasaútgáfu.n, er einnig njóta mikilla vinsælda í Þýzkalandi, en að þeim meðtöld um eru ritin í þessum flokki 478. Næst í röðinni eru bókmenntarit (154fitlar) og náttúrufræði (146). Aðrir efnisflokkar eru minni að vöxtum, en nokkra hina merkari þeirra skal hér minnzt á. í flokkun um list og listiðnaður (117 titlar), saga, menningarsaga. Þjóðsagnir og hættir (114) getur að líta mörg rit, sem einnig munu aðgengileg þeim, sem ekki kunna skil á iþýzkri tungu. Bækur, sem fjala um nútíma byggingarlist, þýzka nú tímalist landslagsmyndasöfn, nót- ur og nokkrar nýjar þýzkar mynda bækur munu eiga beint erindi til mikis fjölda sýningargesta. Einn ig er miki'ð um vísindarit sem sýnisborn af útgáfustarfsemi Þjó'ð verja á því sviði. Sýningargestir fá afhenta bóka skrá endurgjáldslaust í henni eru, auk skrár yfir bókatitlana, grein arkorn um ástand og viðhorf á þýzka bókamarkaðnum, en inn- gangsorð rita verndarar sýningar innar, þeir menntamálaráðherra, próf. dr. Gylfi Þ. Gíslason, og ambassador Sambandslýðveldis- ins Þýzkalands á íslandi, Hans- Richard Hirschfeld. Þýzk útgáfstarfsenii eftir 1945. Frelsun Þýzkalands undan oki nazismans varð u;n leið upphaf nýrrar þróunar á sviði þýzkrar bókaútgáfu. Eftir að bundinn hafði verið endir á óöld áranna 1933 til 1945, vonuðust þýzkir út gefendur til að geta tekið aftur til við sörf sín í samræmi við hin gömlu frjálsl.vndu stefnumið sín. Að vísu var þessi nýbyrjun háð atvikum, sem virtist vera ofar mannlegum mætti að ráða við. Þýzkaland var í rústum. Það, sem ' hafði getað staðið af sér undan farin 13 ár nokkurn veginn ó- skaddað, var á allan hátt hörmu- lega á sig komið f járhagslega. Flest útgáfufyrirtæki og með þeim næst j um allar prentsmiðjur í 'borgum höfðu verið lögð í eyði, ótölulegur jfjöldi bókaverzlana var ekkert I nema rústir, fólkið, sem eftir lifði, í skóla Hitlersismans, þar sem tvö æðstu boöorðin voru: deildu og drottnaðu og til- gangurinn helgar meðalið. — Hvorugt fallegt en bæði hag nýt fyrir menn, sem höfðu geð til að nota þau. Hið fyrra klofmngsáfall Alþýðuflokks- ins verður ekki skrifað á reikning þessara manna. Það var annars eðlis og af ann- arri rót. En hiö síðara var fyrsti sýnilegi ávöxtur þess náms, er hinir nýju foringjar íhaldsflokksins höfðu sótt suður í riki Stormsveitanna í og hugðust nú reyna til hvers dygði hér norður við heimskautsbaug. bjó við sái'an skijft. Villigötur u-id anfarinna ára höfðu endað í al- gjöru hruni, og jafnvel hugsjóna- menn eygðu enga möguleika á því að komast yfir erfiðleikana, sem framundan voru, á viðunandi hátt. Við þessar aðstæður tóku út- gefendur og bóksalar til starfa ár- ið 1845. En samfara endurhei.nt freisisins dró nú aðra bliku á loft, sem aðeins örlaði á fyrst í stað, en jókst svo stig af stigi og grúfði að lokum vfir miklum hluta Þýzkalands. Ein afleiðing stríðsins var sú, að Þýzkalandi var skipt í hernáms- svæði, sem fyrst vorn vendilega aðskilin hvert frá öðru, en síðar greru hernámssvæði Bandaríkja manna, Breta og Frakka saman, mjög 'svo á þann 'hátt, sem vonir bókaverzlunarmanna höfðu staðið til. En um leið varð aðskilnaður- inn við hernámssvæði Rússa til- finnanlegri með hverjum mánuð- inum, sem leið, og eftir því sem járntjaldið hækkaði, jókst vissa manna fyrir því, að valdhöfum í Leipzig og Austur-Berlín var síður en svo í mun að endurvekia 'bóka verzlun í sinni klassísku og frjáls Iyndu mynd, heldur settu menn þar allan bókáheiminn undir póli- tískt ok i þágu ríkisins. í fótspor eins einræðisins fylgdi annað, ó- frelsið endurtók sig undir breytt u:n merkjum. Þessi þróun varð hin örlagarík- asta fyrir þýzka bókaútgáfu eftir stríð. Burtséð frá hinu mikla órétt læti, sem með þessu var búið mörg um útgefendum og bóksölum, er .störfuðu við hinar erfiðustu að- stæðnr, varð hinn þýzki bókamark aður með þessu móti viðskila við þann hluta sinn, sem verið (hafði miðdepill hans. Hann glataði Leip z'g, sem um aldaraðir hafðið verið miðstöð þýzkrar "oókaverzlunar, og málið, sem þar er talað nú, er orðið annað, honum framandi. Af þessu spratt sú nauðsyn, að stofna varð tii nýrra. mynda þýzks samstarfs á sviði bókaverzlunar, en sú viðleitni náði um síðir !há- mark. í stofnun þýzka útgefenda- og bókasalasambandsins, „Börsen verein des Deutschen Buchhand- els“, í Frankfurt a,m Main, sem leitast við að halda á loftij and- stætt ,,Börsenverein“ í Leipzig, viðteknum hefðum, þar sem virð ing er borin fyrir gildi einstaklings ins. Mikil og skjót endurreisn. Það, sem ýtti undir þessa þróun, var undraverður hraði í endur- reisn allrar þýzku bókaverzlunar- innar. Nokkrar tölur kunna að varpa ljósi á þetta: Bókaútgáfan í Sam’candslýðveldinu að meðtal- inni Vestur-Berlín jókst árlega úr engu upp 1 nokkur þúsund titla. Árið 1951 var heildarbókaútgáfan komin upp í meira en 14.000 titia á ári. Árið 1957 var hún 16.690 titíar. Sanfbandjlýðveldið Þýzka- land er í dag í fjórða sæti i heiin inum í bókaútgáfu, á eftir Sovét ríkjunum, Japan og Stóra Bret- landi. Leslrarhneigð almennings er meiri en áður, og ef ekkert (Framhald a 8 síðul. Söíimnardagnr ekknasjáos Ekknasjóður íslands var stofn aður árið 1943. Þa ðvar sjó- mannskona, sem lét af hendi rakna eitt þúsund krónur af á- hættuþóknun mannsins síns og var það stofnfé sjóðsins. Síðan hefir sjóðnum vaxið ásmegin með gjöfum, áheitum, sölu merkja og minningarspjalda. — Prestar landsins hafa undanfar in ár tekið á móti gjöfum til sjóðsins og selt merki. Biskup íslands, herra Ásmundur Guð- mundsson er formaður sjóðs- stjórnar og hefur unnið þessu málefni mikið. Enda þótt þegar hafi aflast allmikið fé í sjóðinn. Þa:f þó enn stór átök til þess aö hann komí að tilætluðum notum. Reykvíkingar eru löngu þekktir aö : ausn og höfðingsskap, þegar leitað er til þeirra um frjáls f miög til fátækra og bág- stddra. Vegna góðra undir- tek+a er þegar byrjað að út- hi H úr sjóðnum. Foreldrar eru beinir að leyfa börnum sínum að selja merki á götum Reykja- víkiir. Merkin verða afhent í dag ( onudaginn 8. marz) kl. 9,30 f.h. í Sjálfstæðishúsinu í litla Minningarspjöld eru sr'd á eftirtöldum stöðum: Hjá f ó Gi’ðnýju Gísladóttur, Freyju gct” 24; Holtsapóteki: skrifstofu B ;k' ps Islands; Sparisjóði Rvik v og nágrennis: Kaphellunni í F )'-"-vogi; Barnaskclanvm á Sel t; narnesi og bókaverzlun Þor- v' Bjarnasonar. Hafnarfirðl,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.